Hjörvar: Aðstoðardómarinn var munurinn á liðunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2015 09:26 Strákarnir í Pepsi-mörkunum voru ekki hrifnir af frammistöðu aðstoðardómarans Odds Helga Guðmundssonar í leik Keflavíkur og Breiðabliks í 3. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en Oddur dæmdi tvö lögleg mörk af Ellerti Hreinssyni, framherja Blika, í seinni hálfleik. „Oddur Helgi aðstoðardómari var munurinn á liðunum. Hann tók tvö mörk af Breiðabliki,“ sagði Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur Pepsi-markanna, í þættinum í gær. „Ég sé ekki á hvað hann er dæma rangstöðu. Þetta er alveg hryllilegt. Hann er nú venjulega nokkuð öflugur þarna á línunni,“ sagði Hjörvar um fyrra atvikið og Hjörtur Hjartarson var álíka hissa. „Þeir eru þrír sem gerðu hann (Höskuld Gunnlaugsson) réttstæðan,“ sagði Hjörtur en umræðuna í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 1-1 | Tvö glæsimörk í enn einu jafntefli Blika Keflavík og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 17. maí 2015 22:00 Ellert líkir línuverðinum við Stevie Wonder Leikmenn og stuðningsmenn Breiðabliks voru mjög ósáttir við dómgæsluna í leik liðsins gegn Keflavík í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 18. maí 2015 07:25 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Strákarnir í Pepsi-mörkunum voru ekki hrifnir af frammistöðu aðstoðardómarans Odds Helga Guðmundssonar í leik Keflavíkur og Breiðabliks í 3. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en Oddur dæmdi tvö lögleg mörk af Ellerti Hreinssyni, framherja Blika, í seinni hálfleik. „Oddur Helgi aðstoðardómari var munurinn á liðunum. Hann tók tvö mörk af Breiðabliki,“ sagði Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur Pepsi-markanna, í þættinum í gær. „Ég sé ekki á hvað hann er dæma rangstöðu. Þetta er alveg hryllilegt. Hann er nú venjulega nokkuð öflugur þarna á línunni,“ sagði Hjörvar um fyrra atvikið og Hjörtur Hjartarson var álíka hissa. „Þeir eru þrír sem gerðu hann (Höskuld Gunnlaugsson) réttstæðan,“ sagði Hjörtur en umræðuna í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 1-1 | Tvö glæsimörk í enn einu jafntefli Blika Keflavík og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 17. maí 2015 22:00 Ellert líkir línuverðinum við Stevie Wonder Leikmenn og stuðningsmenn Breiðabliks voru mjög ósáttir við dómgæsluna í leik liðsins gegn Keflavík í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 18. maí 2015 07:25 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 1-1 | Tvö glæsimörk í enn einu jafntefli Blika Keflavík og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 17. maí 2015 22:00
Ellert líkir línuverðinum við Stevie Wonder Leikmenn og stuðningsmenn Breiðabliks voru mjög ósáttir við dómgæsluna í leik liðsins gegn Keflavík í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 18. maí 2015 07:25