Mo Salah með fallegasta markið fjórða mánuðinn í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2021 10:30 Mohamed Salah hefur skorað mörg falleg mörk á leiktíðinni til þessa. Getty/Peter Byrne Mohamed Salah er ekki aðeins að skora mörg mörk fyrir Liverpool á leiktíðinni því mörg af þessum mörkum hans eru líka mjög falleg mörk. Það sést vel á kosningu á flottustu mörkum mánaðanna á tímabilinu. Egypski framherjinn hefur nú skorað fallegasta mark Liverpool fjórða mánuðinn í röð en enginn annar leikmaður liðsins hefur náð þessu á tímabilinu. Nýjasta verðlaunmark Mohamed Salah var glæsilegt mark hans á móti Crystal Palace á Selhurst Park en það var valið fallegasta mark Liverpool í desember. @MoSalah claimed our Goal of the Month award for the time in a row, after his clinical curler against @CPFC pic.twitter.com/rwuGJE6nTL— Liverpool FC (@LFC) January 11, 2021 Mohamed Salah fékk ekki að byrja þennan leik á móti Crystal Palace en kom inn á sem varamaður og skoraði tvívegis í 7-0 sigri. Markið sem fékk verðlaunin var frábært skot hans af rúmlega átján metra færi óverjandi upp í fjærhornið. Stuðningsmenn Liverpool fengu að venju að velja fallegasta markið á Liverpoolfc.com og hlaut Salah flest atkvæði. Roberto Firmino náði hins vegar bæði öðru og þriðja sætinu í kosningunni en þar var um að ræða sigurmark hans á móti Tottenham og fyrsta markið á móti Crystal Palace. Mark Georginio Wijnaldum á móti Wolverhampton Wanderers á Anfield endaði síðan í fjórða sæti. Mohamed Salah hafði áður verið verðlaunaður fyrir mark sitt á móti Leeds United í september, mark sitt á móti Everton í október og loks mark sitt á móti ítalska félaginu Atalant í nóvember. Enski boltinn Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Sjá meira
Egypski framherjinn hefur nú skorað fallegasta mark Liverpool fjórða mánuðinn í röð en enginn annar leikmaður liðsins hefur náð þessu á tímabilinu. Nýjasta verðlaunmark Mohamed Salah var glæsilegt mark hans á móti Crystal Palace á Selhurst Park en það var valið fallegasta mark Liverpool í desember. @MoSalah claimed our Goal of the Month award for the time in a row, after his clinical curler against @CPFC pic.twitter.com/rwuGJE6nTL— Liverpool FC (@LFC) January 11, 2021 Mohamed Salah fékk ekki að byrja þennan leik á móti Crystal Palace en kom inn á sem varamaður og skoraði tvívegis í 7-0 sigri. Markið sem fékk verðlaunin var frábært skot hans af rúmlega átján metra færi óverjandi upp í fjærhornið. Stuðningsmenn Liverpool fengu að venju að velja fallegasta markið á Liverpoolfc.com og hlaut Salah flest atkvæði. Roberto Firmino náði hins vegar bæði öðru og þriðja sætinu í kosningunni en þar var um að ræða sigurmark hans á móti Tottenham og fyrsta markið á móti Crystal Palace. Mark Georginio Wijnaldum á móti Wolverhampton Wanderers á Anfield endaði síðan í fjórða sæti. Mohamed Salah hafði áður verið verðlaunaður fyrir mark sitt á móti Leeds United í september, mark sitt á móti Everton í október og loks mark sitt á móti ítalska félaginu Atalant í nóvember.
Enski boltinn Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Sjá meira