Kristín Þorsteinsdóttir Hugarfarsbylting Prófkjör Sjálfstæðisflokksins hafa verið til umræðu og einkum hefur verið bent á þá staðreynd að frambærilegar konur hafi víða borið skarðan hlut frá borði. Fastir pennar 16.9.2016 16:45 Merki um styrk Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Pálsson gengu úr Sjálfstæðisflokknum til liðs við Viðreisn í vikunni. Fastir pennar 9.9.2016 19:12 Dýrmætur skóli Peningarnir sem lagðir hafa verið í fyrirtækið Plain Vanilla, eina helstu vonarstjörnu á leikjatölvumarkaði, hafa ekki farið til spillis. Þó að milljarða hlutafé sé í óvissu og fáeinir vel upplýstir fjárfestar sitji hugsanlega eftir með sárt ennið mun þekking og reynsla starfsfólksins lifa. Fastir pennar 2.9.2016 16:33 Arðbær afurð Miðar á leiksýningar eru víðast hvar í útlöndum tvöfalt og þrefalt dýrari en hér. Þó skortir ekki metnaðinn í íslensku leikhúsi. Fólk kann að meta þetta og fyllir leikhúsin. Bókaútgáfa er með miklum blóma. Sama gildir um tónlist. Kvikmyndir eru stóriðja, sem ber hróður okkar víða. Fastir pennar 26.8.2016 15:39 Skoðun eða trúboð Vonandi fellur hann ekki í þá gryfju að gruna fjölmiðla sýknt og heilagt um að sitja um sig, eins og dæmi eru um. Skoðun 19.8.2016 21:20 ESB-klúður Góð regla í samningum er að útiloka aldrei neina möguleika ótilneyddur. Fastir pennar 12.8.2016 20:08 Hillary með háð að vopni Spurningin er hvort Hillary er búin að finna leiðina með beittu málefnalegu háði. Það virkaði í útnefningarræðunni. Fastir pennar 29.7.2016 17:00 Aðhald að utan Stundum heyrist að enginn munur sé á Íslandi og gerspilltum ríkjum í þriðja heiminum. Hér sé, líkt og þar, landlæg frændhygli og misbeiting opinbers valds. Þetta er rétt svo langt sem það nær. Benda má á mýmörg dæmi um klíkuskap og stórkarlalega misneytingu opinbers valds á Íslandi. Fastir pennar 23.7.2016 12:38 Sturlun í Nice Það eru engar varnir til sem geta komið í veg fyrir að sturlaður maður á 25 tonna trukki vinni grimmdarverk eins og það sem átti sér stað í Nice á Bastilludaginn. Skoðun 16.7.2016 13:14 Gallsúr mjólk Mjólkursamsalan hefur verið sektuð um 480 milljónir króna vegna alvarlegrar misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. MS seldi hrámjólk til keppinautanna Mjólku og síðar Kú á mun hærra verði en til MS, sem sagt sjálfs sín, og Kaupfélags Skagfirðinga, samkvæmt niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins. Fastir pennar 8.7.2016 14:53 Gaman að lifa Getur verið að Halla sé sú sem á besta og jákvæðasta samtalið við þjóðina? Fastir pennar 24.6.2016 17:12 Uppvakningar Umræðan um embætti forseta Íslands, sem kosið verður um eftir rétta viku, hefur ekki náð þeim hæðum sem efni standa til. Þrátt fyrir marga öfluga og hugsandi frambjóðendur, með skýra sýn á það sem á okkur brennur, hefur karpið stundum náð yfirhöndinni. Fastir pennar 17.6.2016 20:47 Stóra afrekið Knattspyrnulandsliðið hefur leik á Evrópumótinu á þriðjudag. Sennilega er þátttaka landsliðsins á mótinu mesta íþróttaafrek Íslandssögunnar, með fullri virðingu fyrir handboltalandsliðinu, verðlaunahöfum á Ólympíuleikjum og öðru afreksfólki gegnum tíðina. Fastir pennar 10.6.2016 14:44 Ólíkindatólið Fleiri ljón eru á vegi Hillary Clinton í prófkjöri Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar en reiknað var með fyrir fáum dögum. Fastir pennar 3.6.2016 15:21 Guðni í höfn? Kannanir hafa sýnt yfirburðastöðu Guðna Th. Jóhannessonar, sem nýtur fylgis allt að 2/3 kjósenda. Skoðun 28.5.2016 10:20 Ójafn leikur Stjórnvöld vinna að því leynt og ljóst, að innan örfárra ára, verði Ríkisútvarpið og Netflix ein eftir á ljósvakanum. Undir stjórn Sjálfstæðisflokksins hefur RÚV verið sköpuð staða til að murka lífið úr frjálsri fjölmiðlun. Fastir pennar 20.5.2016 17:21 Náttúruhamfarir af mannavöldum Landvernd krafðist þess í vikunni að ríkisstjórnin gripi til tafarlausra aðgerða til að vernda lífríki Mývatns og aðstoðaði sveitarstjórn á svæðinu við að koma fráveitumálum í ásættanlegt horf. Andri Snær Magnason forsetaframbjóðandi gekk raunar skrefinu lengra og taldi ástæðu til að kalla saman neyðarfund í ríkisstjórn vegna málsins. Fastir pennar 6.5.2016 15:48 Sporin hræða Fjármálaráðherra tilkynnti á dögunum að stofnsett hefði verið einkahlutafélagið Lindarhvoll, sem á að annast umsýslu þeirra eigna sem lagðar eru til ríkissjóðs sem hluti af svokölluðu stöðugleikaframlagi fjármálafyrirtækja. Fastir pennar 30.4.2016 07:00 Staðnað kerfi Matvara gæti verið 35 prósentum ódýrari. Í nýlegri grein í Fréttablaðinu segir, að útreikningar sýni að ef tollar og innflutningshindranir á matvöru verða felldir niður ætti verð á innfluttum matvörum til neytenda að vera Fastir pennar 22.4.2016 16:30 Betra líf Maður og vél hafa lengi markað átakalínur í pólitík. Verkalýðsbarátta snýst gjarnan um tilvik þar sem vinnuveitendur hafa sagt upp starfsfólki vegna þess að vélar hafa leyst mannshöndina af hólmi. Fastir pennar 15.4.2016 19:29 Stóri afleikurinn Íslenskir stjórnmálamenn eru ekki einir um vandræðagang og feluleiki. Fastir pennar 8.4.2016 18:14 Ekki bara peningar Guðmundur Jóhannsson, lyf- og bráðalæknir á Landspítalanum, sagði í föstudagsviðtali Fréttablaðsins á dögunum að auknir fjármunir til Landspítalans mættu sín lítils nema Íslendingar tækju ábyrgð á eigin heilsu. Samkvæmt nýlegri könnun erum við feitasta þjóð í Evrópu. Fastir pennar 25.3.2016 19:48 Orðhákar Íslenska ríkið gekk fram af hörku, og náði niðurstöðu sem fáir létu sig dreyma um. Fastir pennar 21.3.2016 18:46 Thank you, goodbye Stóru tíðindin af ársfundi Seðlabankans voru yfirlýsing Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um afnám hafta síðar á árinu. Skoðun 18.3.2016 19:39 Þegar pólitíkusar hafa áhrif Á tímum þegar vinsælt er að finna stjórnmálamönnum allt til foráttu er hollt að rifja upp tilvik þegar vel hefur tekist til. Stundum er nefnilega hægt að benda á ákvarðanir sem teknar hafa verið af framsýni Fastir pennar 11.3.2016 17:04 Vítahringur Aldrei í sögunni hefur verið betra tækifæri til að rjúfa vítahring búvörusamninga. Í mannsaldur hafa slíkir gerningar fest sveitafólk í fjötrum fátæktar og ruglað neytendur í ríminu. Fastir pennar 4.3.2016 17:11 Sjálfshól Forsvarsmenn RÚV hafa keppst um að hrósa sér og RÚV fyrir dagskrárgerðina um síðustu helgi, aldrei eða sjaldan hafi fleiri sameinast fyrir framan ríkisskjáinn. Fastir pennar 26.2.2016 21:43 Vaxtarverkir "Honum var aldrei ætlað að anna þjóðinni og hálfri annarri milljón í viðbót, sem meira og minna er á ferðinni öllum stundum.“ Fastir pennar 20.2.2016 10:59 Ljótar fregnir Þess vegna hefði átt að segja: "Auðvitað vina mín, fáðu þér pítsu.“ Fastir pennar 12.2.2016 17:32 Á bjargbrúninni Samfylkingin er í þröngri stöðu. Jafnaðarmannaflokkurinn sem stefndi að því að verða annar tveggja turna í íslenskri pólitík, er ekki svipur hjá sjón. Skoðun 6.2.2016 10:08 « ‹ 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Hugarfarsbylting Prófkjör Sjálfstæðisflokksins hafa verið til umræðu og einkum hefur verið bent á þá staðreynd að frambærilegar konur hafi víða borið skarðan hlut frá borði. Fastir pennar 16.9.2016 16:45
Merki um styrk Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Pálsson gengu úr Sjálfstæðisflokknum til liðs við Viðreisn í vikunni. Fastir pennar 9.9.2016 19:12
Dýrmætur skóli Peningarnir sem lagðir hafa verið í fyrirtækið Plain Vanilla, eina helstu vonarstjörnu á leikjatölvumarkaði, hafa ekki farið til spillis. Þó að milljarða hlutafé sé í óvissu og fáeinir vel upplýstir fjárfestar sitji hugsanlega eftir með sárt ennið mun þekking og reynsla starfsfólksins lifa. Fastir pennar 2.9.2016 16:33
Arðbær afurð Miðar á leiksýningar eru víðast hvar í útlöndum tvöfalt og þrefalt dýrari en hér. Þó skortir ekki metnaðinn í íslensku leikhúsi. Fólk kann að meta þetta og fyllir leikhúsin. Bókaútgáfa er með miklum blóma. Sama gildir um tónlist. Kvikmyndir eru stóriðja, sem ber hróður okkar víða. Fastir pennar 26.8.2016 15:39
Skoðun eða trúboð Vonandi fellur hann ekki í þá gryfju að gruna fjölmiðla sýknt og heilagt um að sitja um sig, eins og dæmi eru um. Skoðun 19.8.2016 21:20
ESB-klúður Góð regla í samningum er að útiloka aldrei neina möguleika ótilneyddur. Fastir pennar 12.8.2016 20:08
Hillary með háð að vopni Spurningin er hvort Hillary er búin að finna leiðina með beittu málefnalegu háði. Það virkaði í útnefningarræðunni. Fastir pennar 29.7.2016 17:00
Aðhald að utan Stundum heyrist að enginn munur sé á Íslandi og gerspilltum ríkjum í þriðja heiminum. Hér sé, líkt og þar, landlæg frændhygli og misbeiting opinbers valds. Þetta er rétt svo langt sem það nær. Benda má á mýmörg dæmi um klíkuskap og stórkarlalega misneytingu opinbers valds á Íslandi. Fastir pennar 23.7.2016 12:38
Sturlun í Nice Það eru engar varnir til sem geta komið í veg fyrir að sturlaður maður á 25 tonna trukki vinni grimmdarverk eins og það sem átti sér stað í Nice á Bastilludaginn. Skoðun 16.7.2016 13:14
Gallsúr mjólk Mjólkursamsalan hefur verið sektuð um 480 milljónir króna vegna alvarlegrar misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. MS seldi hrámjólk til keppinautanna Mjólku og síðar Kú á mun hærra verði en til MS, sem sagt sjálfs sín, og Kaupfélags Skagfirðinga, samkvæmt niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins. Fastir pennar 8.7.2016 14:53
Gaman að lifa Getur verið að Halla sé sú sem á besta og jákvæðasta samtalið við þjóðina? Fastir pennar 24.6.2016 17:12
Uppvakningar Umræðan um embætti forseta Íslands, sem kosið verður um eftir rétta viku, hefur ekki náð þeim hæðum sem efni standa til. Þrátt fyrir marga öfluga og hugsandi frambjóðendur, með skýra sýn á það sem á okkur brennur, hefur karpið stundum náð yfirhöndinni. Fastir pennar 17.6.2016 20:47
Stóra afrekið Knattspyrnulandsliðið hefur leik á Evrópumótinu á þriðjudag. Sennilega er þátttaka landsliðsins á mótinu mesta íþróttaafrek Íslandssögunnar, með fullri virðingu fyrir handboltalandsliðinu, verðlaunahöfum á Ólympíuleikjum og öðru afreksfólki gegnum tíðina. Fastir pennar 10.6.2016 14:44
Ólíkindatólið Fleiri ljón eru á vegi Hillary Clinton í prófkjöri Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar en reiknað var með fyrir fáum dögum. Fastir pennar 3.6.2016 15:21
Guðni í höfn? Kannanir hafa sýnt yfirburðastöðu Guðna Th. Jóhannessonar, sem nýtur fylgis allt að 2/3 kjósenda. Skoðun 28.5.2016 10:20
Ójafn leikur Stjórnvöld vinna að því leynt og ljóst, að innan örfárra ára, verði Ríkisútvarpið og Netflix ein eftir á ljósvakanum. Undir stjórn Sjálfstæðisflokksins hefur RÚV verið sköpuð staða til að murka lífið úr frjálsri fjölmiðlun. Fastir pennar 20.5.2016 17:21
Náttúruhamfarir af mannavöldum Landvernd krafðist þess í vikunni að ríkisstjórnin gripi til tafarlausra aðgerða til að vernda lífríki Mývatns og aðstoðaði sveitarstjórn á svæðinu við að koma fráveitumálum í ásættanlegt horf. Andri Snær Magnason forsetaframbjóðandi gekk raunar skrefinu lengra og taldi ástæðu til að kalla saman neyðarfund í ríkisstjórn vegna málsins. Fastir pennar 6.5.2016 15:48
Sporin hræða Fjármálaráðherra tilkynnti á dögunum að stofnsett hefði verið einkahlutafélagið Lindarhvoll, sem á að annast umsýslu þeirra eigna sem lagðar eru til ríkissjóðs sem hluti af svokölluðu stöðugleikaframlagi fjármálafyrirtækja. Fastir pennar 30.4.2016 07:00
Staðnað kerfi Matvara gæti verið 35 prósentum ódýrari. Í nýlegri grein í Fréttablaðinu segir, að útreikningar sýni að ef tollar og innflutningshindranir á matvöru verða felldir niður ætti verð á innfluttum matvörum til neytenda að vera Fastir pennar 22.4.2016 16:30
Betra líf Maður og vél hafa lengi markað átakalínur í pólitík. Verkalýðsbarátta snýst gjarnan um tilvik þar sem vinnuveitendur hafa sagt upp starfsfólki vegna þess að vélar hafa leyst mannshöndina af hólmi. Fastir pennar 15.4.2016 19:29
Stóri afleikurinn Íslenskir stjórnmálamenn eru ekki einir um vandræðagang og feluleiki. Fastir pennar 8.4.2016 18:14
Ekki bara peningar Guðmundur Jóhannsson, lyf- og bráðalæknir á Landspítalanum, sagði í föstudagsviðtali Fréttablaðsins á dögunum að auknir fjármunir til Landspítalans mættu sín lítils nema Íslendingar tækju ábyrgð á eigin heilsu. Samkvæmt nýlegri könnun erum við feitasta þjóð í Evrópu. Fastir pennar 25.3.2016 19:48
Orðhákar Íslenska ríkið gekk fram af hörku, og náði niðurstöðu sem fáir létu sig dreyma um. Fastir pennar 21.3.2016 18:46
Thank you, goodbye Stóru tíðindin af ársfundi Seðlabankans voru yfirlýsing Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um afnám hafta síðar á árinu. Skoðun 18.3.2016 19:39
Þegar pólitíkusar hafa áhrif Á tímum þegar vinsælt er að finna stjórnmálamönnum allt til foráttu er hollt að rifja upp tilvik þegar vel hefur tekist til. Stundum er nefnilega hægt að benda á ákvarðanir sem teknar hafa verið af framsýni Fastir pennar 11.3.2016 17:04
Vítahringur Aldrei í sögunni hefur verið betra tækifæri til að rjúfa vítahring búvörusamninga. Í mannsaldur hafa slíkir gerningar fest sveitafólk í fjötrum fátæktar og ruglað neytendur í ríminu. Fastir pennar 4.3.2016 17:11
Sjálfshól Forsvarsmenn RÚV hafa keppst um að hrósa sér og RÚV fyrir dagskrárgerðina um síðustu helgi, aldrei eða sjaldan hafi fleiri sameinast fyrir framan ríkisskjáinn. Fastir pennar 26.2.2016 21:43
Vaxtarverkir "Honum var aldrei ætlað að anna þjóðinni og hálfri annarri milljón í viðbót, sem meira og minna er á ferðinni öllum stundum.“ Fastir pennar 20.2.2016 10:59
Ljótar fregnir Þess vegna hefði átt að segja: "Auðvitað vina mín, fáðu þér pítsu.“ Fastir pennar 12.2.2016 17:32
Á bjargbrúninni Samfylkingin er í þröngri stöðu. Jafnaðarmannaflokkurinn sem stefndi að því að verða annar tveggja turna í íslenskri pólitík, er ekki svipur hjá sjón. Skoðun 6.2.2016 10:08
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent