Leikmenn Man. Utd koma Pogba til varnar: „Ráðist þið á Pogba, þá ráðist þið á okkur alla“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2019 07:30 Paul Pogba í leiknum á mánudagskvöldið. vísir/getty Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. Eins og Vísir greindi frá í gær voru stuðningsmenn Man. Utd ófyrirleitnir er þeir ræddu um Pogba á samskiptamiðlum og nokkrir þeirra gengu langt, langt yfir strikið. Margir knattspyrnumenn hafa orðið fyrir barðinu á áreitni undanfarnar vikur en félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem var tilkynnt að félagið liti atburðarásina alvarlegum augum. Það var ekki bara félagið sem sendi frá sér tilkynningu því leikmenn félagsins komu einnig samherja sínum til varnar á samskiptamiðlinum Twitter í gær. Marcus Rasford, David de Gea og Harry Maguire koma samherja sínum til varnar og sögðu að ef stuðningsmenn Man. Utd réðust að Pogba þá væru þeir að ráðast að öllu liðinu.Manchester United is a family. @paulpogba is a huge part of that family. You attack him you attack us all... @ManUtdhttps://t.co/PgalnFQMeu — Marcus Rashford (@MarcusRashford) August 20, 2019Disgusting. Social media need to do something about it... Every account that is opened should be verified by a passport/driving licence. Stop these pathetic trolls making numerous accounts to abuse people. @Twitter@instagramhttps://t.co/bzow073aTw — Harry Maguire (@HarryMaguire93) August 20, 2019As a captain, teammate and athlete: There’s no room for racism or discrimination https://t.co/cyDwyMshis — David de Gea (@D_DeGea) August 20, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir „Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00 Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. 20. ágúst 2019 21:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. Eins og Vísir greindi frá í gær voru stuðningsmenn Man. Utd ófyrirleitnir er þeir ræddu um Pogba á samskiptamiðlum og nokkrir þeirra gengu langt, langt yfir strikið. Margir knattspyrnumenn hafa orðið fyrir barðinu á áreitni undanfarnar vikur en félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem var tilkynnt að félagið liti atburðarásina alvarlegum augum. Það var ekki bara félagið sem sendi frá sér tilkynningu því leikmenn félagsins komu einnig samherja sínum til varnar á samskiptamiðlinum Twitter í gær. Marcus Rasford, David de Gea og Harry Maguire koma samherja sínum til varnar og sögðu að ef stuðningsmenn Man. Utd réðust að Pogba þá væru þeir að ráðast að öllu liðinu.Manchester United is a family. @paulpogba is a huge part of that family. You attack him you attack us all... @ManUtdhttps://t.co/PgalnFQMeu — Marcus Rashford (@MarcusRashford) August 20, 2019Disgusting. Social media need to do something about it... Every account that is opened should be verified by a passport/driving licence. Stop these pathetic trolls making numerous accounts to abuse people. @Twitter@instagramhttps://t.co/bzow073aTw — Harry Maguire (@HarryMaguire93) August 20, 2019As a captain, teammate and athlete: There’s no room for racism or discrimination https://t.co/cyDwyMshis — David de Gea (@D_DeGea) August 20, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir „Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00 Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. 20. ágúst 2019 21:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
„Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00
Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00
Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. 20. ágúst 2019 21:30