Fastir pennar

Kaldastríðs-skipting Evrópu á enda

Þessi efnahagslega og stjórnarfarslega vanþróun, spilling og glæpir valda því að þær þjóðir álfunnar sem voru svo lánsamar að lenda vestan megin járntjaldsins á sínum tíma óttast um sinn hag þegar þessi nýjasta lota stækkunar ESB kemst til framkvæmda.

Fastir pennar

„Hinn tregi bandamaður“

Stundum er eins og það gleymist að utanríkisstefna Íslands á fyrstu áratugum lýðveldisins snerist ekki eingöngu um mismunandi afstöðu til Bandaríkjanna og hollustu við þau og málstað þeirra í kalda stríðinu.

Fastir pennar

Jólahátíðin

Engin hátíð kristinna manna setur eins mikinn svip á þjóðlífið og jólahátíðin. Gildir þar einu hvort um er að ræða hér á Íslandi eða annars staðar í hinum kristna heimi. Jafnvel utan hinna hefðbundnu kristnu landa fer jólahátíðin ekki fram hjá fólki, og allra síst nú á dögum alþjóðlegrar og mikillar fjölmiðlunar.

Fastir pennar

Gleðileg jól

Ég óska lesendum þessarar síðu gleðilegra jóla. Myndin sem fylgir með er ekki af gestum í Silfri Egils heldur jólasveinum og er teiknuð af Kára fjögurra ára. Hafið það gott yfir hátíðarnar.

Fastir pennar

Útrásarvíkingar, Manuela, Dunkleosteus

Hér er enn fjallað um þá ákvörðun Straums-Burðaráss að skipta yfir í evrur, afskipti Davíðs af efnahagsstjórninni og viðbrögð KB-banka, en einnig er fjallað um flautuleikarann góða Manuelu Wiesler og hræðilegt skrímsli sem eitt sinn synti um höfin...

Fastir pennar

Trúin hennar ömmu

Fegurð kristinnar trúar felst einmitt í þeim styrk sem hún veitir, að því leyti að hún byggir brýr milli lífs og dauða, milli syndanna og fyrirgefningarinnar, milli skins og skúra.

Fastir pennar

Jólin eru ekki ókeypis

Eflaust er þeim kjarabótum eitthvað misskipt, en aðalatriðið er það, að allir búa við bættan hag. Íslendingar hafa því ekki aðeins efni á jólunum, heldur líka á því að búa vel að þeim, sem eiga undir högg að sækja.

Fastir pennar

Mikilvægir sjálfboðaliðar

Efling Landhelgisgæslunnar og samstarf þessara aðila tryggir áframhaldandi uppbyggingu björgunarstarfs á Íslandi. Það þarf ekki veðurofsa, skipsskaða eða stórslys til að Íslendingar átti sig á mikilvægi björgunarsveita. Þær hafa löngum sannað gildi sitt.

Fastir pennar

Þegar græðgin verður stjórnlaus

Nú er sá tími framundan að fólk sleppir gjarnan fram af sér beislinu þegar kemur að mat og drykk. Af því tilefni er við hæfi að minna á að aldrei koma fleiri á neyðarmóttökur spítalanna vegna hjarta- og æðasjúkdóma en einmitt á þessum árstíma þegar græðgin verður stjórnlaus.

Fastir pennar

Sammál og sérmál

Evrópusambandið hét í fyrstu Kola- og stálbandalag Evrópu. Nafngiftin lýsti markmiðinu, sem var að setja náttúruauðlindir Frakklands og Þýzkalands undir einn hatt til að girða fyrir frekari átök um yfirráð yfir þessum auðlindum og fleiri stríð.

Fastir pennar

Straumar samtímans

Ártalið 2006 mun ekki oft sjást í sögubókum framtíðarinnar. Á árinu mátti þó vel greina þá þungu strauma sem móta samtíð okkar og framtíð. Hverjir eru þeir?

Fastir pennar

30. mars

Hér er fjallað um atburðina á Austurvelli 30. mars 1949, ofbeldið sem þar var beitt, varaliðssveitir sem áttu að berjast gegn kommúnistum, símhleranir, Fylkinguna og KSML og bækur eftir Ásgeir Pétursson og Guðna Th. Jóhannesson...

Fastir pennar

Ríkisvæddir stjórnmálamenn

Það munu vera allmörg ár síðan hafin var umræða hér á landi um að fjármál stjórnmálaflokkanna ættu að vera opinber. Engin launung ætti að vera á hver borgaði hve mikið til hvaða stjórnmálaflokks. Sjálfstæðisflokkurinn barðist mjög ákveðið gegn öllum tillögum af þessu tagi.

Fastir pennar

Fjalakötturinn endurvakinn

Ég á þá ósk fyrir hönd svona klúbbs að hann leggi rækt við að sýna klassískar myndir, kafi ofan í kvikmyndasöguna, setji upp vandaðar dagskrár með myndum eftir stórmeistara og brautryðjendur greinarinnar...

Fastir pennar

Sameinuð stjórnarandstaða

Spunahljóð feigðarinnar leikur um núverandi ríkisstjórn. Líkurnar á því að samstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknar haldi áfram að loknum þingkosningum fara þverrandi með viku hverri. Síðasta skoðanakönnun Gallup undirstrikaði þá staðreynd.

Fastir pennar

Einkakostun opinberra verkefna

Á undanförnum árum hefur einkakostun ýmiss konar opinberra verkefna rutt sér mjög til rúms. Það er eðlileg þróun og alþekkt með öðrum þjóðum. Engin ástæða er til að ætla að nokkur hlutur hafi gerst í þeim efnum sem ekki samrýmist góðum stjórnsýsluháttum.

Fastir pennar

Látið börnin í friði!

Ég hef verið að reyna að skýra út fyrir Kára hvernig lífið hérna var fyrir svona hundrað árum, þegar langaafi hans var að alast upp í torfbæ þar sem fæddust ellefu systkini...

Fastir pennar

Yfirburðir hvíta kynstofnsins

Páll Baldvin Baldvinsson skrifar

Hópur ungra karlmanna fer um og áreitir jafnaldra sína á almannafæri þangað til þolinmæði þeirra brestur og orðaskipti leiðast í handalögmál og ofbeldis. Orsökin er óljós, segir lögregla.

Fastir pennar

Fátækt barna

Það er ekki oft sem ég sé ástæðu til að hrósa þingmönnum Samfylkingarinnar, en það er sjálfsagt að gera það þegar það á við. Beiðni þeirra um skýrslu um fátækt barna var góð, því auðvitað eiga að liggja fyrir töluleg gögn um þetta mikilvæga mál.

Fastir pennar

Svo skal böl bæta

Þrátt fyrir nokkuð langlundargeð mótað af margra ára umræðuhefð íslenskra stjórnmála er stundum ómögulegt annað en að fyllast depurð yfir þeim aðferðum sem of oft er boðið upp á í pólitískri orðræðu hér á landi.

Fastir pennar

Sá alræmdi

Fallinn er Óli fígúra í Síle“ sagði menntaskólakennari nokkur daginn eftir að einræðisherrann Augusto Pinochet hafði tapað þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi völd árið 1989. Nemendur hans fengu frí þann daginn.

Fastir pennar

Framboð "eldri borgara"

Það er ekki hægt að segja að eldra fólk krefjist einhvers, ekki frekar en hægt er að segja að ungt fólk krefjist einhvers. Hins vegar eru greinilega einhverjir í röðum gamals fólks sem langar að fara út í stjórnmálin...

Fastir pennar

Ábyrg afstaða

Mála sannast er að gildi sjávarútvegs fyrir þjóðarbúskapinn er ekki það sama og áður. Eigi að síður skiptir hann enn sköpum og er bakbein allrar verðmætasköpunar í landinu. Alþjóðleg hagsmunagæsla á því sviði hefur í því ljósi engu minni þýðingu en fyrr.

Fastir pennar

Kapítalismi og ójöfnuður

Eftir að Karl Marx valt af stalli, hefur Samfylkingin fundið sér nýjan spámann. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir nefnir hann með velþóknun í ræðum, og þingmannsefnin Kristrún Heimisdóttir og Björgvin Sigurðsson segjast bæði á heimasíðum sínum hafa orðið fyrir áhrifum af honum.

Fastir pennar