Enski boltinn Son tryggði Tottenham sigur | Jóhann Berg og félagar í slæmum málum Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar í Burnley eru með aðeins eitt stig eftir svekkjandi 0-1 tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 26.10.2020 22:10 Telja að Arsenal vilji að Rúnar Alex þyngist Mögulega vilja forráðamenn Arsenal að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson þyngist áður en hann fái tækifæri með liðinu. Enski boltinn 26.10.2020 21:01 Nýliðarnir björguðu stigi undir lokin Fyrri leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Þar gerðu Brighton & Hove Albion 1-1 jafntefli við nýliða West Bromwich Albion. Enski boltinn 26.10.2020 19:25 Pogba brjálaður og ætlar í mál Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba er ekki sáttur með enska götublaðið The Sun og segir það hafa birt falsfrétt um sig í blaði dagsins. Segist hann ætla í mál við blaðið vegna fréttar dagsins. Enski boltinn 26.10.2020 17:30 Minnast fyrrverandi leikmanns City sem lést aðeins sautján ára Manchester City greindi frá andláti fyrrverandi leikmanns unglingaliðs félagsins í gær. Enski boltinn 26.10.2020 12:30 Vardy náði Ryan Giggs í gær Jamie Vardy hélt áfram að raða inn mörkunum á móti risunum í ensku úrvalsdeildinni þegar hann tryggði Leicester 1-0 sigur á Arsenal í gærkvöldi. Enski boltinn 26.10.2020 11:01 Ancelotti sakaði dómarann um að láta umræðu um Liverpool leikinn hafa áhrif Ljótu brotin á móti Liverpool bitnuðu á Everton liðinu í gær ef marka má ummæli knattspyrnustjórans Carlo Ancelotti eftir fyrsta tap Everton í gær. Enski boltinn 26.10.2020 08:00 Ein marktilraun dugði Leicester til sigurs gegn Arsenal Lánlausir Arsenal menn lágu í valnum á heimavelli gegn Leicester. Enski boltinn 25.10.2020 21:09 Newcastle sótti stig í greipar Úlfanna Newcastle sótti sterkt stig á útivelli þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25.10.2020 18:24 Gylfi með fyrirliðabandið er Everton tapaði Everton hafði byrjað leiktíðin af miklum krafti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en liðið sótti Southampton heim í dag. Enski boltinn 25.10.2020 15:48 Lærisveinar Bielsa söfnuðu 25 þúsund pundum fyrir málefni Rashfords Leikmannahópur Leeds í ensku úrvalsdeildinni hefur safnað 25 þúsund pundum saman til þess að styrkja við baráttu Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, í baráttunni við fæðuöryggi efnalítilla heima. Enski boltinn 25.10.2020 12:00 Sagði að vítaspyrnan hafi ekki einu sinni verið brot: „Höfum lent í óréttlæti“ „Ég er ekkert hissa. Þú þarft alltaf að leggja þig fram gegn Sheffield United. Það er líklega erfitt að kyngja þessu Chris Wilder (stjóra Sheff. Utd.),“ voru fyrstu viðbrögð Jurgens Klopp, stjóra Liverpool, eftir 2-1 sigurinn á Sheffield United í gærkvöldi. Enski boltinn 25.10.2020 09:00 Jota hetjan gegn Sheffield Ensku meistararnir í Liverpool unnu svokallaðan vinnusigur gegn Sheffield United á heimavelli í kvöld en lokatölur urðu 2-1. Sigurmarkið skoraði Diogo Jota. Enski boltinn 24.10.2020 21:00 Setur spurningarmerki við VAR eftir jafnteflið á Old Trafford Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, setur spurningarmerki við VAR eftir markalaust jafntefli Chelsea gegn Manchester United á Old Trafford í dag. Enski boltinn 24.10.2020 19:31 Markalaust í stórleiknum Manchester United og Chelsea færðust ekki mikið nær toppliðunum í enska boltanum er liðin skildu jöfn í dag. Enski boltinn 24.10.2020 18:25 Man City tókst ekki að leggja lærisveina Moyes að velli West Ham er taplaust í fjórum leikjum í röð eftir 1-1 jafntefli gegn lánlausum lærisveinum Pep Guardiola. Enski boltinn 24.10.2020 13:27 Klopp hrósar Rashford í hástert: Er stoltur af honum Enski landsliðsframherjinn Marcus Rashford hefur látið til sín taka og barist harkalega fyrir börn sem alast upp við fátækt í Englandi. Enski boltinn 24.10.2020 10:30 Hlógu að Dananum í hálfleik og kölluðu hann Zidane Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sagði að Daninn Pierre-Emile Højberg hafi fengið viðurnefnið Zidane í hálfleiknum í 3-0 sigri Tottenham á LASK í Evrópudeildinni í gær. Enski boltinn 23.10.2020 23:00 Bamford sá um Villa Patrick Bamford skoraði öll þrjú mörk Leeds er þeir urðu fyrsta liðið til þess að vinna Aston Villa á þessari leiktíð. Lokatölur 0-3 á Villa Park. Enski boltinn 23.10.2020 20:55 Wilshere segir að fólk gleymi því hversu gamall hann er Jack Wilshere er án félags eftir að hann komst að samkomulagi um West Ham að rifta samningi sínum við félagið. Enski boltinn 23.10.2020 19:30 Umboðsmaður Özil segir Arteta ljúga að stuðningsmönnum Arsenal Erkut Sogut, umboðsmaður Mesut Özil, vandar Mikel Arteta, stjóra Arsenal, ekki kveðjurnar í viðtali við ESPN. Umbinn sakar Arteta um að ljúga að stuðningsmönnum Arsenal. Enski boltinn 23.10.2020 18:00 Hrósuðu Partey í hástert og líktu honum við Viera Ganverski miðjumaðurinn Thomas Partey þótti spila mjög vel í fyrsta leik sínum í byrjunarliði Arsenal. Enski boltinn 23.10.2020 12:00 James ekki með Everton um helgina eftir tæklingu Vans Dijk James Rodriguez verður væntanlega ekki í leikmannahópi Everton er liðið mætir Southampton um helgina í enska boltanum. Enski boltinn 23.10.2020 07:00 Man. United og Chelsea bætast í baráttuna um vonarstjörnu Gladbach Chelsea og Manchester United hafa bæst í baráttuna um miðjumanninn Denis Zakaria sem er á mála hjá Borussia Mönchengladbach í Þýskalandi. Enski boltinn 22.10.2020 23:00 Klopp bað Fabinho að taka við leiðtogahlutverkinu í fjarveru „besta varnarmanns heims“ Fabinho, miðjumaður Liverpool, hefur greint frá því að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi komið að máli við Brassann fyrir Ajax leikinn í Meistaradeildinni. Klopp hafi beðið hann um að taka að sér enn stærra leiðtogahlutverk í fjarveru Virgils Van Dijk. Enski boltinn 22.10.2020 20:01 Bendtner þoldi ekki Adebayor: „Lærði hvernig á að vinna með einhverjum sem þér líkar illa við“ Nicklas Bendtner, sem lék m.a. með Arsenal á sínum ferli, segir að Emmanuel Adebayor hafi verið eini leikmaðurinn sem danski leikmaðurinn þoldi ekki á ferlinum. Enski boltinn 22.10.2020 18:00 Liverpool liðið fær ekki á sig mark með Fabinho í miðverði Það er gott að eiga fjölhæfa leikmenn í sínum leikmannahópi og það getur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vottað eftir frammistöðu Brasilíumannsins Fabinho í Meisataradeildarsigri Liverpool í Amsterdam í gærkvöldi. Enski boltinn 22.10.2020 15:00 Vildi ekki svara því hvort Rúnar Alex fengi tækifæri í dag Ekki liggur fyrir hvort Rúnar Alex Rúnarsson verði í marki Arsenal sem mætir Rapid Vín í Evrópudeildinni í dag. Enski boltinn 22.10.2020 13:00 Segir börnin fara svöng í háttinn og líða eins og þau skipti ekki máli Marcus Rashford lýsti yfir gríðarlegum vonbrigðum eftir að bresk stjórnvöld ákváðu að hafna tillögu um fríar máltíðir á frídögum fyrir fátæk börn í landinu. Enski boltinn 22.10.2020 09:31 Klopp ánægður með nýja parið en vill að það tali meira Jürgen Klopp var ánægður með frammistöðu Fabinho sem miðvarðar í 1-0 sigrinum gegn Ajax í gær en segir þá Joe Gomez geta gert betur. Enski boltinn 22.10.2020 08:00 « ‹ 242 243 244 245 246 247 248 249 250 … 334 ›
Son tryggði Tottenham sigur | Jóhann Berg og félagar í slæmum málum Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar í Burnley eru með aðeins eitt stig eftir svekkjandi 0-1 tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 26.10.2020 22:10
Telja að Arsenal vilji að Rúnar Alex þyngist Mögulega vilja forráðamenn Arsenal að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson þyngist áður en hann fái tækifæri með liðinu. Enski boltinn 26.10.2020 21:01
Nýliðarnir björguðu stigi undir lokin Fyrri leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Þar gerðu Brighton & Hove Albion 1-1 jafntefli við nýliða West Bromwich Albion. Enski boltinn 26.10.2020 19:25
Pogba brjálaður og ætlar í mál Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba er ekki sáttur með enska götublaðið The Sun og segir það hafa birt falsfrétt um sig í blaði dagsins. Segist hann ætla í mál við blaðið vegna fréttar dagsins. Enski boltinn 26.10.2020 17:30
Minnast fyrrverandi leikmanns City sem lést aðeins sautján ára Manchester City greindi frá andláti fyrrverandi leikmanns unglingaliðs félagsins í gær. Enski boltinn 26.10.2020 12:30
Vardy náði Ryan Giggs í gær Jamie Vardy hélt áfram að raða inn mörkunum á móti risunum í ensku úrvalsdeildinni þegar hann tryggði Leicester 1-0 sigur á Arsenal í gærkvöldi. Enski boltinn 26.10.2020 11:01
Ancelotti sakaði dómarann um að láta umræðu um Liverpool leikinn hafa áhrif Ljótu brotin á móti Liverpool bitnuðu á Everton liðinu í gær ef marka má ummæli knattspyrnustjórans Carlo Ancelotti eftir fyrsta tap Everton í gær. Enski boltinn 26.10.2020 08:00
Ein marktilraun dugði Leicester til sigurs gegn Arsenal Lánlausir Arsenal menn lágu í valnum á heimavelli gegn Leicester. Enski boltinn 25.10.2020 21:09
Newcastle sótti stig í greipar Úlfanna Newcastle sótti sterkt stig á útivelli þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25.10.2020 18:24
Gylfi með fyrirliðabandið er Everton tapaði Everton hafði byrjað leiktíðin af miklum krafti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en liðið sótti Southampton heim í dag. Enski boltinn 25.10.2020 15:48
Lærisveinar Bielsa söfnuðu 25 þúsund pundum fyrir málefni Rashfords Leikmannahópur Leeds í ensku úrvalsdeildinni hefur safnað 25 þúsund pundum saman til þess að styrkja við baráttu Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, í baráttunni við fæðuöryggi efnalítilla heima. Enski boltinn 25.10.2020 12:00
Sagði að vítaspyrnan hafi ekki einu sinni verið brot: „Höfum lent í óréttlæti“ „Ég er ekkert hissa. Þú þarft alltaf að leggja þig fram gegn Sheffield United. Það er líklega erfitt að kyngja þessu Chris Wilder (stjóra Sheff. Utd.),“ voru fyrstu viðbrögð Jurgens Klopp, stjóra Liverpool, eftir 2-1 sigurinn á Sheffield United í gærkvöldi. Enski boltinn 25.10.2020 09:00
Jota hetjan gegn Sheffield Ensku meistararnir í Liverpool unnu svokallaðan vinnusigur gegn Sheffield United á heimavelli í kvöld en lokatölur urðu 2-1. Sigurmarkið skoraði Diogo Jota. Enski boltinn 24.10.2020 21:00
Setur spurningarmerki við VAR eftir jafnteflið á Old Trafford Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, setur spurningarmerki við VAR eftir markalaust jafntefli Chelsea gegn Manchester United á Old Trafford í dag. Enski boltinn 24.10.2020 19:31
Markalaust í stórleiknum Manchester United og Chelsea færðust ekki mikið nær toppliðunum í enska boltanum er liðin skildu jöfn í dag. Enski boltinn 24.10.2020 18:25
Man City tókst ekki að leggja lærisveina Moyes að velli West Ham er taplaust í fjórum leikjum í röð eftir 1-1 jafntefli gegn lánlausum lærisveinum Pep Guardiola. Enski boltinn 24.10.2020 13:27
Klopp hrósar Rashford í hástert: Er stoltur af honum Enski landsliðsframherjinn Marcus Rashford hefur látið til sín taka og barist harkalega fyrir börn sem alast upp við fátækt í Englandi. Enski boltinn 24.10.2020 10:30
Hlógu að Dananum í hálfleik og kölluðu hann Zidane Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sagði að Daninn Pierre-Emile Højberg hafi fengið viðurnefnið Zidane í hálfleiknum í 3-0 sigri Tottenham á LASK í Evrópudeildinni í gær. Enski boltinn 23.10.2020 23:00
Bamford sá um Villa Patrick Bamford skoraði öll þrjú mörk Leeds er þeir urðu fyrsta liðið til þess að vinna Aston Villa á þessari leiktíð. Lokatölur 0-3 á Villa Park. Enski boltinn 23.10.2020 20:55
Wilshere segir að fólk gleymi því hversu gamall hann er Jack Wilshere er án félags eftir að hann komst að samkomulagi um West Ham að rifta samningi sínum við félagið. Enski boltinn 23.10.2020 19:30
Umboðsmaður Özil segir Arteta ljúga að stuðningsmönnum Arsenal Erkut Sogut, umboðsmaður Mesut Özil, vandar Mikel Arteta, stjóra Arsenal, ekki kveðjurnar í viðtali við ESPN. Umbinn sakar Arteta um að ljúga að stuðningsmönnum Arsenal. Enski boltinn 23.10.2020 18:00
Hrósuðu Partey í hástert og líktu honum við Viera Ganverski miðjumaðurinn Thomas Partey þótti spila mjög vel í fyrsta leik sínum í byrjunarliði Arsenal. Enski boltinn 23.10.2020 12:00
James ekki með Everton um helgina eftir tæklingu Vans Dijk James Rodriguez verður væntanlega ekki í leikmannahópi Everton er liðið mætir Southampton um helgina í enska boltanum. Enski boltinn 23.10.2020 07:00
Man. United og Chelsea bætast í baráttuna um vonarstjörnu Gladbach Chelsea og Manchester United hafa bæst í baráttuna um miðjumanninn Denis Zakaria sem er á mála hjá Borussia Mönchengladbach í Þýskalandi. Enski boltinn 22.10.2020 23:00
Klopp bað Fabinho að taka við leiðtogahlutverkinu í fjarveru „besta varnarmanns heims“ Fabinho, miðjumaður Liverpool, hefur greint frá því að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi komið að máli við Brassann fyrir Ajax leikinn í Meistaradeildinni. Klopp hafi beðið hann um að taka að sér enn stærra leiðtogahlutverk í fjarveru Virgils Van Dijk. Enski boltinn 22.10.2020 20:01
Bendtner þoldi ekki Adebayor: „Lærði hvernig á að vinna með einhverjum sem þér líkar illa við“ Nicklas Bendtner, sem lék m.a. með Arsenal á sínum ferli, segir að Emmanuel Adebayor hafi verið eini leikmaðurinn sem danski leikmaðurinn þoldi ekki á ferlinum. Enski boltinn 22.10.2020 18:00
Liverpool liðið fær ekki á sig mark með Fabinho í miðverði Það er gott að eiga fjölhæfa leikmenn í sínum leikmannahópi og það getur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vottað eftir frammistöðu Brasilíumannsins Fabinho í Meisataradeildarsigri Liverpool í Amsterdam í gærkvöldi. Enski boltinn 22.10.2020 15:00
Vildi ekki svara því hvort Rúnar Alex fengi tækifæri í dag Ekki liggur fyrir hvort Rúnar Alex Rúnarsson verði í marki Arsenal sem mætir Rapid Vín í Evrópudeildinni í dag. Enski boltinn 22.10.2020 13:00
Segir börnin fara svöng í háttinn og líða eins og þau skipti ekki máli Marcus Rashford lýsti yfir gríðarlegum vonbrigðum eftir að bresk stjórnvöld ákváðu að hafna tillögu um fríar máltíðir á frídögum fyrir fátæk börn í landinu. Enski boltinn 22.10.2020 09:31
Klopp ánægður með nýja parið en vill að það tali meira Jürgen Klopp var ánægður með frammistöðu Fabinho sem miðvarðar í 1-0 sigrinum gegn Ajax í gær en segir þá Joe Gomez geta gert betur. Enski boltinn 22.10.2020 08:00
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti