Ísland í dag Strætóáskorunin sem sumir þurfa að standast til að fá bílprófið Formaður Ökukennarafélagsins telur að bæta ætti almenningssamgöngur á svæðinu við Ökuskóla 3. Fólk átti sig hreinlega ekki á því hvað þurfi að gera til að komast upp í húsnæðið, sem er í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði. Við spreyttum okkur á ferðalaginu í Íslandi í dag. Lífið 28.2.2024 11:39 „Er þetta síðasta afmælið mitt með þeim?“ „Ég er í stelpuferð með vinkonum mínum í Edinborg. Fyrsta morguninn finn ég einhverja perlu í brjóstinu á mér. Ég tek mig til, fer í morgunmat með stelpunum og þar er vinkona mín sem er hjúkrunarfræðingur. Ég fæ hana til að fara með mér inn á klósett og skoða þetta. Hún nær að róa mig niður og sannfærir mig um að kíkja á þetta þegar ég kem heim,“ segir Linda Sæberg sem á ungan son og unglingsstúlku. Lífið 27.2.2024 12:30 Björgvin og Berglind björguðu hjónabandinu Björgvin Franz Gíslason leikari er margverðlaunaður og einn af vinsælustu leikurum landsins. Lífið 23.2.2024 10:31 Tók við Kjörís 23 ára eftir að faðir hennar varð bráðkvaddur Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra og fékk að kynnast henni betur. Lífið 22.2.2024 13:02 Sænska poppstjarnan sem lifir venjulegu lífi í Garðabæ Sænska hljómsveitin A*Teens, sem fór sigurför um heiminn upp úr aldamótum, kom nýverið saman á Melodifestivalen í Malmö í fyrsta sinn í tuttugu ár. Einn meðlimur sveitarinnar er búsettur á Íslandi með íslenskri konu sinni og börnum - og talar reiprennandi íslensku. Við hittum hann í Garðabænum í Íslandi í dag. Lífið 22.2.2024 10:30 Hafnfirsku athafnahjónin selja slotið Hjónin á bakvið hönnunarverslunina Systur og makar, Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson, hafa sett sjarmerandi heimili sitt við Mjósund í Hafnarfirði á sölu. Lífið 21.2.2024 14:02 Keppa um eina milljón: „Pörin eru frekar ólík og á ólíkum stað í lífinu“ Viltu finna milljón? eru nýir þættir á Stöð 2 í umsjón Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur og Arnars Þórs Ólafssonar. Í þáttunum keppast pör og fjölskyldur við það að taka fjármálin í gegn. Lífið 20.2.2024 14:57 Heitasta tískan á heimilum landsins Það er alltaf skemmtilegt að skoða það vinsælasta í stílnum á heimilum landsmanna. Stefnur og straumar í innanhússhönnun. Lífið 16.2.2024 12:30 Vel hægt að gera Akureyri að borg Stjórnmálafræðingurinn Ásthildur Sturludóttir er bæjarstjóri Akureyrar, var áður bæjarstjóri Patreksfjarðar og er því orðin hokin af reynslu í bæjarpólitíkinni. Lífið 15.2.2024 12:31 „Átti alls ekki von á þessu“ Í Íslandi í dag í gærkvöldi ræddi Sindri Sindrason við nýja Idol-stjörnu Íslands, Önnu Fanneyju Kristinsdóttur sem stóð uppi sem sigurvegari Idol á föstudagskvöldið á Stöð 2. Lífið 15.2.2024 10:31 Sjálfsdáleiðslan breytti lífinu Kraftaverkamáttur hugans er rauði þráðurinn í vinnu og lífi mæðgnanna Ásdísar Olsen og Brynhildar Karlsdóttur. Lífið 13.2.2024 10:31 „Ég held að fólk ætti að reyna að setja sig í þessi spor“ Kynferðislegar myndir af bandarísku poppstjörnunni Taylor Swift, sem skapaðar voru af gervigreind, fóru eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla á dögunum. Tæknin hefur þróast á ógnarhraða síðustu misseri og hver sem er getur í raun beitt henni. Talskona Stígamóta segir nýjan veruleika blasa við. Lífið 7.2.2024 11:03 „Það er enginn að tala um þetta en ég læt í mér heyra“ „Því miður er þetta alltaf þróunin. Í janúar ætlar fólk að sigra heiminn og svo hægt og rólega fer það að dala út,“ segir Sigurjón Erni Sturluson, einn fremsti hlaupari landsins og eigandi Ultraform, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 6.2.2024 12:30 Himnesk hlaup á Tenerife Garpur Ingason Elísabetarson flaug á dögunum út til Tenerife þar sem Íslendingar hafa sannarlega tröllriðið öllu síðustu ár. Lífið 2.2.2024 10:30 Borga upp í skuld í kokteilakeppni Þann 7. febrúar fer fram Kokteil keppni á Tipsý í Reykjavík. Þetta er í fyrsta skipti þar sem kokteilakeppni er haldin á staðnum. Lífið 1.2.2024 11:31 Eins og gleðisprauta í rasskinnina Edda Björgvins segir að nokkrar mínútur af dansi með Önnu Claessen sé eins og gleðisprauta í rassinn. Lífið 31.1.2024 14:01 Morgunbolli með Heimi Karlssyni Heimir Karlsson hefur starfað í Bítinu á Bylgjunni í yfir tuttugu ár og hefur enginn verið lengur í þættinum. Lífið 30.1.2024 10:30 „Heilaþvotturinn“ náð lengra í alþjóðlegu grúppunum Eurovision-senan á Íslandi hefur logað síðustu vikur vegna þátttöku Ísraels í keppninni í maí. Umdeild tilkynning Ríkisútvarpsins í vikunni blés nýju lífi í umrótið. Við tókum púlsinn á gallhörðum Eurovision-aðdáanda í Íslandi í dag og fórum yfir pólitíkina sem löngum hefur gegnsýrt hina „ópólitísku“ söngvakeppni. Lífið 26.1.2024 10:33 „Hann er með kammersveita fetish“ Kvikmyndin Fullt hús verður frumsýnd 26. janúar. Fullt hús er í leikstjórn Sigurjóns Kjartanssonar en um er að ræða gamanmynd um kammerhljómsveit í fjárhagskröggum. Lífið 25.1.2024 10:30 Sló óvænt í gegn í Kína eftir lygilega atburðarás á Laugaveginum Úkraínsk kona sem rekur verslanir með vefnaðarvörur í Miðborginni hefur óvænt slegið í gegn í Kína eftir að hópur kínverskra stórstirna gerði stórinnkaup í búð hennar á Laugavegi. Við hittum hinn unga og metnaðarfulla atvinnurekanda í Íslandi í dag og ræddum lygilega atburðarásina. Lífið 24.1.2024 10:31 „Það er bara allt farið“ Hilmar Gunnarsson hefur ásamt eiginkonu sinni og þremur börnum búið í Grindavík síðustu tíu árin. Ekki fæddur og uppalinn þar frekar en konan en búið sér þar til líf. Sindri Sindrason ræddi við Hilmar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 23.1.2024 11:30 Erla vill ekki vera ofurkona lengur Heilsumarkþjálfinn Erla Guðmundsdóttir vill ekki heyra minnst á orðið ofurkona aftur en hún lenti í kulnun og örmögnun eins og svo margar konur. Lífið 19.1.2024 14:19 Fimmtán hundruð króna tölvuleikur úr Góða hirðinum reyndist milljónavirði „Við erum í fjársjóðsleit allan daginn,“ segir starfsmaður Góða hirðisins sem rætt var við í Íslandi í dag í gær. Fjölmörg dæmi eru um að viðskiptavinir hafi dottið í lukkupottinn við grúsk í versluninni. Lífið 18.1.2024 10:31 Morgunbolli með nýjum borgarstjóra Einar Þorsteinsson tók við sem borgarstjóri í Reykjavík í gær og tók Sindri Sindrason morgunbollann með honum í gærmorgun í tilefni dagsins. Lífið 17.1.2024 14:23 Sefur í tvær vikur í háfjallatjaldi fyrir fjallahlaup Garpur Ingason Elísabetarson hitti tvo vini sem urðu vinir á heldur óhefðbundinn hátt í Íslandi í dag á Stöð 2. Þeir eiga sér sameiginlegt áhugamál sem þeir ákváðu að búa til hlaðvarp úr sem heitir því einfalda og skemmtilega nafni Út að hlaupa. Lífið 16.1.2024 10:26 Linda P fann ástina á Ibiza Linda Pétursdóttir er yfir sig ástfangin. Linda var á Ibiza fyrir ári síðan og þar birtist drauma maðurinn. Spænskur athafnamaður sem hún kolféll fyrir en þau urðu ástfangin við fyrstu sýn og hafa þau verið saman síðan. Lífið 12.1.2024 11:31 Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu Eitt atriði í Skaupinu í ár hefur vakið mikla athygli. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson. Lífið 11.1.2024 10:30 „Hornsteinar menntakerfisins eru ekki á góðum stað“ Aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla segir að í stað þess að menntakerfið, skólastjórnendur og kennarar fari í vörn þurfi menn að horfa inn á við, viðurkenna að það verði að gera betur. Innlent 10.1.2024 09:31 „Pabbi minn, þetta verður allt í lagi“ Þuríður Arna Óskarsdóttir var þriggja ára þegar læknar sögðu að hún ætti nokkra mánuði eftir ólifaða. Þvert á yfirlýsingar lækna lifði hún til rúmlega tvítugs. Foreldrar hennar komu í Ísland í dag til að segja frá baráttu Þuríðar og hvernig fjölskyldan tókst á við veikindi hennar. Lífið 8.1.2024 22:25 Nýjasta heilsuæðið Blóðsykurssveiflur eru að valda bæði sjúkdómum og vanlíðan bæði andlegri og líkamlegri. Lífið 5.1.2024 12:01 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 37 ›
Strætóáskorunin sem sumir þurfa að standast til að fá bílprófið Formaður Ökukennarafélagsins telur að bæta ætti almenningssamgöngur á svæðinu við Ökuskóla 3. Fólk átti sig hreinlega ekki á því hvað þurfi að gera til að komast upp í húsnæðið, sem er í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði. Við spreyttum okkur á ferðalaginu í Íslandi í dag. Lífið 28.2.2024 11:39
„Er þetta síðasta afmælið mitt með þeim?“ „Ég er í stelpuferð með vinkonum mínum í Edinborg. Fyrsta morguninn finn ég einhverja perlu í brjóstinu á mér. Ég tek mig til, fer í morgunmat með stelpunum og þar er vinkona mín sem er hjúkrunarfræðingur. Ég fæ hana til að fara með mér inn á klósett og skoða þetta. Hún nær að róa mig niður og sannfærir mig um að kíkja á þetta þegar ég kem heim,“ segir Linda Sæberg sem á ungan son og unglingsstúlku. Lífið 27.2.2024 12:30
Björgvin og Berglind björguðu hjónabandinu Björgvin Franz Gíslason leikari er margverðlaunaður og einn af vinsælustu leikurum landsins. Lífið 23.2.2024 10:31
Tók við Kjörís 23 ára eftir að faðir hennar varð bráðkvaddur Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra og fékk að kynnast henni betur. Lífið 22.2.2024 13:02
Sænska poppstjarnan sem lifir venjulegu lífi í Garðabæ Sænska hljómsveitin A*Teens, sem fór sigurför um heiminn upp úr aldamótum, kom nýverið saman á Melodifestivalen í Malmö í fyrsta sinn í tuttugu ár. Einn meðlimur sveitarinnar er búsettur á Íslandi með íslenskri konu sinni og börnum - og talar reiprennandi íslensku. Við hittum hann í Garðabænum í Íslandi í dag. Lífið 22.2.2024 10:30
Hafnfirsku athafnahjónin selja slotið Hjónin á bakvið hönnunarverslunina Systur og makar, Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson, hafa sett sjarmerandi heimili sitt við Mjósund í Hafnarfirði á sölu. Lífið 21.2.2024 14:02
Keppa um eina milljón: „Pörin eru frekar ólík og á ólíkum stað í lífinu“ Viltu finna milljón? eru nýir þættir á Stöð 2 í umsjón Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur og Arnars Þórs Ólafssonar. Í þáttunum keppast pör og fjölskyldur við það að taka fjármálin í gegn. Lífið 20.2.2024 14:57
Heitasta tískan á heimilum landsins Það er alltaf skemmtilegt að skoða það vinsælasta í stílnum á heimilum landsmanna. Stefnur og straumar í innanhússhönnun. Lífið 16.2.2024 12:30
Vel hægt að gera Akureyri að borg Stjórnmálafræðingurinn Ásthildur Sturludóttir er bæjarstjóri Akureyrar, var áður bæjarstjóri Patreksfjarðar og er því orðin hokin af reynslu í bæjarpólitíkinni. Lífið 15.2.2024 12:31
„Átti alls ekki von á þessu“ Í Íslandi í dag í gærkvöldi ræddi Sindri Sindrason við nýja Idol-stjörnu Íslands, Önnu Fanneyju Kristinsdóttur sem stóð uppi sem sigurvegari Idol á föstudagskvöldið á Stöð 2. Lífið 15.2.2024 10:31
Sjálfsdáleiðslan breytti lífinu Kraftaverkamáttur hugans er rauði þráðurinn í vinnu og lífi mæðgnanna Ásdísar Olsen og Brynhildar Karlsdóttur. Lífið 13.2.2024 10:31
„Ég held að fólk ætti að reyna að setja sig í þessi spor“ Kynferðislegar myndir af bandarísku poppstjörnunni Taylor Swift, sem skapaðar voru af gervigreind, fóru eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla á dögunum. Tæknin hefur þróast á ógnarhraða síðustu misseri og hver sem er getur í raun beitt henni. Talskona Stígamóta segir nýjan veruleika blasa við. Lífið 7.2.2024 11:03
„Það er enginn að tala um þetta en ég læt í mér heyra“ „Því miður er þetta alltaf þróunin. Í janúar ætlar fólk að sigra heiminn og svo hægt og rólega fer það að dala út,“ segir Sigurjón Erni Sturluson, einn fremsti hlaupari landsins og eigandi Ultraform, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 6.2.2024 12:30
Himnesk hlaup á Tenerife Garpur Ingason Elísabetarson flaug á dögunum út til Tenerife þar sem Íslendingar hafa sannarlega tröllriðið öllu síðustu ár. Lífið 2.2.2024 10:30
Borga upp í skuld í kokteilakeppni Þann 7. febrúar fer fram Kokteil keppni á Tipsý í Reykjavík. Þetta er í fyrsta skipti þar sem kokteilakeppni er haldin á staðnum. Lífið 1.2.2024 11:31
Eins og gleðisprauta í rasskinnina Edda Björgvins segir að nokkrar mínútur af dansi með Önnu Claessen sé eins og gleðisprauta í rassinn. Lífið 31.1.2024 14:01
Morgunbolli með Heimi Karlssyni Heimir Karlsson hefur starfað í Bítinu á Bylgjunni í yfir tuttugu ár og hefur enginn verið lengur í þættinum. Lífið 30.1.2024 10:30
„Heilaþvotturinn“ náð lengra í alþjóðlegu grúppunum Eurovision-senan á Íslandi hefur logað síðustu vikur vegna þátttöku Ísraels í keppninni í maí. Umdeild tilkynning Ríkisútvarpsins í vikunni blés nýju lífi í umrótið. Við tókum púlsinn á gallhörðum Eurovision-aðdáanda í Íslandi í dag og fórum yfir pólitíkina sem löngum hefur gegnsýrt hina „ópólitísku“ söngvakeppni. Lífið 26.1.2024 10:33
„Hann er með kammersveita fetish“ Kvikmyndin Fullt hús verður frumsýnd 26. janúar. Fullt hús er í leikstjórn Sigurjóns Kjartanssonar en um er að ræða gamanmynd um kammerhljómsveit í fjárhagskröggum. Lífið 25.1.2024 10:30
Sló óvænt í gegn í Kína eftir lygilega atburðarás á Laugaveginum Úkraínsk kona sem rekur verslanir með vefnaðarvörur í Miðborginni hefur óvænt slegið í gegn í Kína eftir að hópur kínverskra stórstirna gerði stórinnkaup í búð hennar á Laugavegi. Við hittum hinn unga og metnaðarfulla atvinnurekanda í Íslandi í dag og ræddum lygilega atburðarásina. Lífið 24.1.2024 10:31
„Það er bara allt farið“ Hilmar Gunnarsson hefur ásamt eiginkonu sinni og þremur börnum búið í Grindavík síðustu tíu árin. Ekki fæddur og uppalinn þar frekar en konan en búið sér þar til líf. Sindri Sindrason ræddi við Hilmar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 23.1.2024 11:30
Erla vill ekki vera ofurkona lengur Heilsumarkþjálfinn Erla Guðmundsdóttir vill ekki heyra minnst á orðið ofurkona aftur en hún lenti í kulnun og örmögnun eins og svo margar konur. Lífið 19.1.2024 14:19
Fimmtán hundruð króna tölvuleikur úr Góða hirðinum reyndist milljónavirði „Við erum í fjársjóðsleit allan daginn,“ segir starfsmaður Góða hirðisins sem rætt var við í Íslandi í dag í gær. Fjölmörg dæmi eru um að viðskiptavinir hafi dottið í lukkupottinn við grúsk í versluninni. Lífið 18.1.2024 10:31
Morgunbolli með nýjum borgarstjóra Einar Þorsteinsson tók við sem borgarstjóri í Reykjavík í gær og tók Sindri Sindrason morgunbollann með honum í gærmorgun í tilefni dagsins. Lífið 17.1.2024 14:23
Sefur í tvær vikur í háfjallatjaldi fyrir fjallahlaup Garpur Ingason Elísabetarson hitti tvo vini sem urðu vinir á heldur óhefðbundinn hátt í Íslandi í dag á Stöð 2. Þeir eiga sér sameiginlegt áhugamál sem þeir ákváðu að búa til hlaðvarp úr sem heitir því einfalda og skemmtilega nafni Út að hlaupa. Lífið 16.1.2024 10:26
Linda P fann ástina á Ibiza Linda Pétursdóttir er yfir sig ástfangin. Linda var á Ibiza fyrir ári síðan og þar birtist drauma maðurinn. Spænskur athafnamaður sem hún kolféll fyrir en þau urðu ástfangin við fyrstu sýn og hafa þau verið saman síðan. Lífið 12.1.2024 11:31
Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu Eitt atriði í Skaupinu í ár hefur vakið mikla athygli. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson. Lífið 11.1.2024 10:30
„Hornsteinar menntakerfisins eru ekki á góðum stað“ Aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla segir að í stað þess að menntakerfið, skólastjórnendur og kennarar fari í vörn þurfi menn að horfa inn á við, viðurkenna að það verði að gera betur. Innlent 10.1.2024 09:31
„Pabbi minn, þetta verður allt í lagi“ Þuríður Arna Óskarsdóttir var þriggja ára þegar læknar sögðu að hún ætti nokkra mánuði eftir ólifaða. Þvert á yfirlýsingar lækna lifði hún til rúmlega tvítugs. Foreldrar hennar komu í Ísland í dag til að segja frá baráttu Þuríðar og hvernig fjölskyldan tókst á við veikindi hennar. Lífið 8.1.2024 22:25
Nýjasta heilsuæðið Blóðsykurssveiflur eru að valda bæði sjúkdómum og vanlíðan bæði andlegri og líkamlegri. Lífið 5.1.2024 12:01