Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2019 18:12 Hópurinn í dag eftir keppnina. mynd/gsí Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. Um var að ræða árlegt góðgerðarmót þar sem að safnað er fé til Barnaspítala Hringsins en í alls söfnuðust 750 þúsund krónur í ár. Eins og undanfarin ár voru flestir af sterkustu kylfingum Íslands mættir að taka þátt en fjölmargir áhorfendur fylgdust með spennandi baráttunni. Keppnisfyrirkomulagið var með þeim hætti að tíu keppendur hófu leik á 1. braut á Nesvellinum og sá sem var á lakasta skorinu féll úr leik. Þannig hélt keppnin áfram þar til að Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, kepptu um sigurinn.Lokastaðan: 1. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 2. Birgir Leifur Hafþórsson, GKG 3. Nökkvi Gunnarsson, NK 4. Björgvin Sigurbergsson, GK 5. Axel Bóasson, GK 6. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 7. Haraldur Franklín Magnús, GR 8. Ólafur Björn Loftsson, GKG 9. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 10. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR Golf Seltjarnarnes Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. Um var að ræða árlegt góðgerðarmót þar sem að safnað er fé til Barnaspítala Hringsins en í alls söfnuðust 750 þúsund krónur í ár. Eins og undanfarin ár voru flestir af sterkustu kylfingum Íslands mættir að taka þátt en fjölmargir áhorfendur fylgdust með spennandi baráttunni. Keppnisfyrirkomulagið var með þeim hætti að tíu keppendur hófu leik á 1. braut á Nesvellinum og sá sem var á lakasta skorinu féll úr leik. Þannig hélt keppnin áfram þar til að Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, kepptu um sigurinn.Lokastaðan: 1. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 2. Birgir Leifur Hafþórsson, GKG 3. Nökkvi Gunnarsson, NK 4. Björgvin Sigurbergsson, GK 5. Axel Bóasson, GK 6. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 7. Haraldur Franklín Magnús, GR 8. Ólafur Björn Loftsson, GKG 9. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 10. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR
Golf Seltjarnarnes Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira