Gametíví

Fréttamynd

Ís­lendingar berjast hjá GameTíví

Það verður sannkallaður Íslendingaslagur í Warzone í kvöld. Þeir Árni Torfason og Þórarinn Hjálmarsson ætla að leiða slaginn á streymi GameTíví og verða þeir með opna leiki fyrir alla sem vilja vera með.

Leikjavísir
Fréttamynd

Ár­legt „Fifa“mót GameTíví

Strákarnir í GameTíví halda í kvöld sitt árlega „Fifa“mót, þar sem nýjasti fótboltaleikurinn frá EA Sports er spilaður. Já, ég veit að hann heitir „EA Sports FC 25“, en, kommon. Þetta er Fifa.

Leikjavísir
Fréttamynd

GameTíví: Íslendingaslagur í Warzone

Það verður sannkallaður Íslendingaslagur í Warzone í kvöld. Þeir Árni Torfason og Þórarinn Hjálmarsson ætla að leiða slaginn á streymi GameTíví og verða þeir með opna leiki fyrir alla sem vilja vera með.

Leikjavísir
Fréttamynd

GameTíví: Skúrkur í skýjunum

Sölvi Santos, nýr liðsmaður GameTíví, ætlar að virða fyrir sér söguheim Star Wars áfram í kvöld. Hann hefur að undanförnu verið að spila nýja leikinn Star Wars Outlaws.

Leikjavísir
Fréttamynd

Plortedo prófar nýja Elden Ring aukapakkann

Aukapakkinn Shadow of the Erdtree í tölvuleiknum Elden Ring er loksins kominn út. Hann kom út í dag og í tilefni af því ætlar Plortedo, eða Björn að prófa í beinu streymi í GameTívi þætti dagsins.

Lífið
Fréttamynd

Plortedo heldur til Landanna á milli

Plortedo, eða Björn, mun kanna Löndin á milli í Elden Ring í GameTíví þætti kvöldsins. Er það liður í að hita upp fyrir útgáfu aukapakkans Shadow of the Erdtree sem kemur út næsta föstudag.

Leikjavísir
Fréttamynd

GameTíví: Plorrinn spilar Fallout

Björn Atli, eða Plorrinn, vaknar af tvö hundruð ára dvala í kvöld og heldur út í auðnina við Boston. Í kvöld heldur þátturinn Plorrinn Plays, þar sem Björn ætlar að spila „survival mode“ í Fallout 4, áfram á GameTíví.

Leikjavísir
Fréttamynd

Loka­þáttur Babe Patrol

Lokaþáttur stelpnanna í Babe Patrol er í kvöld en það verður nóg um að vera hjá þeim. Þær munu meðal annars gefa áhorfendum gjafir, fara yfir þeirra bestu leiki og gera ýmislegt annað.

Leikjavísir
Fréttamynd

Veiða dýr og menn hjá GameTíví

Strákarnir í GameTíví ætla að klæða sig í veiðifötin í kvöld. Fyrst ætla þeir að veiða dýr í leiknum Oh Deer en síðan ætla þeir að veiða menn í leiknum Warzone.

Leikjavísir
Fréttamynd

GameTíví: Plorrinn spilar Fallout

Björn Atli, eða Plorrinn, vaknar af tvö hundruð ára dvala í kvöld og heldur út í auðnina við Boston. Í kvöld er fyrsti þáttur GameTíví af Plorrinn Plays, þar sem Björn ætlar að spila „survival mode“ í Fallout 4, þar sem engin mistök eru liðin.

Leikjavísir
Fréttamynd

Keppniskvöld hjá GameTíví

Það er  keppniskvöld hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þá munu þeir keppa sín á milli í leikjum eins og TopSpin (nýjasta tennisleiknum), WWE 2K24 (fjölbragðaglíma) og öðrum.

Leikjavísir
Fréttamynd

GameTíví: Plorrinn spilar Fallout

Björn Atli, eða Plorrinn, vaknar af tvö hundruð ára dvala í kvöld og heldur út í auðnina við Boston. Í kvöld er fyrsti þáttur GameTíví af Plorrinn Plays, þar sem Björn ætlar að spila „survival mode“ í Fallout 4, þar sem engin mistök eru liðin.

Leikjavísir
Fréttamynd

Allir spila með Babe Patrol

Stelpurnar í Babe Patrol ætla að spila með áhorfendum í kvöld. Í streymi kvöldsins geta allir stokkið í leik í Warzone með stelpunum.

Leikjavísir