Milner glotti við tönn: Fjórir leikmenn Villa ekki fæddir þegar hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds Anton Ingi Leifsson skrifar 8. janúar 2021 22:16 James Milner í baráttunni við Arjan Raikhy. Arjan Raikhy var ekki fæddur er Milner spilaði sinn fyrsta leik í aðalliðsbolta. Andrew Powell/Getty Images James Milner, vinstri bakvörður Liverpool í 4-1 sigrinum á Aston Villa í kvöld, hrósaði unga Villa liðinu fyrir leik sinn í kvöld en staðan eftir klukkutímaleik var 1-1. Sadio Mane kom Liverpool yfir en Villa jafnaði með marki frá táningnum Louie Barry. Eftir klukkutíma leik gengu þó ensku meistararnir á lagið og það gladdi James Milner. „Þetta eru góðir piltar. Þeir unnu vel fyrir þessu og í fyrri hálfleik skoruðu þeir sem hvatti þá áfram. Við náðum í úrslitin að endingu en þetta var ekki kjör staða fyrir okkur,“ sagði Milner í leikslok. „Við komumst í góðar stöður en lokasendingin var að klikka. Það er það sem hefur verið að í síðustu leikjum og þurfum að halda áfram að vinna í að þessir hlutir falli með okkur.“ „Við vissum að við þyrftum að gera hlutina betur og vorum ekki að gera þá vel, sérstaklega skömmu fyrir þeirra mörk, en einn leikmaðurinn þeirra sagðist ekki hafa spilað í tvo mánuði,“ sagði Milner. Skemmtileg staðreynd úr leik kvöldsins: Fjórir leikmenn í byrjunarliði Aston Villa voru ekki fæddir er Milner lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds. Hann fékk að vita þetta í viðtali eftir leikinn og svarið hans var einfalt: „Takk fyrir þetta,“ áður en hann brosti. "Four of that side were not born when you made your debut...""Thanks for that!"@TheDesKelly with a friendly reminder for James Milner #EmiratesFACup pic.twitter.com/PNBwqiU88j— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 8, 2021 Enski boltinn Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjá meira
Sadio Mane kom Liverpool yfir en Villa jafnaði með marki frá táningnum Louie Barry. Eftir klukkutíma leik gengu þó ensku meistararnir á lagið og það gladdi James Milner. „Þetta eru góðir piltar. Þeir unnu vel fyrir þessu og í fyrri hálfleik skoruðu þeir sem hvatti þá áfram. Við náðum í úrslitin að endingu en þetta var ekki kjör staða fyrir okkur,“ sagði Milner í leikslok. „Við komumst í góðar stöður en lokasendingin var að klikka. Það er það sem hefur verið að í síðustu leikjum og þurfum að halda áfram að vinna í að þessir hlutir falli með okkur.“ „Við vissum að við þyrftum að gera hlutina betur og vorum ekki að gera þá vel, sérstaklega skömmu fyrir þeirra mörk, en einn leikmaðurinn þeirra sagðist ekki hafa spilað í tvo mánuði,“ sagði Milner. Skemmtileg staðreynd úr leik kvöldsins: Fjórir leikmenn í byrjunarliði Aston Villa voru ekki fæddir er Milner lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds. Hann fékk að vita þetta í viðtali eftir leikinn og svarið hans var einfalt: „Takk fyrir þetta,“ áður en hann brosti. "Four of that side were not born when you made your debut...""Thanks for that!"@TheDesKelly with a friendly reminder for James Milner #EmiratesFACup pic.twitter.com/PNBwqiU88j— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 8, 2021
Enski boltinn Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjá meira