Ólafía hafnaði í öðru sæti og tryggði sér þátttökurétt á LPGA Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. desember 2016 20:00 Ólafía Þórunn hefur unnið hug og hjörtu Íslendinga með glæstri frammistöðu sinni. Mynd af Twitter-síðu GSÍ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hafnaði í öðru sæti á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðinna sem lauk rétt í þessu en með því tryggði hún sér þátttökurétt á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum á næsta ári. Ólafía er fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst alla leið á LPGA-mótaröðina en hún varð á þessu ári annar kylfingurinn sem komst inn á LET-mótaröðina, sterkustu mótaröðina í Evrópu. Ólafía lék hringinn í dag á einu höggi yfir pari með þrjá skolla og tvo fugla en það kom ekki að sök eftir góðan árangur hennar undanfarna daga. Hafnaði hún í öðru sæti en bandaríski kylfingurinn Jaye Marie Green tryggði sér sigur með fugli á lokaholunni. Hér fyrir neðan má lesa textalýsingu Vísis frá deginum ásamt myndböndum sem Golfsamband Íslands birti frá Flórída.Hér má sjá uppfærða stöðu allra keppenda. Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hafnaði í öðru sæti á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðinna sem lauk rétt í þessu en með því tryggði hún sér þátttökurétt á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum á næsta ári. Ólafía er fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst alla leið á LPGA-mótaröðina en hún varð á þessu ári annar kylfingurinn sem komst inn á LET-mótaröðina, sterkustu mótaröðina í Evrópu. Ólafía lék hringinn í dag á einu höggi yfir pari með þrjá skolla og tvo fugla en það kom ekki að sök eftir góðan árangur hennar undanfarna daga. Hafnaði hún í öðru sæti en bandaríski kylfingurinn Jaye Marie Green tryggði sér sigur með fugli á lokaholunni. Hér fyrir neðan má lesa textalýsingu Vísis frá deginum ásamt myndböndum sem Golfsamband Íslands birti frá Flórída.Hér má sjá uppfærða stöðu allra keppenda.
Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira