Sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2016 14:04 Hamilton fagnar við komuna í mark. vísir/epa Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. Þetta var sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum en hann er nú kominn með 19 stiga forskot á Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna. Daniel Ricciardo á Red Bull endaði í 2. sæti og samherji hans, Max Verstappen, í því þriðja. Rosberg tókst ekki að sigra á heimavelli en hann endaði í 4. sæti. Rosberg var með rásspól en Hamilton náði strax forystunni af samherja sínum. „Ég vil þakka öllum sem mættu til að horfa á. Það er frábært að sjá svona marga hérna. Þetta var frábær kappakstur, þvílík byrjun. Þetta snerist bara um að vera svalur og halda haus,“ sagði Hamilton eftir kappaksturinn í dag. Staða hans hefur breyst mikið á undanförnum vikum. Eftir spænska kappaksturinn var hann 43 stigum á eftir Rosberg en nú er hann 19 stigum á undan Þjóðverjanum. Nú tekur við mánaðar sumarfrí en næsta keppni er í Belgíu 28. ágúst. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. Þetta var sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum en hann er nú kominn með 19 stiga forskot á Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna. Daniel Ricciardo á Red Bull endaði í 2. sæti og samherji hans, Max Verstappen, í því þriðja. Rosberg tókst ekki að sigra á heimavelli en hann endaði í 4. sæti. Rosberg var með rásspól en Hamilton náði strax forystunni af samherja sínum. „Ég vil þakka öllum sem mættu til að horfa á. Það er frábært að sjá svona marga hérna. Þetta var frábær kappakstur, þvílík byrjun. Þetta snerist bara um að vera svalur og halda haus,“ sagði Hamilton eftir kappaksturinn í dag. Staða hans hefur breyst mikið á undanförnum vikum. Eftir spænska kappaksturinn var hann 43 stigum á eftir Rosberg en nú er hann 19 stigum á undan Þjóðverjanum. Nú tekur við mánaðar sumarfrí en næsta keppni er í Belgíu 28. ágúst.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira