Markaðsmisnotkun Kaupþings Fimmtán bankamenn eiga að svara ásökunum sérstaks saksóknara á morgun Fimmtán fyrrverandi starfsmenn Kaupþings og Landsbankans eiga að mæta fyrir dóm á morgun þegar ákærur sérstaks saksóknara gegn þeim verða þingfestar. Í báðum tilfellum er um að ræða ákærur fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Í umfjöllun Fréttablaðsins um ákærurnar, þegar þær voru gefnar út, kom fram að mál Kaupþingsmannanna væri eitt stærsta mál sinnar tegundar í heiminum. Innlent 23.4.2013 11:00 Ber þungar sakir á embætti sérstaks saksóknara Fyrir tæpum tveimur vikum síðan ákærði sérstakur saksóknari Sigurð og átta aðra fyrrverandi starfsmenn Kaupþings fyrir markaðsmisnotkun og umboðsvik sem framin voru á árunum fyrir hrun Kaupþings. Áður hafði Sigurður ásamt helstu stjórnendum Kaupþings verið ákærður fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun í svokölluðu al-Thani máli. Sigurður segir að svo virðist vera sem embætti sérstaks saksóknara líti á það sem mælikvarða fyrir árangur sinn að finna aðila sem eru sekir um eitthvað sem á að hafa gerst fyrir bankahrun. Embættið svífist einskis í því og brjóti lög og reglur sem snúi að rannsókn svona mála. Hann ber þungar sakir á embættið. Viðskipti innlent 26.3.2013 18:03 Hreiðar keypti hundruð milljóna bréf af sjálfum sér - Kaupþing lánaði Sérstakur saksóknari segir að Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hafi selt félagi í sinni eigu Hreiðar Már Sigurðsson ehf. bréf fyrir tæpar 572 milljónir króna þann 6. ágúst 2008. Kaupþing fjármagnaði þessi kaup einkahlutafélagsins að fullu en persónulegur hagnaður Hreiðars af viðskiptunum var tæpar 325 milljónir króna. Þetta kemur fram í ákæru sérstaks saksóknara á hendur Hreiðari og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Í raun fjármagnaði bankinn lánið svo Hreiðar gæti keypt bréfin af sjálfum sér. Viðskipti innlent 25.3.2013 22:02 Magnús vildi taka sjálfur við ákærunni í Lúxemborg Sérstakur saksóknari hefur lokið við að birta öllum sakborningum sem ákærðir eru vegna starfa sinna fyrir Landsbankann og Kaupþing ákæru. Síðasta ákæran var birt í morgun með aðstoð lögregluyfirvalda í Lúxemborg. Innlent 22.3.2013 18:25 Þrír starfsmenn Arion í leyfi vegna ákæra Þrír af þeim níu, sem sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur vegna Kaupþingsmálsins, starfa enn hjá Arion banka. Þeir hafa verið sendir í leyfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Einn þessara manna er framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Arion banka. Allir þessi starfsmenn hafa farið í leyfi frá störfum sínum fyrir bankann. Innlent 19.3.2013 16:08 Níu ákærðir fyrir stærsta mál sinnar tegundar í heiminum Sérstakur saksóknari hefur ákært fjóra af fyrrverandi æðstu stjórnendum Kaupþings og fimm aðra fyrir allsherjarmarkaðsmisnotkun. Þetta er stærsta mál sinnar tegundar sem ákært hefur verið fyrir í heiminum. Viðskipti innlent 18.3.2013 22:23 "Bréfberar“ keyptu bréf fyrir tugi milljarða Kaupin sem sérstakur saksóknari hefur ákært fyrir í markaðsmisnotkunarmálinu gegn stjórnendum og starfsmönnum Kaupþings banka, sem segir frá á forsíðu blaðsins, gengu þannig fyrir sig að eigin viðskipti Kaupþings, þ.e. deild innan bankans, keyptu laus hlutabréf. Innlent 18.3.2013 22:22 « ‹ 2 3 4 5 ›
Fimmtán bankamenn eiga að svara ásökunum sérstaks saksóknara á morgun Fimmtán fyrrverandi starfsmenn Kaupþings og Landsbankans eiga að mæta fyrir dóm á morgun þegar ákærur sérstaks saksóknara gegn þeim verða þingfestar. Í báðum tilfellum er um að ræða ákærur fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Í umfjöllun Fréttablaðsins um ákærurnar, þegar þær voru gefnar út, kom fram að mál Kaupþingsmannanna væri eitt stærsta mál sinnar tegundar í heiminum. Innlent 23.4.2013 11:00
Ber þungar sakir á embætti sérstaks saksóknara Fyrir tæpum tveimur vikum síðan ákærði sérstakur saksóknari Sigurð og átta aðra fyrrverandi starfsmenn Kaupþings fyrir markaðsmisnotkun og umboðsvik sem framin voru á árunum fyrir hrun Kaupþings. Áður hafði Sigurður ásamt helstu stjórnendum Kaupþings verið ákærður fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun í svokölluðu al-Thani máli. Sigurður segir að svo virðist vera sem embætti sérstaks saksóknara líti á það sem mælikvarða fyrir árangur sinn að finna aðila sem eru sekir um eitthvað sem á að hafa gerst fyrir bankahrun. Embættið svífist einskis í því og brjóti lög og reglur sem snúi að rannsókn svona mála. Hann ber þungar sakir á embættið. Viðskipti innlent 26.3.2013 18:03
Hreiðar keypti hundruð milljóna bréf af sjálfum sér - Kaupþing lánaði Sérstakur saksóknari segir að Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hafi selt félagi í sinni eigu Hreiðar Már Sigurðsson ehf. bréf fyrir tæpar 572 milljónir króna þann 6. ágúst 2008. Kaupþing fjármagnaði þessi kaup einkahlutafélagsins að fullu en persónulegur hagnaður Hreiðars af viðskiptunum var tæpar 325 milljónir króna. Þetta kemur fram í ákæru sérstaks saksóknara á hendur Hreiðari og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Í raun fjármagnaði bankinn lánið svo Hreiðar gæti keypt bréfin af sjálfum sér. Viðskipti innlent 25.3.2013 22:02
Magnús vildi taka sjálfur við ákærunni í Lúxemborg Sérstakur saksóknari hefur lokið við að birta öllum sakborningum sem ákærðir eru vegna starfa sinna fyrir Landsbankann og Kaupþing ákæru. Síðasta ákæran var birt í morgun með aðstoð lögregluyfirvalda í Lúxemborg. Innlent 22.3.2013 18:25
Þrír starfsmenn Arion í leyfi vegna ákæra Þrír af þeim níu, sem sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur vegna Kaupþingsmálsins, starfa enn hjá Arion banka. Þeir hafa verið sendir í leyfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Einn þessara manna er framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Arion banka. Allir þessi starfsmenn hafa farið í leyfi frá störfum sínum fyrir bankann. Innlent 19.3.2013 16:08
Níu ákærðir fyrir stærsta mál sinnar tegundar í heiminum Sérstakur saksóknari hefur ákært fjóra af fyrrverandi æðstu stjórnendum Kaupþings og fimm aðra fyrir allsherjarmarkaðsmisnotkun. Þetta er stærsta mál sinnar tegundar sem ákært hefur verið fyrir í heiminum. Viðskipti innlent 18.3.2013 22:23
"Bréfberar“ keyptu bréf fyrir tugi milljarða Kaupin sem sérstakur saksóknari hefur ákært fyrir í markaðsmisnotkunarmálinu gegn stjórnendum og starfsmönnum Kaupþings banka, sem segir frá á forsíðu blaðsins, gengu þannig fyrir sig að eigin viðskipti Kaupþings, þ.e. deild innan bankans, keyptu laus hlutabréf. Innlent 18.3.2013 22:22
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent