ATP í Keflavík Slakur endir á góðri drullu Strákarnir í Botnleðju voru í góðum gír á All Tomorrow's Parties á föstudeginum og spiluðu alla sína helstu smelli. Gagnrýni 30.6.2013 19:04 Fullur og frábær Mark Goðsögnin Mark E. Smith hafði fengið sér aðeins neðan í því áður en hann steig á svið með síðpönksveitinni The Fall á All Tomorrow's Parties. Gagnrýni 30.6.2013 18:58 Nick Cave hrundi fram af sviðinu Nick Cave datt af sviðinu þegar hann kom fram á ATP tónlistarhátíðinni í gær, en hann fór á slysadeild vegna atviksins. Innlent 30.6.2013 17:18 Feiknargóð stemning á ATP Stemningin á tónlistarhátíðinni All Tomorrows Parties þótti mjög góð, en Nick Cave tróð meðal annars upp fyrir áhorfendur. Innlent 29.6.2013 21:32 Lífið snýst eiginlega allt um tónlist Tónlistarhátíðin All Tomorrow´'s Parties hófst í Keflavík í gærkvöldi og heldur áfram í kvöld. Tómas Young, skipuleggjandi hátíðarinnar, er algjörlega í essinu sínu. Hann hefur aldrei langað til að starfa við annað en tónlist. Tónlist 28.6.2013 17:45 Tilda Swinton dansaði við Apparat Organ Quartet Rúmlega tvö þúsund manns eru samankomin í Keflavík þessa stundina, en þar verður tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties haldin um helgina. Innlent 28.6.2013 23:03 Botnleðja bætist við dagskrá ATP Hljómsveitin Botnleðja hefur bæst við þann hóp listamanna sem kemur fram á hátíðinni All Tomorrow's Parties Iceland á Ásbrú nú um helgina. Tónlist 27.6.2013 15:31 Tilda Swinton valdi fjórar myndir fyrir All Tomorrow's Parties Breska leikkonan Tilda Swinton óskaði eftir því að fá að velja kvikmyndir til sýningar á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties. Lífið 24.6.2013 15:25 Tilda Swinton mætir á All Tomorrow's Parties Leikkonan Tilda Swinton óskaði eftir því að fá að taka þátt í tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties sem fram fer í Keflavík. Hún stýrir kvikmyndasýningu í tengslum við hátíðina. Lífið 19.6.2013 17:31 Erlent fjölmiðlafólk sýnir ATP áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna mun sækja ATP í júní. Lífið 29.5.2013 18:02 Eftirminnilegustu tónleikarnir með Múm "Ég spilaði á einum eftirminnilegustu tónleikum ferils míns með Múm á Ítalíu. Þau eru alveg yndisleg. Nú er ég orðinn virkilega spenntur fyrir hátíðinni,“ segir tónlistarmaðurinn Warren Ellis þegar blaðamaður Fréttablaðsins hefur lokið við að telja upp nöfn þeirra íslensku hljómsveita sem koma fram á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties í júní. Sjálfur stígur Ellis á svið á laugardagskvöldinu ásamt Nick Cave og The Bad Seeds. Ellis er mikill aðdáandi All Tomorrow's Parties og segir hátíðina einstaka fyrir þær sakir að þar gefst gestum og tónlistarfólki færi á að eiga í nánum samskiptum. Lífið 24.5.2013 14:07 Gamla herstöðin er fullkominn staður Barry Hogan er stofnandi ensku tónlistarhátíðarinnar All Tomorrow"s Parties sem verður haldin í fyrsta sinn á Íslandi í lok júní. Lífið 23.4.2013 22:48 Gestir fylla tvær íbúðarblokkir "Tónlistarfólkið verður um hundrað talsins og það gistir á gamla herhótelinu sem heitir nú Bed and Breakfast Keflavík. Svo eru um tvö hundruð gistipláss í boði fyrir gesti. "Íbúum“ svæðisins fjölgar því um þrjú hundruð manns þessa helgi,“ segir Tómas Young, sem skipuleggur tónlistarhátíðina All Tomorrow"s Parties. Hátíðin fer fram á Ásbrú í Keflavík helgina 28. til 29. júní. Lífið 18.4.2013 09:28 Selja miða án staðfestra sveita Breska tónlistarhátíðin All Tomorrow"s Parties verður haldin á Íslandi helgina 28. til 29. júní á gömlu herstöðinni Ásbrú. Fréttablaðið greindi frá því á dögunum að samningar væru við það að nást um að halda hátíðina. Lífið 3.4.2013 16:56 Viðræður um aðra stóra hátíð í Keflavík Samningar um að halda tónlistarhátíðina All Tomorrow’s Parties á varnarliðs-svæðinu í Reykjanesbæ hafa verið í bígerð síðan á árinu 2011. Tónlist 1.3.2013 17:37 Íslandsvinir stýra hátíð Meðlimir hljómsveitarinnar Belle & Sebastian munu stjórna tónlistarhátíðinni All Tomorrow‘s Parties í desember næstkomandi. Hátíðin stendur frá 10.-12. desember í Minehead á sunnanverðu Englandi. Meðlimir Belle & Sebastian munu velja um 40 hljómsveitir sem koma fram á hátíðinni. Lífið 26.3.2010 21:08 Danskur lífeyrissjóður kaupir hlut í Össuri Hlutafjárútboði Össurar þar sem safnað var 60 milljónum dala lauk á nokkrum klukkustundum í gær. Viðskipti innlent 30.10.2007 16:32 « ‹ 1 2 3 ›
Slakur endir á góðri drullu Strákarnir í Botnleðju voru í góðum gír á All Tomorrow's Parties á föstudeginum og spiluðu alla sína helstu smelli. Gagnrýni 30.6.2013 19:04
Fullur og frábær Mark Goðsögnin Mark E. Smith hafði fengið sér aðeins neðan í því áður en hann steig á svið með síðpönksveitinni The Fall á All Tomorrow's Parties. Gagnrýni 30.6.2013 18:58
Nick Cave hrundi fram af sviðinu Nick Cave datt af sviðinu þegar hann kom fram á ATP tónlistarhátíðinni í gær, en hann fór á slysadeild vegna atviksins. Innlent 30.6.2013 17:18
Feiknargóð stemning á ATP Stemningin á tónlistarhátíðinni All Tomorrows Parties þótti mjög góð, en Nick Cave tróð meðal annars upp fyrir áhorfendur. Innlent 29.6.2013 21:32
Lífið snýst eiginlega allt um tónlist Tónlistarhátíðin All Tomorrow´'s Parties hófst í Keflavík í gærkvöldi og heldur áfram í kvöld. Tómas Young, skipuleggjandi hátíðarinnar, er algjörlega í essinu sínu. Hann hefur aldrei langað til að starfa við annað en tónlist. Tónlist 28.6.2013 17:45
Tilda Swinton dansaði við Apparat Organ Quartet Rúmlega tvö þúsund manns eru samankomin í Keflavík þessa stundina, en þar verður tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties haldin um helgina. Innlent 28.6.2013 23:03
Botnleðja bætist við dagskrá ATP Hljómsveitin Botnleðja hefur bæst við þann hóp listamanna sem kemur fram á hátíðinni All Tomorrow's Parties Iceland á Ásbrú nú um helgina. Tónlist 27.6.2013 15:31
Tilda Swinton valdi fjórar myndir fyrir All Tomorrow's Parties Breska leikkonan Tilda Swinton óskaði eftir því að fá að velja kvikmyndir til sýningar á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties. Lífið 24.6.2013 15:25
Tilda Swinton mætir á All Tomorrow's Parties Leikkonan Tilda Swinton óskaði eftir því að fá að taka þátt í tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties sem fram fer í Keflavík. Hún stýrir kvikmyndasýningu í tengslum við hátíðina. Lífið 19.6.2013 17:31
Erlent fjölmiðlafólk sýnir ATP áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna mun sækja ATP í júní. Lífið 29.5.2013 18:02
Eftirminnilegustu tónleikarnir með Múm "Ég spilaði á einum eftirminnilegustu tónleikum ferils míns með Múm á Ítalíu. Þau eru alveg yndisleg. Nú er ég orðinn virkilega spenntur fyrir hátíðinni,“ segir tónlistarmaðurinn Warren Ellis þegar blaðamaður Fréttablaðsins hefur lokið við að telja upp nöfn þeirra íslensku hljómsveita sem koma fram á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties í júní. Sjálfur stígur Ellis á svið á laugardagskvöldinu ásamt Nick Cave og The Bad Seeds. Ellis er mikill aðdáandi All Tomorrow's Parties og segir hátíðina einstaka fyrir þær sakir að þar gefst gestum og tónlistarfólki færi á að eiga í nánum samskiptum. Lífið 24.5.2013 14:07
Gamla herstöðin er fullkominn staður Barry Hogan er stofnandi ensku tónlistarhátíðarinnar All Tomorrow"s Parties sem verður haldin í fyrsta sinn á Íslandi í lok júní. Lífið 23.4.2013 22:48
Gestir fylla tvær íbúðarblokkir "Tónlistarfólkið verður um hundrað talsins og það gistir á gamla herhótelinu sem heitir nú Bed and Breakfast Keflavík. Svo eru um tvö hundruð gistipláss í boði fyrir gesti. "Íbúum“ svæðisins fjölgar því um þrjú hundruð manns þessa helgi,“ segir Tómas Young, sem skipuleggur tónlistarhátíðina All Tomorrow"s Parties. Hátíðin fer fram á Ásbrú í Keflavík helgina 28. til 29. júní. Lífið 18.4.2013 09:28
Selja miða án staðfestra sveita Breska tónlistarhátíðin All Tomorrow"s Parties verður haldin á Íslandi helgina 28. til 29. júní á gömlu herstöðinni Ásbrú. Fréttablaðið greindi frá því á dögunum að samningar væru við það að nást um að halda hátíðina. Lífið 3.4.2013 16:56
Viðræður um aðra stóra hátíð í Keflavík Samningar um að halda tónlistarhátíðina All Tomorrow’s Parties á varnarliðs-svæðinu í Reykjanesbæ hafa verið í bígerð síðan á árinu 2011. Tónlist 1.3.2013 17:37
Íslandsvinir stýra hátíð Meðlimir hljómsveitarinnar Belle & Sebastian munu stjórna tónlistarhátíðinni All Tomorrow‘s Parties í desember næstkomandi. Hátíðin stendur frá 10.-12. desember í Minehead á sunnanverðu Englandi. Meðlimir Belle & Sebastian munu velja um 40 hljómsveitir sem koma fram á hátíðinni. Lífið 26.3.2010 21:08
Danskur lífeyrissjóður kaupir hlut í Össuri Hlutafjárútboði Össurar þar sem safnað var 60 milljónum dala lauk á nokkrum klukkustundum í gær. Viðskipti innlent 30.10.2007 16:32
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent