Loftslagsmál

Fréttamynd

Landsbjörg býður tré í stað flugelda

Björgunarsveitir hófu í dag að undirbúa sölustaðina fyrir stærstu fjáröflun ársins, eða sjálfa flugeldasöluna. Þeim sem ekki vilja sprengja verður boðið að kaupa tré sem verður gróðursett í áramótaskógi.

Innlent
Fréttamynd

Tekst á við stórar áskoranir

Loftslagsbreytingar á Norður­slóðum eru viðfangsefni Höllu Hrundar Logadóttur sem stýrir miðstöð norðurslóða innan Harvard háskóla í Bandaríkjunum.

Innlent
Fréttamynd

Heiður himinn fram undan

Þau eru ekki mörg lengur sem neita að loftslag sé að hlýna af mannavöldum og að öll ríki heims verði að taka höndum saman til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Skoðun
Fréttamynd

Katrín þiggur boð Bernie Sanders

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur þegið boð um að taka þátt í stofnun samtakanna Progressive Internternational. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Katrínar sem birtist síðdegis í dag. Forsprakkar Progressive International eru Yanis Varfoufakis, fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands, og Bernie Sanders, fyrrum forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum.

Innlent
Fréttamynd

2018 fjórða heitasta árið

World Meteorological Organization, sem er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna, segir bráðnauðsynlegt að grípa til aðgerða til að sporna gegn hlýnun jarðarinnar.

Erlent
Fréttamynd

Losun koltvísýrings jókst aftur eftir stutt hlé

Vonir höfðu vaknað um að losun gróðurhúsalofttegunda hefði náð jafnvægi eftir nær óbreytta losun síðustu ár. Ríki heims þurfa að girða sig verulega í brók til að hægt verði að koma í veg fyrir verstu afleiðingar loftslagsbreytinga.

Erlent