Enski boltinn Sharp hetja Sheffield | Brighton jafnaði í lokin Tveimur leikjum er nú lokið í enska boltanum. Billy Sharp tryggði Sheffield United sitt fyrsta stig. Óvænt hetja Brighton tryggði þeim svo stig gegn Crystal Palace. Enski boltinn 18.10.2020 14:59 Pep ver Agüero eftir atvik gærdagsins Pep Guardiola hefur komið Sergio Agüero til varnar eftir atvik sem átti sér stað í leik gegn Manchester City og Arsenal. Enski boltinn 18.10.2020 12:30 Vilja að enska úrvalsdeildin skoði ákvarðanir myndbandsdómara Englandsmeistarar Liverpool eru vægast sagt ósáttir með 2-2 jafntefli sitt gegn Everton í gær. Skiljanlega þar sem tvö atvik féllu þeim alls ekki í hag eftir að þau höfðu verið skoðuð betur af myndbandsdómara leiksins. Enski boltinn 18.10.2020 10:25 Ancelotti ánægður með ákvörðun VAR Það var boðið upp á dramatík í nágrannaslagnum um Liverpool-borg í gær þegar Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli. Enski boltinn 18.10.2020 08:01 Thiago færði Klopp slæmar fréttir eftir leik Thiago þurfti langa aðhlynningu á vellinum en var að lokum fær um að klára leikinn. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir Thiago hafa fært sér slæmar fréttir eftir leik. Enski boltinn 17.10.2020 22:30 Manchester United aftur á beinu brautina Manchester United er aftur á sigurbraut eftir 4-1 sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 17.10.2020 21:08 City með mikilvægan sigur á Arsenal Manchester City vann góðan 1-0 sigur á Arsenal í dag. Pep Guardiola hjá Manchester City sigraði þar með sinn gamla lærisvein Mikel Arteta, stjóra Arsenal. Enski boltinn 17.10.2020 18:20 Southampton jafnaði í uppbótartíma á Brúnni Chelsea heldur áfram að leka mörkum og gerði liðið 3-3 jafntefli við Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Southampton jafnaði metin í uppbótartíma leiksins. Enski boltinn 17.10.2020 15:55 Besti leikur okkar hér undir minni stjórn Þjálfari Liverpool var ánægður með frammistöðu sinna manna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Everton í dag. Leikið var á Goodison Park. Enski boltinn 17.10.2020 15:26 Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. Enski boltinn 17.10.2020 14:16 Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. Enski boltinn 17.10.2020 13:30 Tottenham og West Ham nældu í tvo af betri mönnum B-deildarinnar Ensku úrvalsdeildarfélögin nýttu sér það að félagaskiptaglugginn í ensku B-deildinni lokaði ekki fyrri en seinni partinn í gær. Fengu þau bæði eftirsótta leikmenn úr deildinni rétt áður en glugginn lokaði. Enski boltinn 17.10.2020 10:30 Samningur Pogba framlengdur um ár Manchester United hefur framlengt samning franska miðjumannsins Paul Pogba um eitt ár. Hann er nú samningsbundinn félaginu til sumarsins 2022. Enski boltinn 16.10.2020 23:00 Skelfilegt gengi Derby heldur áfram | Sarr ekki í leikmannahópi Watford Skelfilegt gengi Derby County heldur áfram en liðið tapaði 0-1 á heimavelli gegn Watford í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 16.10.2020 20:45 Meiddi samherja til að reyna að komast í aðallið Liverpool Tom Brewitt gekk svo langt að meiða liðsfélaga sinn til að auka líkurnar á að hann fengi tækifæri með aðalliði Liverpool. Enski boltinn 16.10.2020 20:00 Wenger segir að rimmurnar við Ferguson hafi breytt sér í skrímsli Arsene Wenger viðurkennir að hann hafi verið gríðarlega tapsár og veltir fyrir sér hvort hann hafi fórnað of miklu fyrir fótboltann. Enski boltinn 16.10.2020 17:00 Mourinho: Gareth Bale mun líklega spila á sunnudaginn Það bíða margir spenntir eftir fyrsta leik Gareth Bale með Tottenham síðan að hann snéri aftur til félagsins frá Real Madrid. Enski boltinn 16.10.2020 15:30 Segir af og frá að Rooney taki við Derby Mel Morris, eigandi Derby County sem leikur í ensku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þvertekið fyrir þá orðróma að Wayne Rooney gæti við tekið þjálfun liðsins. Enski boltinn 15.10.2020 23:00 COVID-19 strákarnir farnir að æfa aftur með Liverpool liðinu Liverpool getur teflt fram þeim Sadio Mané og Thiago Alcantara í nágrannaslagnum við Everton um næstu helgi. Enski boltinn 15.10.2020 10:30 „Ekki nota nafn mitt, félaga minna eða stjórans til að búa til vandræði fyrir Man. Utd.“ Bruno Fernandes þvertekur fyrir að hafa átt í orðaskaki fyrir Ole Gunnar Solskjær í hálfleik í leik Manchester United og Tottenham. Enski boltinn 15.10.2020 10:01 Meira að segja Roy Keane finnur til með Maguire Roy Keane gagnrýnir viðbrögð Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við brottvísun Harrys Maguire. Enski boltinn 15.10.2020 09:01 Rooney gæti tekið við Derby áður en langt um líður Svo gæti farið að Wayne Rooney yrði ráðinn knattspyrnustjóri Derby County. Enski boltinn 15.10.2020 07:30 Höfnuðu öll hugmynd Liverpool og United Ensku úrvalsdeildarfélögin hafa ákveðið að hafna hugmyndum Manchester United og Liverpool um breytingar á enska boltanum. Enski boltinn 14.10.2020 16:14 Barcelona reyndi að fá Thiago en Klopp sannfærði hann um að velja Liverpool Þrátt fyrir örvæntingafullar tilraunir Barcelona til að fá Thiago Alcantara ákvað hann að ganga í raðir Liverpool. Enski boltinn 14.10.2020 07:32 Lenti upp á kant við Lampard vegna brúðkaups vinar N'Golo Kanté vill fara frá Chelsea eftir að stjóri liðsins, Frank Lampard, meinaði honum að fara í brúðkaup Enski boltinn 13.10.2020 12:31 Rúnar Alex segir að kaupin á Partey sýni metnað Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson segir að Arsenal hafi sent skilaboð með kaupunum á ganverska miðjumanninum Thomas Partey. Enski boltinn 13.10.2020 11:31 Kveið því að fara í skólann og fékk fallegt bréf frá Klopp Jürgen Klopp sendi ungum stuðningsmanni Liverpool einkar fallegt bréf á dögunum þar sem hann stappaði stálinu í hann. Enski boltinn 13.10.2020 09:30 Segir að United hafi fengið Cavani fimm árum of seint Paul Scholes segir ólíklegt að Edinson Cavani hjálpi Manchester United að taka skref fram á við. Enski boltinn 13.10.2020 08:01 Gömlu félagarnir hjá United íhuga að ráða Keane Manchester United hetjurnar sem eiga Salford City gætu ráðið Roy Keane sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 13.10.2020 07:31 Valdataka eða björgunaraðgerð? Umdeild tillaga frá Man. Utd og Liverpool Það lítur út fyrir að ætli liðin í neðri deildunum að fá aðstoð frá ensku úrvalsdeildinni þá þurfi þau að færa stærstu og ríkustu klúbbunum enn meiri völd. Þetta er að marga mati inntakið í „Project Big Picture“ tillögunni. Enski boltinn 12.10.2020 12:01 « ‹ 244 245 246 247 248 249 250 251 252 … 334 ›
Sharp hetja Sheffield | Brighton jafnaði í lokin Tveimur leikjum er nú lokið í enska boltanum. Billy Sharp tryggði Sheffield United sitt fyrsta stig. Óvænt hetja Brighton tryggði þeim svo stig gegn Crystal Palace. Enski boltinn 18.10.2020 14:59
Pep ver Agüero eftir atvik gærdagsins Pep Guardiola hefur komið Sergio Agüero til varnar eftir atvik sem átti sér stað í leik gegn Manchester City og Arsenal. Enski boltinn 18.10.2020 12:30
Vilja að enska úrvalsdeildin skoði ákvarðanir myndbandsdómara Englandsmeistarar Liverpool eru vægast sagt ósáttir með 2-2 jafntefli sitt gegn Everton í gær. Skiljanlega þar sem tvö atvik féllu þeim alls ekki í hag eftir að þau höfðu verið skoðuð betur af myndbandsdómara leiksins. Enski boltinn 18.10.2020 10:25
Ancelotti ánægður með ákvörðun VAR Það var boðið upp á dramatík í nágrannaslagnum um Liverpool-borg í gær þegar Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli. Enski boltinn 18.10.2020 08:01
Thiago færði Klopp slæmar fréttir eftir leik Thiago þurfti langa aðhlynningu á vellinum en var að lokum fær um að klára leikinn. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir Thiago hafa fært sér slæmar fréttir eftir leik. Enski boltinn 17.10.2020 22:30
Manchester United aftur á beinu brautina Manchester United er aftur á sigurbraut eftir 4-1 sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 17.10.2020 21:08
City með mikilvægan sigur á Arsenal Manchester City vann góðan 1-0 sigur á Arsenal í dag. Pep Guardiola hjá Manchester City sigraði þar með sinn gamla lærisvein Mikel Arteta, stjóra Arsenal. Enski boltinn 17.10.2020 18:20
Southampton jafnaði í uppbótartíma á Brúnni Chelsea heldur áfram að leka mörkum og gerði liðið 3-3 jafntefli við Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Southampton jafnaði metin í uppbótartíma leiksins. Enski boltinn 17.10.2020 15:55
Besti leikur okkar hér undir minni stjórn Þjálfari Liverpool var ánægður með frammistöðu sinna manna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Everton í dag. Leikið var á Goodison Park. Enski boltinn 17.10.2020 15:26
Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. Enski boltinn 17.10.2020 14:16
Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. Enski boltinn 17.10.2020 13:30
Tottenham og West Ham nældu í tvo af betri mönnum B-deildarinnar Ensku úrvalsdeildarfélögin nýttu sér það að félagaskiptaglugginn í ensku B-deildinni lokaði ekki fyrri en seinni partinn í gær. Fengu þau bæði eftirsótta leikmenn úr deildinni rétt áður en glugginn lokaði. Enski boltinn 17.10.2020 10:30
Samningur Pogba framlengdur um ár Manchester United hefur framlengt samning franska miðjumannsins Paul Pogba um eitt ár. Hann er nú samningsbundinn félaginu til sumarsins 2022. Enski boltinn 16.10.2020 23:00
Skelfilegt gengi Derby heldur áfram | Sarr ekki í leikmannahópi Watford Skelfilegt gengi Derby County heldur áfram en liðið tapaði 0-1 á heimavelli gegn Watford í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 16.10.2020 20:45
Meiddi samherja til að reyna að komast í aðallið Liverpool Tom Brewitt gekk svo langt að meiða liðsfélaga sinn til að auka líkurnar á að hann fengi tækifæri með aðalliði Liverpool. Enski boltinn 16.10.2020 20:00
Wenger segir að rimmurnar við Ferguson hafi breytt sér í skrímsli Arsene Wenger viðurkennir að hann hafi verið gríðarlega tapsár og veltir fyrir sér hvort hann hafi fórnað of miklu fyrir fótboltann. Enski boltinn 16.10.2020 17:00
Mourinho: Gareth Bale mun líklega spila á sunnudaginn Það bíða margir spenntir eftir fyrsta leik Gareth Bale með Tottenham síðan að hann snéri aftur til félagsins frá Real Madrid. Enski boltinn 16.10.2020 15:30
Segir af og frá að Rooney taki við Derby Mel Morris, eigandi Derby County sem leikur í ensku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þvertekið fyrir þá orðróma að Wayne Rooney gæti við tekið þjálfun liðsins. Enski boltinn 15.10.2020 23:00
COVID-19 strákarnir farnir að æfa aftur með Liverpool liðinu Liverpool getur teflt fram þeim Sadio Mané og Thiago Alcantara í nágrannaslagnum við Everton um næstu helgi. Enski boltinn 15.10.2020 10:30
„Ekki nota nafn mitt, félaga minna eða stjórans til að búa til vandræði fyrir Man. Utd.“ Bruno Fernandes þvertekur fyrir að hafa átt í orðaskaki fyrir Ole Gunnar Solskjær í hálfleik í leik Manchester United og Tottenham. Enski boltinn 15.10.2020 10:01
Meira að segja Roy Keane finnur til með Maguire Roy Keane gagnrýnir viðbrögð Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við brottvísun Harrys Maguire. Enski boltinn 15.10.2020 09:01
Rooney gæti tekið við Derby áður en langt um líður Svo gæti farið að Wayne Rooney yrði ráðinn knattspyrnustjóri Derby County. Enski boltinn 15.10.2020 07:30
Höfnuðu öll hugmynd Liverpool og United Ensku úrvalsdeildarfélögin hafa ákveðið að hafna hugmyndum Manchester United og Liverpool um breytingar á enska boltanum. Enski boltinn 14.10.2020 16:14
Barcelona reyndi að fá Thiago en Klopp sannfærði hann um að velja Liverpool Þrátt fyrir örvæntingafullar tilraunir Barcelona til að fá Thiago Alcantara ákvað hann að ganga í raðir Liverpool. Enski boltinn 14.10.2020 07:32
Lenti upp á kant við Lampard vegna brúðkaups vinar N'Golo Kanté vill fara frá Chelsea eftir að stjóri liðsins, Frank Lampard, meinaði honum að fara í brúðkaup Enski boltinn 13.10.2020 12:31
Rúnar Alex segir að kaupin á Partey sýni metnað Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson segir að Arsenal hafi sent skilaboð með kaupunum á ganverska miðjumanninum Thomas Partey. Enski boltinn 13.10.2020 11:31
Kveið því að fara í skólann og fékk fallegt bréf frá Klopp Jürgen Klopp sendi ungum stuðningsmanni Liverpool einkar fallegt bréf á dögunum þar sem hann stappaði stálinu í hann. Enski boltinn 13.10.2020 09:30
Segir að United hafi fengið Cavani fimm árum of seint Paul Scholes segir ólíklegt að Edinson Cavani hjálpi Manchester United að taka skref fram á við. Enski boltinn 13.10.2020 08:01
Gömlu félagarnir hjá United íhuga að ráða Keane Manchester United hetjurnar sem eiga Salford City gætu ráðið Roy Keane sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 13.10.2020 07:31
Valdataka eða björgunaraðgerð? Umdeild tillaga frá Man. Utd og Liverpool Það lítur út fyrir að ætli liðin í neðri deildunum að fá aðstoð frá ensku úrvalsdeildinni þá þurfi þau að færa stærstu og ríkustu klúbbunum enn meiri völd. Þetta er að marga mati inntakið í „Project Big Picture“ tillögunni. Enski boltinn 12.10.2020 12:01
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti