Ísland í dag Eins og gleðisprauta í rasskinnina Edda Björgvins segir að nokkrar mínútur af dansi með Önnu Claessen sé eins og gleðisprauta í rassinn. Lífið 31.1.2024 14:01 Morgunbolli með Heimi Karlssyni Heimir Karlsson hefur starfað í Bítinu á Bylgjunni í yfir tuttugu ár og hefur enginn verið lengur í þættinum. Lífið 30.1.2024 10:30 „Heilaþvotturinn“ náð lengra í alþjóðlegu grúppunum Eurovision-senan á Íslandi hefur logað síðustu vikur vegna þátttöku Ísraels í keppninni í maí. Umdeild tilkynning Ríkisútvarpsins í vikunni blés nýju lífi í umrótið. Við tókum púlsinn á gallhörðum Eurovision-aðdáanda í Íslandi í dag og fórum yfir pólitíkina sem löngum hefur gegnsýrt hina „ópólitísku“ söngvakeppni. Lífið 26.1.2024 10:33 „Hann er með kammersveita fetish“ Kvikmyndin Fullt hús verður frumsýnd 26. janúar. Fullt hús er í leikstjórn Sigurjóns Kjartanssonar en um er að ræða gamanmynd um kammerhljómsveit í fjárhagskröggum. Lífið 25.1.2024 10:30 Sló óvænt í gegn í Kína eftir lygilega atburðarás á Laugaveginum Úkraínsk kona sem rekur verslanir með vefnaðarvörur í Miðborginni hefur óvænt slegið í gegn í Kína eftir að hópur kínverskra stórstirna gerði stórinnkaup í búð hennar á Laugavegi. Við hittum hinn unga og metnaðarfulla atvinnurekanda í Íslandi í dag og ræddum lygilega atburðarásina. Lífið 24.1.2024 10:31 „Það er bara allt farið“ Hilmar Gunnarsson hefur ásamt eiginkonu sinni og þremur börnum búið í Grindavík síðustu tíu árin. Ekki fæddur og uppalinn þar frekar en konan en búið sér þar til líf. Sindri Sindrason ræddi við Hilmar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 23.1.2024 11:30 Erla vill ekki vera ofurkona lengur Heilsumarkþjálfinn Erla Guðmundsdóttir vill ekki heyra minnst á orðið ofurkona aftur en hún lenti í kulnun og örmögnun eins og svo margar konur. Lífið 19.1.2024 14:19 Fimmtán hundruð króna tölvuleikur úr Góða hirðinum reyndist milljónavirði „Við erum í fjársjóðsleit allan daginn,“ segir starfsmaður Góða hirðisins sem rætt var við í Íslandi í dag í gær. Fjölmörg dæmi eru um að viðskiptavinir hafi dottið í lukkupottinn við grúsk í versluninni. Lífið 18.1.2024 10:31 Morgunbolli með nýjum borgarstjóra Einar Þorsteinsson tók við sem borgarstjóri í Reykjavík í gær og tók Sindri Sindrason morgunbollann með honum í gærmorgun í tilefni dagsins. Lífið 17.1.2024 14:23 Sefur í tvær vikur í háfjallatjaldi fyrir fjallahlaup Garpur Ingason Elísabetarson hitti tvo vini sem urðu vinir á heldur óhefðbundinn hátt í Íslandi í dag á Stöð 2. Þeir eiga sér sameiginlegt áhugamál sem þeir ákváðu að búa til hlaðvarp úr sem heitir því einfalda og skemmtilega nafni Út að hlaupa. Lífið 16.1.2024 10:26 Linda P fann ástina á Ibiza Linda Pétursdóttir er yfir sig ástfangin. Linda var á Ibiza fyrir ári síðan og þar birtist drauma maðurinn. Spænskur athafnamaður sem hún kolféll fyrir en þau urðu ástfangin við fyrstu sýn og hafa þau verið saman síðan. Lífið 12.1.2024 11:31 Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu Eitt atriði í Skaupinu í ár hefur vakið mikla athygli. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson. Lífið 11.1.2024 10:30 „Hornsteinar menntakerfisins eru ekki á góðum stað“ Aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla segir að í stað þess að menntakerfið, skólastjórnendur og kennarar fari í vörn þurfi menn að horfa inn á við, viðurkenna að það verði að gera betur. Innlent 10.1.2024 09:31 „Pabbi minn, þetta verður allt í lagi“ Þuríður Arna Óskarsdóttir var þriggja ára þegar læknar sögðu að hún ætti nokkra mánuði eftir ólifaða. Þvert á yfirlýsingar lækna lifði hún til rúmlega tvítugs. Foreldrar hennar komu í Ísland í dag til að segja frá baráttu Þuríðar og hvernig fjölskyldan tókst á við veikindi hennar. Lífið 8.1.2024 22:25 Nýjasta heilsuæðið Blóðsykurssveiflur eru að valda bæði sjúkdómum og vanlíðan bæði andlegri og líkamlegri. Lífið 5.1.2024 12:01 Þjóðin er mætt í ræktina Það er heldur betur gömul saga og ný að þjóðin ætlar sér alltaf að taka sig á í byrjun árs, koma sér í ræktina og missa nokkur kíló eftir hátíðirnar. Lífið 4.1.2024 10:31 Ein neikvæð athugasemd snerti streng hjá Júlíönu Söru Það þarf vart að koma á óvart að skiptar skoðanir eru á Áramótaskaupinu þetta árið eins og hin fyrri. Sindri Sindrason hefur hitt höfunda Skaupsins í fyrsta þætti Íslands í dag á hverju ári undanfarin ár. Lífið 3.1.2024 11:54 Húmor í jólaskreytingum Brynju Myndlistarkonan Brynja Harðardóttir Tveiten er með mjög sérstakar jólaskreytingar heima hjá sér þar sem hún notar mikið gamla kassa og gamla hluti á einstaklega skemmtilegan hátt. Lífið 21.12.2023 12:31 Lærir húsasmíði í hjólastól: „Reyni að gera allt sem ég gerði fyrir slys“ Sigurjón Heiðar Sigurbjörnsson lætur ekkert stoppa sig þrátt fyrir að notast við hjólastól eftir að hafa lent í alvarlegu slysi í september fyrir tveimur árum. Magnús Hlynur Hreiðarsson hitti þennan hressa og skemmtilega nemanda í húsasmíði á Sauðárkróki á dögunum. Lífið 19.12.2023 10:33 Einstakt heimili Margrétar á Akureyri Margrét Jónsdóttir leirlistakona kann að gera aðventuna alveg einstaka á mjög einfaldan og spennandi máta. Lífið 14.12.2023 11:27 Gjafapappír og merkimiðar eftir börnin Nú eru jólin að koma og mörgum langar að gera eitthvað jólalegt með börnunum. Það er þó kostur ef það er einfalt og skemmtilegt á sama tíma. Lífið 12.12.2023 10:31 „Leiklistarkrakkar með sérstaka töfra í sér“ Hún er óstöðvandi gleðisprengja, skarpgreind en fljótfær. Fíasól eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur er komin á svið en bækurnar eru orðnar sex talsins. Lífið 7.12.2023 10:31 Lygileg breyting á íbúð í söluferli Það hafa mjög margir áhuga á fasteignamarkaðnum og eru Íslendingar reglulegir gestir inni á fasteignasíðu Vísis til að mynda. Lífið 5.12.2023 08:50 Hildur arkitekt elskar glimmer Arkitektinn Hildur Gunnlaugsdóttir vinnur að mjög fjölbreyttum verkefnum bæði stórum sem smáum. Lífið 1.12.2023 15:31 Garpur fór niður sviflínu á jökli Garpur Ingason Elísabetarson hefur vakið mikla athygli fyrir þætti sína Okkar eigið Ísland sem hafa slegið rækilega í gegn á Vísi. Lífið 30.11.2023 10:30 Skildi ekkert í því af hverju hún væri ekki glöð Sigríður Hrund Pétursdóttir er atvinnurekandi og fjögurra barna móðir. Hún glímdi við fæðingarþunglyndi í áratug. Sigríður steig fram í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og sagði sína sögu. Hún vill að aðrir í sömu stöðu átti sig á því að fæðingarþunglyndi sé ekkert til að skammast sín fyrir. Lífið 29.11.2023 13:40 Bíladellan slík að hann byggði bílskúr fyrir kassabílana Benedikt Eyjólfsson, eða Benni í Bílabúð Benna eins og hann er alltaf kallaður, er sennilega mesti bíladellukall landsins. Lífið 28.11.2023 14:30 „Með gæsahúð og tár í hvert einasta skipti sem ég horfi á æfingar“ „Ég er ótrúlega peppuð fyrir þessari seríu. Í fyrra var ég mjög stressuð fyrir fyrsta þætti en núna er ég rólegri. Í fyrri vissi maður ekkert hvað maður væri að fara út í,“ segir Birgitta Haukdal um nýju þáttaröðina af Idol sem hóf göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 28.11.2023 10:30 Þreytt á símtölum frá glorhungruðu börnunum Verðlaunakokkurinn Hrefna Rósa Sætran var orðin þreytt á að fá símtöl í vinnuna frá krökkunum sínum þar sem þau kvörtuðu yfir að enginn matur væri til á heimilinu og þau væru glorhungruð. Lífið 24.11.2023 10:31 Nýja íslenska stelpan á ballinu sló í gegn á vængjahátíð í Bandaríkjunum Stærsta kjúklingavængjahátíð heims var haldin í september í Buffalo 22. árið í röð. Lífið 23.11.2023 10:30 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 36 ›
Eins og gleðisprauta í rasskinnina Edda Björgvins segir að nokkrar mínútur af dansi með Önnu Claessen sé eins og gleðisprauta í rassinn. Lífið 31.1.2024 14:01
Morgunbolli með Heimi Karlssyni Heimir Karlsson hefur starfað í Bítinu á Bylgjunni í yfir tuttugu ár og hefur enginn verið lengur í þættinum. Lífið 30.1.2024 10:30
„Heilaþvotturinn“ náð lengra í alþjóðlegu grúppunum Eurovision-senan á Íslandi hefur logað síðustu vikur vegna þátttöku Ísraels í keppninni í maí. Umdeild tilkynning Ríkisútvarpsins í vikunni blés nýju lífi í umrótið. Við tókum púlsinn á gallhörðum Eurovision-aðdáanda í Íslandi í dag og fórum yfir pólitíkina sem löngum hefur gegnsýrt hina „ópólitísku“ söngvakeppni. Lífið 26.1.2024 10:33
„Hann er með kammersveita fetish“ Kvikmyndin Fullt hús verður frumsýnd 26. janúar. Fullt hús er í leikstjórn Sigurjóns Kjartanssonar en um er að ræða gamanmynd um kammerhljómsveit í fjárhagskröggum. Lífið 25.1.2024 10:30
Sló óvænt í gegn í Kína eftir lygilega atburðarás á Laugaveginum Úkraínsk kona sem rekur verslanir með vefnaðarvörur í Miðborginni hefur óvænt slegið í gegn í Kína eftir að hópur kínverskra stórstirna gerði stórinnkaup í búð hennar á Laugavegi. Við hittum hinn unga og metnaðarfulla atvinnurekanda í Íslandi í dag og ræddum lygilega atburðarásina. Lífið 24.1.2024 10:31
„Það er bara allt farið“ Hilmar Gunnarsson hefur ásamt eiginkonu sinni og þremur börnum búið í Grindavík síðustu tíu árin. Ekki fæddur og uppalinn þar frekar en konan en búið sér þar til líf. Sindri Sindrason ræddi við Hilmar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 23.1.2024 11:30
Erla vill ekki vera ofurkona lengur Heilsumarkþjálfinn Erla Guðmundsdóttir vill ekki heyra minnst á orðið ofurkona aftur en hún lenti í kulnun og örmögnun eins og svo margar konur. Lífið 19.1.2024 14:19
Fimmtán hundruð króna tölvuleikur úr Góða hirðinum reyndist milljónavirði „Við erum í fjársjóðsleit allan daginn,“ segir starfsmaður Góða hirðisins sem rætt var við í Íslandi í dag í gær. Fjölmörg dæmi eru um að viðskiptavinir hafi dottið í lukkupottinn við grúsk í versluninni. Lífið 18.1.2024 10:31
Morgunbolli með nýjum borgarstjóra Einar Þorsteinsson tók við sem borgarstjóri í Reykjavík í gær og tók Sindri Sindrason morgunbollann með honum í gærmorgun í tilefni dagsins. Lífið 17.1.2024 14:23
Sefur í tvær vikur í háfjallatjaldi fyrir fjallahlaup Garpur Ingason Elísabetarson hitti tvo vini sem urðu vinir á heldur óhefðbundinn hátt í Íslandi í dag á Stöð 2. Þeir eiga sér sameiginlegt áhugamál sem þeir ákváðu að búa til hlaðvarp úr sem heitir því einfalda og skemmtilega nafni Út að hlaupa. Lífið 16.1.2024 10:26
Linda P fann ástina á Ibiza Linda Pétursdóttir er yfir sig ástfangin. Linda var á Ibiza fyrir ári síðan og þar birtist drauma maðurinn. Spænskur athafnamaður sem hún kolféll fyrir en þau urðu ástfangin við fyrstu sýn og hafa þau verið saman síðan. Lífið 12.1.2024 11:31
Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu Eitt atriði í Skaupinu í ár hefur vakið mikla athygli. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson. Lífið 11.1.2024 10:30
„Hornsteinar menntakerfisins eru ekki á góðum stað“ Aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla segir að í stað þess að menntakerfið, skólastjórnendur og kennarar fari í vörn þurfi menn að horfa inn á við, viðurkenna að það verði að gera betur. Innlent 10.1.2024 09:31
„Pabbi minn, þetta verður allt í lagi“ Þuríður Arna Óskarsdóttir var þriggja ára þegar læknar sögðu að hún ætti nokkra mánuði eftir ólifaða. Þvert á yfirlýsingar lækna lifði hún til rúmlega tvítugs. Foreldrar hennar komu í Ísland í dag til að segja frá baráttu Þuríðar og hvernig fjölskyldan tókst á við veikindi hennar. Lífið 8.1.2024 22:25
Nýjasta heilsuæðið Blóðsykurssveiflur eru að valda bæði sjúkdómum og vanlíðan bæði andlegri og líkamlegri. Lífið 5.1.2024 12:01
Þjóðin er mætt í ræktina Það er heldur betur gömul saga og ný að þjóðin ætlar sér alltaf að taka sig á í byrjun árs, koma sér í ræktina og missa nokkur kíló eftir hátíðirnar. Lífið 4.1.2024 10:31
Ein neikvæð athugasemd snerti streng hjá Júlíönu Söru Það þarf vart að koma á óvart að skiptar skoðanir eru á Áramótaskaupinu þetta árið eins og hin fyrri. Sindri Sindrason hefur hitt höfunda Skaupsins í fyrsta þætti Íslands í dag á hverju ári undanfarin ár. Lífið 3.1.2024 11:54
Húmor í jólaskreytingum Brynju Myndlistarkonan Brynja Harðardóttir Tveiten er með mjög sérstakar jólaskreytingar heima hjá sér þar sem hún notar mikið gamla kassa og gamla hluti á einstaklega skemmtilegan hátt. Lífið 21.12.2023 12:31
Lærir húsasmíði í hjólastól: „Reyni að gera allt sem ég gerði fyrir slys“ Sigurjón Heiðar Sigurbjörnsson lætur ekkert stoppa sig þrátt fyrir að notast við hjólastól eftir að hafa lent í alvarlegu slysi í september fyrir tveimur árum. Magnús Hlynur Hreiðarsson hitti þennan hressa og skemmtilega nemanda í húsasmíði á Sauðárkróki á dögunum. Lífið 19.12.2023 10:33
Einstakt heimili Margrétar á Akureyri Margrét Jónsdóttir leirlistakona kann að gera aðventuna alveg einstaka á mjög einfaldan og spennandi máta. Lífið 14.12.2023 11:27
Gjafapappír og merkimiðar eftir börnin Nú eru jólin að koma og mörgum langar að gera eitthvað jólalegt með börnunum. Það er þó kostur ef það er einfalt og skemmtilegt á sama tíma. Lífið 12.12.2023 10:31
„Leiklistarkrakkar með sérstaka töfra í sér“ Hún er óstöðvandi gleðisprengja, skarpgreind en fljótfær. Fíasól eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur er komin á svið en bækurnar eru orðnar sex talsins. Lífið 7.12.2023 10:31
Lygileg breyting á íbúð í söluferli Það hafa mjög margir áhuga á fasteignamarkaðnum og eru Íslendingar reglulegir gestir inni á fasteignasíðu Vísis til að mynda. Lífið 5.12.2023 08:50
Hildur arkitekt elskar glimmer Arkitektinn Hildur Gunnlaugsdóttir vinnur að mjög fjölbreyttum verkefnum bæði stórum sem smáum. Lífið 1.12.2023 15:31
Garpur fór niður sviflínu á jökli Garpur Ingason Elísabetarson hefur vakið mikla athygli fyrir þætti sína Okkar eigið Ísland sem hafa slegið rækilega í gegn á Vísi. Lífið 30.11.2023 10:30
Skildi ekkert í því af hverju hún væri ekki glöð Sigríður Hrund Pétursdóttir er atvinnurekandi og fjögurra barna móðir. Hún glímdi við fæðingarþunglyndi í áratug. Sigríður steig fram í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og sagði sína sögu. Hún vill að aðrir í sömu stöðu átti sig á því að fæðingarþunglyndi sé ekkert til að skammast sín fyrir. Lífið 29.11.2023 13:40
Bíladellan slík að hann byggði bílskúr fyrir kassabílana Benedikt Eyjólfsson, eða Benni í Bílabúð Benna eins og hann er alltaf kallaður, er sennilega mesti bíladellukall landsins. Lífið 28.11.2023 14:30
„Með gæsahúð og tár í hvert einasta skipti sem ég horfi á æfingar“ „Ég er ótrúlega peppuð fyrir þessari seríu. Í fyrra var ég mjög stressuð fyrir fyrsta þætti en núna er ég rólegri. Í fyrri vissi maður ekkert hvað maður væri að fara út í,“ segir Birgitta Haukdal um nýju þáttaröðina af Idol sem hóf göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 28.11.2023 10:30
Þreytt á símtölum frá glorhungruðu börnunum Verðlaunakokkurinn Hrefna Rósa Sætran var orðin þreytt á að fá símtöl í vinnuna frá krökkunum sínum þar sem þau kvörtuðu yfir að enginn matur væri til á heimilinu og þau væru glorhungruð. Lífið 24.11.2023 10:31
Nýja íslenska stelpan á ballinu sló í gegn á vængjahátíð í Bandaríkjunum Stærsta kjúklingavængjahátíð heims var haldin í september í Buffalo 22. árið í röð. Lífið 23.11.2023 10:30