Ronaldo mættur aftur á æfingar og gæti spilað á fimmtudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2022 17:00 Cristiano Ronaldo hefur spilað mikið í Evrópudeildinni á þessu tímabili. Getty/Manchester United Cristiano Ronaldo er byrjaður að æfa á ný með aðalliði Manchester United eftir að hafa verið settur í skammakrókinn fyrir fýlukastið sitt í Tottenham leiknum. Nýjustu fréttirnar sem hafa lekið úr herbúðum Manchester United er að Ronaldo gæti spilað strax á fimmtudaginn á móti FC Sheriff í Evrópudeildinni. Look who's back training with Man United's first team pic.twitter.com/RFvRQw8qzN— ESPN FC (@ESPNFC) October 25, 2022 Ronaldo missti af 1-1 jafntefli United og Chelsea um síðustu helgi eftir að hafa neitað að koma inn á sem varamaður í sigurleiknum á móti Tottenham í vikunni á undan. Hinum 37 ára gamla Ronaldo var sagt að æfa einn með styrktarþjálfara félagsins en Portúgalinn var ekki lengi í frystinum. ESPN segir að þeir Ten Hag og Ronaldo hafi rætt mikið saman yfir helgina og að þetta mál heyri nú sögunni til. Það var frí hjá leikmönnum United í gær en Ronaldo var síðan mættur í dag þegar æfingar fyrir Evrópudeildarleikinn hófust á æfingasvæði United. United er í öðru sæti riðilsins, þremur stigum á eftir toppliði Real Sociedad, þegar tveir leikir eru eftir. Ronaldo hefur skorað 2 mörk í 12 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni en hann hefur spilað 350 mínútur af 360 í boði í Evrópudeildinni í vetur. Hann hefur spilað fleiri mínútur í Evrópudeildinni en í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Sjá meira
Nýjustu fréttirnar sem hafa lekið úr herbúðum Manchester United er að Ronaldo gæti spilað strax á fimmtudaginn á móti FC Sheriff í Evrópudeildinni. Look who's back training with Man United's first team pic.twitter.com/RFvRQw8qzN— ESPN FC (@ESPNFC) October 25, 2022 Ronaldo missti af 1-1 jafntefli United og Chelsea um síðustu helgi eftir að hafa neitað að koma inn á sem varamaður í sigurleiknum á móti Tottenham í vikunni á undan. Hinum 37 ára gamla Ronaldo var sagt að æfa einn með styrktarþjálfara félagsins en Portúgalinn var ekki lengi í frystinum. ESPN segir að þeir Ten Hag og Ronaldo hafi rætt mikið saman yfir helgina og að þetta mál heyri nú sögunni til. Það var frí hjá leikmönnum United í gær en Ronaldo var síðan mættur í dag þegar æfingar fyrir Evrópudeildarleikinn hófust á æfingasvæði United. United er í öðru sæti riðilsins, þremur stigum á eftir toppliði Real Sociedad, þegar tveir leikir eru eftir. Ronaldo hefur skorað 2 mörk í 12 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni en hann hefur spilað 350 mínútur af 360 í boði í Evrópudeildinni í vetur. Hann hefur spilað fleiri mínútur í Evrópudeildinni en í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Sjá meira