FIFA

Fréttamynd

Argentína og Brasilía þurfa að mætast á nýjan leik

Ákveðið hefur verið að Argentína og Brasilía þurfti að mætast aftur til að fá niðurstöðu í leik liðanna í undankeppni HM karla í fótbolta. Leikurinn átti að fara fram 5. september síðastliðinn en var stöðvaður af brasilískum lögregluþjónum.

Fótbolti
Fréttamynd

Rússar áfrýja keppnisbanni FIFA og UEFA

Rússneska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA um að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í keppnum á vegum sambandanna til gerðardóms íþróttamála.

Fótbolti
Fréttamynd

FIFA og UEFA banna lið frá Rússlandi

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa ákveðið að setja öll lið Rússlands – félagslið sem og landslið – í bann frá keppnum á vegum sambandanna vegna stríðs Rússa í Úkraínu.

Fótbolti
Fréttamynd

FIFA takmarkar fjölda lánssamninga

Á næstu árum mun Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA takmarka þann fjölda leikmanna sem félög mega lána eða fá á láni frá félögum í öðrum löndum.

Fótbolti
Fréttamynd

Bestu þjálfarar heims tilnefndir

FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur tilkynnt hvaða sex þjálfarar koma til greina í valinu á bestu þjálfurum ársins árið 2021. Verðlaunin eru veitt í karla- og kvennaflokki.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekkert pláss fyrir Salah í heimsliði FIFPro

Í dag var tilkynnt um þá 23 leikmenn sem koma til greina í heimsliði FIFPro þetta árið. Enska úrvalsdeildin á þar tíu fulltrúa, en ekkert pláss er fyrir einn heitasta sóknarmann heimsins um þessar mundir, Mohamed Salah.

Fótbolti
Fréttamynd

Katarar létu njósna um forystumenn FIFA

Bandarískur fyrrverandi leyniþjónustumaður njósnaði um forystumenn Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) fyrir Katar þegar smáríkið sóttist eftir að halda heimsmeistaramótið sem fer fram á næsta ári. Njósnarinn var einnig látinn fylgjast með gagnrýnendum Katar.

Erlent
Fréttamynd

Blatter og Platini ákærðir í Sviss

Sepp Blatter og Michel Platini, fyrrverandi forsetar FIFA og UEFA, hafa verið ákærðir af saksóknurum í Sviss. Ákvörðun um að ákæra þá byggir á sex ára rannsókn á greiðslu tveggja milljóna svissneskra franka frá FIFA til Platini.

Erlent