
Glamour

Hliðarspeglatöskur og bílamottupils
Veisla fyrir augun hjá Balenciaga sem halda áfram að koma á óvart á tískupallinum.

Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark
Bella er búin að vera á fullu að snúast í kringum tískuvikurnar seinustu misseri.

Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni
Sýning Stellu McCartney fór fram í dag og þar dönsuðu fyrirsæturnar við tónlist George Michael.

Cara Delevingne aflitar á sér hárið
Eftir smá pásu frá sviðsljósinu er hún mætt aftur og með glænýjan hárlit.

Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu
Samkvæmt Net-A-Porter eyðir fólk á þessum svæðum helmingi meira á vefversluninni heldur en restin af heiminum.

Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu
Fatahönnuðurinn fer ótroðnar slóðir þegar að það kemur að tískusýningum.

Blái Dior herinn
Leðurkollur og guðdómleg blá klæði á sýningu Dior.

Natalie Portman eignaðist stúlku
Leikkonan eignaðist sitt annað barn í vikunni.

Breyttu tískupallinum i dansgólf
Glamour lét sig ekki vanta á sýningu H&M í París þar sem stuðið var allsráðandi. Eftir sýninguna steig Weeknd á svið og breytti tískupallinum í dansgólf.

Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper
Það eru engin takmörk fyrir því hversu töff Rihanna getur verið.

Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant
Isabel Marant sýndi haustlínu sína á tískuvikunni í París í gærkvöldi.

Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag
Þetta er í fyrsta sinn sem að hljómsveitin hannar varning með útivistarmerkinu.

Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google
Skórnir eru einnig vinsælustu strigaskórnir á vefverslunni Net-A-Porter.

Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð
Þar sitja tvær grannar fyrirsætur fyrir og á myndinni stendur að konur eigi að elska mjúku línurnar sínar.

Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin
Hátíðin hef fram 23 til 25.mars en þar munu vel valdir íslenskir hönnuðir sýna haustlínur sínar.

Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone
Allt komu ellefu manns að því að handsauma kjólinn frá Givenchy sem Emma klæddist á Óskarnum.

Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum
Fyrrum parið voru bæði á tískusýningu H&M í gær en þau voru einnig saman á Victoria's Secret tískupallinum í nóvember.

Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia
Condé Nast stækkar við Vogue fjölskylduna sem loksins hefur nú gert útgáfu fyrir mið-austurlöndin.

Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum
Balenciaga ásamt fleiri tískuhúsum eru sögð koma illa fram við fyrirsætur sem mæta í prufur til þeirra.

Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent
Tískuvikan í París hófst í gær og Saint Laurent opnaði hana með frábærri sýningu.

Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella
Beyonce hætti við að koma fram á tónlistarhátíðinni þar sem hún er ólétt.

Celine loksins mætt á Instagram
Tískuhúsið hefur opinberlega sagt að tilvist á internetinu geti skaðað vörumerkið.

Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart
Það var margt skemmtilegt að finna innan um götutískuna í Mílanó.


Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum
Þrjú tískuhús stóðu upp úr þegar að það kom að því að klæða stjörnurnar.

Húðumhirða - vísindi með sál
Húðin endurspeglar andlegt heilbrigði okkar og líkamlegt ástand, og þá daglegu valkosti sem við kjósum. Markmið [comfort zone] er heildrænn, heilbrigður og sjálfbær lífsstíll.

Aðalstjörnur Moonlight sitja fyrir í nýjustu herferð Calvin Klein
Eftir Óskarinn og sigurinn á eftirsóttustu verðlaunum kvöldsins er herferðin með aðalhlutverkum Moonlight afhjúpuð.

Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi
Hið árlega Vanity Fair eftirpartýið fór fram eftir óskarinn en þar skiptu stjörnurnar um föt og slettu úr klaufunum.

Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar
Því miður náði ekki allar stjörnurnar að hitta í mark í nótt.

Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar
Rauði dregillinn á Óskarnum var ansi flottur í gær.