Fótbolti Lærir spænsku til að heilla forráðamenn Barca Barcelona er í leit að nýjum knattspyrnustjóra þar sem Xavi mun láta af störfum eftir tímabilið. Margir hafa orðað Jurgen Klopp við starfið en annar Þjóðverji er líka inni í myndinni. Fótbolti 11.2.2024 23:15 Fílabeinsströndin Afríkumeistari eftir endurkomu Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn á heimavelli í kvöld eftir sigur á Nígeríu. Tvö mörk í síðari hálfleiknum tryggðu heimamönnum titilinn. Fótbolti 11.2.2024 22:19 Barcelona missteig sig á heimavelli gegn botnliði Barcelona gerði aðeins jafntefli við Granada í miklum markaleik á heimavelli meistaranna í kvöld. Barcelona er nú tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid. Fótbolti 11.2.2024 22:05 Meistararnir töpuðu í Mílanó Theo Hernandez var hetja AC Milan í stórleiknum gegn Napoli í kvöld. Hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Milan. Fótbolti 11.2.2024 21:44 „Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 11.2.2024 20:46 Þriðji leikurinn í röð án sigurs hjá Atletico Sevilla vann góðan 1-0 sigur á Atletico Madrid þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.2.2024 19:26 Ingibjörg og Duisburg rétt misstu af fyrsta sigrinum Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í Duisburg voru grátlega nálægt því að vinna sinn fyrsta sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið mætti Freiburg. Fótbolti 11.2.2024 19:25 Albert grátlega nálægt því að jafna þegar Genoa tapaði Atalanta er áfram í fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Alberti Guðmundssyni og félögum hans í Genoa á útivelli í dag. Fótbolti 11.2.2024 19:02 Skotinn magnaði hetja United á Villa Park Scott McTominay var hetja Manchester United sem vann frábæran útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Skotinn knái skoraði sigurmark United eftir að hafa komið inn sem varamaður. Enski boltinn 11.2.2024 18:28 Alexandra kom inn af bekknum og skoraði í sigri Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir skoraði seinna mark Fiorentina er liðið vann 2-1 sigur gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.2.2024 16:03 Arsenal niðurlægði West Ham á útivelli Arsenal vann sannkallaðan stórsigur er liðið heimsótti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 6-0 og Arsenal því aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool. Fótbolti 11.2.2024 15:53 Leiknir nældi í jafntefli gegn Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Víkings gerðu 3-3 jafntefli við Lengjudeildarlið Leiknis er liðin mættust í fyrstu umferð Lengjubikarsins í dag. Fótbolti 11.2.2024 14:12 Segir að bláu spjöldin hefðu breytt leiknum í villta vestrið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að ef nú þegar væri búið að taka upp notkun bláu spjaldann í ensku úrvalsdeildinni hefði leikur Liverpool og Burnley í gær breyst í villta vestrið. Fótbolti 11.2.2024 12:31 Segja Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Alberti Ensku úrvalsdeildarfélögin Tottenham og Newcastle hafa áhuga á því að fá íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson í sínar raðir í sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu. Fótbolti 11.2.2024 10:46 „Sem betur fer er hún minn helsti stuðningsmaður“ Fótboltamaðurinn Gísli Eyjólfsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið Breiðablik og freistar gæfunnar í atvinnumennsku með Halmstad í Svíþjóð. Hann þakkar unnustunni traustið og segir verkefnið tikka í öll box. Fótbolti 11.2.2024 09:00 Vilja breyta reglum eftir mál Arnars Stjórn Íslensks Toppfótbolta hefur lagt fram tillögu til ályktunar á ársþingi KSÍ síðar í mánuðinum. Tillagan kemur til eftir kærumál vegna leikbanns Arnars Gunnlaugssonar á síðustu leiktíð. Fótbolti 11.2.2024 08:00 „Þurftum að fara varlega með Trent“ Jurgen Klopp segir að hann hafi þurft að fara varlega með Trent Alexander-Arnold sem fór af velli í hálfleik í sigri Liverpool gegn Burnley í dag. Hann segir mörg lið vera í baráttunni um titilinn. Enski boltinn 10.2.2024 23:15 Stórt tap hjá Íslendingaliðinu | Hákon fékk tækifæri gegn PSG Íslendingaliðið Eupen í Belgíu mátti sætta sig við stórt tap þegar liðið mætti Club Brugge í kvöld. Þá kom Hákon Arnar Haraldsson inn af bekknum hjá Lille gegn stórliði PSG. Fótbolti 10.2.2024 22:46 Brons til Suður-Afríku Suður-Afríka tryggði sér í kvöld bronsverðlaunin á Afríkumótinu í knattspyrnu eftir dramatískan sigur á Kongó. Fótbolti 10.2.2024 22:16 Stórir sigrar í Lengjubikarnum Þór vann stóran sigur á Njarðvík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þá vann Þór/KA stóran sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna. Fótbolti 10.2.2024 20:54 Newcastle hafði betur í markaleik í Skírisskógi Bruno Guimares skoraði tvö mörk fyrir Newcastle sem gerði góða ferð í Skírisskóg og vann sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 10.2.2024 19:41 Bakverðirnir á bakvið sigur Leverkusen gegn Bayern Leverkusen vann í kvöld 3-0 sigur á Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Xabi Alonso eru nú með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 10.2.2024 19:32 Bellingham meiddist þegar Real Madrid valtaði yfir spútnikliðið Real Madrid er komið með fimm stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur á Girona í toppslag deildarinnar í kvöld. Fótbolti 10.2.2024 19:27 Inter vann stórleikinn og styrkti stöðu sína á toppnum Inter vann frábæran 4-2 útisigur á Roma í Serie A í dag. Inter er því áfram á toppi deildarinnar og er nú með sjö stiga forystu á Juventus. Fótbolti 10.2.2024 18:58 Tveir tvítugir tryggðu Fjölni sigur gegn HK Lengjudeildarlið Fjölnis vann góðan sigur á liði HK í Lengjubikarnum í dag. Fótbolti 10.2.2024 18:31 Landsliðsmenn í eldlínunni í Evrópu Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði Pisa sem vann 2-0 sigur á Sampdoria á Ítalíu í dag. Jón Dagur Þorsteinsson og Guðmundur Þórarinsson máttu hins vegar sætta sig við töp. Fótbolti 10.2.2024 17:45 Loks sigur hjá Sheffield United og Toney heldur áfram að skora Sheffield United vann lífsnauðsynlegan sigur í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Hákon Rafn Valdimarsson var ekki í leikmannahópi Brentford sem vann góðan útisigur. Enski boltinn 10.2.2024 17:17 Tottenham í fjórða sætið eftir dramatík Tottenham vann dramatískan sigur á Brighton þegar liðin mættust í London í dag. Þá vann Sheffield United lífsnauðsynlegan sigur í botnbaráttunni. Enski boltinn 10.2.2024 17:14 Liverpool í toppsætið á nýjan leik Liverpool er aftur komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Burnley á heimavelli í dag. Enski boltinn 10.2.2024 16:59 Vestri snéri taflinu við gegn Keflavík Keflavík og Vestri gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð riðils 1 í A-deild Lengjubikarsins í dag. Fótbolti 10.2.2024 16:10 « ‹ 211 212 213 214 215 216 217 218 219 … 334 ›
Lærir spænsku til að heilla forráðamenn Barca Barcelona er í leit að nýjum knattspyrnustjóra þar sem Xavi mun láta af störfum eftir tímabilið. Margir hafa orðað Jurgen Klopp við starfið en annar Þjóðverji er líka inni í myndinni. Fótbolti 11.2.2024 23:15
Fílabeinsströndin Afríkumeistari eftir endurkomu Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn á heimavelli í kvöld eftir sigur á Nígeríu. Tvö mörk í síðari hálfleiknum tryggðu heimamönnum titilinn. Fótbolti 11.2.2024 22:19
Barcelona missteig sig á heimavelli gegn botnliði Barcelona gerði aðeins jafntefli við Granada í miklum markaleik á heimavelli meistaranna í kvöld. Barcelona er nú tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid. Fótbolti 11.2.2024 22:05
Meistararnir töpuðu í Mílanó Theo Hernandez var hetja AC Milan í stórleiknum gegn Napoli í kvöld. Hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Milan. Fótbolti 11.2.2024 21:44
„Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 11.2.2024 20:46
Þriðji leikurinn í röð án sigurs hjá Atletico Sevilla vann góðan 1-0 sigur á Atletico Madrid þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.2.2024 19:26
Ingibjörg og Duisburg rétt misstu af fyrsta sigrinum Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í Duisburg voru grátlega nálægt því að vinna sinn fyrsta sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið mætti Freiburg. Fótbolti 11.2.2024 19:25
Albert grátlega nálægt því að jafna þegar Genoa tapaði Atalanta er áfram í fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Alberti Guðmundssyni og félögum hans í Genoa á útivelli í dag. Fótbolti 11.2.2024 19:02
Skotinn magnaði hetja United á Villa Park Scott McTominay var hetja Manchester United sem vann frábæran útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Skotinn knái skoraði sigurmark United eftir að hafa komið inn sem varamaður. Enski boltinn 11.2.2024 18:28
Alexandra kom inn af bekknum og skoraði í sigri Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir skoraði seinna mark Fiorentina er liðið vann 2-1 sigur gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.2.2024 16:03
Arsenal niðurlægði West Ham á útivelli Arsenal vann sannkallaðan stórsigur er liðið heimsótti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 6-0 og Arsenal því aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool. Fótbolti 11.2.2024 15:53
Leiknir nældi í jafntefli gegn Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Víkings gerðu 3-3 jafntefli við Lengjudeildarlið Leiknis er liðin mættust í fyrstu umferð Lengjubikarsins í dag. Fótbolti 11.2.2024 14:12
Segir að bláu spjöldin hefðu breytt leiknum í villta vestrið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að ef nú þegar væri búið að taka upp notkun bláu spjaldann í ensku úrvalsdeildinni hefði leikur Liverpool og Burnley í gær breyst í villta vestrið. Fótbolti 11.2.2024 12:31
Segja Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Alberti Ensku úrvalsdeildarfélögin Tottenham og Newcastle hafa áhuga á því að fá íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson í sínar raðir í sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu. Fótbolti 11.2.2024 10:46
„Sem betur fer er hún minn helsti stuðningsmaður“ Fótboltamaðurinn Gísli Eyjólfsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið Breiðablik og freistar gæfunnar í atvinnumennsku með Halmstad í Svíþjóð. Hann þakkar unnustunni traustið og segir verkefnið tikka í öll box. Fótbolti 11.2.2024 09:00
Vilja breyta reglum eftir mál Arnars Stjórn Íslensks Toppfótbolta hefur lagt fram tillögu til ályktunar á ársþingi KSÍ síðar í mánuðinum. Tillagan kemur til eftir kærumál vegna leikbanns Arnars Gunnlaugssonar á síðustu leiktíð. Fótbolti 11.2.2024 08:00
„Þurftum að fara varlega með Trent“ Jurgen Klopp segir að hann hafi þurft að fara varlega með Trent Alexander-Arnold sem fór af velli í hálfleik í sigri Liverpool gegn Burnley í dag. Hann segir mörg lið vera í baráttunni um titilinn. Enski boltinn 10.2.2024 23:15
Stórt tap hjá Íslendingaliðinu | Hákon fékk tækifæri gegn PSG Íslendingaliðið Eupen í Belgíu mátti sætta sig við stórt tap þegar liðið mætti Club Brugge í kvöld. Þá kom Hákon Arnar Haraldsson inn af bekknum hjá Lille gegn stórliði PSG. Fótbolti 10.2.2024 22:46
Brons til Suður-Afríku Suður-Afríka tryggði sér í kvöld bronsverðlaunin á Afríkumótinu í knattspyrnu eftir dramatískan sigur á Kongó. Fótbolti 10.2.2024 22:16
Stórir sigrar í Lengjubikarnum Þór vann stóran sigur á Njarðvík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þá vann Þór/KA stóran sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna. Fótbolti 10.2.2024 20:54
Newcastle hafði betur í markaleik í Skírisskógi Bruno Guimares skoraði tvö mörk fyrir Newcastle sem gerði góða ferð í Skírisskóg og vann sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 10.2.2024 19:41
Bakverðirnir á bakvið sigur Leverkusen gegn Bayern Leverkusen vann í kvöld 3-0 sigur á Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Xabi Alonso eru nú með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 10.2.2024 19:32
Bellingham meiddist þegar Real Madrid valtaði yfir spútnikliðið Real Madrid er komið með fimm stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur á Girona í toppslag deildarinnar í kvöld. Fótbolti 10.2.2024 19:27
Inter vann stórleikinn og styrkti stöðu sína á toppnum Inter vann frábæran 4-2 útisigur á Roma í Serie A í dag. Inter er því áfram á toppi deildarinnar og er nú með sjö stiga forystu á Juventus. Fótbolti 10.2.2024 18:58
Tveir tvítugir tryggðu Fjölni sigur gegn HK Lengjudeildarlið Fjölnis vann góðan sigur á liði HK í Lengjubikarnum í dag. Fótbolti 10.2.2024 18:31
Landsliðsmenn í eldlínunni í Evrópu Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði Pisa sem vann 2-0 sigur á Sampdoria á Ítalíu í dag. Jón Dagur Þorsteinsson og Guðmundur Þórarinsson máttu hins vegar sætta sig við töp. Fótbolti 10.2.2024 17:45
Loks sigur hjá Sheffield United og Toney heldur áfram að skora Sheffield United vann lífsnauðsynlegan sigur í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Hákon Rafn Valdimarsson var ekki í leikmannahópi Brentford sem vann góðan útisigur. Enski boltinn 10.2.2024 17:17
Tottenham í fjórða sætið eftir dramatík Tottenham vann dramatískan sigur á Brighton þegar liðin mættust í London í dag. Þá vann Sheffield United lífsnauðsynlegan sigur í botnbaráttunni. Enski boltinn 10.2.2024 17:14
Liverpool í toppsætið á nýjan leik Liverpool er aftur komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Burnley á heimavelli í dag. Enski boltinn 10.2.2024 16:59
Vestri snéri taflinu við gegn Keflavík Keflavík og Vestri gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð riðils 1 í A-deild Lengjubikarsins í dag. Fótbolti 10.2.2024 16:10