Eurovision

Fréttamynd

Svona kusu Íslendingar

Salvador Sobral heillaði okkur Íslendinga upp úr skónum en Portúgalir fengu 12 stig í sinn hlut, bæði úr íslensku símakosningunni og frá íslensku dómnefndinni.

Lífið
Fréttamynd

Tveggja turna tal á stóra sviðinu

Úrslitin í Eurovision ráðast í kvöld en sérfræðingar telja Francesco Gabbani frá Ítalíu eiga mikla möguleika. Portúgalinn Salvador Sobral er líka talinn líklegur en sá er með hjartagalla og hefur lítið getað einbeitt sér að keppninn

Lífið
Fréttamynd

Í beinni: Eurovision-veislan heldur áfram

Vísir mun hita upp fyrir keppnina í allan dag; fara yfir atriðin og ýmsar staðreyndir þeim tengdum, rifja upp gamlar og góðar minningar, hvað veðbankarnir segja og margt margt fleira.

Lífið
Fréttamynd

Ekki töff að vera neikvæður og í fýlu

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er afar ánægð með að hafa tekið þátt í Eurovision. Hún hefur nú fengið ótal boð um að syngja lagið Paper víða um Evrópu og segir að niðurrif og fýla borgi sig ekki. Þá þýðir ekkert að vera í fýlu yfir því að hafa ekki komist upp úr undankeppninni.

Tónlist
Fréttamynd

Til skoðunar að breyta Söngvakeppninni

Til greina kemur að endurskoða fyrirkomulagið á undankeppni Eurovision, Söngvakeppninni, hér á landi, segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins.

Innlent
Fréttamynd

Felix: Svala gjörsamlega stórkostleg

"Það voru bara átján þjóðir sem leggja allt sitt í þetta, tíu eru valdar áfram og átta sem eru búin að leggja gríðarlega mikið á sig sem sitja eftir.“

Lífið
Fréttamynd

„Smá svona tilfinning í manni að þetta hafi verið ósanngjarnt“

„Þetta er bara leiðinlegt því að þetta er auðvitað allt saman miklu skemmtilegra þegar Ísland kemst áfram og er með í lokakeppninni,“ segir Gísli Marteinn Baldursson eftir Svala Björgvinsdóttir féll úr leik í forkeppni Eurovision úti í Kænugarði í kvöld. Gísli lýsti keppninni í beinni sjónvarpsútsendingu í kvöld.

Lífið
Fréttamynd

Svala gengur stolt frá borði: „Ég sé ekki eftir neinu“

„Ég hélt að ég myndi vera miklu leiðari en ég er bara svo glöð yfir að hafa tekið þátt í þessu og þetta var svo mögnuð reynsla,“ segir Svala Björgvinsdóttir eftir að hafa fallið úr leik í forkeppni Eurovision úti í Kænugarði í kvöld.

Lífið