Gjaldeyrishöft Sigmundur Davíð í viðtali á Sky News Forsætisráðherra útskýrir fyrir hinum enskumælandi heimi aðgerðir ríkisstjórnarinnar til losunar gjaldeyrishafta. Innlent 8.6.2015 13:47 Skuldir ríkissjóðs gætu lækkað um hátt í helming Tekjur sem koma í ríkiskassann frá slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshafta verða eyrnamerktar því að greiða niður skuldir ríkissjóðs. Viðskipti innlent 8.6.2015 13:27 Stærstu kröfuhafarnir hafa þegar lýst yfir vilja til að fara eftir stöðugleikaskilyrðunum Gangi það ekki eftir verður stöðugleikaskatturinn lagður á slitabúin. Viðskipti innlent 8.6.2015 13:00 Bjarni Benediktsson: „Mikil og ánægjuleg tímamót“ Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, sagði á blaðamannafundi í hádeginu að stjórnvöld hafi reynt að nálgast vandamálið vegna hafta með það að leiðarljósi að koma með heildstæða lausn. Viðskipti innlent 8.6.2015 12:51 Tekjur ríkissjóðs af stöðugleikaskatti gætu numið 850 milljörðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir tekjur ríkissjóðs af stöðugleikaskatti gætu orðið umtalsverðar. Viðskipti innlent 8.6.2015 12:41 Forsætisráðherra: Aðgerðirnar geta haft raunveruleg áhrif á daglegt líf Allt sem fæst í aðgerðum stjórnvalda verður notað til að greiða niður skuldir ríkisins. Viðskipti innlent 8.6.2015 12:23 Leggja á 39 prósenta skatt á eignir slitabúanna Slitabúin hafa til áramóta að ljúka nauðasamningum. Tekjur ríkissjóðs gætu numið 850 milljörðum. Viðskipti innlent 8.6.2015 12:12 Bein útsending: Blaðamannafundur vegna afnáms gjaldeyrishafta Blaðamannafundur ríkisstjórnarinnar þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, kynna áætlun vegna afnáms gjaldeyrishafta hefst í Kaldalónssal Hörpu núna klukkan 12. Innlent 8.6.2015 10:13 Annar ritstjóri DV segir frétt blaðsins um stöðugleikaskatt góða blaðamennsku Eggert Skúlason svarar ummælum Steingríms J. Sigfússonar sem þingmaðurinn lét falla í pontu í gærkvöld. Innlent 8.6.2015 10:22 Skuldabréfaviðskipti stöðvuð í Kauphöllinni Fjármálaeftirlitið hefur stöðvað viðskipti með skuldabréf sem gefin eru út af Íbúðalánasjóði, Ríkissjóði, öllum skráðu tryggingafélögunum og Landsbréfum og Íslandssjóðum. Viðskipti innlent 8.6.2015 09:20 Gjaldeyrishöftin hert í bili Alþingi samþykkti í gærkvöldi breytingar á lögum um gjaldeyrishöft. Fyrirbyggjandi aðgerð til að koma í veg fyrir peningaútstreymi áður en afnám hafta hefst. Innlent 8.6.2015 01:38 Nefndinni gert viðvart eftir hádegi um þörf á að herða reglur um höftin Árni Páll Árnason kvartaði undan því að stjórnarandstaðan væri ekki með í ráðum. Innlent 7.6.2015 22:28 Boða til blaðamannafundar vegna afnáms gjaldeyrishafta Fer fram í Hörpu í hádeginu á morgun. Innlent 7.6.2015 19:54 Bein útsending klukkan 22: Afnám hafta á dagskrá Alþingis Boðað hefur verið til þingfundar þar sem reikna má með því að Bjarni Benediktsson kynni frumvörp er varða afnám tæplega sjö ára gjaldeyrishafta. Innlent 7.6.2015 18:31 Afnám hafta sett í lög í þessum mánuði Frumvörp um afnám hafta voru kynnt í ríkisstjórn í gær. Á að samþykkja á Alþingi í þessum mánuði. Brýnt hefur verið fyrir ráðamönnum að tala varlega um tekjur sem myndast. Horft til niðurgreiðslu skulda. Málið verður kynnt eftir helgi. Innlent 5.6.2015 21:15 Bjarni kynnti tvö frumvörp um afnám hafta Frumvörpin verða kynnt opinberlega eftir helgi. Viðskipti innlent 5.6.2015 11:43 Búist við kynningu á 40 prósenta stöðugleikaskatti í ríkisstjórn Skattur á slitabú föllnu bankanna á að vera fyrsta skrefið í afnámi gjaldeyrishafta. Viðskipti innlent 5.6.2015 09:17 Umhleypingar að svikalogni loknu Ekki er laust við að ákveðinn óhugur fylgi lestri á nýjustu spám um þróun stýrivaxta Seðlabankans. Greining Íslandsbanka gerir til dæmis í nýjustu spá sinni ráð fyrir því að stýrivextir bankans hækki um 2,5 prósentustig til loka næsta árs og verði þá komnir úr rúmum fimm prósentum nú í tæp átta prósent. Fastir pennar 4.6.2015 19:41 Yfirlýsing MP banka: Fjölskyldutengslin hafa legið lengi fyrir Segjast ekki geta tjáð sig um einstaka viðskiptavini bankans. Innlent 3.6.2015 18:31 Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. Innlent 3.6.2015 17:08 Velta með skuldabréf jókst um 83 prósent Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gætu valdið fjórtán milljarða tekjutapi á ári og skapað þenslu í hagkerfinu. Viðskipti innlent 2.6.2015 20:21 Frumvarp um afnám hafta í þessari viku Vinna við frumvarp um afnám hafta er á lokastigi. Stefnt að því að kynna það fyrir ríkisstjórn á morgun. Stjórnarandstaðan fær kynningu í kjölfarið. Aðeins örfáir utan oddvita stjórnarflokkanna upplýstir. Átti að kynna málið fyrir helgi. Innlent 31.5.2015 21:00 „Við erum Bjartur í Sumarhúsum þjóðanna“ Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas, dró upp dökka mynd af stöðu Íslands á fundi Íslandsbanka og Viðskiptaráðs í gær. Viðskipti innlent 29.5.2015 13:57 Bjartsýni á boðað frumvarp um höft Gert er ráð fyrir að frumvarp um losun hafta verði birt í næstu viku. Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs fagnar því. Hann segir að langtímaáhrif verði tvímælalaust jákvæð. Viðskipti innlent 22.5.2015 21:38 Forseti Alþingis boðar þingstörf fram á sumar Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, staðfesti í forsetastól um tvöleytið að starfsáætlun Alþingis væri ekki lengur í gildi. Innlent 22.5.2015 14:14 Frumvarp um afnám gjaldeyrishafta lagt fram í næstu viku Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að framlengja þurfi þingstörfin svo hægt sé að leggja fram frumvarp um afnám hafta. Innlent 22.5.2015 13:01 Seðlabankinn að skoða undanþágu fyrir lífeyrissjóðina Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir viðræður hafa staðið yfir í mjög langan tíma. Viðskipti innlent 21.5.2015 12:22 CCP eins og stór fiskur í lítilli tjörn Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis og fyrrverandi stjórnarformaður CCP, segir mikilvægt að ríghalda ekki í stórfyrirtæki þegar þau vilja flytja höfuðstöðvar sínar úr landi. Gjaldeyrishöft eigi ekki stóran þátt í ákvörðun. Innlent 20.5.2015 21:22 Lífeyrissjóðirnir geti fjárfest erlendis fyrir árslok Landssamtök lífeyrissjóða hafa átt í viðræðum við Seðlabankann um að lífeyrissjóðum verði veitt leyfi fyrir einhverjum fjárfestingum erlendis. Viðskipti innlent 21.5.2015 00:06 AGS telur miklar launahækkanir ógna stöðugleika Tugprósenta launahækkanir gætu tafið fyrir afnámi gjaldeyrishafta að mati AGS. Viðskipti innlent 20.5.2015 10:19 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Sigmundur Davíð í viðtali á Sky News Forsætisráðherra útskýrir fyrir hinum enskumælandi heimi aðgerðir ríkisstjórnarinnar til losunar gjaldeyrishafta. Innlent 8.6.2015 13:47
Skuldir ríkissjóðs gætu lækkað um hátt í helming Tekjur sem koma í ríkiskassann frá slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshafta verða eyrnamerktar því að greiða niður skuldir ríkissjóðs. Viðskipti innlent 8.6.2015 13:27
Stærstu kröfuhafarnir hafa þegar lýst yfir vilja til að fara eftir stöðugleikaskilyrðunum Gangi það ekki eftir verður stöðugleikaskatturinn lagður á slitabúin. Viðskipti innlent 8.6.2015 13:00
Bjarni Benediktsson: „Mikil og ánægjuleg tímamót“ Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, sagði á blaðamannafundi í hádeginu að stjórnvöld hafi reynt að nálgast vandamálið vegna hafta með það að leiðarljósi að koma með heildstæða lausn. Viðskipti innlent 8.6.2015 12:51
Tekjur ríkissjóðs af stöðugleikaskatti gætu numið 850 milljörðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir tekjur ríkissjóðs af stöðugleikaskatti gætu orðið umtalsverðar. Viðskipti innlent 8.6.2015 12:41
Forsætisráðherra: Aðgerðirnar geta haft raunveruleg áhrif á daglegt líf Allt sem fæst í aðgerðum stjórnvalda verður notað til að greiða niður skuldir ríkisins. Viðskipti innlent 8.6.2015 12:23
Leggja á 39 prósenta skatt á eignir slitabúanna Slitabúin hafa til áramóta að ljúka nauðasamningum. Tekjur ríkissjóðs gætu numið 850 milljörðum. Viðskipti innlent 8.6.2015 12:12
Bein útsending: Blaðamannafundur vegna afnáms gjaldeyrishafta Blaðamannafundur ríkisstjórnarinnar þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, kynna áætlun vegna afnáms gjaldeyrishafta hefst í Kaldalónssal Hörpu núna klukkan 12. Innlent 8.6.2015 10:13
Annar ritstjóri DV segir frétt blaðsins um stöðugleikaskatt góða blaðamennsku Eggert Skúlason svarar ummælum Steingríms J. Sigfússonar sem þingmaðurinn lét falla í pontu í gærkvöld. Innlent 8.6.2015 10:22
Skuldabréfaviðskipti stöðvuð í Kauphöllinni Fjármálaeftirlitið hefur stöðvað viðskipti með skuldabréf sem gefin eru út af Íbúðalánasjóði, Ríkissjóði, öllum skráðu tryggingafélögunum og Landsbréfum og Íslandssjóðum. Viðskipti innlent 8.6.2015 09:20
Gjaldeyrishöftin hert í bili Alþingi samþykkti í gærkvöldi breytingar á lögum um gjaldeyrishöft. Fyrirbyggjandi aðgerð til að koma í veg fyrir peningaútstreymi áður en afnám hafta hefst. Innlent 8.6.2015 01:38
Nefndinni gert viðvart eftir hádegi um þörf á að herða reglur um höftin Árni Páll Árnason kvartaði undan því að stjórnarandstaðan væri ekki með í ráðum. Innlent 7.6.2015 22:28
Boða til blaðamannafundar vegna afnáms gjaldeyrishafta Fer fram í Hörpu í hádeginu á morgun. Innlent 7.6.2015 19:54
Bein útsending klukkan 22: Afnám hafta á dagskrá Alþingis Boðað hefur verið til þingfundar þar sem reikna má með því að Bjarni Benediktsson kynni frumvörp er varða afnám tæplega sjö ára gjaldeyrishafta. Innlent 7.6.2015 18:31
Afnám hafta sett í lög í þessum mánuði Frumvörp um afnám hafta voru kynnt í ríkisstjórn í gær. Á að samþykkja á Alþingi í þessum mánuði. Brýnt hefur verið fyrir ráðamönnum að tala varlega um tekjur sem myndast. Horft til niðurgreiðslu skulda. Málið verður kynnt eftir helgi. Innlent 5.6.2015 21:15
Bjarni kynnti tvö frumvörp um afnám hafta Frumvörpin verða kynnt opinberlega eftir helgi. Viðskipti innlent 5.6.2015 11:43
Búist við kynningu á 40 prósenta stöðugleikaskatti í ríkisstjórn Skattur á slitabú föllnu bankanna á að vera fyrsta skrefið í afnámi gjaldeyrishafta. Viðskipti innlent 5.6.2015 09:17
Umhleypingar að svikalogni loknu Ekki er laust við að ákveðinn óhugur fylgi lestri á nýjustu spám um þróun stýrivaxta Seðlabankans. Greining Íslandsbanka gerir til dæmis í nýjustu spá sinni ráð fyrir því að stýrivextir bankans hækki um 2,5 prósentustig til loka næsta árs og verði þá komnir úr rúmum fimm prósentum nú í tæp átta prósent. Fastir pennar 4.6.2015 19:41
Yfirlýsing MP banka: Fjölskyldutengslin hafa legið lengi fyrir Segjast ekki geta tjáð sig um einstaka viðskiptavini bankans. Innlent 3.6.2015 18:31
Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. Innlent 3.6.2015 17:08
Velta með skuldabréf jókst um 83 prósent Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gætu valdið fjórtán milljarða tekjutapi á ári og skapað þenslu í hagkerfinu. Viðskipti innlent 2.6.2015 20:21
Frumvarp um afnám hafta í þessari viku Vinna við frumvarp um afnám hafta er á lokastigi. Stefnt að því að kynna það fyrir ríkisstjórn á morgun. Stjórnarandstaðan fær kynningu í kjölfarið. Aðeins örfáir utan oddvita stjórnarflokkanna upplýstir. Átti að kynna málið fyrir helgi. Innlent 31.5.2015 21:00
„Við erum Bjartur í Sumarhúsum þjóðanna“ Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas, dró upp dökka mynd af stöðu Íslands á fundi Íslandsbanka og Viðskiptaráðs í gær. Viðskipti innlent 29.5.2015 13:57
Bjartsýni á boðað frumvarp um höft Gert er ráð fyrir að frumvarp um losun hafta verði birt í næstu viku. Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs fagnar því. Hann segir að langtímaáhrif verði tvímælalaust jákvæð. Viðskipti innlent 22.5.2015 21:38
Forseti Alþingis boðar þingstörf fram á sumar Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, staðfesti í forsetastól um tvöleytið að starfsáætlun Alþingis væri ekki lengur í gildi. Innlent 22.5.2015 14:14
Frumvarp um afnám gjaldeyrishafta lagt fram í næstu viku Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að framlengja þurfi þingstörfin svo hægt sé að leggja fram frumvarp um afnám hafta. Innlent 22.5.2015 13:01
Seðlabankinn að skoða undanþágu fyrir lífeyrissjóðina Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir viðræður hafa staðið yfir í mjög langan tíma. Viðskipti innlent 21.5.2015 12:22
CCP eins og stór fiskur í lítilli tjörn Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis og fyrrverandi stjórnarformaður CCP, segir mikilvægt að ríghalda ekki í stórfyrirtæki þegar þau vilja flytja höfuðstöðvar sínar úr landi. Gjaldeyrishöft eigi ekki stóran þátt í ákvörðun. Innlent 20.5.2015 21:22
Lífeyrissjóðirnir geti fjárfest erlendis fyrir árslok Landssamtök lífeyrissjóða hafa átt í viðræðum við Seðlabankann um að lífeyrissjóðum verði veitt leyfi fyrir einhverjum fjárfestingum erlendis. Viðskipti innlent 21.5.2015 00:06
AGS telur miklar launahækkanir ógna stöðugleika Tugprósenta launahækkanir gætu tafið fyrir afnámi gjaldeyrishafta að mati AGS. Viðskipti innlent 20.5.2015 10:19
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent