Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Lyngby Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 18:02 Andri Lucas Guðjohnsen fagnar einu marka sinna með Lyngby á tímabilinu Vísir/Getty Fjölmargir Íslendingar komu við sögu í lokaumferð deildakeppninnar í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Íslendingalið Midtjylland fer í góðri stöðu í úrslitakeppnina. Þrír íslenskir leikmenn voru í byrjunarliði Lyngby sem mætti Viborg á heimavelli. Lyngby hafði ekki unnið sigur í deildinni síðan Freyr Alexandersson hætti sem þjálfari og biðin eftir þremur stigum orðin ansi löng. Þeirri bið lauk hins vegar í dag. Lyngby vann góðan 2-0 sigur og skoraði Andri Lucas Guðjohnsen seinna mark Lyngby. Auk hans voru þeir Kolbeinn Finnsson og Sævar Atli Magnússon í liði Lyngby sem lýkur deildakeppninni í 8. sæti deildarinnar. Sverrir Ingi Ingason var í vörn Midtjylland sem tryggði sér efsta sæti deildarinnar fyrir úrslitakeppnina. Liðið vann í dag 3-0 sigur á Vejle og lék Sverrir Ingi allan leikinn í vörn Midtjylland sem léku einum fleiri allan seinni hálfleikinn. Varamaður Orra Steins skoraði Stefán Teitur Þórðarson og samherjar hans í Silkeborg máttu sætta sig við stórt tap gegn Bröndby á útivelli. Stefán Teitur var í byrjunarliði Silkeborg en var tekinn af velli á 72. mínútu í stöðunni 4-1. Mikael Neville Anderson var í byrjunarliðinu hjá Aarhus sem vann 1-0 sigur á Hvidovre á heimavelli. Aarhus lauk deildakeppninni í 5. sæti og er tólf stigum á eftir toppliði Midtjylland. Þá byrjaði Orri Steinn Óskarsson í framlínunni hjá FC Kaupmannahöfn sem vann 2-0 útisigur á Odense. Orri Steinn var tekinn af velli á 61. mínútu og fjórum mínútum síðar skoraði Andreas Cornelius seinna mark FCK en hann kom inn af bekknum fyrir Orra Stein. FCK er í þriðja sæti deildakeppninnar og aðeins þremur stigum á eftir Midjylland á toppnum. Danski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Þrír íslenskir leikmenn voru í byrjunarliði Lyngby sem mætti Viborg á heimavelli. Lyngby hafði ekki unnið sigur í deildinni síðan Freyr Alexandersson hætti sem þjálfari og biðin eftir þremur stigum orðin ansi löng. Þeirri bið lauk hins vegar í dag. Lyngby vann góðan 2-0 sigur og skoraði Andri Lucas Guðjohnsen seinna mark Lyngby. Auk hans voru þeir Kolbeinn Finnsson og Sævar Atli Magnússon í liði Lyngby sem lýkur deildakeppninni í 8. sæti deildarinnar. Sverrir Ingi Ingason var í vörn Midtjylland sem tryggði sér efsta sæti deildarinnar fyrir úrslitakeppnina. Liðið vann í dag 3-0 sigur á Vejle og lék Sverrir Ingi allan leikinn í vörn Midtjylland sem léku einum fleiri allan seinni hálfleikinn. Varamaður Orra Steins skoraði Stefán Teitur Þórðarson og samherjar hans í Silkeborg máttu sætta sig við stórt tap gegn Bröndby á útivelli. Stefán Teitur var í byrjunarliði Silkeborg en var tekinn af velli á 72. mínútu í stöðunni 4-1. Mikael Neville Anderson var í byrjunarliðinu hjá Aarhus sem vann 1-0 sigur á Hvidovre á heimavelli. Aarhus lauk deildakeppninni í 5. sæti og er tólf stigum á eftir toppliði Midtjylland. Þá byrjaði Orri Steinn Óskarsson í framlínunni hjá FC Kaupmannahöfn sem vann 2-0 útisigur á Odense. Orri Steinn var tekinn af velli á 61. mínútu og fjórum mínútum síðar skoraði Andreas Cornelius seinna mark FCK en hann kom inn af bekknum fyrir Orra Stein. FCK er í þriðja sæti deildakeppninnar og aðeins þremur stigum á eftir Midjylland á toppnum.
Danski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira