Fastir pennar Lyftum lokinu Steinsnar frá æskuheimili mínu í prófessorabústöðunum í Reykjavík stóð gulur bær með grænu torfþaki, lítið hús umlukið hlöðnum grjótgarði og undarlega afskekkt og einmanalegt þrátt fyrir nálægðina við aðra mannabústaði. Mér stendur þetta hús í björtu barnsminni. Þarna bjó kunnur verklýðsfrömuður og alþingismaður, Eðvarð Sigurðsson, með aldurhniginni móður sinni. Fastir pennar 21.6.2007 14:49 Nafn lækkar laun um tíu prósent Niðurstöður rannsóknar þar sem leitast var við að skýra svokallaðan óútskýrðan launamun kynjanna eru sláandi. Rannsóknin var unnin við Háskólann í Reykjavík og niðurstöður hennar kynntar á hinum séríslenska kvennadegi 19. júní. Fastir pennar 21.6.2007 00:15 Þorskurinn Sennilega axlar enginn einn ráðherra ábyrgð að jöfnum þunga sem sjávarútvegsráðherra þegar hann mælir fyrir um heildarafla á Íslandsmiðum. Fyrir kemur að sú ákvörðun er ágreiningslaus. Í annan tíma veldur hún stórdeilum. Fastir pennar 20.6.2007 06:15 Kvenna megin er allra gæfa Íslenskar konur veltu grettistaki á þeim árum þegar þær voru að ávinna sér þau sjálfsögðu mannréttindi að fá kosningarétt: þær einhentu sér gegn því samfélagslega böli sem áfengisdrykkjan var, hrundu af stað hreyfingu sem olli byltingu í uppbyggingu sjúkrahúsa í landinu, gerbreyttu menntunaraðstöðu kvenna með kvennaskólahreyfingunni sem vann að víðtækum umbótum á hreinlæti og heimilisrekstri í landinu. Fastir pennar 19.6.2007 06:15 Kaupum regnskóg! Forseti Ekvador hefur boðið heimsbyggðinni regnskóg til sölu. Landið er fátækt og þarf á nýjum tekjum að halda. Miklar auðævi leynast undir þjóðgarði í landinu, sem nú er ógnað vegna áforma um að vinna olíu sem þar er að finna. Nýkjörinn forseti, Rafael Correra, vill hætta við olíuvinnsluna. Fastir pennar 19.6.2007 06:00 Helguvík í heimanmund Í VG er hvergi jafn næm tilfinning fyrir æðaslætti samfélagsins og í fingurgómum félaga Ögmundar. VG hefði ekki tapað helmingi af fylginu, sem flokkurinn hafði náð upp úr áramótum, ef forystan hefði ekki ýtt honum til hliðar í kosningabaráttunni. Fastir pennar 18.6.2007 06:00 Völdin eiga að fylgja eigin eign Slit Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga og afhending eignarhluta til tugþúsunda tryggingataka sem tryggðu hjá félaginu á árum áður er afar jákvætt skref og til sóma þeim sem að því stóðu. Fastir pennar 18.6.2007 02:00 Hátíðisdagur þjóðarinnar Merking þjóðhátíðardagsins í hugarheimi þeirra sem þjóðina mynda er áreiðanlega afar mismunandi á þessum sextugasta og þriðja afmælisdegi lýðveldisins. Fastir pennar 17.6.2007 05:00 Uppbyggingin Nú á dögunum kom hingað til Íslands háttsetur gestur að nafni Nicholas Burns. Hann er aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna og átti hér í viðræðum við forsætis- og utanríkisráðherra. Að viðræðunum loknum fluttu fjölmiðlar, sem núna eru upp til hópa orðnir stjórnarsinnaðir, gagnrýnislausar fréttir um gott samband ríkjanna tveggja, rekstur ratsjárkerfisins og fleiri tæknileg mál sem þarf að semja um Fastir pennar 16.6.2007 02:30 Dagur sjálfumgleðinnar Í kvöld verður Gríman veitt. Leiklistarverðlaunin, Íslensku tónlistarverðlaunin og Eddan eru svokölluð fagverðlaun veitt eftir kosningu í samtökum listamanna: Grímuverðlaunin eru veitt af þrjátíu manna hópi. Honum er ætlað að meta nær áttatíu verk sem er flestum ofviða, jafnvel þeim sem atvinnu hafa af listumfjöllun. Slíkt er framboðið. Fastir pennar 15.6.2007 06:15 Gunnarshólmi Jónasar Jónas Hallgrímsson var listaskáldið góða, enda minntist Háskóli Íslands 200 ára afmælis hans með veglegri ráðstefnu 8. júní. Ég flutti þar erindi um stjórnmálaviðhorf á dögum Jónasar og hóf mál mitt á örfáum orðum um eitt frægasta kvæði Jónasar, Gunnarshólma. Þar kveður skáldið Gunnar á Hlíðarenda hafa snúið aftur af ættjarðarást. Þetta hafa norrænufræðingar og uppeldisfrömuðir haft eftir í eina öld og hálfri betur. Fastir pennar 15.6.2007 06:00 Möguleiki á mjúkri lendingu Nýjar hagtölur gefa ágætis fyrirheit um að aðlögun hagkerfisins sé hafin og aukinn útflutningur taki upp merkið af einkaneyslu og stóriðjufjárfestingu í að drífa áfram vöxt framleiðslu þjóðarinnar. Í fyrsta sinn vex neysla heimilanna ekki milli tímabila í fimm ár. Fastir pennar 14.6.2007 06:15 Leikreglukreppa Nýir þingmenn hafa síðustu daga átt á kost á að láta ljós sitt skína. Illugi Gunnarsson notaði tækifærið til þess að brýna iðnaðarráðherra á hugmyndum um breytt lagaumhverfi í orkubúskapnum. Þar má enn finna leifar gamallar ríkisforræðishyggju sem stríðir gegn nútímaviðhorfum. Fastir pennar 13.6.2007 06:00 Tvær hliðar á sama peningi Fréttir af nauðgunum eða nauðgunartilraunum, eins og þeirri sem átti sér stað í miðbæ Reykjavíkur um helgina, valda bæði ónotum og reiði. Ofbeldið virðist fara vaxandi í borginni og nauðganir og nauðgunartilraunir á götum úti verða stöðugt algengari. Fastir pennar 11.6.2007 06:15 Litlu þúfurnar og þungu hlössin Ein af fegurstu mótsögnum mannlegrar tilveru er sú að við erum í senn óendanlega mikilvæg og um leið óendanlega ómerkileg. Sama gildir um verk okkar. Í samhengi sögunnar og eilífðarinnar er smæð okkar átakanleg en í augnablikinu og fyrir nánasta umhverfi er mikilvægi okkar óendanlegt. Fastir pennar 10.6.2007 06:15 Hvenær á að virkja og hvenær ekki Ég vil byrja þessa grein á því að þakka heiðursmanninum Sturlu Böðvarssyni fyrir þá þolinmæði og huggulegheit sem hann sýndi mér þegar ég ítrekað, aftur og aftur, ávarpaði hann sem frú forseta í fyrstu ræðunni sem ég hélt á Alþingi. Fastir pennar 10.6.2007 06:00 Finnum stæði Einn af mörgum borgarstjórum Reykjavíkur stóð svellkaldur á hverfafundi: Vitið þið hvað það eru mörg bílastæði á Reykjavíkursvæðinu? Fundurinn þagði þrjóskulega enda nýbúið að nöldra talsvert um skort á bílastæðum í hverfinu. Borgarstjórinn gaf sér dramatíska kúnstpásu: Það eru ein miljón bílastæði í Reykjavík – vitið þið hvað það kostar sveitarfélögin?“ Það var fyrir hendingu frekar en slysni að Reykjavík varð amerísk bílaborg og úthverfin – nágrannabyggðir fyrirgefið – öpuðu það eftir. Fastir pennar 9.6.2007 06:15 Í nýju kompaníi Í þingsetningarræðu sinni lét forseti Íslands þess getið að nú væru þeir allir horfnir af vettvangi sem hefðu verið með honum á þingi. Ég kleip mig í handlegginn til að kanna hvort ég væri ekki þar sem ég var. Eða væri ekki ég. Mundi sem sagt ekki betur en að við Ólafur Ragnar hefðum verið samferða á þingi fyrir margt löngu. Fastir pennar 9.6.2007 06:00 Tilboð um réttlæti Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um verulegan samdrátt í þorskveiði er óneitanlega mikið áfall með margvíslegum áhrifum. Þau snerta bæði einstaklinga, fyrirtæki og þjóðarbúskapinn. Fastir pennar 6.6.2007 06:15 Íslenskir þjófar Íslendingar eru í öðru sæti yfir þjóðir sem nota mest af ólöglegum hugbúnaði. Aðeins Aserbaídsjan er fyrir ofan Ísland á lista tímaritsins The Economist yfir þær þjóðir sem hafa mest af illa fengnum hugbúnaði í hverri tölvu. Fastir pennar 5.6.2007 10:26 Athugasemd Egill Helgason skrifar Ég verð að viðurkenna að mér datt aldrei í hug að það sem fór á milli mín og forstjóra 365 væri samningur. Viðbrögðin koma mér algjörlega í opna skjöldu. Mikið er þetta leiðinlegt... Fastir pennar 4.6.2007 01:09 Fækkun ráðuneyta Þorsteinn Pálsson ritstjóri spurði um daginn beittrar spurningar í leiðara þessa blaðs. Úr því að Frökkum duga fimmtán ráðuneyti handa sextíu milljónum manns, hvers vegna þurfa Íslendingar tólf? Svarið blasir við. Fastir pennar 31.5.2007 06:00 Kvennaathvarf í aldarfjórðung Samtök um kvennaathvarf verða 25 ára næstkomandi laugardag, 2. júní. Kvennaathvarfið tók svo til starfa hálfu ári síðar, í desember 1982. Fyrsta kvennaathvarfið var stofnað í Bretlandi í upphafi áttunda áratugarins en hugmyndin breiddist hratt út og hefur skotið rótum í vestrænu samfélagi. Fastir pennar 31.5.2007 00:01 Þróun og ábyrgð Það er ósmátt áfall fyrir lítið byggðarlag þegar burðarás atvinnulífsins leggur upp laupana. Í húfi er ekki aðeins atvinna fjölda fólks. Eignir þess eru einnig í uppnámi. Lokun sjávarútvegsfyrirtækisins Kambs á Flateyri er að því leyti meiri tíðindi en önnur af svipuðum toga. Fastir pennar 23.5.2007 06:15 Hvað veldur? Kynferðislegt ofbeldi gegn konum á Íslandi fer vaxandi, samkvæmt ársskýrslu Stígamóta sem greint er frá hér í Fréttablaðinu í dag. Stingur í stúf sú gífurlega aukning sem er á nauðgunum auk þess sem hópnauðgunum hefur fjölgað. Ofbeldismennirnir eru jafnframt fleiri. Fastir pennar 22.5.2007 06:15 Síðasta Silfrið, álitsgjafi, verndari Tjarnarinnar, rónalíf Hér er fjallað um kvæði eftir Matthías – þó ekki þann eina sanna – mávapláguna á Reykjavíkurtjörn og rónana sem eru alltaf að sníkja pening af pabba hans Kára... Fastir pennar 21.5.2007 12:02 Skapandi stjórnmál Ef marka má upphafið ætlar Nicolas Sarkozy að reynast margbrotnari forseti en margir töldu. Það hefur komið mörgum á óvart að hann skipaði Bernard Kouchner sem utanríkisráðherra. Kouchner er stofnandi samtakanna Læknar án landamæra, nýtur mikillar virðingar, en er til vinstri í stjórnmálum... Fastir pennar 18.5.2007 22:39 VG gerir Samfylkingunni tilboð Nýr þingmaður VG og náinn vinur Steingríms J. segir að VG og Framsókn séu sammála um að leggja til við forsetann að Ingibjörg Sólrún fái umboð til stjórnarmyndunar með myndun þriggja flokka R-listastjórnar fyrir augum.... Fastir pennar 17.5.2007 20:59 Ný viðreisn Það er sagt að Geir og Ingibjörgu Sólrúnu ætti að reynast hægðarleikur að mynda ríkisstjórn. Það er þó ekki alveg víst. Maður gengur út frá því að þetta verði stjórn sem byggir á jöfnum skiptum, flokkarnir fái jafn mörg ráðuneyti og að stjórnarsáttmálinn verði nokkuð jöfn málamiðlun. En hvað fær Samfylkingin fyrir sinn snúð? Fastir pennar 17.5.2007 16:50 Tvö þingsæti í forgjöf Lýðræði er meðal snjöllustu uppátækja mannsins ásamt blönduðum markaðsbúskap, eldinum, hjólinu og hjónabandinu. Höfuðkostur lýðræðisins er ekki sá, að þannig fái kjósendur ævinlega beztu stjórnina, sem völ er á, því að það gerist ekki alltaf í kjölfar kosninga. Nema hvað: sitt sýnist hverjum um það, hvers konar stjórn hentar bezt á hverjum tíma. Fastir pennar 17.5.2007 06:00 « ‹ 168 169 170 171 172 173 174 175 176 … 245 ›
Lyftum lokinu Steinsnar frá æskuheimili mínu í prófessorabústöðunum í Reykjavík stóð gulur bær með grænu torfþaki, lítið hús umlukið hlöðnum grjótgarði og undarlega afskekkt og einmanalegt þrátt fyrir nálægðina við aðra mannabústaði. Mér stendur þetta hús í björtu barnsminni. Þarna bjó kunnur verklýðsfrömuður og alþingismaður, Eðvarð Sigurðsson, með aldurhniginni móður sinni. Fastir pennar 21.6.2007 14:49
Nafn lækkar laun um tíu prósent Niðurstöður rannsóknar þar sem leitast var við að skýra svokallaðan óútskýrðan launamun kynjanna eru sláandi. Rannsóknin var unnin við Háskólann í Reykjavík og niðurstöður hennar kynntar á hinum séríslenska kvennadegi 19. júní. Fastir pennar 21.6.2007 00:15
Þorskurinn Sennilega axlar enginn einn ráðherra ábyrgð að jöfnum þunga sem sjávarútvegsráðherra þegar hann mælir fyrir um heildarafla á Íslandsmiðum. Fyrir kemur að sú ákvörðun er ágreiningslaus. Í annan tíma veldur hún stórdeilum. Fastir pennar 20.6.2007 06:15
Kvenna megin er allra gæfa Íslenskar konur veltu grettistaki á þeim árum þegar þær voru að ávinna sér þau sjálfsögðu mannréttindi að fá kosningarétt: þær einhentu sér gegn því samfélagslega böli sem áfengisdrykkjan var, hrundu af stað hreyfingu sem olli byltingu í uppbyggingu sjúkrahúsa í landinu, gerbreyttu menntunaraðstöðu kvenna með kvennaskólahreyfingunni sem vann að víðtækum umbótum á hreinlæti og heimilisrekstri í landinu. Fastir pennar 19.6.2007 06:15
Kaupum regnskóg! Forseti Ekvador hefur boðið heimsbyggðinni regnskóg til sölu. Landið er fátækt og þarf á nýjum tekjum að halda. Miklar auðævi leynast undir þjóðgarði í landinu, sem nú er ógnað vegna áforma um að vinna olíu sem þar er að finna. Nýkjörinn forseti, Rafael Correra, vill hætta við olíuvinnsluna. Fastir pennar 19.6.2007 06:00
Helguvík í heimanmund Í VG er hvergi jafn næm tilfinning fyrir æðaslætti samfélagsins og í fingurgómum félaga Ögmundar. VG hefði ekki tapað helmingi af fylginu, sem flokkurinn hafði náð upp úr áramótum, ef forystan hefði ekki ýtt honum til hliðar í kosningabaráttunni. Fastir pennar 18.6.2007 06:00
Völdin eiga að fylgja eigin eign Slit Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga og afhending eignarhluta til tugþúsunda tryggingataka sem tryggðu hjá félaginu á árum áður er afar jákvætt skref og til sóma þeim sem að því stóðu. Fastir pennar 18.6.2007 02:00
Hátíðisdagur þjóðarinnar Merking þjóðhátíðardagsins í hugarheimi þeirra sem þjóðina mynda er áreiðanlega afar mismunandi á þessum sextugasta og þriðja afmælisdegi lýðveldisins. Fastir pennar 17.6.2007 05:00
Uppbyggingin Nú á dögunum kom hingað til Íslands háttsetur gestur að nafni Nicholas Burns. Hann er aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna og átti hér í viðræðum við forsætis- og utanríkisráðherra. Að viðræðunum loknum fluttu fjölmiðlar, sem núna eru upp til hópa orðnir stjórnarsinnaðir, gagnrýnislausar fréttir um gott samband ríkjanna tveggja, rekstur ratsjárkerfisins og fleiri tæknileg mál sem þarf að semja um Fastir pennar 16.6.2007 02:30
Dagur sjálfumgleðinnar Í kvöld verður Gríman veitt. Leiklistarverðlaunin, Íslensku tónlistarverðlaunin og Eddan eru svokölluð fagverðlaun veitt eftir kosningu í samtökum listamanna: Grímuverðlaunin eru veitt af þrjátíu manna hópi. Honum er ætlað að meta nær áttatíu verk sem er flestum ofviða, jafnvel þeim sem atvinnu hafa af listumfjöllun. Slíkt er framboðið. Fastir pennar 15.6.2007 06:15
Gunnarshólmi Jónasar Jónas Hallgrímsson var listaskáldið góða, enda minntist Háskóli Íslands 200 ára afmælis hans með veglegri ráðstefnu 8. júní. Ég flutti þar erindi um stjórnmálaviðhorf á dögum Jónasar og hóf mál mitt á örfáum orðum um eitt frægasta kvæði Jónasar, Gunnarshólma. Þar kveður skáldið Gunnar á Hlíðarenda hafa snúið aftur af ættjarðarást. Þetta hafa norrænufræðingar og uppeldisfrömuðir haft eftir í eina öld og hálfri betur. Fastir pennar 15.6.2007 06:00
Möguleiki á mjúkri lendingu Nýjar hagtölur gefa ágætis fyrirheit um að aðlögun hagkerfisins sé hafin og aukinn útflutningur taki upp merkið af einkaneyslu og stóriðjufjárfestingu í að drífa áfram vöxt framleiðslu þjóðarinnar. Í fyrsta sinn vex neysla heimilanna ekki milli tímabila í fimm ár. Fastir pennar 14.6.2007 06:15
Leikreglukreppa Nýir þingmenn hafa síðustu daga átt á kost á að láta ljós sitt skína. Illugi Gunnarsson notaði tækifærið til þess að brýna iðnaðarráðherra á hugmyndum um breytt lagaumhverfi í orkubúskapnum. Þar má enn finna leifar gamallar ríkisforræðishyggju sem stríðir gegn nútímaviðhorfum. Fastir pennar 13.6.2007 06:00
Tvær hliðar á sama peningi Fréttir af nauðgunum eða nauðgunartilraunum, eins og þeirri sem átti sér stað í miðbæ Reykjavíkur um helgina, valda bæði ónotum og reiði. Ofbeldið virðist fara vaxandi í borginni og nauðganir og nauðgunartilraunir á götum úti verða stöðugt algengari. Fastir pennar 11.6.2007 06:15
Litlu þúfurnar og þungu hlössin Ein af fegurstu mótsögnum mannlegrar tilveru er sú að við erum í senn óendanlega mikilvæg og um leið óendanlega ómerkileg. Sama gildir um verk okkar. Í samhengi sögunnar og eilífðarinnar er smæð okkar átakanleg en í augnablikinu og fyrir nánasta umhverfi er mikilvægi okkar óendanlegt. Fastir pennar 10.6.2007 06:15
Hvenær á að virkja og hvenær ekki Ég vil byrja þessa grein á því að þakka heiðursmanninum Sturlu Böðvarssyni fyrir þá þolinmæði og huggulegheit sem hann sýndi mér þegar ég ítrekað, aftur og aftur, ávarpaði hann sem frú forseta í fyrstu ræðunni sem ég hélt á Alþingi. Fastir pennar 10.6.2007 06:00
Finnum stæði Einn af mörgum borgarstjórum Reykjavíkur stóð svellkaldur á hverfafundi: Vitið þið hvað það eru mörg bílastæði á Reykjavíkursvæðinu? Fundurinn þagði þrjóskulega enda nýbúið að nöldra talsvert um skort á bílastæðum í hverfinu. Borgarstjórinn gaf sér dramatíska kúnstpásu: Það eru ein miljón bílastæði í Reykjavík – vitið þið hvað það kostar sveitarfélögin?“ Það var fyrir hendingu frekar en slysni að Reykjavík varð amerísk bílaborg og úthverfin – nágrannabyggðir fyrirgefið – öpuðu það eftir. Fastir pennar 9.6.2007 06:15
Í nýju kompaníi Í þingsetningarræðu sinni lét forseti Íslands þess getið að nú væru þeir allir horfnir af vettvangi sem hefðu verið með honum á þingi. Ég kleip mig í handlegginn til að kanna hvort ég væri ekki þar sem ég var. Eða væri ekki ég. Mundi sem sagt ekki betur en að við Ólafur Ragnar hefðum verið samferða á þingi fyrir margt löngu. Fastir pennar 9.6.2007 06:00
Tilboð um réttlæti Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um verulegan samdrátt í þorskveiði er óneitanlega mikið áfall með margvíslegum áhrifum. Þau snerta bæði einstaklinga, fyrirtæki og þjóðarbúskapinn. Fastir pennar 6.6.2007 06:15
Íslenskir þjófar Íslendingar eru í öðru sæti yfir þjóðir sem nota mest af ólöglegum hugbúnaði. Aðeins Aserbaídsjan er fyrir ofan Ísland á lista tímaritsins The Economist yfir þær þjóðir sem hafa mest af illa fengnum hugbúnaði í hverri tölvu. Fastir pennar 5.6.2007 10:26
Athugasemd Egill Helgason skrifar Ég verð að viðurkenna að mér datt aldrei í hug að það sem fór á milli mín og forstjóra 365 væri samningur. Viðbrögðin koma mér algjörlega í opna skjöldu. Mikið er þetta leiðinlegt... Fastir pennar 4.6.2007 01:09
Fækkun ráðuneyta Þorsteinn Pálsson ritstjóri spurði um daginn beittrar spurningar í leiðara þessa blaðs. Úr því að Frökkum duga fimmtán ráðuneyti handa sextíu milljónum manns, hvers vegna þurfa Íslendingar tólf? Svarið blasir við. Fastir pennar 31.5.2007 06:00
Kvennaathvarf í aldarfjórðung Samtök um kvennaathvarf verða 25 ára næstkomandi laugardag, 2. júní. Kvennaathvarfið tók svo til starfa hálfu ári síðar, í desember 1982. Fyrsta kvennaathvarfið var stofnað í Bretlandi í upphafi áttunda áratugarins en hugmyndin breiddist hratt út og hefur skotið rótum í vestrænu samfélagi. Fastir pennar 31.5.2007 00:01
Þróun og ábyrgð Það er ósmátt áfall fyrir lítið byggðarlag þegar burðarás atvinnulífsins leggur upp laupana. Í húfi er ekki aðeins atvinna fjölda fólks. Eignir þess eru einnig í uppnámi. Lokun sjávarútvegsfyrirtækisins Kambs á Flateyri er að því leyti meiri tíðindi en önnur af svipuðum toga. Fastir pennar 23.5.2007 06:15
Hvað veldur? Kynferðislegt ofbeldi gegn konum á Íslandi fer vaxandi, samkvæmt ársskýrslu Stígamóta sem greint er frá hér í Fréttablaðinu í dag. Stingur í stúf sú gífurlega aukning sem er á nauðgunum auk þess sem hópnauðgunum hefur fjölgað. Ofbeldismennirnir eru jafnframt fleiri. Fastir pennar 22.5.2007 06:15
Síðasta Silfrið, álitsgjafi, verndari Tjarnarinnar, rónalíf Hér er fjallað um kvæði eftir Matthías – þó ekki þann eina sanna – mávapláguna á Reykjavíkurtjörn og rónana sem eru alltaf að sníkja pening af pabba hans Kára... Fastir pennar 21.5.2007 12:02
Skapandi stjórnmál Ef marka má upphafið ætlar Nicolas Sarkozy að reynast margbrotnari forseti en margir töldu. Það hefur komið mörgum á óvart að hann skipaði Bernard Kouchner sem utanríkisráðherra. Kouchner er stofnandi samtakanna Læknar án landamæra, nýtur mikillar virðingar, en er til vinstri í stjórnmálum... Fastir pennar 18.5.2007 22:39
VG gerir Samfylkingunni tilboð Nýr þingmaður VG og náinn vinur Steingríms J. segir að VG og Framsókn séu sammála um að leggja til við forsetann að Ingibjörg Sólrún fái umboð til stjórnarmyndunar með myndun þriggja flokka R-listastjórnar fyrir augum.... Fastir pennar 17.5.2007 20:59
Ný viðreisn Það er sagt að Geir og Ingibjörgu Sólrúnu ætti að reynast hægðarleikur að mynda ríkisstjórn. Það er þó ekki alveg víst. Maður gengur út frá því að þetta verði stjórn sem byggir á jöfnum skiptum, flokkarnir fái jafn mörg ráðuneyti og að stjórnarsáttmálinn verði nokkuð jöfn málamiðlun. En hvað fær Samfylkingin fyrir sinn snúð? Fastir pennar 17.5.2007 16:50
Tvö þingsæti í forgjöf Lýðræði er meðal snjöllustu uppátækja mannsins ásamt blönduðum markaðsbúskap, eldinum, hjólinu og hjónabandinu. Höfuðkostur lýðræðisins er ekki sá, að þannig fái kjósendur ævinlega beztu stjórnina, sem völ er á, því að það gerist ekki alltaf í kjölfar kosninga. Nema hvað: sitt sýnist hverjum um það, hvers konar stjórn hentar bezt á hverjum tíma. Fastir pennar 17.5.2007 06:00
Við sem förum til Tenerife - Vaxta og húsnæðispyntingar á almenningi komið frá lífeyrissjóðum og leigufélögum Hreinn Pétursson Skoðun