Fótbolti Ramos sagði stuðningsmönnum Sevilla að halda kjafti Sergio Ramos, leikmaður Sevilla, sendi eigin stuðningsmönnum tóninn eftir leik gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 5.1.2024 17:00 Íslenska fótboltaárið hefst á morgun Keppni í Þungavigtarbikarnum í fótbolta hefst á morgun en á mótinu spila fimm lið sem verða í Bestu deildinni í sumar, auk Aftureldingar sem var einum sigri frá því að komast upp í Bestu deildina í fyrra. Íslenski boltinn 5.1.2024 16:31 FH-ingar óska eftir hjálp við að velja besta lið sögunnar FH-ingar minnast þess í ár að þá verða tuttugu ár liðin frá fyrsta Íslandsmeistaratitli FH í meistaraflokki karla í fótbolta. Íslenski boltinn 5.1.2024 16:00 Neyðist til að hætta vegna hjartasjúkdóms Danska landsliðskonan Rikke Sevecke hefur neyðst til að leggja knattspyrnuskóna á hilluna, 27 ára gömul, vegna hjartasjúkdóms. Fótbolti 5.1.2024 14:31 FC Kaupmannahöfn fær grænt ljós á það að gleypa kvennalið FC Damsö Fátt stendur nú í vegi fyrir því að FC Kaupmannahöfn geti loksins teflt fram kvennaliði í fótboltanum. Fótbolti 5.1.2024 13:30 „Gleymi aldrei því sem við upplifðum saman“ Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson kveður sína gömlu vinnuveitendur hjá Lyngby, stuðningsmenn og alla sem að félaginu koma, í hjartnæmu myndbandi í dag. Fótbolti 5.1.2024 13:01 Freyr gerði fimm missera samning Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk hefur nú staðfest kaup sín á þjálfaranum Frey Alexanderssyni. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2026. Fótbolti 5.1.2024 09:49 Ten Hag segir fyrstu viðræðurnar við Ratcliffe hafi verið mjög jákvæðar Það var gott hljóð í Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann var spurður út í fund sinn með Sir Jim Ratcliffe og INEOS fólkinu hans. Enski boltinn 5.1.2024 09:00 Segir þurfa „ótrúlegt tilboð“ til að Toney fái að fara Thomas Frank, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, segir að það þurfi að berast ótrúlegt tilboð í eftirsótta framherjann Ivan Toney til að hann fái að yfirgefa félagið í janúar. Fótbolti 4.1.2024 23:00 Gundogan hetja Barcelona Ilkay reyndist hetja Barcelona er liðið vann 2-1 sigur á útvelli gegn Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 22:36 Tíu leikmenn Everton héldu út Crystal Palace og Everton gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í þriðju umferð FA-bikarsins í knattspyrnu í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um sigurvegara. Fótbolti 4.1.2024 22:06 Juventus flaug í átta liða úrslit Juventus tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu með öruggum 6-1 sigri gegn Salernitana í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 21:55 Karlalið Víkings lið ársins 2023 Karlalið Víkings í fótbolta var valið lið ársins 2023 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 20:51 Arnar Gunnlaugsson þjálfari ársins Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta, er þjálfari ársins 2023 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 20:46 Tækifæri fyrir íslenska leikmenn að láta til sín taka um helgina Íslenskum knattspyrnukonum gefst gott tækifæri til þess að láta ljós sitt skína út í heim héðan af landi um komandi helgi. Fótbolti 4.1.2024 19:15 Anton Logi fylgir Óskari Hrafni til Noregs Miðjumaðurinn Anton Logi Lúðvíksson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Haugesund frá Breiðabliki. Fótbolti 4.1.2024 15:47 Arsenal kvartaði yfir illri meðferð á Saka Fyrr á þessu tímabili kvartaði Arsenal til dómarasamtaka ensku úrvalsdeildarinnar vegna meðferðar andstæðinga þeirra á Bukayo Saka. Enski boltinn 4.1.2024 14:00 Freyr á leið í kirkjugarð þjálfara Óhætt er að segja að Freyr Alexandersson takist á við afar krefjandi verkefni sem nýr þjálfari belgíska liðsins Kortrijk. Malasískur auðjöfur með tengsl við Ísland er eigandi félagsins sem hefur ört skipt um þjálfara síðustu ár. Fótbolti 4.1.2024 13:30 Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. Fótbolti 4.1.2024 09:50 Loksins laus úr vítahringnum Knattspyrnumaðurinn Oliver Stefánsson kemur heim upp á Skaga og leikur með ÍA í Bestu-deildinni í sumar. Hann segist vera búinn að jafna sig að fullu á erfiðum meiðslum og segist þurfa að spila mun meira en hann gerði á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 4.1.2024 09:00 Man. Utd missir Onana ekki strax eins og Liverpool missti Salah André Onana mun standa í marki Manchester United í næstu tveimur leikjum liðsins þrátt fyrir að vera á leiðinni í Afríkukeppnina með kamerúnska landsliðinu. Enski boltinn 4.1.2024 07:30 Dortmund vill fá Sancho strax í næstu viku Viðræður eru í gangi á milli Manchester Untied og Borussia Dortmund um félagaskipti Jadon Sancho. Þýska liðið vill að Sancho mæti í æfingabúðir liðsins á Spáni í næstu viku. Enski boltinn 3.1.2024 23:00 Dramatík þegar Girona jafnaði Real á toppnum Girona er aftur jafnt Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-3 sigur á Atletico Madrid í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 3.1.2024 22:34 Góð endurkoma tryggði Roma í næstu umferð Roma er komið áfram í ítalska bikarnum í knattspyrnu eftir endurkomu sigur á Cremonese í kvöld. Fótbolti 3.1.2024 21:54 Mbappe skoraði þegar PSG vann ofurbikarinn PSG er meistari meistaranna í Frakklandi eftir sigur á Toulouse í leiknum um ofurbikarinn svokallaða. Fótbolti 3.1.2024 21:45 Naumur sigur Real í fyrsta leik ársins Real Madrid er áfram í efsta sæti La Liga á Spáni eftir 1-0 sigur á Mallorca í fyrsta leik liðanna á nýju ári. Fótbolti 3.1.2024 20:15 Skór Ólafs Karls komnir upp í hillu Ólafur Karl Finsen hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en hann greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Fótbolti 3.1.2024 18:01 Svíar að ráða nýja landsliðsþjálfara Olof Mellberg verður næsti landsliðsþjálfari sænska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta kemur fram á miðlinum Fotbollskanalen. Fótbolti 3.1.2024 17:30 Helena í Valstreyju þegar hún snýr aftur Íslandsmeistarar síðustu þriggja ára í fótbolta kvenna, Valsarar, hafa tryggt sér krafta Helenu Óskar Hálfdánardóttur næstu tvö árin. Hún kemur til félagsins frá helstu keppinautunum í Breiðabliki. Íslenski boltinn 3.1.2024 17:01 Nálægt því að fá Kristian sem sé „skrýtið“ núna Ekki mátti miklu muna að Kristian Nökkvi Hlynsson, einn nýjasti A-landsliðsmaður Íslands í fótbolta, færi frá Ajax til De Graafschap í sumar. Í staðinn er hann kominn í stórt hlutverk hjá hollensku risunum. Fótbolti 3.1.2024 16:30 « ‹ 281 282 283 284 285 286 287 288 289 … 334 ›
Ramos sagði stuðningsmönnum Sevilla að halda kjafti Sergio Ramos, leikmaður Sevilla, sendi eigin stuðningsmönnum tóninn eftir leik gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 5.1.2024 17:00
Íslenska fótboltaárið hefst á morgun Keppni í Þungavigtarbikarnum í fótbolta hefst á morgun en á mótinu spila fimm lið sem verða í Bestu deildinni í sumar, auk Aftureldingar sem var einum sigri frá því að komast upp í Bestu deildina í fyrra. Íslenski boltinn 5.1.2024 16:31
FH-ingar óska eftir hjálp við að velja besta lið sögunnar FH-ingar minnast þess í ár að þá verða tuttugu ár liðin frá fyrsta Íslandsmeistaratitli FH í meistaraflokki karla í fótbolta. Íslenski boltinn 5.1.2024 16:00
Neyðist til að hætta vegna hjartasjúkdóms Danska landsliðskonan Rikke Sevecke hefur neyðst til að leggja knattspyrnuskóna á hilluna, 27 ára gömul, vegna hjartasjúkdóms. Fótbolti 5.1.2024 14:31
FC Kaupmannahöfn fær grænt ljós á það að gleypa kvennalið FC Damsö Fátt stendur nú í vegi fyrir því að FC Kaupmannahöfn geti loksins teflt fram kvennaliði í fótboltanum. Fótbolti 5.1.2024 13:30
„Gleymi aldrei því sem við upplifðum saman“ Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson kveður sína gömlu vinnuveitendur hjá Lyngby, stuðningsmenn og alla sem að félaginu koma, í hjartnæmu myndbandi í dag. Fótbolti 5.1.2024 13:01
Freyr gerði fimm missera samning Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk hefur nú staðfest kaup sín á þjálfaranum Frey Alexanderssyni. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2026. Fótbolti 5.1.2024 09:49
Ten Hag segir fyrstu viðræðurnar við Ratcliffe hafi verið mjög jákvæðar Það var gott hljóð í Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann var spurður út í fund sinn með Sir Jim Ratcliffe og INEOS fólkinu hans. Enski boltinn 5.1.2024 09:00
Segir þurfa „ótrúlegt tilboð“ til að Toney fái að fara Thomas Frank, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, segir að það þurfi að berast ótrúlegt tilboð í eftirsótta framherjann Ivan Toney til að hann fái að yfirgefa félagið í janúar. Fótbolti 4.1.2024 23:00
Gundogan hetja Barcelona Ilkay reyndist hetja Barcelona er liðið vann 2-1 sigur á útvelli gegn Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 22:36
Tíu leikmenn Everton héldu út Crystal Palace og Everton gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í þriðju umferð FA-bikarsins í knattspyrnu í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um sigurvegara. Fótbolti 4.1.2024 22:06
Juventus flaug í átta liða úrslit Juventus tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu með öruggum 6-1 sigri gegn Salernitana í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 21:55
Karlalið Víkings lið ársins 2023 Karlalið Víkings í fótbolta var valið lið ársins 2023 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 20:51
Arnar Gunnlaugsson þjálfari ársins Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta, er þjálfari ársins 2023 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 20:46
Tækifæri fyrir íslenska leikmenn að láta til sín taka um helgina Íslenskum knattspyrnukonum gefst gott tækifæri til þess að láta ljós sitt skína út í heim héðan af landi um komandi helgi. Fótbolti 4.1.2024 19:15
Anton Logi fylgir Óskari Hrafni til Noregs Miðjumaðurinn Anton Logi Lúðvíksson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Haugesund frá Breiðabliki. Fótbolti 4.1.2024 15:47
Arsenal kvartaði yfir illri meðferð á Saka Fyrr á þessu tímabili kvartaði Arsenal til dómarasamtaka ensku úrvalsdeildarinnar vegna meðferðar andstæðinga þeirra á Bukayo Saka. Enski boltinn 4.1.2024 14:00
Freyr á leið í kirkjugarð þjálfara Óhætt er að segja að Freyr Alexandersson takist á við afar krefjandi verkefni sem nýr þjálfari belgíska liðsins Kortrijk. Malasískur auðjöfur með tengsl við Ísland er eigandi félagsins sem hefur ört skipt um þjálfara síðustu ár. Fótbolti 4.1.2024 13:30
Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. Fótbolti 4.1.2024 09:50
Loksins laus úr vítahringnum Knattspyrnumaðurinn Oliver Stefánsson kemur heim upp á Skaga og leikur með ÍA í Bestu-deildinni í sumar. Hann segist vera búinn að jafna sig að fullu á erfiðum meiðslum og segist þurfa að spila mun meira en hann gerði á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 4.1.2024 09:00
Man. Utd missir Onana ekki strax eins og Liverpool missti Salah André Onana mun standa í marki Manchester United í næstu tveimur leikjum liðsins þrátt fyrir að vera á leiðinni í Afríkukeppnina með kamerúnska landsliðinu. Enski boltinn 4.1.2024 07:30
Dortmund vill fá Sancho strax í næstu viku Viðræður eru í gangi á milli Manchester Untied og Borussia Dortmund um félagaskipti Jadon Sancho. Þýska liðið vill að Sancho mæti í æfingabúðir liðsins á Spáni í næstu viku. Enski boltinn 3.1.2024 23:00
Dramatík þegar Girona jafnaði Real á toppnum Girona er aftur jafnt Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-3 sigur á Atletico Madrid í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 3.1.2024 22:34
Góð endurkoma tryggði Roma í næstu umferð Roma er komið áfram í ítalska bikarnum í knattspyrnu eftir endurkomu sigur á Cremonese í kvöld. Fótbolti 3.1.2024 21:54
Mbappe skoraði þegar PSG vann ofurbikarinn PSG er meistari meistaranna í Frakklandi eftir sigur á Toulouse í leiknum um ofurbikarinn svokallaða. Fótbolti 3.1.2024 21:45
Naumur sigur Real í fyrsta leik ársins Real Madrid er áfram í efsta sæti La Liga á Spáni eftir 1-0 sigur á Mallorca í fyrsta leik liðanna á nýju ári. Fótbolti 3.1.2024 20:15
Skór Ólafs Karls komnir upp í hillu Ólafur Karl Finsen hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en hann greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Fótbolti 3.1.2024 18:01
Svíar að ráða nýja landsliðsþjálfara Olof Mellberg verður næsti landsliðsþjálfari sænska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta kemur fram á miðlinum Fotbollskanalen. Fótbolti 3.1.2024 17:30
Helena í Valstreyju þegar hún snýr aftur Íslandsmeistarar síðustu þriggja ára í fótbolta kvenna, Valsarar, hafa tryggt sér krafta Helenu Óskar Hálfdánardóttur næstu tvö árin. Hún kemur til félagsins frá helstu keppinautunum í Breiðabliki. Íslenski boltinn 3.1.2024 17:01
Nálægt því að fá Kristian sem sé „skrýtið“ núna Ekki mátti miklu muna að Kristian Nökkvi Hlynsson, einn nýjasti A-landsliðsmaður Íslands í fótbolta, færi frá Ajax til De Graafschap í sumar. Í staðinn er hann kominn í stórt hlutverk hjá hollensku risunum. Fótbolti 3.1.2024 16:30