Fastir pennar Sumt gott og annað skrítið Óli Kristján Ármannsson skrifar Fáum virðist vel við stofnanir ef marka má viðbrögð við tillögum Viðskiptaráðs sem kynntar voru í gær um að fækka ríkisstofnunum um meira en helming. Flestar snúa tillögurnar að sameiningu stofnana, eða að því að safna þeim undir einn hatt, en í fimm tilvikum er lagt til að leggja stofnanir niður án þess að verkefnin færist annað hjá ríkinu. Fastir pennar 18.12.2015 09:30 Trúir þú á álfasögur? Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis dró í gær til baka þá tillögu að fella niður 59 prósenta toll á innfluttu kartöflusnakki. Í yfirlýsingu frá Félagi atvinnurekenda segir að ástæðan sé þrýstingur frá innlendum snakkframleiðendum. Fastir pennar 17.12.2015 07:00 Samtöl við sjálfstæðismenn Þorvaldur Gylfason skrifar Ég hitti gamlan félaga minn á förnum vegi, sjálfstæðismann af gamla skólanum, og hann tók þá upp úr þurru að mæra Ísland og allt sem íslenzkt er eins og hann héldi að ég ætlaði að gera hið gagnstæða að fyrra bragði. En mér bjó ekkert slíkt í hug. Fastir pennar 17.12.2015 07:00 Tengið húsnæðislán við laun frekar en verðbólgu Lars Christensen skrifar Íslenska húsnæðislánakerfið er einstakt í heiminum þar sem meirihluti allra húsnæðislána er tengdur við verðbólguna. Fastir pennar 16.12.2015 08:00 Umræðan um umræðuna Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Upp úr sauð á Alþingi í gær. Eins og stundum vill gerast. Tilefnið var ummæli Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um Björk Guðmundsdóttur söngkonu og líkast til frægasta núlifandi Íslendinginn. Fastir pennar 16.12.2015 07:00 Mikil markmið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Parísarsamkomulagið var samþykkt með lófataki að lokinni loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna Cop21 á sunnudag. Fastir pennar 15.12.2015 07:00 Vandi og vegsemd Guðmundur Andri Thorsson skrifar Myndin af litla drengnum með tuskubangsann sinn á leið út í myrkrið og kuldann verður greypt í minni okkar allra um ókomin ár og mun í hvert sinn sem hún kemur í hugann vekja með okkur sára skömm yfir því að vera Íslendingar; að hafa látið Útlendingastofnun fara sínu fram af slíkri rangsleitni, í okkar nafni. Fastir pennar 14.12.2015 10:00 Gott fólk Magnús Guðmundsson skrifar Af öllu því sem við reynum að kenna börnunum okkar er ekkert eins mikilvægt og það að vera góð manneskja. Að breyta rétt gagnvart öðrum og láta sig varða um líf og líðan náungans. Fastir pennar 14.12.2015 07:00 Ekki vera skaufi Sif Sigmarsdóttir skrifar Kara Florish, þrítug óperusöngkona, sat í neðanjarðarlestinni í London þegar miðaldra karlmaður tók að fikra sig í áttina til hennar. Kara var á leið á jólamarkað þar sem hún hugðist hitta fjölskyldu sína. Lestin var við það að renna í hlað í Warren Street þegar maðurinn nam staðar fyrir framan hana. Fastir pennar 12.12.2015 07:00 Lærdómur af ákæru Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Óhætt er að fullyrða að við höfum flest andað léttar þegar héraðsdómur kvað upp sýknudóm yfir Ástu Kristínu Andrésdóttur, hjúkrunarfræðingi í vikunni. Fastir pennar 12.12.2015 07:00 Pólitík er leiðinleg Bergur Ebbi skrifar Ég fékk áhuga á pólitík þegar ég var sjö ára. Ég man vel eftir bandarísku forsetakosningunum 1988. Dukakis á móti Bush. Ég var skeptískur út í Bush. Ég skildi ekki hvers vegna Reagan gat ekki verið áfram. "Hann er orðinn gamall,“ var mér sagt en það var reyndar akkúrat ástæðan fyrir því að mér líkaði við hann. Fastir pennar 11.12.2015 07:00 Skiljanleg reiði Óli Kristján Ármannsson skrifar Fjöldi fólks frá Albaníu sem festa vill rætur á Íslandi veldur stjórnvöldum nokkrum vandkvæðum, enda fellur fólkið ekki undir skilgreiningar sem notast er við á flóttafólki. Fastir pennar 11.12.2015 07:00 Sökkvandi lönd Þorvaldur Gylfason skrifar Kiribati heitir eyjaklasi í miðju Kyrrahafi þar sem búa 100.000 manns. Landið er ekki nema 800 ferkílómetrar að flatarmáli svo að þéttleiki byggðar þar er meiri en í kraðakinu í Tókíó. Eyjarnar 32 dreifast yfir hafsvæði á stærð við Indland. Kiribati varð sjálfstætt ríki 1979, en hafði áður verið brezk nýlenda. Fastir pennar 10.12.2015 07:00 Konur eiga sig sjálfar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Endurskoðun löggjafar um fóstureyðingar er í gangi í heilbrigðisráðuneytinu. Ákvæði laganna hafa staðið óbreytt í 40 ár. Þar er kveðið á um að fóstureyðing sé heimil undir ákveðnum kringumstæðum, þar á meðal þegar ætla má að tilkoma barns verði konunni of erfið vegna félagslegra aðstæðna. Fastir pennar 10.12.2015 00:00 Styrkjum sveitirnar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Í flestum vestrænum löndum eru það ríkisreknir herir sem kallaðir eru út til að sinna björgunarstörfum, en á Íslandi eru það sjálfboðaliðar. Fastir pennar 9.12.2015 13:00 Góð stjórnun á umhverfinu snýst um eignarrétt Lars Christensen skrifar Sögulega hafa flestar fiskveiðiþjóðir heims átt í vandræðum vegna ofveiði. Ástæðan fyrir þessu er klemman sem sjómenn standa frammi fyrir. Fastir pennar 9.12.2015 09:15 Verðtrygging skiptir engu máli Óli Kristján Ármannsson skrifar Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, var tekinn tali í sjónvarpsþættinum Eyjunni á Stöð 2 á sunnudagskvöld. Hann ræddi þar stöðu efnahagsmála, en var einnig spurður út í verðtrygginguna sem margir hafa illan bifur á. Fastir pennar 8.12.2015 07:00 Kassastykki Guðmundur Andri Thorsson skrifar Er þetta frétt? Er þetta list? Þessar spurningar koma aftur og aftur og yfirleitt virðist svarið vera nú á okkar lýðræðistímum: Ef einhverjum finnst að svo sé – þá er það svo. List? Frétt? Hvað finnst þér? Það er sem er. Fastir pennar 7.12.2015 07:00 Hættum þessu kjaftæði Magnús Guðmundsson skrifar Kjartan Atli Kjartansson, blaðamaður og umsjónarmaður þáttarins Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport, lét áhorfendur á körfuboltavellinum heyra það all hraustlega í þættinum síðastliðið föstudagskvöld. Fastir pennar 7.12.2015 07:00 Mögnuð jólagjöf Sif Sigmarsdóttir skrifar Fyrir jólin 1982 seldust fjórtán þúsund eintök af sundlaugarbláa fótanuddtækinu frá danska raftækjaframleiðandanum Clairol í Radíóbúðinni sálugu. Fjórtán þúsund eintök af þessum upphafna bala hvíla nú í geymslum um allt land fullir af grifflum og legghlífum sömu jóla Fastir pennar 5.12.2015 07:00 Geðlyfin virka ekki ein og sér Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Það er mikilvægt sem aldrei fyrr að færa sálfræðinga nær fólkinu – gera reglulegar heimsóknir til þeirra að sjálfsögðum hlut fyrir þá sem vilja og þurfa. Fastir pennar 5.12.2015 07:00 Húmorsleysi er hættulegt Þórlindur Kjartansson skrifar Finnst til dæmis engum það fyndið nema mér að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra leggi nú ofurkapp á það að fá að friða byggingar og mannvirki sem falla að smekkvísi hans og fágun. Er það ekki sami Sigmundur Davíð og mætti á fund með forseta Bandaríkjanna íklæddur einum lakkskó og einum körfuboltaskó? Fastir pennar 4.12.2015 14:00 Kerfið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Vonandi er þetta breytta verklag á neyðarmóttökunni aðeins fyrsta skrefið af mörgum sem tekin verða til að bæta kerfið. Fastir pennar 4.12.2015 09:00 Heilindi, siðferði og hagsmunatengsl Þorvaldur Gylfason skrifar Hæstiréttur Íslands hefur að minni hyggju gert tvær alvarlegar bommertur undangengin ár í málum sem varða almannahag. Fastir pennar 3.12.2015 07:00 Eftirbátar í samanburði Óli Kristján Ármannsson skrifar Fagleg þjónusta Landspítalans, lækningar, hjúkrun, endurhæfing og rannsóknir byggjast á að fjárveitingar dugi fyrir því hlutverki sem spítalanum er ætlað að gegna. Á þetta er minnt í yfirlýsingu sem læknaráð og hjúkrunarráð spítalans sendu frá sér í gær. Fastir pennar 2.12.2015 07:00 Tveir fyrrum umbótasinnar í vígahug Lars Christensen skrifar Efnahagsstefnan bæði í Tyrklandi og Rússlandi upp úr 2000 var greinilega umbótasinnuð. Fastir pennar 2.12.2015 07:00 Ábyrgð borga Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Borgir bera hitann og þungann af ábyrgðinni á loftslagsbreytingum og minnkun þeirra. Fastir pennar 2.12.2015 07:00 Allt stopp Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Í nágrenni Reykjavíkur, í víðum skilningi, búa þúsundir sem sækja vinnu og þjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Þar má nefna íbúa Reykjanesbæjar, Selfoss, Borgarness og nærsveita þessara bæja og fleiri staða sem eru í um klukkustundar fjarlægð frá höfuðborginni eða minna. Fastir pennar 1.12.2015 00:00 Hreinsum loftið í París Magnús Guðmundsson skrifar Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í París í dag. Að öllum líkindum er hér á ferðinni mikilvægasta samkoma þjóðanna frá lokum síðari heimsstyrjaldar; svo brýnt er það erindi sem hvílir á fundinum, svo stór sú vá sem liggur yfir veröldinni. Engin vestræn velmegunarþjóð getur látið sitt eftir liggja og þá síst af öllu þjóð sem býr á jafn gjöfulu grænorkulandi og Íslandi. Fastir pennar 30.11.2015 07:00 Nískupúkar Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Peningar sem notaðir eru til að styðja flóttafólk frá Sýrlandi nýtast best með stuðningi við hjálparsamtök og stofnanir sem reyna að gera flóttafólkinu lífið bærilegt nálægt heimahögunum. Fastir pennar 28.11.2015 07:00 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 245 ›
Sumt gott og annað skrítið Óli Kristján Ármannsson skrifar Fáum virðist vel við stofnanir ef marka má viðbrögð við tillögum Viðskiptaráðs sem kynntar voru í gær um að fækka ríkisstofnunum um meira en helming. Flestar snúa tillögurnar að sameiningu stofnana, eða að því að safna þeim undir einn hatt, en í fimm tilvikum er lagt til að leggja stofnanir niður án þess að verkefnin færist annað hjá ríkinu. Fastir pennar 18.12.2015 09:30
Trúir þú á álfasögur? Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis dró í gær til baka þá tillögu að fella niður 59 prósenta toll á innfluttu kartöflusnakki. Í yfirlýsingu frá Félagi atvinnurekenda segir að ástæðan sé þrýstingur frá innlendum snakkframleiðendum. Fastir pennar 17.12.2015 07:00
Samtöl við sjálfstæðismenn Þorvaldur Gylfason skrifar Ég hitti gamlan félaga minn á förnum vegi, sjálfstæðismann af gamla skólanum, og hann tók þá upp úr þurru að mæra Ísland og allt sem íslenzkt er eins og hann héldi að ég ætlaði að gera hið gagnstæða að fyrra bragði. En mér bjó ekkert slíkt í hug. Fastir pennar 17.12.2015 07:00
Tengið húsnæðislán við laun frekar en verðbólgu Lars Christensen skrifar Íslenska húsnæðislánakerfið er einstakt í heiminum þar sem meirihluti allra húsnæðislána er tengdur við verðbólguna. Fastir pennar 16.12.2015 08:00
Umræðan um umræðuna Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Upp úr sauð á Alþingi í gær. Eins og stundum vill gerast. Tilefnið var ummæli Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um Björk Guðmundsdóttur söngkonu og líkast til frægasta núlifandi Íslendinginn. Fastir pennar 16.12.2015 07:00
Mikil markmið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Parísarsamkomulagið var samþykkt með lófataki að lokinni loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna Cop21 á sunnudag. Fastir pennar 15.12.2015 07:00
Vandi og vegsemd Guðmundur Andri Thorsson skrifar Myndin af litla drengnum með tuskubangsann sinn á leið út í myrkrið og kuldann verður greypt í minni okkar allra um ókomin ár og mun í hvert sinn sem hún kemur í hugann vekja með okkur sára skömm yfir því að vera Íslendingar; að hafa látið Útlendingastofnun fara sínu fram af slíkri rangsleitni, í okkar nafni. Fastir pennar 14.12.2015 10:00
Gott fólk Magnús Guðmundsson skrifar Af öllu því sem við reynum að kenna börnunum okkar er ekkert eins mikilvægt og það að vera góð manneskja. Að breyta rétt gagnvart öðrum og láta sig varða um líf og líðan náungans. Fastir pennar 14.12.2015 07:00
Ekki vera skaufi Sif Sigmarsdóttir skrifar Kara Florish, þrítug óperusöngkona, sat í neðanjarðarlestinni í London þegar miðaldra karlmaður tók að fikra sig í áttina til hennar. Kara var á leið á jólamarkað þar sem hún hugðist hitta fjölskyldu sína. Lestin var við það að renna í hlað í Warren Street þegar maðurinn nam staðar fyrir framan hana. Fastir pennar 12.12.2015 07:00
Lærdómur af ákæru Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Óhætt er að fullyrða að við höfum flest andað léttar þegar héraðsdómur kvað upp sýknudóm yfir Ástu Kristínu Andrésdóttur, hjúkrunarfræðingi í vikunni. Fastir pennar 12.12.2015 07:00
Pólitík er leiðinleg Bergur Ebbi skrifar Ég fékk áhuga á pólitík þegar ég var sjö ára. Ég man vel eftir bandarísku forsetakosningunum 1988. Dukakis á móti Bush. Ég var skeptískur út í Bush. Ég skildi ekki hvers vegna Reagan gat ekki verið áfram. "Hann er orðinn gamall,“ var mér sagt en það var reyndar akkúrat ástæðan fyrir því að mér líkaði við hann. Fastir pennar 11.12.2015 07:00
Skiljanleg reiði Óli Kristján Ármannsson skrifar Fjöldi fólks frá Albaníu sem festa vill rætur á Íslandi veldur stjórnvöldum nokkrum vandkvæðum, enda fellur fólkið ekki undir skilgreiningar sem notast er við á flóttafólki. Fastir pennar 11.12.2015 07:00
Sökkvandi lönd Þorvaldur Gylfason skrifar Kiribati heitir eyjaklasi í miðju Kyrrahafi þar sem búa 100.000 manns. Landið er ekki nema 800 ferkílómetrar að flatarmáli svo að þéttleiki byggðar þar er meiri en í kraðakinu í Tókíó. Eyjarnar 32 dreifast yfir hafsvæði á stærð við Indland. Kiribati varð sjálfstætt ríki 1979, en hafði áður verið brezk nýlenda. Fastir pennar 10.12.2015 07:00
Konur eiga sig sjálfar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Endurskoðun löggjafar um fóstureyðingar er í gangi í heilbrigðisráðuneytinu. Ákvæði laganna hafa staðið óbreytt í 40 ár. Þar er kveðið á um að fóstureyðing sé heimil undir ákveðnum kringumstæðum, þar á meðal þegar ætla má að tilkoma barns verði konunni of erfið vegna félagslegra aðstæðna. Fastir pennar 10.12.2015 00:00
Styrkjum sveitirnar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Í flestum vestrænum löndum eru það ríkisreknir herir sem kallaðir eru út til að sinna björgunarstörfum, en á Íslandi eru það sjálfboðaliðar. Fastir pennar 9.12.2015 13:00
Góð stjórnun á umhverfinu snýst um eignarrétt Lars Christensen skrifar Sögulega hafa flestar fiskveiðiþjóðir heims átt í vandræðum vegna ofveiði. Ástæðan fyrir þessu er klemman sem sjómenn standa frammi fyrir. Fastir pennar 9.12.2015 09:15
Verðtrygging skiptir engu máli Óli Kristján Ármannsson skrifar Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, var tekinn tali í sjónvarpsþættinum Eyjunni á Stöð 2 á sunnudagskvöld. Hann ræddi þar stöðu efnahagsmála, en var einnig spurður út í verðtrygginguna sem margir hafa illan bifur á. Fastir pennar 8.12.2015 07:00
Kassastykki Guðmundur Andri Thorsson skrifar Er þetta frétt? Er þetta list? Þessar spurningar koma aftur og aftur og yfirleitt virðist svarið vera nú á okkar lýðræðistímum: Ef einhverjum finnst að svo sé – þá er það svo. List? Frétt? Hvað finnst þér? Það er sem er. Fastir pennar 7.12.2015 07:00
Hættum þessu kjaftæði Magnús Guðmundsson skrifar Kjartan Atli Kjartansson, blaðamaður og umsjónarmaður þáttarins Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport, lét áhorfendur á körfuboltavellinum heyra það all hraustlega í þættinum síðastliðið föstudagskvöld. Fastir pennar 7.12.2015 07:00
Mögnuð jólagjöf Sif Sigmarsdóttir skrifar Fyrir jólin 1982 seldust fjórtán þúsund eintök af sundlaugarbláa fótanuddtækinu frá danska raftækjaframleiðandanum Clairol í Radíóbúðinni sálugu. Fjórtán þúsund eintök af þessum upphafna bala hvíla nú í geymslum um allt land fullir af grifflum og legghlífum sömu jóla Fastir pennar 5.12.2015 07:00
Geðlyfin virka ekki ein og sér Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Það er mikilvægt sem aldrei fyrr að færa sálfræðinga nær fólkinu – gera reglulegar heimsóknir til þeirra að sjálfsögðum hlut fyrir þá sem vilja og þurfa. Fastir pennar 5.12.2015 07:00
Húmorsleysi er hættulegt Þórlindur Kjartansson skrifar Finnst til dæmis engum það fyndið nema mér að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra leggi nú ofurkapp á það að fá að friða byggingar og mannvirki sem falla að smekkvísi hans og fágun. Er það ekki sami Sigmundur Davíð og mætti á fund með forseta Bandaríkjanna íklæddur einum lakkskó og einum körfuboltaskó? Fastir pennar 4.12.2015 14:00
Kerfið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Vonandi er þetta breytta verklag á neyðarmóttökunni aðeins fyrsta skrefið af mörgum sem tekin verða til að bæta kerfið. Fastir pennar 4.12.2015 09:00
Heilindi, siðferði og hagsmunatengsl Þorvaldur Gylfason skrifar Hæstiréttur Íslands hefur að minni hyggju gert tvær alvarlegar bommertur undangengin ár í málum sem varða almannahag. Fastir pennar 3.12.2015 07:00
Eftirbátar í samanburði Óli Kristján Ármannsson skrifar Fagleg þjónusta Landspítalans, lækningar, hjúkrun, endurhæfing og rannsóknir byggjast á að fjárveitingar dugi fyrir því hlutverki sem spítalanum er ætlað að gegna. Á þetta er minnt í yfirlýsingu sem læknaráð og hjúkrunarráð spítalans sendu frá sér í gær. Fastir pennar 2.12.2015 07:00
Tveir fyrrum umbótasinnar í vígahug Lars Christensen skrifar Efnahagsstefnan bæði í Tyrklandi og Rússlandi upp úr 2000 var greinilega umbótasinnuð. Fastir pennar 2.12.2015 07:00
Ábyrgð borga Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Borgir bera hitann og þungann af ábyrgðinni á loftslagsbreytingum og minnkun þeirra. Fastir pennar 2.12.2015 07:00
Allt stopp Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Í nágrenni Reykjavíkur, í víðum skilningi, búa þúsundir sem sækja vinnu og þjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Þar má nefna íbúa Reykjanesbæjar, Selfoss, Borgarness og nærsveita þessara bæja og fleiri staða sem eru í um klukkustundar fjarlægð frá höfuðborginni eða minna. Fastir pennar 1.12.2015 00:00
Hreinsum loftið í París Magnús Guðmundsson skrifar Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í París í dag. Að öllum líkindum er hér á ferðinni mikilvægasta samkoma þjóðanna frá lokum síðari heimsstyrjaldar; svo brýnt er það erindi sem hvílir á fundinum, svo stór sú vá sem liggur yfir veröldinni. Engin vestræn velmegunarþjóð getur látið sitt eftir liggja og þá síst af öllu þjóð sem býr á jafn gjöfulu grænorkulandi og Íslandi. Fastir pennar 30.11.2015 07:00
Nískupúkar Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Peningar sem notaðir eru til að styðja flóttafólk frá Sýrlandi nýtast best með stuðningi við hjálparsamtök og stofnanir sem reyna að gera flóttafólkinu lífið bærilegt nálægt heimahögunum. Fastir pennar 28.11.2015 07:00
Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir Skoðun