Enski boltinn Segja að Chelsea sé að undirbúa tilboð í Ronaldo Ef marka má hina ýmsu erlendu miðla er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að undirbúa 14 milljón punda tilboð í portúgölsku stórstjörnuna Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 7.7.2022 08:31 Nýliðarnir fá franskan varnarmann Nýliðar Nottingham Forest hafa fengið franska varnarmanninn Moussa Niakhate ti liðs við sig og mun hann leika með liðinu til ársins 2025. Enski boltinn 7.7.2022 07:31 Samherji Dagnýjar og skærasta stjarna Tékklands til liðs við Englandsmeistarana Englandsmeistarar Chelsea hafa samið við tékknesku landsliðskonuna Kateřina Svitková til þriggja ára. Hún segir æskudraum vera að rætast en Svitková spilaði síðast með Dagnýju Brynjarsdóttur hjá West Ham United. Enski boltinn 5.7.2022 16:30 Leikmaðurinn sem var handtekinn í gær nú grunaður um fleiri nauðganir Leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem var handtekinn í norður London í gær vegna gruns um nauðgun er nú grunaður um fleiri nauðganir á síðasta ári. Enski boltinn 5.7.2022 16:02 Richarlison byrjar Tottenham ferilinn í leikbanni Tottenham keypti á dögunum brasilíska framherjann Richarlison frá Everton en hann verður ekki með Tottenham liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5.7.2022 16:01 Son upplifði erfiða tíma í Þýskalandi: Ánægður með að sjá þá gráta Markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-min, hefur sagt frá mjög erfiðum tíma í hans lífi þegar framherjinn öflugi var ungur leikmaður í Þýskalandi. Enski boltinn 5.7.2022 13:30 Malacia mættur til Manchester Manchester United hefur staðfest komu vinstri bakvarðarins Tyrell Malacia. Hann eru fyrstu kaup félagsins síðan landi hans Erik ten Hag tók við þjálfun Man United. Enski boltinn 5.7.2022 13:20 Ronaldo kominn í ótímabundið leyfi og efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea Það verður sjaldan sagt að það ríki lognmolla í kringum portúgalska framherjann Cristiano Ronaldo. Hann mætti ekki til æfinga hjá Manchester United í gær, er efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea og er kominn í ótímabundið leyfi. Enski boltinn 5.7.2022 07:30 Enska úrvalsdeildin biður félög um að banna veðmálafyrirtæki sem styrktaraðila Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa biðlað til félaga innan deildarinnar um að banna veðmálafyrirtækjum að auglýsa á búningum liðana til að forðast lagasetningu frá bresku ríkisstjórninni. Enski boltinn 5.7.2022 07:01 Conte að fá enn einn leikmanninn til Tottenham Varnarmaðurinn Clement Lenglet er að öllum líkindum á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur á lánssamningi frá Barcelona. Lenglet verður þá fimmti leikmaðurinn sem kemur til félagsins í sumar. Enski boltinn 4.7.2022 23:30 Ferguson yfirgefur Everton og stefnir á aðalþjálfarastarf Skotinn Duncan Ferguson hefur ákveðið að yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Ferguson hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins síðan árið 2014. Enski boltinn 4.7.2022 22:32 Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni handtekinn grunaður um nauðgun Ónafngreindur leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var fyrr í dag handtekinn grunaður um nauðgun. Enski boltinn 4.7.2022 19:01 Bæði Manchester-liðin vilja Gnabry Serge Gnabry, framherji Bayern München og þýska landsliðsins, virðist fáanlegur fyrir rétta upphæð. Hann á ár eftir af samningi sínum í Bæjaralandi og renna bæði Manchester-liðin hýru auga til leikmannsins. Enski boltinn 4.7.2022 16:01 Forseti serbneska sambandsins: Vlahovic er betri en Haaland Erling Braut Haaland og Dusan Vlahovic eru tveir ungir og mjög frambærilegir framherjar sem eru nú komnir í tvö af þekktustu fótboltafélögum heims. Frægð annars þeirra er þó mun meiri en hins. Sá lítt þekktari á sér hins vegar góðan talsmann. Enski boltinn 4.7.2022 15:30 Man City staðfestir Phillips sem fær sex ára samning Enski miðjumaðurinn Kalvin Phillips er genginn í raðir Englandsmeistara Manchester City. Hann skrifaði undir sex ára samning við félagið. Enski boltinn 4.7.2022 15:01 Fullkomnar upprisuna í Leikhúsi draumanna Christian Eriksen hefur samþykkt þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Hann á eftir að setja blek á blað og gangast undir læknisskoðun áður en félagið getur tilkynnt Eriksen sem nýjasta liðsmann Rauðu djöflanna. Enski boltinn 4.7.2022 11:56 Man Utd segir Ronaldo ekki til sölu Cristiano Ronaldo, hinn 37 ára gamli framherji Manchester United, er ekki til sölu ef marka má nýjustu fréttir frá Englandi. Ronaldo hafði óskað eftir sölu frá félaginu vegna metnaðarleysis á félagaskiptamarkaðnum. Þá komst Man United ekki í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 4.7.2022 10:32 Gabriel Jesus staðfestur hjá Arsenal og fær níuna Arsenal hefur gengið frá kaupunum á brasilíska framherjanum Gabriel Jesus frá Englandsmeisturum Manchester City. Enski boltinn 4.7.2022 08:36 Aftur fær Southampton leikmann frá Man City Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur fest kaup á hinum 18 ára gamla Roméo Lavia. Er hann annar leikmaðurinn sem Southampton kaupir frá Manchester City í þessum félagaskiptaglugga. Enski boltinn 3.7.2022 23:00 Nýliðarnir fá markvörð United Dean Henderson, varamarkvörður Manchester United, hefur skrifað undir eins árs lánssamning við nýliða Nottingham Forest. Enski boltinn 3.7.2022 08:02 Ronaldo vill fara frá United Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur óskað eftir því að fá að yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar þar sem hann telur liðið ekki geta keppt um stærstu bikara heims. Enski boltinn 2.7.2022 21:45 Ten Hag lætur til sín taka á æfingasvæðinu Leikmenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United mættu hófu undirbúningstímabil sitt á mánudaginn. Þeir hafa nú fengið eina viku með nýjum þjálfara liðsins og virðist sem hann hugi að hverju smáatriði ásamt því að bjóða upp á virkilega þungar æfingar. Enski boltinn 2.7.2022 07:01 Lenglet á leið til Tottenham Franski miðvörðurinn Clément Lenglet, leikmaður Barcelona, virðist vera á leið til Tottenham Hotspur. Félögin eiga eftir að semja um kaupverðið en leikmaðurinn hefur samið um kaup og kjör við Lundúnaliðið. Enski boltinn 1.7.2022 18:00 United að kaupa Malacia en nýr umboðsmaður hefur aukið flækjustigið Manchester United hefur komist að samkomulagi við Feyenoord um kaupin á bakverðinum Tyrell Malacia. Leikmaðurinn skipti þó um umboðsmann og flækjustig samningaviðræðnanna hefur því aukist. Enski boltinn 1.7.2022 16:01 Salah framlengir við Liverpool Stuðningsmenn Liverpool hafa ærið tilefni til að gleðjast í dag því Mohamed Salah hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 1.7.2022 15:08 Tottenham staðfestir að kaupin á Richarlison séu gengin í gegn Brasilíski framherjinn Richarlison er kominn til Tottenham frá Everton. Enski boltinn 1.7.2022 08:49 Fjölskyldan fékk viðbjóðsleg skilaboð eftir slaka frammistöðu gegn Man City Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hefur opinberað að barnsmóðir hans og foreldrar hafi fengið ógeðfelld skilaboð á samfélagsmiðlum eftir slaka frammistöðu hans er Arsenal tapaði gegn Manchester City undir lok árs 2020. Enski boltinn 30.6.2022 22:00 Barcelona reynir að ræna Raphinha af Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona reynir hvað það getur til að fá Brasilíumanninn Raphinha í sínar raðir. Leikmaðurinn ku vera á leið frá Leeds United til Chelsea en Börsungar hafa ekki lagt árar í bát. Enski boltinn 30.6.2022 18:31 Leikmaður Wolves lauk herskyldu Hwang Hee-chan, leikmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni, nýtti sumarfríið sitt á annan hátt en flestir aðrir fótboltamenn. Hann lauk nefnilega herskyldu í heimalandinu, Suður-Kóreu. Enski boltinn 30.6.2022 15:32 Richarlison að ganga í raðir Tottenham Brasilíski framherjinn Richarlison er við það að ganga í raðir Tottenham Hotspur frá Everton, en félögin tvö hafa náð samkomulagi um kaupverð á leikmanninum. Enski boltinn 30.6.2022 15:01 « ‹ 137 138 139 140 141 142 143 144 145 … 334 ›
Segja að Chelsea sé að undirbúa tilboð í Ronaldo Ef marka má hina ýmsu erlendu miðla er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að undirbúa 14 milljón punda tilboð í portúgölsku stórstjörnuna Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 7.7.2022 08:31
Nýliðarnir fá franskan varnarmann Nýliðar Nottingham Forest hafa fengið franska varnarmanninn Moussa Niakhate ti liðs við sig og mun hann leika með liðinu til ársins 2025. Enski boltinn 7.7.2022 07:31
Samherji Dagnýjar og skærasta stjarna Tékklands til liðs við Englandsmeistarana Englandsmeistarar Chelsea hafa samið við tékknesku landsliðskonuna Kateřina Svitková til þriggja ára. Hún segir æskudraum vera að rætast en Svitková spilaði síðast með Dagnýju Brynjarsdóttur hjá West Ham United. Enski boltinn 5.7.2022 16:30
Leikmaðurinn sem var handtekinn í gær nú grunaður um fleiri nauðganir Leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem var handtekinn í norður London í gær vegna gruns um nauðgun er nú grunaður um fleiri nauðganir á síðasta ári. Enski boltinn 5.7.2022 16:02
Richarlison byrjar Tottenham ferilinn í leikbanni Tottenham keypti á dögunum brasilíska framherjann Richarlison frá Everton en hann verður ekki með Tottenham liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5.7.2022 16:01
Son upplifði erfiða tíma í Þýskalandi: Ánægður með að sjá þá gráta Markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-min, hefur sagt frá mjög erfiðum tíma í hans lífi þegar framherjinn öflugi var ungur leikmaður í Þýskalandi. Enski boltinn 5.7.2022 13:30
Malacia mættur til Manchester Manchester United hefur staðfest komu vinstri bakvarðarins Tyrell Malacia. Hann eru fyrstu kaup félagsins síðan landi hans Erik ten Hag tók við þjálfun Man United. Enski boltinn 5.7.2022 13:20
Ronaldo kominn í ótímabundið leyfi og efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea Það verður sjaldan sagt að það ríki lognmolla í kringum portúgalska framherjann Cristiano Ronaldo. Hann mætti ekki til æfinga hjá Manchester United í gær, er efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea og er kominn í ótímabundið leyfi. Enski boltinn 5.7.2022 07:30
Enska úrvalsdeildin biður félög um að banna veðmálafyrirtæki sem styrktaraðila Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa biðlað til félaga innan deildarinnar um að banna veðmálafyrirtækjum að auglýsa á búningum liðana til að forðast lagasetningu frá bresku ríkisstjórninni. Enski boltinn 5.7.2022 07:01
Conte að fá enn einn leikmanninn til Tottenham Varnarmaðurinn Clement Lenglet er að öllum líkindum á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur á lánssamningi frá Barcelona. Lenglet verður þá fimmti leikmaðurinn sem kemur til félagsins í sumar. Enski boltinn 4.7.2022 23:30
Ferguson yfirgefur Everton og stefnir á aðalþjálfarastarf Skotinn Duncan Ferguson hefur ákveðið að yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Ferguson hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins síðan árið 2014. Enski boltinn 4.7.2022 22:32
Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni handtekinn grunaður um nauðgun Ónafngreindur leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var fyrr í dag handtekinn grunaður um nauðgun. Enski boltinn 4.7.2022 19:01
Bæði Manchester-liðin vilja Gnabry Serge Gnabry, framherji Bayern München og þýska landsliðsins, virðist fáanlegur fyrir rétta upphæð. Hann á ár eftir af samningi sínum í Bæjaralandi og renna bæði Manchester-liðin hýru auga til leikmannsins. Enski boltinn 4.7.2022 16:01
Forseti serbneska sambandsins: Vlahovic er betri en Haaland Erling Braut Haaland og Dusan Vlahovic eru tveir ungir og mjög frambærilegir framherjar sem eru nú komnir í tvö af þekktustu fótboltafélögum heims. Frægð annars þeirra er þó mun meiri en hins. Sá lítt þekktari á sér hins vegar góðan talsmann. Enski boltinn 4.7.2022 15:30
Man City staðfestir Phillips sem fær sex ára samning Enski miðjumaðurinn Kalvin Phillips er genginn í raðir Englandsmeistara Manchester City. Hann skrifaði undir sex ára samning við félagið. Enski boltinn 4.7.2022 15:01
Fullkomnar upprisuna í Leikhúsi draumanna Christian Eriksen hefur samþykkt þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Hann á eftir að setja blek á blað og gangast undir læknisskoðun áður en félagið getur tilkynnt Eriksen sem nýjasta liðsmann Rauðu djöflanna. Enski boltinn 4.7.2022 11:56
Man Utd segir Ronaldo ekki til sölu Cristiano Ronaldo, hinn 37 ára gamli framherji Manchester United, er ekki til sölu ef marka má nýjustu fréttir frá Englandi. Ronaldo hafði óskað eftir sölu frá félaginu vegna metnaðarleysis á félagaskiptamarkaðnum. Þá komst Man United ekki í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 4.7.2022 10:32
Gabriel Jesus staðfestur hjá Arsenal og fær níuna Arsenal hefur gengið frá kaupunum á brasilíska framherjanum Gabriel Jesus frá Englandsmeisturum Manchester City. Enski boltinn 4.7.2022 08:36
Aftur fær Southampton leikmann frá Man City Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur fest kaup á hinum 18 ára gamla Roméo Lavia. Er hann annar leikmaðurinn sem Southampton kaupir frá Manchester City í þessum félagaskiptaglugga. Enski boltinn 3.7.2022 23:00
Nýliðarnir fá markvörð United Dean Henderson, varamarkvörður Manchester United, hefur skrifað undir eins árs lánssamning við nýliða Nottingham Forest. Enski boltinn 3.7.2022 08:02
Ronaldo vill fara frá United Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur óskað eftir því að fá að yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar þar sem hann telur liðið ekki geta keppt um stærstu bikara heims. Enski boltinn 2.7.2022 21:45
Ten Hag lætur til sín taka á æfingasvæðinu Leikmenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United mættu hófu undirbúningstímabil sitt á mánudaginn. Þeir hafa nú fengið eina viku með nýjum þjálfara liðsins og virðist sem hann hugi að hverju smáatriði ásamt því að bjóða upp á virkilega þungar æfingar. Enski boltinn 2.7.2022 07:01
Lenglet á leið til Tottenham Franski miðvörðurinn Clément Lenglet, leikmaður Barcelona, virðist vera á leið til Tottenham Hotspur. Félögin eiga eftir að semja um kaupverðið en leikmaðurinn hefur samið um kaup og kjör við Lundúnaliðið. Enski boltinn 1.7.2022 18:00
United að kaupa Malacia en nýr umboðsmaður hefur aukið flækjustigið Manchester United hefur komist að samkomulagi við Feyenoord um kaupin á bakverðinum Tyrell Malacia. Leikmaðurinn skipti þó um umboðsmann og flækjustig samningaviðræðnanna hefur því aukist. Enski boltinn 1.7.2022 16:01
Salah framlengir við Liverpool Stuðningsmenn Liverpool hafa ærið tilefni til að gleðjast í dag því Mohamed Salah hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 1.7.2022 15:08
Tottenham staðfestir að kaupin á Richarlison séu gengin í gegn Brasilíski framherjinn Richarlison er kominn til Tottenham frá Everton. Enski boltinn 1.7.2022 08:49
Fjölskyldan fékk viðbjóðsleg skilaboð eftir slaka frammistöðu gegn Man City Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hefur opinberað að barnsmóðir hans og foreldrar hafi fengið ógeðfelld skilaboð á samfélagsmiðlum eftir slaka frammistöðu hans er Arsenal tapaði gegn Manchester City undir lok árs 2020. Enski boltinn 30.6.2022 22:00
Barcelona reynir að ræna Raphinha af Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona reynir hvað það getur til að fá Brasilíumanninn Raphinha í sínar raðir. Leikmaðurinn ku vera á leið frá Leeds United til Chelsea en Börsungar hafa ekki lagt árar í bát. Enski boltinn 30.6.2022 18:31
Leikmaður Wolves lauk herskyldu Hwang Hee-chan, leikmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni, nýtti sumarfríið sitt á annan hátt en flestir aðrir fótboltamenn. Hann lauk nefnilega herskyldu í heimalandinu, Suður-Kóreu. Enski boltinn 30.6.2022 15:32
Richarlison að ganga í raðir Tottenham Brasilíski framherjinn Richarlison er við það að ganga í raðir Tottenham Hotspur frá Everton, en félögin tvö hafa náð samkomulagi um kaupverð á leikmanninum. Enski boltinn 30.6.2022 15:01