Fótbolti

Bayern að finna beinu brautina á ný

Bayern Munchen vann í dag öruggan sigur á SV Darmstadt þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern er núna sjö stigum á eftir Leverkusen sem er á toppi deildarinnar.

Fótbolti

Tvö ís­lensk mörk í sigri Sønderjyske

Íslensku knattspyrnumennirnir Kristall Máni Ingason og Daníel Leó Grétarsson voru báðir á skotskónum fyrir Sønderjyske er liðið vann 2-0 sigur gegn botnliði Helsingør í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti

„Yrðu von­brigði fyrir Ís­land og Albert“

Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, var spurður út í endurkomu Alberts Guðmundssonar á blaðamannafundi í dag, fyrir umspilsleikinn mikilvæga gegn Ísrael í næstu viku, sem og möguleikann á að taka þurfi hann úr hópnum ef niðurfellingin á hans máli verði kært.

Fótbolti

Åge á­nægður með að Gylfi sé ó­á­nægður

Lands­liðs­hópur ís­lenska karla­lands­liðsins í fót­bolta fyrir um­spilsleikinn mikil­væga gegn Ísrael í næstu viku var opin­beraður í dag. Þar var, eins og hafði áður verið stað­fest, ekki að finna nafn Gylfa Þórs Sigurðs­sonar sem hefur sjálfur lýst yfir von­brigðum sínum með á­kvörðun lands­liðs­þjálfarans Åge Hareide. Norð­maðurinn sat fyrir svörum á fjar­fundi með blaða­mönnum í dag og var spurður út í á­kvörðun sína að velja Gylfa Þór ekki að þessu sinni í lands­liðið.

Fótbolti

„Þetta er hneisa hjá KSÍ“

Hlaðvarp íþróttadeildar, Besta sætið, rennir yfir fréttir vikunnar venju samkvæmt og voru málefni Gylfa Sig, Pavels Ermolinskij og íslenska landsliðsins í brennidepli.

Fótbolti