Aðrar íþróttir Verður frá í hálft ár vegna hnífaárásarinnar Petra Kvitova, tvöfaldur Wimbledon-meistari, gekkst undir aðgerð eftir að hún varð fyrir árás innbrotsþjófa. Sport 22.12.2016 11:04 Skíðafólk ársins valið Skíðasamband Íslands hefur valið skíðamann og -konu ársins 2016. Sport 21.12.2016 16:12 Júlían: "Markmiðið er að verða einn af þremur bestu“ Kraftlyftingamaðurinn öflugi náði markmiði á árinu sem hann var búinn að stefna að í átta ár. Sport 20.12.2016 19:33 Tólfta árið sem Þormóður er bestur Júdósambands Íslands valdi júdófólk ársins og verðlaunaði það á lokahófi sambandsins um helgina. Sport 19.12.2016 09:23 Þuríður Erla lyftingakona ársins annað árið í röð 25 ára Ármenningur og 33 ára Garðbæingur eru "Lyftingafólk ársins 2016“ en stjórn Lyftingasambands Íslands hefur valið sitt besta fólk á árinu. Sport 16.12.2016 09:31 Fékk þriggja ára bann fyrir þessa ruddatæklingu á kvenkynsdómara | Myndband Bruno Andres Doglioli, fyrirliði ítalska liðsins Rangers Rugby Vicenza, má ekki stunda sína íþrótt næstu þrjú árin og það þarf ekki að koma neitt á óvart eftir að fólk sér myndband af ruddabroti hans. Sport 16.12.2016 15:14 Einn fremsti íþróttamaður Belga fékk leyfi fyrir líknardrápi: „Friðsæll dauði lætur mér líða vel“ Marieke Vervoort mun láta binda enda á líf sitt á næstu árum. Sport 15.12.2016 10:45 Ólafía Þórunn og Júlían íþróttafólk Reykjavíkur 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og Júlían J.K. Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni eru íþróttafólk Reykjavíkur árið 2016 en valið var kunngjört í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag. Sport 14.12.2016 16:50 Freydís Halla fékk silfur á móti í Sunday River Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, byrjar tímabilið vel en hún fékk silfurverðlaun á sínu fyrsta móti. Sport 11.12.2016 21:37 Björgvin varð sjöundi Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 7. sæti á sterku crossfit- og fitnessmóti í Dúbaí, Dubai Fitness Championship. Sport 10.12.2016 13:10 Ragnheiður Sara hafði sigur í Dúbaí Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð hlutskörpust á sterku crossfit- og fitnessmóti í Dúbaí, Dubai Fitness Championship, í dag. Sport 10.12.2016 12:50 Hrafnhildur aftur í undanúrslit Keppir í nótt í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í Kanada. Sport 8.12.2016 15:44 Sturla Snær fær góð ráð frá Kristni Björnssyni | Myndband frá æfingum hans Skíðalandsliðsmaðurinn Sturla Snær Snorrason stóð sig vel á FIS mótaröð í Geilo í Noregi en undanfarna daga hafa fjölmargir Íslenskir keppendur verið við æfinga og keppni í Geilo í Noregi. Sport 7.12.2016 16:42 Ragnheiður Sara langefst eftir fimm greinar Sjö íslenskir keppendur eru á sterku crossfit móti í Dúbaí. Sport 7.12.2016 16:49 Sonja og Helgi best á árinu Íþróttasamband fatlaðra verðlaunaði í gær sitt besta íþróttafólk á árinu sem er að líða. Sundkonan Sonja Sigurðardóttir var valin íþróttakona ársins og spjótkastarinn Helgi Sveinsson var valinn íþróttakarl ársins. Sport 6.12.2016 23:32 Helgi og Sonja Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Frjálsíþróttamaðurinn Helgi Sveinsson og sundkonan Sonja Sigurðardóttir voru í dag útnefnd íþróttamaður og íþróttakona ársins úr röðum fatlaðra en þau fengu verðlaunin afhent við viðhöfn á Radisson Blu á Hótel Sögu. Sport 6.12.2016 15:54 Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Conor McGregor á eitt tíst á topp tíu listanum eins og Ronaldo og Muhammad Ali. Sport 6.12.2016 08:12 Esjumenn óstöðvandi Sigurganga Esju í Hertz-deild karla í íshokkí hélt áfram á laugardagskvöldið. Þá mætti Esja Íslandsmeisturunum úr Skautafélagi Akureyrar og vann stórsigur, 6-0. Sport 27.11.2016 22:41 Hefur náð frábærum árangri á stuttum tíma Kjartan Elvar Baldvinsson hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu í ólympískum lyftingum en hann byrjaði að æfa íþróttina í janúar á þessu ári. Sport 27.11.2016 20:01 Ragnarök fóru með sigur af hólmi gegn þýskum mótherjum í hjólaskautarallý Lyktaði leiknum sem fram fór í Hertz höllinni á Seltjarnarnesi með stórsigri Ragnaraka. Liðið fékk 349 stig gegn 127 stigum andstæðingana. Sport 27.11.2016 19:00 Egill í úrslit á Evrópumótinu eftir hengingu í 1. lotu Egill Øydvin Hjördísarson tryggði sér í gær sæti í úrslitum á Evrópumótinu í MMA, en Evrópumótið fer fram í Prag í Tékklandi þar sem nokkrir Íslendingar eru við keppni. Sport 26.11.2016 10:34 Fyrirliðinn sem hneig niður skömmu fyrir leik er enn í lífshættu Craig Cunningham, fyrirliði bandaríska íshokkíliðsins Tucson Roadrunners og fyrrum leikmaður í NHL-deildinni, liggur nú á spítala og berst fyrir lífi sínu. Sport 24.11.2016 08:48 Íslendingur heimsmeistari í réttstöðulyftu Júlían J. K. Jóhannsson setti Evrópumet þegar hann vann gullverðlaun á HM í kraftlyftingum. Sport 19.11.2016 22:44 HK fyrsta íslenska liðið sem kemst í úrslit á N-Evrópumóti kvenna Íslensku blakliðin voru að standa sig vel á Norður-Evrópumóti kvenna í blaki sem fór fram í Danmörku og Noregi um helgina. Sport 13.11.2016 16:34 Snorri tryggði sér silfur í þrettán gráðu frosti Íslenski göngugarpurinn Snorri Einarsson heldur áfram að standa sig vel og í morgun komst hann á verðlaunapall á alþjóðlegu FIS móti í Olos í Finnlandi. Sport 13.11.2016 12:00 Hreinn úrslitaleikur hjá Aftureldingu Kvennalið Aftureldingar mætir Amager í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppni Norður-Evrópukeppni félagsliða í blaki í dag. Sport 12.11.2016 22:29 Stelpurnar í Aftureldingu unnu sögulegan sigur á þeim dönsku í kvöld Kvennalið Aftureldingar vann sögulegan sigur í í Norður-Evrópu keppni félagsliða í blaki í Randaberg í Noregi í kvöld. Sport 11.11.2016 22:42 Kemur fyrir að mann langi að hætta í miðri keppni Rúnar Örn á Íslandsmetið í járnkarli en í keppninni er synt tæplega fjóra kílómetra, hjólað 180 kílómetra en endað er á að hlaupa heilt maraþon hlaup. Metið setti hann í Kaupmannahöfn í sumar. Sport 6.11.2016 21:30 Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Alls mættu fimm milljónir til að hylla hetjurnar sýnar þegar Chicago Cubs hafnarboltaliðið hélt heiðursskrúðgöngu í gegnum borgina í gær. Sport 5.11.2016 09:40 Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. Sport 3.11.2016 22:33 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 26 ›
Verður frá í hálft ár vegna hnífaárásarinnar Petra Kvitova, tvöfaldur Wimbledon-meistari, gekkst undir aðgerð eftir að hún varð fyrir árás innbrotsþjófa. Sport 22.12.2016 11:04
Skíðafólk ársins valið Skíðasamband Íslands hefur valið skíðamann og -konu ársins 2016. Sport 21.12.2016 16:12
Júlían: "Markmiðið er að verða einn af þremur bestu“ Kraftlyftingamaðurinn öflugi náði markmiði á árinu sem hann var búinn að stefna að í átta ár. Sport 20.12.2016 19:33
Tólfta árið sem Þormóður er bestur Júdósambands Íslands valdi júdófólk ársins og verðlaunaði það á lokahófi sambandsins um helgina. Sport 19.12.2016 09:23
Þuríður Erla lyftingakona ársins annað árið í röð 25 ára Ármenningur og 33 ára Garðbæingur eru "Lyftingafólk ársins 2016“ en stjórn Lyftingasambands Íslands hefur valið sitt besta fólk á árinu. Sport 16.12.2016 09:31
Fékk þriggja ára bann fyrir þessa ruddatæklingu á kvenkynsdómara | Myndband Bruno Andres Doglioli, fyrirliði ítalska liðsins Rangers Rugby Vicenza, má ekki stunda sína íþrótt næstu þrjú árin og það þarf ekki að koma neitt á óvart eftir að fólk sér myndband af ruddabroti hans. Sport 16.12.2016 15:14
Einn fremsti íþróttamaður Belga fékk leyfi fyrir líknardrápi: „Friðsæll dauði lætur mér líða vel“ Marieke Vervoort mun láta binda enda á líf sitt á næstu árum. Sport 15.12.2016 10:45
Ólafía Þórunn og Júlían íþróttafólk Reykjavíkur 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og Júlían J.K. Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni eru íþróttafólk Reykjavíkur árið 2016 en valið var kunngjört í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag. Sport 14.12.2016 16:50
Freydís Halla fékk silfur á móti í Sunday River Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, byrjar tímabilið vel en hún fékk silfurverðlaun á sínu fyrsta móti. Sport 11.12.2016 21:37
Björgvin varð sjöundi Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 7. sæti á sterku crossfit- og fitnessmóti í Dúbaí, Dubai Fitness Championship. Sport 10.12.2016 13:10
Ragnheiður Sara hafði sigur í Dúbaí Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð hlutskörpust á sterku crossfit- og fitnessmóti í Dúbaí, Dubai Fitness Championship, í dag. Sport 10.12.2016 12:50
Hrafnhildur aftur í undanúrslit Keppir í nótt í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í Kanada. Sport 8.12.2016 15:44
Sturla Snær fær góð ráð frá Kristni Björnssyni | Myndband frá æfingum hans Skíðalandsliðsmaðurinn Sturla Snær Snorrason stóð sig vel á FIS mótaröð í Geilo í Noregi en undanfarna daga hafa fjölmargir Íslenskir keppendur verið við æfinga og keppni í Geilo í Noregi. Sport 7.12.2016 16:42
Ragnheiður Sara langefst eftir fimm greinar Sjö íslenskir keppendur eru á sterku crossfit móti í Dúbaí. Sport 7.12.2016 16:49
Sonja og Helgi best á árinu Íþróttasamband fatlaðra verðlaunaði í gær sitt besta íþróttafólk á árinu sem er að líða. Sundkonan Sonja Sigurðardóttir var valin íþróttakona ársins og spjótkastarinn Helgi Sveinsson var valinn íþróttakarl ársins. Sport 6.12.2016 23:32
Helgi og Sonja Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Frjálsíþróttamaðurinn Helgi Sveinsson og sundkonan Sonja Sigurðardóttir voru í dag útnefnd íþróttamaður og íþróttakona ársins úr röðum fatlaðra en þau fengu verðlaunin afhent við viðhöfn á Radisson Blu á Hótel Sögu. Sport 6.12.2016 15:54
Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Conor McGregor á eitt tíst á topp tíu listanum eins og Ronaldo og Muhammad Ali. Sport 6.12.2016 08:12
Esjumenn óstöðvandi Sigurganga Esju í Hertz-deild karla í íshokkí hélt áfram á laugardagskvöldið. Þá mætti Esja Íslandsmeisturunum úr Skautafélagi Akureyrar og vann stórsigur, 6-0. Sport 27.11.2016 22:41
Hefur náð frábærum árangri á stuttum tíma Kjartan Elvar Baldvinsson hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu í ólympískum lyftingum en hann byrjaði að æfa íþróttina í janúar á þessu ári. Sport 27.11.2016 20:01
Ragnarök fóru með sigur af hólmi gegn þýskum mótherjum í hjólaskautarallý Lyktaði leiknum sem fram fór í Hertz höllinni á Seltjarnarnesi með stórsigri Ragnaraka. Liðið fékk 349 stig gegn 127 stigum andstæðingana. Sport 27.11.2016 19:00
Egill í úrslit á Evrópumótinu eftir hengingu í 1. lotu Egill Øydvin Hjördísarson tryggði sér í gær sæti í úrslitum á Evrópumótinu í MMA, en Evrópumótið fer fram í Prag í Tékklandi þar sem nokkrir Íslendingar eru við keppni. Sport 26.11.2016 10:34
Fyrirliðinn sem hneig niður skömmu fyrir leik er enn í lífshættu Craig Cunningham, fyrirliði bandaríska íshokkíliðsins Tucson Roadrunners og fyrrum leikmaður í NHL-deildinni, liggur nú á spítala og berst fyrir lífi sínu. Sport 24.11.2016 08:48
Íslendingur heimsmeistari í réttstöðulyftu Júlían J. K. Jóhannsson setti Evrópumet þegar hann vann gullverðlaun á HM í kraftlyftingum. Sport 19.11.2016 22:44
HK fyrsta íslenska liðið sem kemst í úrslit á N-Evrópumóti kvenna Íslensku blakliðin voru að standa sig vel á Norður-Evrópumóti kvenna í blaki sem fór fram í Danmörku og Noregi um helgina. Sport 13.11.2016 16:34
Snorri tryggði sér silfur í þrettán gráðu frosti Íslenski göngugarpurinn Snorri Einarsson heldur áfram að standa sig vel og í morgun komst hann á verðlaunapall á alþjóðlegu FIS móti í Olos í Finnlandi. Sport 13.11.2016 12:00
Hreinn úrslitaleikur hjá Aftureldingu Kvennalið Aftureldingar mætir Amager í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppni Norður-Evrópukeppni félagsliða í blaki í dag. Sport 12.11.2016 22:29
Stelpurnar í Aftureldingu unnu sögulegan sigur á þeim dönsku í kvöld Kvennalið Aftureldingar vann sögulegan sigur í í Norður-Evrópu keppni félagsliða í blaki í Randaberg í Noregi í kvöld. Sport 11.11.2016 22:42
Kemur fyrir að mann langi að hætta í miðri keppni Rúnar Örn á Íslandsmetið í járnkarli en í keppninni er synt tæplega fjóra kílómetra, hjólað 180 kílómetra en endað er á að hlaupa heilt maraþon hlaup. Metið setti hann í Kaupmannahöfn í sumar. Sport 6.11.2016 21:30
Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Alls mættu fimm milljónir til að hylla hetjurnar sýnar þegar Chicago Cubs hafnarboltaliðið hélt heiðursskrúðgöngu í gegnum borgina í gær. Sport 5.11.2016 09:40
Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. Sport 3.11.2016 22:33
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent