Enski boltinn Miðjumaður Lille vekur áhuga Liverpool og gæti mögulega verið arftaki Wijnaldum Liverpool er sagt fylgjast með stöðunni hjá portúgalska miðjumanninum, Renato Sanches, sem er á mála hjá Lille í Frakklandi. Enski boltinn 19.12.2020 10:31 Man. United vill fjóra leikmenn en fær væntanlega engan í janúar Manchester United er sagt vilja fá fjóra leikmenn inn í núverandi hóp liðsins. Vængmann, miðvörð, hægri bakvörð og varnarsinnaðan miðjumann. Enski boltinn 19.12.2020 08:00 Leno gagnrýndi viðhorf Arsenal og segir að ekki sé hægt að kenna Arteta um Það gengur ekki né rekur hjá Arsenal þessa daganna en liðið gerði 1-1 jafntefli við Southampton í fyrrakvöld. Bernd Leno, markvörður liðsins, segir að það sé ekki hægt að kenna stjóranum, Mikel Arteta, um stöðu liðsins. Enski boltinn 19.12.2020 07:02 Grínaðist með að Liverpool ætti að kaupa Thiago í janúar Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, grínaðist með það á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool um helgina að liðið ætti að reyna klófesta miðjumanninn Thiago Alcantara í janúarglugganum. Enski boltinn 18.12.2020 20:15 Bronze fyrst Breta til að vera kosin best Lucy Bronze var í gær valin leikmaður ársins 2020 í kosningu Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Er hún fyrst Breta til að vinna slík verðlaun, sama hvort um er að ræða í karla- eða kvennaflokki. Enski boltinn 18.12.2020 17:00 Lenda alltaf undir á útivelli en vinna samt Sigur Manchester United á Sheffield United í gærkvöld var tíundi sigur liðsins á útivelli í röð í ensku úrvalsdeildinni. Á þessu tímabili hefur liðið alltaf lent undir á útivelli en samt tekist að knýja fram sigur. Enski boltinn 18.12.2020 15:30 Mikill meirihluti leikmanna vill halda áfram að krjúpa Leikmannasamtök knattspyrnumanna á Englandi hafa staðfest að stór meirihluti leikmanna deildarinnar vilji halda áfram að krjúpa fyrir leiki. Er þetta gert til að sýna stuðning í verki og sporna gegn kynþáttaníði. Enski boltinn 18.12.2020 13:45 Valgeir þvær fötin í baðkarinu og stefnir á aðalliðið Hinn 18 ára gamli Valgeir Valgeirsson hefur æft með aðalliði Brentford nýverið en hann er á láni hjá félaginu frá HK. Valgeir býr á hóteli og hefur þurft að þvo föt sín í baðkarinu þar sem hann hefur ekki aðgang að þvottavél. Enski boltinn 18.12.2020 12:46 Solskjær og Wilder rifust á hliðarlínunni Ole Gunnar Solskjær og Chris Wilder rifust undir lok leiks Sheffield United og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 18.12.2020 11:30 Solskjær segir Henderson hafa staðist prófið með glæsibrag þrátt fyrir mistökin Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði markverðinum Dean Henderson eftir sigurinn á Sheffield United, 2-3, þrátt fyrir að mistök hans í fyrra marki heimamanna. Enski boltinn 18.12.2020 08:31 Solskjær um brottrekstur Bilic: „Vonandi fara fleiri að hugsa til langs tíma“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er vonsvikinn yfir því að sjá Slaven Bilic missa starfið hjá WBA en Bilic fékk reisupassann í gær. Enski boltinn 17.12.2020 23:00 Martraðarbyrjun varð United ekki að falli Manchester United vann mikilvægan sigur á botnliði Sheffield United, 3-2, á útivelli í kvöld er liðin mættust á Bramall Lane í Sheffield. Enski boltinn 17.12.2020 21:56 Stórskotahríð Villa dugði ekki til Aston Villa og Burnley gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 17.12.2020 20:00 „Síðustu tveir leikir hafa verið meðal þeirra bestu hjá Gylfa fyrir Everton“ Gylfi Þór Sigurðsson fékk góða umsögn fyrir spilamennsku sína í 0-2 sigri Everton á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.12.2020 15:00 Fjölga skiptingum ef leikmenn fá heilahristing og fjölga varamönnum Á fundi forráðamanna ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag var ákveðið að leyfa liðum að gera „fría“ skiptingu ef leikmaður hefur fengið heilahristing. Þá verður varamönnum fjölgað úr sjö í níu en skiptingum almennt ekki fjölgað. Enski boltinn 17.12.2020 14:20 Ræddu hörundsára stuðningsmenn Liverpool og „glímu“ þeirra við Mourinho Það er nánast hægt að ganga að því vísu að stuðningsmenn Liverpool ganga næstum því af göflunum í aðdraganda leikja liðsins á móti liðum knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 17.12.2020 12:01 Cavani kærður fyrir Instagram færsluna Enska knattspyrnusambandið hefur kært Edinson Cavani, framherja Manchester United, fyrir færslu sem hann setti á Instagram í síðasta mánuði. Enski boltinn 17.12.2020 10:43 Gjöfum stolið úr bíl leikmanns Chelsea Gjöfum sem gefa átti til góðgerðarmála var stolið úr bíl Reece James, leikmanns Chelsea, í gær. Enski boltinn 17.12.2020 10:31 Mourinho segir Klopp og Guardiola komast upp með hluti sem hann kemst ekki upp með José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, fór mikinn í viðtölum eftir tapið fyrir Liverpool, 2-1, í gær. Hann skaut ekki bara á Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, heldur einnig Pep Guardiola, stjóra Manchester City, og sagði að þeir fengju aðra meðferð en hann. Enski boltinn 17.12.2020 10:00 Klopp sagði Williams stórkostlegan og að Jones væri topp leikmaður Jürgen Klopp hrósaði ungu strákunum í liði Liverpool, Rhys Williams og Curtis Jones, fyrir frammistöðu þeirra í sigrinum á Tottenham, 2-1, í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.12.2020 09:01 Sherwood lenti í svipuðum hremmingum eins og McClaren gegn Íslandi: „Þetta gæti bitið mig í rassinn“ Tim Sherwood sagðist ekki hafa nokkrar áhyggjur af hornspyrnum Liverpool nokkrum sekúndum áður en Roberto Firmino skoraði sigurmark liðsins gegn Tottenham með skalla eftir horn. Enski boltinn 17.12.2020 07:31 Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. Enski boltinn 17.12.2020 07:00 Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. Enski boltinn 16.12.2020 22:34 Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. Enski boltinn 16.12.2020 21:53 Pirraður Gündogan segir leikmenn City manneskjur en ekki vélar İlkay Gündogan, Þjóðverjinn í herbúðum Manchester City, kom sínum mönnum til varnar eftir að City mistókst að vinna nýliða WBA á heimavelli. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 16.12.2020 20:31 Markaþurrð Aubameyang á enda en vandræði Arsenal halda áfram Arsenal gengur skelfilega að vinna leiki og það skánaði ekki í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Southampton á Emirates leikvanginum. Enski boltinn 16.12.2020 19:54 Gylfi hafði betur gegn gamla stjóranum og markasúpa í sigri Leeds Everton vann annan leikinn í röð og er taplaust í síðustu þremur leikjum eftir 2-0 sigur á Leicester á útivelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton. Enski boltinn 16.12.2020 19:52 WBA staðfestir komu „Stóra og Litla Sam“ Sam Allardyce hefur verið ráðinn stjóri WBA og tekur við liðinu af Slaven Bilic sem fékk sparkið frá félaginu í dag. Enski boltinn 16.12.2020 17:09 Bilić sparkað frá West Brom West Bromwich Albion hefur rekið þjálfara sinn, Slaven Bilić. Talið er að Sam Allardyce taki við liðinu. Enski boltinn 16.12.2020 12:15 West Brom ætlar að reka Bilic og ráða Stóra og Litla Sam Þrátt fyrir að West Brom hafi náð í stig gegn Manchester City í gær verður Slaven Bilic væntanlega fyrsti knattspyrnustjórinn sem missir starfið sitt í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Sam Allardyce þykir líklegur til að taka við af Bilic. Enski boltinn 16.12.2020 11:01 « ‹ 231 232 233 234 235 236 237 238 239 … 334 ›
Miðjumaður Lille vekur áhuga Liverpool og gæti mögulega verið arftaki Wijnaldum Liverpool er sagt fylgjast með stöðunni hjá portúgalska miðjumanninum, Renato Sanches, sem er á mála hjá Lille í Frakklandi. Enski boltinn 19.12.2020 10:31
Man. United vill fjóra leikmenn en fær væntanlega engan í janúar Manchester United er sagt vilja fá fjóra leikmenn inn í núverandi hóp liðsins. Vængmann, miðvörð, hægri bakvörð og varnarsinnaðan miðjumann. Enski boltinn 19.12.2020 08:00
Leno gagnrýndi viðhorf Arsenal og segir að ekki sé hægt að kenna Arteta um Það gengur ekki né rekur hjá Arsenal þessa daganna en liðið gerði 1-1 jafntefli við Southampton í fyrrakvöld. Bernd Leno, markvörður liðsins, segir að það sé ekki hægt að kenna stjóranum, Mikel Arteta, um stöðu liðsins. Enski boltinn 19.12.2020 07:02
Grínaðist með að Liverpool ætti að kaupa Thiago í janúar Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, grínaðist með það á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool um helgina að liðið ætti að reyna klófesta miðjumanninn Thiago Alcantara í janúarglugganum. Enski boltinn 18.12.2020 20:15
Bronze fyrst Breta til að vera kosin best Lucy Bronze var í gær valin leikmaður ársins 2020 í kosningu Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Er hún fyrst Breta til að vinna slík verðlaun, sama hvort um er að ræða í karla- eða kvennaflokki. Enski boltinn 18.12.2020 17:00
Lenda alltaf undir á útivelli en vinna samt Sigur Manchester United á Sheffield United í gærkvöld var tíundi sigur liðsins á útivelli í röð í ensku úrvalsdeildinni. Á þessu tímabili hefur liðið alltaf lent undir á útivelli en samt tekist að knýja fram sigur. Enski boltinn 18.12.2020 15:30
Mikill meirihluti leikmanna vill halda áfram að krjúpa Leikmannasamtök knattspyrnumanna á Englandi hafa staðfest að stór meirihluti leikmanna deildarinnar vilji halda áfram að krjúpa fyrir leiki. Er þetta gert til að sýna stuðning í verki og sporna gegn kynþáttaníði. Enski boltinn 18.12.2020 13:45
Valgeir þvær fötin í baðkarinu og stefnir á aðalliðið Hinn 18 ára gamli Valgeir Valgeirsson hefur æft með aðalliði Brentford nýverið en hann er á láni hjá félaginu frá HK. Valgeir býr á hóteli og hefur þurft að þvo föt sín í baðkarinu þar sem hann hefur ekki aðgang að þvottavél. Enski boltinn 18.12.2020 12:46
Solskjær og Wilder rifust á hliðarlínunni Ole Gunnar Solskjær og Chris Wilder rifust undir lok leiks Sheffield United og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 18.12.2020 11:30
Solskjær segir Henderson hafa staðist prófið með glæsibrag þrátt fyrir mistökin Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði markverðinum Dean Henderson eftir sigurinn á Sheffield United, 2-3, þrátt fyrir að mistök hans í fyrra marki heimamanna. Enski boltinn 18.12.2020 08:31
Solskjær um brottrekstur Bilic: „Vonandi fara fleiri að hugsa til langs tíma“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er vonsvikinn yfir því að sjá Slaven Bilic missa starfið hjá WBA en Bilic fékk reisupassann í gær. Enski boltinn 17.12.2020 23:00
Martraðarbyrjun varð United ekki að falli Manchester United vann mikilvægan sigur á botnliði Sheffield United, 3-2, á útivelli í kvöld er liðin mættust á Bramall Lane í Sheffield. Enski boltinn 17.12.2020 21:56
Stórskotahríð Villa dugði ekki til Aston Villa og Burnley gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 17.12.2020 20:00
„Síðustu tveir leikir hafa verið meðal þeirra bestu hjá Gylfa fyrir Everton“ Gylfi Þór Sigurðsson fékk góða umsögn fyrir spilamennsku sína í 0-2 sigri Everton á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.12.2020 15:00
Fjölga skiptingum ef leikmenn fá heilahristing og fjölga varamönnum Á fundi forráðamanna ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag var ákveðið að leyfa liðum að gera „fría“ skiptingu ef leikmaður hefur fengið heilahristing. Þá verður varamönnum fjölgað úr sjö í níu en skiptingum almennt ekki fjölgað. Enski boltinn 17.12.2020 14:20
Ræddu hörundsára stuðningsmenn Liverpool og „glímu“ þeirra við Mourinho Það er nánast hægt að ganga að því vísu að stuðningsmenn Liverpool ganga næstum því af göflunum í aðdraganda leikja liðsins á móti liðum knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 17.12.2020 12:01
Cavani kærður fyrir Instagram færsluna Enska knattspyrnusambandið hefur kært Edinson Cavani, framherja Manchester United, fyrir færslu sem hann setti á Instagram í síðasta mánuði. Enski boltinn 17.12.2020 10:43
Gjöfum stolið úr bíl leikmanns Chelsea Gjöfum sem gefa átti til góðgerðarmála var stolið úr bíl Reece James, leikmanns Chelsea, í gær. Enski boltinn 17.12.2020 10:31
Mourinho segir Klopp og Guardiola komast upp með hluti sem hann kemst ekki upp með José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, fór mikinn í viðtölum eftir tapið fyrir Liverpool, 2-1, í gær. Hann skaut ekki bara á Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, heldur einnig Pep Guardiola, stjóra Manchester City, og sagði að þeir fengju aðra meðferð en hann. Enski boltinn 17.12.2020 10:00
Klopp sagði Williams stórkostlegan og að Jones væri topp leikmaður Jürgen Klopp hrósaði ungu strákunum í liði Liverpool, Rhys Williams og Curtis Jones, fyrir frammistöðu þeirra í sigrinum á Tottenham, 2-1, í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.12.2020 09:01
Sherwood lenti í svipuðum hremmingum eins og McClaren gegn Íslandi: „Þetta gæti bitið mig í rassinn“ Tim Sherwood sagðist ekki hafa nokkrar áhyggjur af hornspyrnum Liverpool nokkrum sekúndum áður en Roberto Firmino skoraði sigurmark liðsins gegn Tottenham með skalla eftir horn. Enski boltinn 17.12.2020 07:31
Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. Enski boltinn 17.12.2020 07:00
Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. Enski boltinn 16.12.2020 22:34
Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. Enski boltinn 16.12.2020 21:53
Pirraður Gündogan segir leikmenn City manneskjur en ekki vélar İlkay Gündogan, Þjóðverjinn í herbúðum Manchester City, kom sínum mönnum til varnar eftir að City mistókst að vinna nýliða WBA á heimavelli. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 16.12.2020 20:31
Markaþurrð Aubameyang á enda en vandræði Arsenal halda áfram Arsenal gengur skelfilega að vinna leiki og það skánaði ekki í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Southampton á Emirates leikvanginum. Enski boltinn 16.12.2020 19:54
Gylfi hafði betur gegn gamla stjóranum og markasúpa í sigri Leeds Everton vann annan leikinn í röð og er taplaust í síðustu þremur leikjum eftir 2-0 sigur á Leicester á útivelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton. Enski boltinn 16.12.2020 19:52
WBA staðfestir komu „Stóra og Litla Sam“ Sam Allardyce hefur verið ráðinn stjóri WBA og tekur við liðinu af Slaven Bilic sem fékk sparkið frá félaginu í dag. Enski boltinn 16.12.2020 17:09
Bilić sparkað frá West Brom West Bromwich Albion hefur rekið þjálfara sinn, Slaven Bilić. Talið er að Sam Allardyce taki við liðinu. Enski boltinn 16.12.2020 12:15
West Brom ætlar að reka Bilic og ráða Stóra og Litla Sam Þrátt fyrir að West Brom hafi náð í stig gegn Manchester City í gær verður Slaven Bilic væntanlega fyrsti knattspyrnustjórinn sem missir starfið sitt í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Sam Allardyce þykir líklegur til að taka við af Bilic. Enski boltinn 16.12.2020 11:01