Segist vera víkingur en vill nýja legghlíf Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2021 15:30 Pierre-Emile Höjbjerg losar af sér legghlífina eftir tæklinguna í gærkvöld. Getty/Alex Livesey Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg í liði Tottenham erfir það ekki við Joshua Dasilva að hafa tæklað hann til blóðs í enska deildabikarnum í gærkvöld. Atvikið má sjá hér í greininni. Dasilva fékk rautt spjald á 85. mínútu eftir að hafa farið með sólann í legg Höjbjergs, í 2-0 sigri Tottenham á Brentford í undanúrslitum deildabikarsins. Höjberg lá eftir en gat svo gengið óstuddur af velli, með blóðugan legginn. Honum var þó skipt af velli en virtist ekki hafa orðið mjög meint af. Klippa: Höjberg tæklaður til blóðs Dasilva sagðist á Twitter eftir leik ætla að læra af atvikinu, og kvaðst aldrei hafa vísvitandi ætlað að meiða Höjbjerg. Daninn tók því vel og skrifaði: „Auðvitað ætlaðir þú ekki að gera þetta, svo ekki hafa áhyggjur. Ég er víkingur og líður vel. En… þú skuldar mér nýja legghlíf.“ Höjbjerg bætti svo við að Dasilva ætti bjarta framtíð fyrir sér og óskaði honum alls hins besta. Of course you didn t mean it. So don t worry. I m a viking and I am fine. But... You owe me a new shin pad .You have a great future ahead @joshdasilva_ . Be strong & keep working hard. Best of luck to you and your team. Big hug, Pierre-Emile Højbjerg. https://t.co/D6fL12OyQx— Pierre-Emile Højbjerg (@hojbjerg23) January 6, 2021 Tottenham er eins og fyrr segir komið í úrslitaleik keppninnar og mætir þar sigurliðinu úr leik Manchester United og Manchester City sem fram fer í kvöld. Úrslitaleikurinn er á Wembley 25. apríl. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Halda undanúrslitaófarir United áfram? Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð? 6. janúar 2021 12:00 Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko. 5. janúar 2021 21:39 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Leik lokið: Höttur-Stjarnan 83-86 | Hattarmenn misstu frá sér sigurinn í lokin Körfubolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Leik lokið: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Sjá meira
Dasilva fékk rautt spjald á 85. mínútu eftir að hafa farið með sólann í legg Höjbjergs, í 2-0 sigri Tottenham á Brentford í undanúrslitum deildabikarsins. Höjberg lá eftir en gat svo gengið óstuddur af velli, með blóðugan legginn. Honum var þó skipt af velli en virtist ekki hafa orðið mjög meint af. Klippa: Höjberg tæklaður til blóðs Dasilva sagðist á Twitter eftir leik ætla að læra af atvikinu, og kvaðst aldrei hafa vísvitandi ætlað að meiða Höjbjerg. Daninn tók því vel og skrifaði: „Auðvitað ætlaðir þú ekki að gera þetta, svo ekki hafa áhyggjur. Ég er víkingur og líður vel. En… þú skuldar mér nýja legghlíf.“ Höjbjerg bætti svo við að Dasilva ætti bjarta framtíð fyrir sér og óskaði honum alls hins besta. Of course you didn t mean it. So don t worry. I m a viking and I am fine. But... You owe me a new shin pad .You have a great future ahead @joshdasilva_ . Be strong & keep working hard. Best of luck to you and your team. Big hug, Pierre-Emile Højbjerg. https://t.co/D6fL12OyQx— Pierre-Emile Højbjerg (@hojbjerg23) January 6, 2021 Tottenham er eins og fyrr segir komið í úrslitaleik keppninnar og mætir þar sigurliðinu úr leik Manchester United og Manchester City sem fram fer í kvöld. Úrslitaleikurinn er á Wembley 25. apríl. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Halda undanúrslitaófarir United áfram? Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð? 6. janúar 2021 12:00 Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko. 5. janúar 2021 21:39 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Leik lokið: Höttur-Stjarnan 83-86 | Hattarmenn misstu frá sér sigurinn í lokin Körfubolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Leik lokið: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Sjá meira
Halda undanúrslitaófarir United áfram? Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð? 6. janúar 2021 12:00
Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko. 5. janúar 2021 21:39
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti