Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. ágúst 2015 10:17 Hlé var gert í klukkutíma á mótinu eftir að Agnar Snorri féll af baki. VÍSIR/BJARNI ÞÓR SIGURÐSSON „Þetta var algjör óheppni“ segir Agnar Snorri Stefánsson, íslenski knapinn sem féll af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku í gærkvöldi. Ístað slitnaði en Agnar hefur ekki lent í því áður og segir þetta ekki vera algengan atburð. Agnar Snorri stefnir þó á það að halda ótrauður áfram en hann var keyrður á sjúkrahús strax eftir atvikið. Þar kom í ljós að hann var með brákuð rifbein. „Ég hef alveg verið betri en ég er að fara á bak á eftir. Ég átti að sýna átta hross í heildina en eftir þetta mun ég bara sýna eigin hross sem eru þrjú. Ég fæ aðra til að sýna fyrir mig hin hrossin.“ Heimsmeistaramótið hófst í gær og stendur til 9. ágúst. Í fyrsta sinn er Ísland eitt af mótshöldurum en Norðurlandaþjóðirnar halda þetta mót sameiginlega. Sýnt er frá mótinu í beinni útsendingu á vefsíðu mótsins.Agnar Snorri er búsettur í Danmörku. Að sögn kærustu hans, Anne Stine Haugen, var Agnar Snorri sendur í segulómum og kom í ljós að fallið hafi hvorki orsakað innvortis blæðingar né beinbrot. Mótshaldarar óska honum skjóts og góðum bata.Good news about Agnar Snorri Stefánsson, the rider who had an accident yesterday. His girlfriend Anne Stine Haugen...Posted by Vm2015 - World Championships for Icelandic Horses on Monday, 3 August 2015 Hestar Tengdar fréttir Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Sjá meira
„Þetta var algjör óheppni“ segir Agnar Snorri Stefánsson, íslenski knapinn sem féll af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku í gærkvöldi. Ístað slitnaði en Agnar hefur ekki lent í því áður og segir þetta ekki vera algengan atburð. Agnar Snorri stefnir þó á það að halda ótrauður áfram en hann var keyrður á sjúkrahús strax eftir atvikið. Þar kom í ljós að hann var með brákuð rifbein. „Ég hef alveg verið betri en ég er að fara á bak á eftir. Ég átti að sýna átta hross í heildina en eftir þetta mun ég bara sýna eigin hross sem eru þrjú. Ég fæ aðra til að sýna fyrir mig hin hrossin.“ Heimsmeistaramótið hófst í gær og stendur til 9. ágúst. Í fyrsta sinn er Ísland eitt af mótshöldurum en Norðurlandaþjóðirnar halda þetta mót sameiginlega. Sýnt er frá mótinu í beinni útsendingu á vefsíðu mótsins.Agnar Snorri er búsettur í Danmörku. Að sögn kærustu hans, Anne Stine Haugen, var Agnar Snorri sendur í segulómum og kom í ljós að fallið hafi hvorki orsakað innvortis blæðingar né beinbrot. Mótshaldarar óska honum skjóts og góðum bata.Good news about Agnar Snorri Stefánsson, the rider who had an accident yesterday. His girlfriend Anne Stine Haugen...Posted by Vm2015 - World Championships for Icelandic Horses on Monday, 3 August 2015
Hestar Tengdar fréttir Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Sjá meira
Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07