Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“

Ruben Amorim var eðlilega ekki sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir enn eitt tap Manchester United, að þessu sinni á heimavelli gegn annars slöku liði Wolves. Úlfarnir unnu 1-0 útisigur á Old Trafford og benti Portúgalinn á að ef lið hans skorar ekki mörk þá getur það ekki unnið leiki.

Enski boltinn
Fréttamynd

Van Dijk fær 68 milljónir á viku

Fyrirliðinn Virgil van Dijk skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool í dag, fimmtudag. Hann er sagður fá um 400 þúsund pund á viku, það gerir 68 milljónir íslenskra króna.

Enski boltinn