Ísland í dag Samloka að hætti helvítis kokksins Ívar Örn Hansen hefur heldur betur slegið í gegn sem Helvítis kokkurinn í stórskemmtilegum matreiðsluþáttum sem hafa verið sýndir á Stöð 2+ og á Vísi. Lífið 23.11.2023 09:32 „Svo heppin að hafa átt tvo pabba“ Ein vinsælasta sjónvarpskona landsins undanfarin ár Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hvarf af skjánum í fyrra. Lífið 17.11.2023 10:35 Ætla taka öll gömlu Frostrósarlögin Fyrir þrettán árum komu þær Margrét Eir Hönnudóttir og Hera Björk Þórhallsdóttir saman til að halda jólatónleika sem slógu í gegn en um er að ræða Frostrósartónleikana vinsælu á sínum tíma. Lífið 16.11.2023 12:30 Staðan á hlutabréfamarkaðnum á mannamáli Hlutabréfamarkaðurinn hefur leikið marga grátt undanfarin misseri og úrvalsvísitalan hrunið um tuttugu prósent á einu ári. Viðskipti innlent 14.11.2023 11:15 Herdís og Laufey smíða og múra fyrir jólin Vala matt hitti tvær konur í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi, konur sem kunna að bretta bara ermar og henda sér í að smíða, rífa niður veggi, parketleggja og flísaleggja og jafnvel múra svalagólf. Lífið 10.11.2023 13:30 Þrjátíu leiðir til að hækka söluverð um fimm til átta prósent Það hafa mjög margir áhuga á fasteignamarkaðnum og eru Íslendingar reglulegir gestir inni á fasteignasíðu Vísis til að mynda. Lífið 9.11.2023 13:38 Fékk hugmyndina að eigin próteindrykk aðeins 22 ára Róbert Freyr Samaniego fékk einn daginn hugmynd af sínum eigin próteindrykk, DONE, sem hann svo í kjölfarið lét verða að veruleika að framleiða og selja. Lífið 7.11.2023 13:45 Stofan hálftóm og litlu strákarnir frjálsir Hinn margverðlaunaði dansari Þyrí Huld Árnadóttir hefur þrisvar verið kosin dansari ársins og fengið þrjú Grímuverðlaunin fyrir dans og dansverk. Lífið 3.11.2023 13:18 Almenn ánægja með nýju búningana Flugfélagið Icelandair tók nýjan einkennisfatnað í notkun í gær. Breytingin er í takt við samfélagslegar breytingar og liðkaðar reglur félagsins sem voru kynntar árið 2019. Lífið 2.11.2023 10:31 Engum lækni datt í hug að hún væri ólétt Átján ára stúlka, sem fór ítrekað til læknis vegna magaverkja og var send í röntgenmyndatöku og ristilspeglun, kveðst reið og pirruð út í heilbrigðiskerfið eftir að í ljós kom að hún var ófrísk - og komin sex mánuði á leið. Lífið 1.11.2023 10:06 Berglind með Hollywood krana yfir helluborðinu Það er alltaf gaman að sjá byltingarkennd heimilistæki sem ekki hafa sést áður hér á landi. En nú er hægt að fá blöndunartæki sem sett eru fyrir ofan helluborðið og þannig hægt að fylla pottana beint frá veggnum. Lífið 27.10.2023 15:00 Nýfarinn að þora út í fullum skrúða heima á Selfossi Sigurður Ragnarsson, Siggi Ragnars, er einn litríkasti rútubílstjóri landsins - í orðsins fyllstu merkingu. Hann mætir til vinnu í jakkafötum í öllum regnbogans litum á hverjum degi. Við hittum Sigga í Íslandi í dag í gær og fórum með honum á rúntinn. Lífið 26.10.2023 11:21 „Neyðin kenni naktri konu að spinna“ Magnús Hlynur Hreiðarsson leit við hjá fyrirtækinu Netpörtum í Árborg í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.10.2023 11:10 „Hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól“ Jóhanna Vilhjálmsdóttir er mætt aftur í Bítið á Bylgjunni á ný, allavega í bili. Hún stýrði þættinum ásamt Þórhalli Gunnarssyni í áraraðir á sínum tíma, og þá á Stöð 2. Lífið 24.10.2023 14:40 Hundrað ára Helena nennir ekki gráu hári Helena Sigtryggsdóttir er nýorðin 100 ára og býr enn heima hjá sér í sinni eigin íbúð og er eldhress. Lífið 20.10.2023 13:02 Fær mígrenisköst tuttugu daga í hverjum mánuði: „Algjör viðbjóður“ Ester María Ólafsdóttir er 35 ára Skagakona sem fær mígrenisköst að meðaltali tuttugu daga á mánuði og hefur það eins og gefur að skilja mikil áhrif á líf hennar. Lífið 19.10.2023 13:45 Kveikti í IKEA-geitinni og sér ekki eftir neinu Kona sem kveikti í IKEA-geitinni árið 2016 segist ekki sjá eftir neinu. Við ræddum við konuna í Íslandi í dag í gær - og fórum yfir eldfima sögu jólageitarinnar í Kauptúni. Lífið 18.10.2023 10:03 Missti fjögurra ára son sinn af slysförum: „Var tilbúinn að kasta þessu öllu í burtu“ Í apríl árið 2021 missti Daníel Sæberg Hrólfsson fjögurra ára son sinn af slysförum. Um var að ræða yngra barn hans en hann og barnsmóðir hans voru á þessum tíma hætt saman. Það geta fáir sett sig í spor þess sem upplifir missir sem þennan og enginn vill kynnast sársauka sem þessum. Lífið 17.10.2023 10:31 Nýtt líf með ný geirvörtu húðflúr Nú er svokallaður bleikur október og í tilefni af því skoðum við í Íslandi í dag byltingarkennda tækni við að tattúera geirvörtur á ný uppbyggð brjóst kvenna sem misst hafa brjóstin vegna krabbameins og BRCA gensins. Lífið 13.10.2023 12:32 Skaupið öðruvísi í ár: „Í raun árshátíðarmyndband fyrir þjóðina“ Sindri Sindrason hitti fólkið á bak við Áramótaskaupið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 12.10.2023 10:30 „Svona gerir maður ekki, mamma“ Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn var í gær og af því tilefni fór dagskrárgerðarmaðurinn Garpur I. Elísabetarson og hitti móður sína, Elísabetu Jökulsdóttur rithöfund, á heimili hennar í Hveragerði. Lífið 11.10.2023 15:19 Upplifði verki um allan líkama Einn vinsælasti förðunarfræðingur landsins Margrét R. Jónasdóttir ofkeyrði sig í vinnu og í of langan tíma eins og svo margir og endaði með því að upplifa algjört þrot eða burnout eins og hún kallar það. Lífið 10.10.2023 10:30 Einfalt útieldhús og tuttugu kíló fokin á keto Matarbloggarinn, viðskiptafræðingurinn og flugfreyjan Hanna Þóra Helgadóttir lét setja upp ótrúlega einfalt útieldhús hjá sér á pallinn sem hún notar allt árið. Lífið 6.10.2023 10:30 Seldu húsið og halda til Asíu þar sem lifað verður á vöxtunum Það dreymir eflaust marga um að selja húsið, bílinn, allt dótið sem sankað hefur verið að sér í gegnum tíðina og fara bara til útlanda í góða veðrið og verðið. Lífið 5.10.2023 12:30 Misstu aldrei vonina þegar stelpurnar veiktust Margrét Finney Jónsdóttir og Ástrós Pétursdóttir, nýbakaðar þríburamæður, segjast hiklaust hafa óttast um dætur sínar fyrstu vikurnar eftir fæðinguna í vor. Stelpurnar braggast þó ótrúlega vel eftir fyrirburaáskoranirnar sem þær glímdu við fyrst um sinn. Við heimsóttum Margréti, Ástrós og trillurnar þrjár í Íslandi í dag í fyrradag. Lífið 5.10.2023 09:00 Tómas Lemarquis býr stundum í rútu Stórleikarinn Tómas Lemarquis býr í gamalli rútu á ferðum sínum um landið og hann er að innrétta hana milli þess sem hann flýgur til Hollywood eða Evrópu til að leika í heimsþekktum bíómyndum eða sjónvarpsseríum. Lífið 3.10.2023 10:31 Sólargeislinn Amanda í Holtagörðum Amanda Rós Zhang hefur unnið í Bónus í tólf ár og er þekkt fyrir glaðværð og þýtt viðmót á kassanum í Holtagörðum, þar sem hún mætir viðskiptavinum ávallt með sólskinsbros á vör. Við mæltum okkur mót við Amöndu á kassanum í Íslandi í dag í fyrradag. Lífið 30.9.2023 11:15 Engillinn á afgreiðslukassanum „Ég bara varð að gera þetta,“ segir Viktor Ólason, markaðsstjóri úr Hafnarfirði og höfundur minningargreinar, sem vakti mikla athygli í síðustu viku. Þar minntist Viktor brosmilds afgreiðslumanns í Krónunni, Jóhannesar Sævars Ársælssonar, sem hafði mikil áhrif á hann. Við kynntumst þeim Viktori og Jóa heitnum í Íslandi í dag í gær. Lífið 29.9.2023 10:31 „Held að það tengist því að ég hafi verið nakinn í fyrsta þætti“ Þriðja þáttaröðin af Okkar eigið Ísland er komin í loftið, þættir sem hafa slegið í gegn. Lífið 28.9.2023 12:31 „Fæstir vissu hversu veik ég var“ Hin 36 ára Bára O‘Brien Ragnhildardóttir er alin upp í Hafnarfirði, kláraði Flensborg og náði sér svo í BS gráðu í fjármálaverkfræði. Lífið 20.9.2023 13:25 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 36 ›
Samloka að hætti helvítis kokksins Ívar Örn Hansen hefur heldur betur slegið í gegn sem Helvítis kokkurinn í stórskemmtilegum matreiðsluþáttum sem hafa verið sýndir á Stöð 2+ og á Vísi. Lífið 23.11.2023 09:32
„Svo heppin að hafa átt tvo pabba“ Ein vinsælasta sjónvarpskona landsins undanfarin ár Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hvarf af skjánum í fyrra. Lífið 17.11.2023 10:35
Ætla taka öll gömlu Frostrósarlögin Fyrir þrettán árum komu þær Margrét Eir Hönnudóttir og Hera Björk Þórhallsdóttir saman til að halda jólatónleika sem slógu í gegn en um er að ræða Frostrósartónleikana vinsælu á sínum tíma. Lífið 16.11.2023 12:30
Staðan á hlutabréfamarkaðnum á mannamáli Hlutabréfamarkaðurinn hefur leikið marga grátt undanfarin misseri og úrvalsvísitalan hrunið um tuttugu prósent á einu ári. Viðskipti innlent 14.11.2023 11:15
Herdís og Laufey smíða og múra fyrir jólin Vala matt hitti tvær konur í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi, konur sem kunna að bretta bara ermar og henda sér í að smíða, rífa niður veggi, parketleggja og flísaleggja og jafnvel múra svalagólf. Lífið 10.11.2023 13:30
Þrjátíu leiðir til að hækka söluverð um fimm til átta prósent Það hafa mjög margir áhuga á fasteignamarkaðnum og eru Íslendingar reglulegir gestir inni á fasteignasíðu Vísis til að mynda. Lífið 9.11.2023 13:38
Fékk hugmyndina að eigin próteindrykk aðeins 22 ára Róbert Freyr Samaniego fékk einn daginn hugmynd af sínum eigin próteindrykk, DONE, sem hann svo í kjölfarið lét verða að veruleika að framleiða og selja. Lífið 7.11.2023 13:45
