Sautján ára varnarmaður Barcelona valinn í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2024 08:00 Pau Cubarsí Peredes sést hér þegar hann var með sautján ára landsliðinu á EM á síðasta ári. Getty/Ben McShane Miðvörðurinn ungi Pau Cubarsí hefur slegið í gegn með Barcelona í síðustu leikjum og nú er búið að velja strákinn í spænska landsliðið. Hinn sautján ára gamli Cubarsí hefur verið fastamaður í miðri vörn Börsungar og átti mjög góðan leik þegar liðið komst áfram í Meistaradeildinni eftir sigur á Napoli í vikunni. 17-year-old Pau Cubarsí receives his first call-up for Spain #EURO2024 pic.twitter.com/4S6yxehW6i— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) March 15, 2024 Cubarsí er í spænska landsliðshópnum sem valinn var í dag fyrir vináttulandsleiki við Kólumbíu og Brasilíu. Hann kom inn í aðallið Barcelona í janúar og hefur ekki litið til baka síðan. Cubarsí er að koma upp í gegnum unglingastarf Katalóníufélagsins. Annar kornungur Barcelona leikmaður er einnig í hópnum en það er hinn sextán ára gamli Lamine Yamal. Lamine skoraði sitt fyrsta landsliðsmark síðasta haust. Cubarsí, a por la marca de Ramos Si debuta, será el defensa más joven en jugar con la @SEFutbol Ramos debutó a los 18 años, 11 meses y 28 días. Ahora, 15 años después, Pau Cubarsí -17 años el 22 de enero-, se dispone a rebajar la precoz marca del Ramos pic.twitter.com/AoOTq1nGxa— MARCA (@marca) March 15, 2024 „Við öll sem höfum horft á Pau spila vitum hvernig leikmaður hann er og getur orðið. Frammistaða hans kemur okkur ekki á óvart eins og sumum öðrum. Hann hefur mikla möguleika. Við horfum ekki á aldur manna heldur hvernig þeir standa sig. Pau Cubarsí er á góðum stað og við erum spenntir fyrir að vinna með honum. Ég vil hafa hann í landsliðinu í langan tíma,“ sagði landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente. ESPN segir frá. „Ég er ánægður með að geta valið þessa ungu leikmenn í hópinn því með því er framtíð spænska fótboltans er tryggð. Þessir tveir leikmenn eru báðir mjög sérstakir. Það er ekki vani að hafa sextán og sautján ára stráka í landsliðinu. Við höfum valið þá af sannfæringu og erum fullvissir um réttmæti þess. Þeir eru tilbúnir og við erum ekki hræddir að velja þá,“ sagði De la Fuente. Pau Cubarsi had Victor Osimhen locked up on Tuesday night pic.twitter.com/bZKS5WI6X1— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) March 15, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Sjá meira
Hinn sautján ára gamli Cubarsí hefur verið fastamaður í miðri vörn Börsungar og átti mjög góðan leik þegar liðið komst áfram í Meistaradeildinni eftir sigur á Napoli í vikunni. 17-year-old Pau Cubarsí receives his first call-up for Spain #EURO2024 pic.twitter.com/4S6yxehW6i— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) March 15, 2024 Cubarsí er í spænska landsliðshópnum sem valinn var í dag fyrir vináttulandsleiki við Kólumbíu og Brasilíu. Hann kom inn í aðallið Barcelona í janúar og hefur ekki litið til baka síðan. Cubarsí er að koma upp í gegnum unglingastarf Katalóníufélagsins. Annar kornungur Barcelona leikmaður er einnig í hópnum en það er hinn sextán ára gamli Lamine Yamal. Lamine skoraði sitt fyrsta landsliðsmark síðasta haust. Cubarsí, a por la marca de Ramos Si debuta, será el defensa más joven en jugar con la @SEFutbol Ramos debutó a los 18 años, 11 meses y 28 días. Ahora, 15 años después, Pau Cubarsí -17 años el 22 de enero-, se dispone a rebajar la precoz marca del Ramos pic.twitter.com/AoOTq1nGxa— MARCA (@marca) March 15, 2024 „Við öll sem höfum horft á Pau spila vitum hvernig leikmaður hann er og getur orðið. Frammistaða hans kemur okkur ekki á óvart eins og sumum öðrum. Hann hefur mikla möguleika. Við horfum ekki á aldur manna heldur hvernig þeir standa sig. Pau Cubarsí er á góðum stað og við erum spenntir fyrir að vinna með honum. Ég vil hafa hann í landsliðinu í langan tíma,“ sagði landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente. ESPN segir frá. „Ég er ánægður með að geta valið þessa ungu leikmenn í hópinn því með því er framtíð spænska fótboltans er tryggð. Þessir tveir leikmenn eru báðir mjög sérstakir. Það er ekki vani að hafa sextán og sautján ára stráka í landsliðinu. Við höfum valið þá af sannfæringu og erum fullvissir um réttmæti þess. Þeir eru tilbúnir og við erum ekki hræddir að velja þá,“ sagði De la Fuente. Pau Cubarsi had Victor Osimhen locked up on Tuesday night pic.twitter.com/bZKS5WI6X1— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) March 15, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Sjá meira