Fótbolti

PSG blandar sér í baráttuna um Kane

Franska félagið PSG hyggst bjóða í Harry Kane, framherja Tottenham Hotspur og enska karlalandsliðsins í fótbolta, en Kane hefur undanfarna daga verið sterklega orðaður við Bayern München. 

Fótbolti

„Ég læri af þessum mistökum“

Berglin Rós Ágústsdóttir skoraði eina mark Íslands er liðið mátti þola 2-1 tap gegn Finnlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Hún segist hafa séð margt jákvætt í leik íslenska liðsins sem hægt sé að taka með sér í næsta leik.

Fótbolti

Leik hætt vegna of mikillar hörku

Það var ekki mikil vinátta á milli leikmanna Írlands og Kólumbíu í vináttulandsleik liðanna í fótbolta kvenna sem fram fór í dag. Leiknum sem var liður í undirbúningi þessara liða fyrir heimeistaramótið sem hefst í Ástralíu og Nýja-Sjálandi eftir sex daga. 

Fótbolti

Mendy sýknaður

Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var sýknaður af ákærum gegn sér þegar breskur dómstóll komst að niðurstöðu í breska Chester Crown Court réttarsalnum í dag.

Enski boltinn

Sjáðu N1-mótið á Akur­eyri: „Maður getur ekki alltaf unnið“

N1-mótið á Akureyri fór fram um síðustu helgi. Mótið hefur fyrir löngu skapað sér sess sem eitt stærsta sumarmótið á hverju ári og tóku um 2000 drengir þátt á mótinu í ár. Stefán Árni Pálsson mætti á mótið og fór yfir allt það helsta í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport. 

Fótbolti

Chelsea í­hugar til­boð í Neymar

Það hefur verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Chelsea í sumar. Fjölmargir leikmenn hafa yfirgefið liðið og þeir Christopher Nkunku og Nicolas Jackson bæst í leikmannahópinn. Nú gæti risastjarna verið á leið til Lundúnafélagsins.

Enski boltinn