Stofan hálftóm og litlu strákarnir frjálsir Hinn margverðlaunaði dansari Þyrí Huld Árnadóttir hefur þrisvar verið kosin dansari ársins og fengið þrjú Grímuverðlaunin fyrir dans og dansverk. Lífið 3.11.2023 13:18
Almenn ánægja með nýju búningana Flugfélagið Icelandair tók nýjan einkennisfatnað í notkun í gær. Breytingin er í takt við samfélagslegar breytingar og liðkaðar reglur félagsins sem voru kynntar árið 2019. Lífið 2.11.2023 10:31
Engum lækni datt í hug að hún væri ólétt Átján ára stúlka, sem fór ítrekað til læknis vegna magaverkja og var send í röntgenmyndatöku og ristilspeglun, kveðst reið og pirruð út í heilbrigðiskerfið eftir að í ljós kom að hún var ófrísk - og komin sex mánuði á leið. Lífið 1.11.2023 10:06
Berglind með Hollywood krana yfir helluborðinu Það er alltaf gaman að sjá byltingarkennd heimilistæki sem ekki hafa sést áður hér á landi. En nú er hægt að fá blöndunartæki sem sett eru fyrir ofan helluborðið og þannig hægt að fylla pottana beint frá veggnum. Lífið 27.10.2023 15:00
Nýfarinn að þora út í fullum skrúða heima á Selfossi Sigurður Ragnarsson, Siggi Ragnars, er einn litríkasti rútubílstjóri landsins - í orðsins fyllstu merkingu. Hann mætir til vinnu í jakkafötum í öllum regnbogans litum á hverjum degi. Við hittum Sigga í Íslandi í dag í gær og fórum með honum á rúntinn. Lífið 26.10.2023 11:21
„Neyðin kenni naktri konu að spinna“ Magnús Hlynur Hreiðarsson leit við hjá fyrirtækinu Netpörtum í Árborg í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.10.2023 11:10
„Hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól“ Jóhanna Vilhjálmsdóttir er mætt aftur í Bítið á Bylgjunni á ný, allavega í bili. Hún stýrði þættinum ásamt Þórhalli Gunnarssyni í áraraðir á sínum tíma, og þá á Stöð 2. Lífið 24.10.2023 14:40
Hundrað ára Helena nennir ekki gráu hári Helena Sigtryggsdóttir er nýorðin 100 ára og býr enn heima hjá sér í sinni eigin íbúð og er eldhress. Lífið 20.10.2023 13:02
Fær mígrenisköst tuttugu daga í hverjum mánuði: „Algjör viðbjóður“ Ester María Ólafsdóttir er 35 ára Skagakona sem fær mígrenisköst að meðaltali tuttugu daga á mánuði og hefur það eins og gefur að skilja mikil áhrif á líf hennar. Lífið 19.10.2023 13:45
Kveikti í IKEA-geitinni og sér ekki eftir neinu Kona sem kveikti í IKEA-geitinni árið 2016 segist ekki sjá eftir neinu. Við ræddum við konuna í Íslandi í dag í gær - og fórum yfir eldfima sögu jólageitarinnar í Kauptúni. Lífið 18.10.2023 10:03
Missti fjögurra ára son sinn af slysförum: „Var tilbúinn að kasta þessu öllu í burtu“ Í apríl árið 2021 missti Daníel Sæberg Hrólfsson fjögurra ára son sinn af slysförum. Um var að ræða yngra barn hans en hann og barnsmóðir hans voru á þessum tíma hætt saman. Það geta fáir sett sig í spor þess sem upplifir missir sem þennan og enginn vill kynnast sársauka sem þessum. Lífið 17.10.2023 10:31
Nýtt líf með ný geirvörtu húðflúr Nú er svokallaður bleikur október og í tilefni af því skoðum við í Íslandi í dag byltingarkennda tækni við að tattúera geirvörtur á ný uppbyggð brjóst kvenna sem misst hafa brjóstin vegna krabbameins og BRCA gensins. Lífið 13.10.2023 12:32
Skaupið öðruvísi í ár: „Í raun árshátíðarmyndband fyrir þjóðina“ Sindri Sindrason hitti fólkið á bak við Áramótaskaupið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 12.10.2023 10:30
„Svona gerir maður ekki, mamma“ Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn var í gær og af því tilefni fór dagskrárgerðarmaðurinn Garpur I. Elísabetarson og hitti móður sína, Elísabetu Jökulsdóttur rithöfund, á heimili hennar í Hveragerði. Lífið 11.10.2023 15:19
Upplifði verki um allan líkama Einn vinsælasti förðunarfræðingur landsins Margrét R. Jónasdóttir ofkeyrði sig í vinnu og í of langan tíma eins og svo margir og endaði með því að upplifa algjört þrot eða burnout eins og hún kallar það. Lífið 10.10.2023 10:30
Einfalt útieldhús og tuttugu kíló fokin á keto Matarbloggarinn, viðskiptafræðingurinn og flugfreyjan Hanna Þóra Helgadóttir lét setja upp ótrúlega einfalt útieldhús hjá sér á pallinn sem hún notar allt árið. Lífið 6.10.2023 10:30
Seldu húsið og halda til Asíu þar sem lifað verður á vöxtunum Það dreymir eflaust marga um að selja húsið, bílinn, allt dótið sem sankað hefur verið að sér í gegnum tíðina og fara bara til útlanda í góða veðrið og verðið. Lífið 5.10.2023 12:30
Misstu aldrei vonina þegar stelpurnar veiktust Margrét Finney Jónsdóttir og Ástrós Pétursdóttir, nýbakaðar þríburamæður, segjast hiklaust hafa óttast um dætur sínar fyrstu vikurnar eftir fæðinguna í vor. Stelpurnar braggast þó ótrúlega vel eftir fyrirburaáskoranirnar sem þær glímdu við fyrst um sinn. Við heimsóttum Margréti, Ástrós og trillurnar þrjár í Íslandi í dag í fyrradag. Lífið 5.10.2023 09:00
Tómas Lemarquis býr stundum í rútu Stórleikarinn Tómas Lemarquis býr í gamalli rútu á ferðum sínum um landið og hann er að innrétta hana milli þess sem hann flýgur til Hollywood eða Evrópu til að leika í heimsþekktum bíómyndum eða sjónvarpsseríum. Lífið 3.10.2023 10:31
Sólargeislinn Amanda í Holtagörðum Amanda Rós Zhang hefur unnið í Bónus í tólf ár og er þekkt fyrir glaðværð og þýtt viðmót á kassanum í Holtagörðum, þar sem hún mætir viðskiptavinum ávallt með sólskinsbros á vör. Við mæltum okkur mót við Amöndu á kassanum í Íslandi í dag í fyrradag. Lífið 30.9.2023 11:15
Engillinn á afgreiðslukassanum „Ég bara varð að gera þetta,“ segir Viktor Ólason, markaðsstjóri úr Hafnarfirði og höfundur minningargreinar, sem vakti mikla athygli í síðustu viku. Þar minntist Viktor brosmilds afgreiðslumanns í Krónunni, Jóhannesar Sævars Ársælssonar, sem hafði mikil áhrif á hann. Við kynntumst þeim Viktori og Jóa heitnum í Íslandi í dag í gær. Lífið 29.9.2023 10:31
„Held að það tengist því að ég hafi verið nakinn í fyrsta þætti“ Þriðja þáttaröðin af Okkar eigið Ísland er komin í loftið, þættir sem hafa slegið í gegn. Lífið 28.9.2023 12:31
„Fæstir vissu hversu veik ég var“ Hin 36 ára Bára O‘Brien Ragnhildardóttir er alin upp í Hafnarfirði, kláraði Flensborg og náði sér svo í BS gráðu í fjármálaverkfræði. Lífið 20.9.2023 13:25