Innlent

Bjarnfreðarson kvikmynd ársins

Ragnar Bragason hefur fengið nokkrar Eddur í gegnum tíðina. Hér sést hann á Edduverðlaunahátíðinni fyrir þremur árum. Mynd/Daníel
Ragnar Bragason hefur fengið nokkrar Eddur í gegnum tíðina. Hér sést hann á Edduverðlaunahátíðinni fyrir þremur árum. Mynd/Daníel Mynd/Daníel Rúnarsson

Bjarnfreðarson í leikstjórn Ragnars Bragasonar hlaut verðlaun sem kvikmynd ársins á Edduverðlaunahátíðinni sem fór fram í kvöld. Ragnar hlaut einnig verðlaun sem leiksstjóri ársins fyrir Bjarnfreðarson og Fangavaktina.

Leikkona ársins er Kristbjörg Kjeld fyrir leik sinni í kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Mamma Gógó. Þá fékk Jón Gnarr verðlaun sem leikari ársins fyrir leik sinni í Fangavaktinni og kvikmyndinni Bjarnfreðarson.

Leikið sjónvarpsefni ársins er Fangvaktin.




Tengdar fréttir

Þóra Arnórsdóttir sjónvarpsmaður ársins

Fréttamaðurinn og þáttastjórnandinn Þóra Arnórsdóttir var valin sjónvarpsmaður ársins á Edduverðlaunahátíðinni sem fór fram í Háskólabíói í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×