Fótbolti Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Fótboltamaðurinn Edoardo Bove, liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá Fiorentina á Ítalíu, er á réttri braut eftir að hafa hnigið niður í leik gegn Inter 1. desember. Fótbolti 10.12.2024 08:31 Missti tönn en fann hana á vellinum Evrópumeistarinn Dani Olmo missti tönn í baráttu við Marc Bartra, í leik Barcelona og Real Betis í spænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina. Fótbolti 10.12.2024 08:00 „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Tékkneski landsliðsmaðurinn Tomas Soucek tileinkaði Michail Antonio markið sem hann skoraði í 2-1 sigri West Ham gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Hann segir myndsímtal við Antonio hafa hjálpað liðinu fyrir leikinn. Enski boltinn 10.12.2024 07:32 Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Stjórn Bashar al-Assad í Sýrlandi var steypt af stóli af uppreisnarmönnum um helgina en borgarastríð hefur geisað þar í þrettán ár. Þessi breyting á valdhafa í landinu hefur bein áhrif á útlit sýrlenska fótboltalandsliðsins. Fótbolti 10.12.2024 07:00 Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Brasilíski knattspyrnumaðurinn Thiago Silva er kominn heim til Brasilíu eftir fimmtán ár í Evrópu og hann hjálpaði liði sinu að halda sæti sínu í brasilísku deildinni um helgina. Fótbolti 9.12.2024 23:31 Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Síðustu ár hafa birst ófáar fréttirnar um mótmæli portúgalska knattspyrnustjórans Jose Mourinho og óvild hans í garð dómara. Hann hefur oft fengið rautt spjald og enn oftar hraunað yfir dómara og dómarastéttina. Fótbolti 9.12.2024 23:01 Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir tók þátt í sögulegum leik á San Siro um helgina. Fótbolti 9.12.2024 22:33 Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio West Ham vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en það var orðið sjóðheitt undir spænska knattspyrnustjóranum Julen Lopetegui fyrir leikinn. Úrslitin gætu hins vegar þýtt endalok fyrir knattspyrnustjóra Wolves. Enski boltinn 9.12.2024 21:58 Neuer spilar ekki fleiri leiki á árinu 2024 Manuel Neuer, markvörður Bayern München, missir ekki bara af næstu leikjum liðsins vegna meiðsla. Fótbolti 9.12.2024 21:33 Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Lionel Messi komst ekki í úrvalslið FIFPro, alþjóðlegu leikmannasamtakanna, og það er mjög sögulegt. Messi hafði komist í lið ársins undanfarin sautján ár. Fótbolti 9.12.2024 20:32 Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Nicolas Jackson aðstoðaði liðsfélaga sinn með óvenjulegum hætti í 4-3 sigri Chelsea á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 9.12.2024 19:31 Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er kominn til baka eftir meiðsli og verður með annað kvöld þegar Liverpool mætir Girona á útivelli í Meistaradeildinni. Enski boltinn 9.12.2024 18:00 Verður áfram í grænu næsta sumar Samantha Rose Smith verður áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Þetta eru risastórar fréttir fyrir komandi fótboltasumar hér á landi. Íslenski boltinn 9.12.2024 17:30 Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Knattspyrnudómarinn David Coote hefur verið rekinn úr starfi sínu sem dómari í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesta ensku dómarasamtökin PGMOL í dag. Enski boltinn 9.12.2024 16:12 Mætt aftur eftir heilablóðfall: „Ekkert mun toppa þessa tilfinningu“ Enski landsliðsmarkvörðurinn Ellie Roebuck spilaði um helgina sinn fyrsta fótboltaleik í yfir 300 daga, þegar hún sneri aftur til keppni eftir að hafa fengið heilablóðfall. Fótbolti 9.12.2024 13:31 Áfram bendir Hareide á Solskjær Norska úrvalsdeildarfélagið í fótbolta, Molde, er í leit að þjálfara eftir að Erling Moe var sagt upp störfum í kjölfar taps gegn Frederikstad í úrslitaleik norska bikarsins. Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands vill að Ole Gunnar Solskjær taki við norska liðinu. Fótbolti 9.12.2024 11:02 Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Fótboltamaðurinn Michail Antonio, leikmaður West Ham og jamaíska landsliðsins, verður lengi frá keppni eftir hræðilegt bílslys um helgina. Enski boltinn 9.12.2024 10:34 Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Spánverjinn Marc Cucurella rann tvisvar með ansi klaufalegum hætti í leik Chelsea og Tottenham í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, og ætlar aldrei að nota sömu takkaskó aftur. Enski boltinn 9.12.2024 07:32 Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Mike Phelan hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari Waynes Rooney hjá Plymouth Argyle, liðinu sem landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson leikur með í næstefstu deild Englands. Enski boltinn 9.12.2024 07:03 Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Bayern München hefur ákveðið að heiðra minningu Franz Beckenbauer, sem lést í janúar á þessu ári, með því að banna leikmönnum liðsins að klæðast treyju númer fimm. Fótbolti 8.12.2024 23:16 Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Liverpool hefur boðið Mohamed Salah að framlengja samning sinn við félagið. Núgildandi samningur hans rennur út eftir tímabilið. Enski boltinn 8.12.2024 19:52 Sverrir og félagar að blanda sér í toppbaráttuna Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos sem sótti sætan 1-0 sigur á útivelli gegn Asteras. Fótbolti 8.12.2024 19:35 Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Chelsea vann 4-3 endurkomusigur á útivelli í hreint ótrúlegum leik gegn Tottenham. Heimamenn tóku tveggja marka forystu snemma en misstu hana frá sér og gáfu tvær vítaspyrnur í seinni hálfleik. Enski boltinn 8.12.2024 18:30 Birkir skoraði í svekkjandi tapi Brescia Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu og kom Brescia yfir á útivelli gegn Catanaro en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Fótbolti 8.12.2024 17:21 Hildur skoraði fyrsta markið fyrir Madrídinga Hildur Antonsdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Madrid CFF í 2-1 sigri gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.12.2024 17:11 Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Mikil dramatík var í leikjum Ipswich Town og Bournemouth og Leicester City og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.12.2024 16:09 Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Arsenal gerði 1-1 jafntefli við Fulham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.12.2024 15:55 Antonio búinn í aðgerð Michail Antonio, framherji West Ham United, hefur gengist undir aðgerð vegna áverkanna sem hann varð fyrir í bílslysi í gær. Enski boltinn 8.12.2024 15:37 Setti tvö og var bestur á vellinum Ísak Bergmann Jóhanesson fór mikinn með liði Fortuna Dusseldorf sem vann 5-0 sigur á Einstracht Braunschweig í þýsku B-deildinni í dag. Fótbolti 8.12.2024 14:33 Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður þegar Fiorentina vann Cagliari, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var áttundi deildarsigur Fiorentina í röð. Fótbolti 8.12.2024 13:30 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 334 ›
Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Fótboltamaðurinn Edoardo Bove, liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá Fiorentina á Ítalíu, er á réttri braut eftir að hafa hnigið niður í leik gegn Inter 1. desember. Fótbolti 10.12.2024 08:31
Missti tönn en fann hana á vellinum Evrópumeistarinn Dani Olmo missti tönn í baráttu við Marc Bartra, í leik Barcelona og Real Betis í spænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina. Fótbolti 10.12.2024 08:00
„Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Tékkneski landsliðsmaðurinn Tomas Soucek tileinkaði Michail Antonio markið sem hann skoraði í 2-1 sigri West Ham gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Hann segir myndsímtal við Antonio hafa hjálpað liðinu fyrir leikinn. Enski boltinn 10.12.2024 07:32
Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Stjórn Bashar al-Assad í Sýrlandi var steypt af stóli af uppreisnarmönnum um helgina en borgarastríð hefur geisað þar í þrettán ár. Þessi breyting á valdhafa í landinu hefur bein áhrif á útlit sýrlenska fótboltalandsliðsins. Fótbolti 10.12.2024 07:00
Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Brasilíski knattspyrnumaðurinn Thiago Silva er kominn heim til Brasilíu eftir fimmtán ár í Evrópu og hann hjálpaði liði sinu að halda sæti sínu í brasilísku deildinni um helgina. Fótbolti 9.12.2024 23:31
Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Síðustu ár hafa birst ófáar fréttirnar um mótmæli portúgalska knattspyrnustjórans Jose Mourinho og óvild hans í garð dómara. Hann hefur oft fengið rautt spjald og enn oftar hraunað yfir dómara og dómarastéttina. Fótbolti 9.12.2024 23:01
Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir tók þátt í sögulegum leik á San Siro um helgina. Fótbolti 9.12.2024 22:33
Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio West Ham vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en það var orðið sjóðheitt undir spænska knattspyrnustjóranum Julen Lopetegui fyrir leikinn. Úrslitin gætu hins vegar þýtt endalok fyrir knattspyrnustjóra Wolves. Enski boltinn 9.12.2024 21:58
Neuer spilar ekki fleiri leiki á árinu 2024 Manuel Neuer, markvörður Bayern München, missir ekki bara af næstu leikjum liðsins vegna meiðsla. Fótbolti 9.12.2024 21:33
Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Lionel Messi komst ekki í úrvalslið FIFPro, alþjóðlegu leikmannasamtakanna, og það er mjög sögulegt. Messi hafði komist í lið ársins undanfarin sautján ár. Fótbolti 9.12.2024 20:32
Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Nicolas Jackson aðstoðaði liðsfélaga sinn með óvenjulegum hætti í 4-3 sigri Chelsea á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 9.12.2024 19:31
Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er kominn til baka eftir meiðsli og verður með annað kvöld þegar Liverpool mætir Girona á útivelli í Meistaradeildinni. Enski boltinn 9.12.2024 18:00
Verður áfram í grænu næsta sumar Samantha Rose Smith verður áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Þetta eru risastórar fréttir fyrir komandi fótboltasumar hér á landi. Íslenski boltinn 9.12.2024 17:30
Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Knattspyrnudómarinn David Coote hefur verið rekinn úr starfi sínu sem dómari í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesta ensku dómarasamtökin PGMOL í dag. Enski boltinn 9.12.2024 16:12
Mætt aftur eftir heilablóðfall: „Ekkert mun toppa þessa tilfinningu“ Enski landsliðsmarkvörðurinn Ellie Roebuck spilaði um helgina sinn fyrsta fótboltaleik í yfir 300 daga, þegar hún sneri aftur til keppni eftir að hafa fengið heilablóðfall. Fótbolti 9.12.2024 13:31
Áfram bendir Hareide á Solskjær Norska úrvalsdeildarfélagið í fótbolta, Molde, er í leit að þjálfara eftir að Erling Moe var sagt upp störfum í kjölfar taps gegn Frederikstad í úrslitaleik norska bikarsins. Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands vill að Ole Gunnar Solskjær taki við norska liðinu. Fótbolti 9.12.2024 11:02
Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Fótboltamaðurinn Michail Antonio, leikmaður West Ham og jamaíska landsliðsins, verður lengi frá keppni eftir hræðilegt bílslys um helgina. Enski boltinn 9.12.2024 10:34
Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Spánverjinn Marc Cucurella rann tvisvar með ansi klaufalegum hætti í leik Chelsea og Tottenham í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, og ætlar aldrei að nota sömu takkaskó aftur. Enski boltinn 9.12.2024 07:32
Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Mike Phelan hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari Waynes Rooney hjá Plymouth Argyle, liðinu sem landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson leikur með í næstefstu deild Englands. Enski boltinn 9.12.2024 07:03
Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Bayern München hefur ákveðið að heiðra minningu Franz Beckenbauer, sem lést í janúar á þessu ári, með því að banna leikmönnum liðsins að klæðast treyju númer fimm. Fótbolti 8.12.2024 23:16
Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Liverpool hefur boðið Mohamed Salah að framlengja samning sinn við félagið. Núgildandi samningur hans rennur út eftir tímabilið. Enski boltinn 8.12.2024 19:52
Sverrir og félagar að blanda sér í toppbaráttuna Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos sem sótti sætan 1-0 sigur á útivelli gegn Asteras. Fótbolti 8.12.2024 19:35
Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Chelsea vann 4-3 endurkomusigur á útivelli í hreint ótrúlegum leik gegn Tottenham. Heimamenn tóku tveggja marka forystu snemma en misstu hana frá sér og gáfu tvær vítaspyrnur í seinni hálfleik. Enski boltinn 8.12.2024 18:30
Birkir skoraði í svekkjandi tapi Brescia Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu og kom Brescia yfir á útivelli gegn Catanaro en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Fótbolti 8.12.2024 17:21
Hildur skoraði fyrsta markið fyrir Madrídinga Hildur Antonsdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Madrid CFF í 2-1 sigri gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.12.2024 17:11
Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Mikil dramatík var í leikjum Ipswich Town og Bournemouth og Leicester City og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.12.2024 16:09
Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Arsenal gerði 1-1 jafntefli við Fulham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.12.2024 15:55
Antonio búinn í aðgerð Michail Antonio, framherji West Ham United, hefur gengist undir aðgerð vegna áverkanna sem hann varð fyrir í bílslysi í gær. Enski boltinn 8.12.2024 15:37
Setti tvö og var bestur á vellinum Ísak Bergmann Jóhanesson fór mikinn með liði Fortuna Dusseldorf sem vann 5-0 sigur á Einstracht Braunschweig í þýsku B-deildinni í dag. Fótbolti 8.12.2024 14:33
Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður þegar Fiorentina vann Cagliari, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var áttundi deildarsigur Fiorentina í röð. Fótbolti 8.12.2024 13:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti