Ólafía hafnaði í öðru sæti og tryggði sér þátttökurétt á LPGA Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. desember 2016 20:00 Ólafía Þórunn hefur unnið hug og hjörtu Íslendinga með glæstri frammistöðu sinni. Mynd af Twitter-síðu GSÍ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hafnaði í öðru sæti á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðinna sem lauk rétt í þessu en með því tryggði hún sér þátttökurétt á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum á næsta ári. Ólafía er fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst alla leið á LPGA-mótaröðina en hún varð á þessu ári annar kylfingurinn sem komst inn á LET-mótaröðina, sterkustu mótaröðina í Evrópu. Ólafía lék hringinn í dag á einu höggi yfir pari með þrjá skolla og tvo fugla en það kom ekki að sök eftir góðan árangur hennar undanfarna daga. Hafnaði hún í öðru sæti en bandaríski kylfingurinn Jaye Marie Green tryggði sér sigur með fugli á lokaholunni. Hér fyrir neðan má lesa textalýsingu Vísis frá deginum ásamt myndböndum sem Golfsamband Íslands birti frá Flórída.Hér má sjá uppfærða stöðu allra keppenda. Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hafnaði í öðru sæti á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðinna sem lauk rétt í þessu en með því tryggði hún sér þátttökurétt á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum á næsta ári. Ólafía er fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst alla leið á LPGA-mótaröðina en hún varð á þessu ári annar kylfingurinn sem komst inn á LET-mótaröðina, sterkustu mótaröðina í Evrópu. Ólafía lék hringinn í dag á einu höggi yfir pari með þrjá skolla og tvo fugla en það kom ekki að sök eftir góðan árangur hennar undanfarna daga. Hafnaði hún í öðru sæti en bandaríski kylfingurinn Jaye Marie Green tryggði sér sigur með fugli á lokaholunni. Hér fyrir neðan má lesa textalýsingu Vísis frá deginum ásamt myndböndum sem Golfsamband Íslands birti frá Flórída.Hér má sjá uppfærða stöðu allra keppenda.
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira