Fastir pennar Piss og próteinmiga Teitur Guðmundsson skrifar Fastir pennar 23.7.2013 07:00 Um listþörfina Guðmundur Andri Thorsson skrifar Fastir pennar 22.7.2013 07:00 Stelpurnar okkar áttu síðustu viku Mikael Torfason skrifar Warren Buffett, einn ríkasti maður heims, hefur látið hafa það eftir sér að velgengni hans sé fyrst og síðast til komin vegna þess að hann þurfti einungis að keppa við helming mannkyns. Konurnar sátu nefnilega heima og kepptu ekki við hann í viðskiptum og því fór sem fór. Fastir pennar 22.7.2013 07:00 Nýfrjálst ríki í 95 ár Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sagnfræðingurinn og alþingismaðurinn Elín Hirst skrifaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hún segir meðal annars: „En ég tel að hagsmunum Íslands sé mun betur borgið utan ESB og hef fært fyrir því ýmis rök, til dæmis að framsal á fullveldi komi ekki til greina fyrir nýfrjálsa þjóð eins og okkur Íslendinga.“ Fastir pennar 20.7.2013 07:00 Um háa dóma og lága Þorsteinn Pálsson skrifar Fastir pennar 20.7.2013 07:00 Ósýnilegir vinir ASÍ Pawel Bartoszek skrifar Ég ferðast oft með strætó. Það gera, sem betur fer, æ fleiri. Sumir þeirra ferðast reyndar með ósýnilegan vin með sér. Þeir sjálfir sitja þá við ganginn en ósýnilegi vinurinn tyllir sér gjarnan við gluggann. Bæði sætin eru því frátekin: Gangsætið fyrir þann holdi klædda, en gluggasætið fyrir hinn ósýnilega. Auðvitað dettur engum í hug að reyna að troða sér fram hjá raunmanninum og setjast í gluggasætið. Þá myndi maður setjast á vininn ósýnilega. Og það er dónaskapur að setjast á fólk, þótt ósýnilegt sé. Fastir pennar 19.7.2013 07:00 Meðsekt ráðherra Ólafur Þ. Stephensen skrifar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga á síðasta ári er að sumu leyti endurtekið efni. Bent er á sömu veikleikana í ríkisrekstrinum og sömu stofnanirnar fara fram úr fjárlögum ár eftir ár. Fastir pennar 18.7.2013 07:00 Alþingislimrur Sif Sigmarsdóttir skrifar Fastir pennar 17.7.2013 07:00 Dólgakapítalismi? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Mikið er búið að skamma Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fyrir ummæli hans á Bylgjunni á laugardag, þar sem hann sagði koma til greina að fleiri en ríkið tækju að sér rekstur heilbrigðisþjónustu. Heilbrigðisráðuneytið ætti að vera stefnumótandi en aðrir kynnu að vera færari um að annast reksturinn. Fastir pennar 17.7.2013 07:00 Má drepa svarta í hettupeysum? Friðrika Benónýsdóttir skrifar Niðurstaða kviðdóms í máli George Zimmerman fyrir rétti í Flórída á dögunum hefur vakið hörð viðbrögð og mikla reiði. Zimmerman var sýknaður af því að hafa skotið ungan svartan pilt, Trayvon Martin, til bana á þeim forsendum að það hefði verið í sjálfsvörn. Engu að síður hafði margkomið fram í málflutningi fyrir dómi að Zimmerman, sem er sjálfboðaliði í nágrannavörslu í hverfinu sínu, hefði tekið það upp hjá sjálfum sér að veita Martin eftirför á þeim forsendum að honum hefði þótt Martin grunsamlegur. Hvað síðan gerðist er Zimmerman einn til frásagnar um en hann bar fyrir dómi að Martin hefði ráðist á sig og hann því átt þann kost einan að skjóta hann, jafnvel þótt Martin væri óvopnaður. Þessi rök sættist kviðdómurinn á og sýknaði Zimmerman af öllum ákærum. Fastir pennar 16.7.2013 07:00 Liðbólgur, stirðleiki og verkjavandamál Teitur Guðmundsson skrifar Þegar við horfum til þess hversu mikilvægur þáttur í vellíðan okkar eðlileg hreyfigeta er, að finna ekki til og halda liðleika skilur maður kvöl þeirra sem glíma við gigtarsjúkdóma. Fastir pennar 16.7.2013 06:00 Úrelt lög um ríkisstarfsmenn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Niðurskurðarhópur ríkisstjórnarinnar, sem var skipaður í síðustu viku, á að "fara yfir stóra útgjaldaliði ríkisins s.s. fjölda stöðugilda, skipulag, rekstur, innkaup og skoða hvort gera megi kerfisbreytingar sem leiða til aukinnar framleiðni og betri nýtingar fjármuna“. Fastir pennar 15.7.2013 10:22 Hið opna þjóðfélag og óvinir þess Guðmundur Andri Thorsson skrifar Árið 1835 skrifuðu þeir Jónas Hallgrímsson og Konráð Gíslason í Fjölni um þýska skáldið Heinrich Heine sem þá var landflótta í París: Fastir pennar 15.7.2013 10:22 Lotningin fyrir véfréttinni Þorsteinn Pálsson skrifar Engu var líkara en Alþingi breyttist í tilbeiðslumusteri þegar bollaleggingar hófust um hvort forseti lýðveldisins myndi staðfesta lög um breytingar á veiðigjöldum. Fastir pennar 13.7.2013 06:00 Þora þau? Ólafur Þ.Stephensen skrifar Við sögðum frá því í fréttum okkar á Stöð 2 í fyrrakvöld að hinn svokallaði niðurskurðarhópur ríkisstjórnarinnar hefði umboð til að Fastir pennar 13.7.2013 06:00 Það kemur annað Nasa Pawel Bartoszek skrifar Einu sinni var til eitthvað sem hét Nýja bíó. Svo hætti það að vera bíó. En fólk talaði áfram um að hitt og þetta væri við hliðina á Nýja bíói. Fastir pennar 12.7.2013 06:00 Spurning um trúverðugleika Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið fjallaði í gær um þá staðreynd að engar sérstakar hæfiskröfur eru gerðar til þeirra sem Alþingi kýs í bankaráð Seðlabanka Íslands. Fastir pennar 12.7.2013 06:00 Sáttin um sjávarútveginn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands tók rétta ákvörðun þegar hann ákvað að staðfesta lögin um lækkun veiðigjaldsins. Fastir pennar 11.7.2013 06:00 Gróðinn og griðastaðirnir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Að undanförnu hefur fólk í vaxandi mæli áttað sig á þeim hættum og vandamálum, sem fylgja tækifærunum í örri uppbyggingu ferðaþjónustu á Íslandi. Fastir pennar 10.7.2013 06:00 Moska í fjölmenningarborg Ólafur Þ. Stephensen skrifar Eftir þrettán ára vandræðagang, þar sem annars sæmilega skipulögðu og skilvirku kerfi Reykjavíkurborgar hefur ítrekað mistekizt að verða við einföldum óskum Félags múslíma um lóð fyrir mosku, hillir loksins undir að úr málinu leysist. Fastir pennar 9.7.2013 06:00 Hláturinn lengir lífið Teitur Guðmundsson skrifar Fyrir stuttu var hér staddur á landinu merkilegur læknir og trúður að nafni Patch Adams, en hann hefur eytt síðustu áratugum starfsævi sinnar í það að nota hláturinn sem meðal við þjáningu og í meðferð sjúkdóma til viðbótar við hefðbundna meðferð. Fastir pennar 9.7.2013 06:00 Þegar fingurinn bendir á tunglið Mikael Torfason skrifar Þegar fingurinn bendir á tunglið horfir fíflið á fingurinn. Þessi setning rammar svona nokkurn veginn inn mál Edwards Snowden sem situr nú fastur á flugvelli í Moskvu eftir að hafa lekið upplýsingum um njósnir leyniþjónusta í Bandaríkjunum og víðar. Leki Snowdens leiðir í ljós að stofnanir í Bandaríkjunum og Evrópu hafa eftirlit með óbreyttum borgurum og athöfnum þeirra á internetinu. Spádómar hinna ýmsu vísindaskáldsagna eru veruleiki. Stóri bróðir lætur ekki að sér hæða. Fastir pennar 8.7.2013 06:00 Af síld ertu kominn Guðmundur Andri Thorson skrifar Ég gekk um Síldarminjasafnið á Siglufirði á dögunum á miðjum rigningardegi – fáir á ferli – þögn yfir öllu. Þá er alltaf skemmtilegast að ganga um söfn, þegar maður þarf ekki að hlusta á eitthvert skvaldur og getur einbeitt sér að því að hlusta á hlutina þegja. Fastir pennar 8.7.2013 06:00 Um afturgengna eftirþanka Þorsteinn Pálsson skrifar Eins og aðrir stjórnmálaflokkar auðveldar Framsóknarflokkurinn mönnum aðgang að heimasíðu sinni með því að slá inn skammstöfunina XB. Reyndar er flokkurinn ekki nefndur í yfirskrift eða fyrirsögnum á síðunni með öðru móti en þessari skammstöfun eða styttingunni Framsókn. Fastir pennar 6.7.2013 07:00 Sjálfsvirðing borgar í órækt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar lögðu til á fundi fyrr í vikunni að ráðizt yrði í átak í umhirðu borgarlandsins. Fastir pennar 6.7.2013 06:00 Öfug-Hrói Pawel Bartoszek skrifar Fyrir seinustu kosningar leit út fyrir að tveir flokkar myndu standa uppi með mest fylgi og, að öllum líkindum, mynda saman ríkisstjórn. Annar flokkurinn vildi gefa fullt af fólki pening, þeim mesta peninginn sem byggju í stærsta húsnæðinu og skulduðu mest í því. Hinn flokkurinn vildi það síður. Á endanum vann seinni flokkurinn kosningarnar en báðir flokkarnir fengu 19 þingmenn, þökk sé kosningakerfinu. Gjafmildi flokkurinn fékk svo stjórnarmyndunarumboðið. Óvissufaktorinn á Bessastöðum sá til þess. Fastir pennar 5.7.2013 07:00 Framsókn, loforðin og ábyrgðin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Talsverðri gagnrýni sætti að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð skyldi ekki koma út fyrir kosningar. Það var eðlileg gagnrýni; gera mátti ráð fyrir að nefndin fjallaði meðal annars um pólitíska ábyrgð á þeim mistökum sem leiddu til afleitrar stöðu sjóðsins. Það eru upplýsingar sem kjósendur hefðu átt að hafa í höndum þegar þeir tóku afstöðu til flokka í kosningunum. Fastir pennar 4.7.2013 07:00 Stjórnlaus ríkisbanki Ólafur Þ. Stephensen skrifar Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð (ÍLS) er í stíl við skýrslu fyrri rannsóknarnefndar um bankana; samfelldur áfellisdómur bæði yfir stjórnendum fjármálastofnunarinnar sem um ræðir, stjórnmálunum, stjórnsýslunni og eftirlitsstofnunum. Fastir pennar 3.7.2013 07:30 Ég dáist að ríkisstjórninni Sif Sigmarsdóttir skrifar Í alvöru. Ég dáist að ríkisstjórninni. Sigmundur Davíð, sem grætur í nýlegri grein í Morgunblaðinu að hann hafi ekki fengið lengri hveitibrauðsdaga í starfi, hefur rétt fyrir sér. „Loftárásir“ fjölmiðla og stjórnarandstöðu hafa valdið því að flestum hefur yfirsést hve einstök nýja ríkisstjórnin er. Fastir pennar 3.7.2013 07:00 Prump og hægðatruflanir Teitur Guðmundsson skrifar Það er merkileg staðreynd að prump er okkur öllum nauðsynlegt, alveg sama hvað okkur kann að þykja það lítið kurteist að leysa vind, þá þurfum við að skila frá okkur lofti reglulega. Það er líka merkilegt hvað vindgangur er oft ástæða kátínu og hlátraskalla. Flestum þykir pínlegt að freta í kringum aðra og að verða uppvísir að þessu athæfi, aðrir skellihlæja að eigin skítalykt. Á þetta bæði við um börn sem fullorðna og er í sjálfu sér að einhverju marki mannlegt eðli sem við flest þekkjum eða höfum orðið vitni að. Fastir pennar 2.7.2013 10:00 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 245 ›
Stelpurnar okkar áttu síðustu viku Mikael Torfason skrifar Warren Buffett, einn ríkasti maður heims, hefur látið hafa það eftir sér að velgengni hans sé fyrst og síðast til komin vegna þess að hann þurfti einungis að keppa við helming mannkyns. Konurnar sátu nefnilega heima og kepptu ekki við hann í viðskiptum og því fór sem fór. Fastir pennar 22.7.2013 07:00
Nýfrjálst ríki í 95 ár Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sagnfræðingurinn og alþingismaðurinn Elín Hirst skrifaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hún segir meðal annars: „En ég tel að hagsmunum Íslands sé mun betur borgið utan ESB og hef fært fyrir því ýmis rök, til dæmis að framsal á fullveldi komi ekki til greina fyrir nýfrjálsa þjóð eins og okkur Íslendinga.“ Fastir pennar 20.7.2013 07:00
Ósýnilegir vinir ASÍ Pawel Bartoszek skrifar Ég ferðast oft með strætó. Það gera, sem betur fer, æ fleiri. Sumir þeirra ferðast reyndar með ósýnilegan vin með sér. Þeir sjálfir sitja þá við ganginn en ósýnilegi vinurinn tyllir sér gjarnan við gluggann. Bæði sætin eru því frátekin: Gangsætið fyrir þann holdi klædda, en gluggasætið fyrir hinn ósýnilega. Auðvitað dettur engum í hug að reyna að troða sér fram hjá raunmanninum og setjast í gluggasætið. Þá myndi maður setjast á vininn ósýnilega. Og það er dónaskapur að setjast á fólk, þótt ósýnilegt sé. Fastir pennar 19.7.2013 07:00
Meðsekt ráðherra Ólafur Þ. Stephensen skrifar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga á síðasta ári er að sumu leyti endurtekið efni. Bent er á sömu veikleikana í ríkisrekstrinum og sömu stofnanirnar fara fram úr fjárlögum ár eftir ár. Fastir pennar 18.7.2013 07:00
Dólgakapítalismi? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Mikið er búið að skamma Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fyrir ummæli hans á Bylgjunni á laugardag, þar sem hann sagði koma til greina að fleiri en ríkið tækju að sér rekstur heilbrigðisþjónustu. Heilbrigðisráðuneytið ætti að vera stefnumótandi en aðrir kynnu að vera færari um að annast reksturinn. Fastir pennar 17.7.2013 07:00
Má drepa svarta í hettupeysum? Friðrika Benónýsdóttir skrifar Niðurstaða kviðdóms í máli George Zimmerman fyrir rétti í Flórída á dögunum hefur vakið hörð viðbrögð og mikla reiði. Zimmerman var sýknaður af því að hafa skotið ungan svartan pilt, Trayvon Martin, til bana á þeim forsendum að það hefði verið í sjálfsvörn. Engu að síður hafði margkomið fram í málflutningi fyrir dómi að Zimmerman, sem er sjálfboðaliði í nágrannavörslu í hverfinu sínu, hefði tekið það upp hjá sjálfum sér að veita Martin eftirför á þeim forsendum að honum hefði þótt Martin grunsamlegur. Hvað síðan gerðist er Zimmerman einn til frásagnar um en hann bar fyrir dómi að Martin hefði ráðist á sig og hann því átt þann kost einan að skjóta hann, jafnvel þótt Martin væri óvopnaður. Þessi rök sættist kviðdómurinn á og sýknaði Zimmerman af öllum ákærum. Fastir pennar 16.7.2013 07:00
Liðbólgur, stirðleiki og verkjavandamál Teitur Guðmundsson skrifar Þegar við horfum til þess hversu mikilvægur þáttur í vellíðan okkar eðlileg hreyfigeta er, að finna ekki til og halda liðleika skilur maður kvöl þeirra sem glíma við gigtarsjúkdóma. Fastir pennar 16.7.2013 06:00
Úrelt lög um ríkisstarfsmenn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Niðurskurðarhópur ríkisstjórnarinnar, sem var skipaður í síðustu viku, á að "fara yfir stóra útgjaldaliði ríkisins s.s. fjölda stöðugilda, skipulag, rekstur, innkaup og skoða hvort gera megi kerfisbreytingar sem leiða til aukinnar framleiðni og betri nýtingar fjármuna“. Fastir pennar 15.7.2013 10:22
Hið opna þjóðfélag og óvinir þess Guðmundur Andri Thorsson skrifar Árið 1835 skrifuðu þeir Jónas Hallgrímsson og Konráð Gíslason í Fjölni um þýska skáldið Heinrich Heine sem þá var landflótta í París: Fastir pennar 15.7.2013 10:22
Lotningin fyrir véfréttinni Þorsteinn Pálsson skrifar Engu var líkara en Alþingi breyttist í tilbeiðslumusteri þegar bollaleggingar hófust um hvort forseti lýðveldisins myndi staðfesta lög um breytingar á veiðigjöldum. Fastir pennar 13.7.2013 06:00
Þora þau? Ólafur Þ.Stephensen skrifar Við sögðum frá því í fréttum okkar á Stöð 2 í fyrrakvöld að hinn svokallaði niðurskurðarhópur ríkisstjórnarinnar hefði umboð til að Fastir pennar 13.7.2013 06:00
Það kemur annað Nasa Pawel Bartoszek skrifar Einu sinni var til eitthvað sem hét Nýja bíó. Svo hætti það að vera bíó. En fólk talaði áfram um að hitt og þetta væri við hliðina á Nýja bíói. Fastir pennar 12.7.2013 06:00
Spurning um trúverðugleika Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið fjallaði í gær um þá staðreynd að engar sérstakar hæfiskröfur eru gerðar til þeirra sem Alþingi kýs í bankaráð Seðlabanka Íslands. Fastir pennar 12.7.2013 06:00
Sáttin um sjávarútveginn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands tók rétta ákvörðun þegar hann ákvað að staðfesta lögin um lækkun veiðigjaldsins. Fastir pennar 11.7.2013 06:00
Gróðinn og griðastaðirnir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Að undanförnu hefur fólk í vaxandi mæli áttað sig á þeim hættum og vandamálum, sem fylgja tækifærunum í örri uppbyggingu ferðaþjónustu á Íslandi. Fastir pennar 10.7.2013 06:00
Moska í fjölmenningarborg Ólafur Þ. Stephensen skrifar Eftir þrettán ára vandræðagang, þar sem annars sæmilega skipulögðu og skilvirku kerfi Reykjavíkurborgar hefur ítrekað mistekizt að verða við einföldum óskum Félags múslíma um lóð fyrir mosku, hillir loksins undir að úr málinu leysist. Fastir pennar 9.7.2013 06:00
Hláturinn lengir lífið Teitur Guðmundsson skrifar Fyrir stuttu var hér staddur á landinu merkilegur læknir og trúður að nafni Patch Adams, en hann hefur eytt síðustu áratugum starfsævi sinnar í það að nota hláturinn sem meðal við þjáningu og í meðferð sjúkdóma til viðbótar við hefðbundna meðferð. Fastir pennar 9.7.2013 06:00
Þegar fingurinn bendir á tunglið Mikael Torfason skrifar Þegar fingurinn bendir á tunglið horfir fíflið á fingurinn. Þessi setning rammar svona nokkurn veginn inn mál Edwards Snowden sem situr nú fastur á flugvelli í Moskvu eftir að hafa lekið upplýsingum um njósnir leyniþjónusta í Bandaríkjunum og víðar. Leki Snowdens leiðir í ljós að stofnanir í Bandaríkjunum og Evrópu hafa eftirlit með óbreyttum borgurum og athöfnum þeirra á internetinu. Spádómar hinna ýmsu vísindaskáldsagna eru veruleiki. Stóri bróðir lætur ekki að sér hæða. Fastir pennar 8.7.2013 06:00
Af síld ertu kominn Guðmundur Andri Thorson skrifar Ég gekk um Síldarminjasafnið á Siglufirði á dögunum á miðjum rigningardegi – fáir á ferli – þögn yfir öllu. Þá er alltaf skemmtilegast að ganga um söfn, þegar maður þarf ekki að hlusta á eitthvert skvaldur og getur einbeitt sér að því að hlusta á hlutina þegja. Fastir pennar 8.7.2013 06:00
Um afturgengna eftirþanka Þorsteinn Pálsson skrifar Eins og aðrir stjórnmálaflokkar auðveldar Framsóknarflokkurinn mönnum aðgang að heimasíðu sinni með því að slá inn skammstöfunina XB. Reyndar er flokkurinn ekki nefndur í yfirskrift eða fyrirsögnum á síðunni með öðru móti en þessari skammstöfun eða styttingunni Framsókn. Fastir pennar 6.7.2013 07:00
Sjálfsvirðing borgar í órækt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar lögðu til á fundi fyrr í vikunni að ráðizt yrði í átak í umhirðu borgarlandsins. Fastir pennar 6.7.2013 06:00
Öfug-Hrói Pawel Bartoszek skrifar Fyrir seinustu kosningar leit út fyrir að tveir flokkar myndu standa uppi með mest fylgi og, að öllum líkindum, mynda saman ríkisstjórn. Annar flokkurinn vildi gefa fullt af fólki pening, þeim mesta peninginn sem byggju í stærsta húsnæðinu og skulduðu mest í því. Hinn flokkurinn vildi það síður. Á endanum vann seinni flokkurinn kosningarnar en báðir flokkarnir fengu 19 þingmenn, þökk sé kosningakerfinu. Gjafmildi flokkurinn fékk svo stjórnarmyndunarumboðið. Óvissufaktorinn á Bessastöðum sá til þess. Fastir pennar 5.7.2013 07:00
Framsókn, loforðin og ábyrgðin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Talsverðri gagnrýni sætti að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð skyldi ekki koma út fyrir kosningar. Það var eðlileg gagnrýni; gera mátti ráð fyrir að nefndin fjallaði meðal annars um pólitíska ábyrgð á þeim mistökum sem leiddu til afleitrar stöðu sjóðsins. Það eru upplýsingar sem kjósendur hefðu átt að hafa í höndum þegar þeir tóku afstöðu til flokka í kosningunum. Fastir pennar 4.7.2013 07:00
Stjórnlaus ríkisbanki Ólafur Þ. Stephensen skrifar Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð (ÍLS) er í stíl við skýrslu fyrri rannsóknarnefndar um bankana; samfelldur áfellisdómur bæði yfir stjórnendum fjármálastofnunarinnar sem um ræðir, stjórnmálunum, stjórnsýslunni og eftirlitsstofnunum. Fastir pennar 3.7.2013 07:30
Ég dáist að ríkisstjórninni Sif Sigmarsdóttir skrifar Í alvöru. Ég dáist að ríkisstjórninni. Sigmundur Davíð, sem grætur í nýlegri grein í Morgunblaðinu að hann hafi ekki fengið lengri hveitibrauðsdaga í starfi, hefur rétt fyrir sér. „Loftárásir“ fjölmiðla og stjórnarandstöðu hafa valdið því að flestum hefur yfirsést hve einstök nýja ríkisstjórnin er. Fastir pennar 3.7.2013 07:00
Prump og hægðatruflanir Teitur Guðmundsson skrifar Það er merkileg staðreynd að prump er okkur öllum nauðsynlegt, alveg sama hvað okkur kann að þykja það lítið kurteist að leysa vind, þá þurfum við að skila frá okkur lofti reglulega. Það er líka merkilegt hvað vindgangur er oft ástæða kátínu og hlátraskalla. Flestum þykir pínlegt að freta í kringum aðra og að verða uppvísir að þessu athæfi, aðrir skellihlæja að eigin skítalykt. Á þetta bæði við um börn sem fullorðna og er í sjálfu sér að einhverju marki mannlegt eðli sem við flest þekkjum eða höfum orðið vitni að. Fastir pennar 2.7.2013 10:00
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun