Fótbolti Þrjú geta unnið titilinn en aðeins eitt þeirra getur fengið bikarinn í leikslok Það er mikil spenna fyrir lokaumferð sænska kvennafótboltans en þrjú lið geta unnið titilinn í lokaumferðinni um næstu helgi. Fótbolti 7.11.2023 14:00 Guardiola vill reita sína leikmenn til reiði Pep Guardiola setur stundum leikmenn sína í frystikistuna og gefur þeim fá tækifæri í einhvern tíma. Hann hefur nú útskýrt aðeins taktíkina á bak við það. Enski boltinn 7.11.2023 13:02 Guðni liggur undir feldi en Jón Rúnar hefur ekki áhuga Ljóst er að kosið verður um nýjan formann Knattspyrnusambands Íslands á næsta ári. Íþróttadeild Vísis fór á stúfana og kannaði landslagið hjá einstaklingum sem hafa verið orðaðir við formannsframboð hjá KSÍ eða verið í umræðunni í tengslum við embættið undanfarin ár. Íslenski boltinn 7.11.2023 12:24 Valinn í belgíska U-17 ára landsliðið Viktor Nói Arnarsson hefur verið valinn í belgíska U-17 ára landsliðið í fótbolta. Fótbolti 7.11.2023 11:30 Engan bilbug að finna á Hákoni: „Fáum annan séns til þess að klára þetta“ Íslendingalið Elfsborg, með Íslendinginn Hákon Rafn Valdimarsson í markinu, náði ekki að tryggja sér sænska meistaratitilinn í fótbolta um nýliðna helgi en liðið mun leika hreinan úrslitaleik gegn Malmö um komandi helgi. Fótbolti 7.11.2023 11:00 Tárin runnu þegar Ari Freyr kvaddi eftir dramatískt kvöld Íslenski knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason spilaði í gærkvöldi síðasta heimaleikinn sinn með sænska félaginu Norrköping en hann hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu eftir tímabilið. Fótbolti 7.11.2023 10:31 Segir yfirlýsingu Arsenal hættulega Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og fótboltasérfræðingur Sky Sports, telur að yfirlýsing Arsenal vegna dómgæslu sé hættuleg. Enski boltinn 7.11.2023 09:31 Hver á að vera næsti formaður KSÍ? Vanda Sigurgeirsdóttir tilkynnti í gær að hún muni láta af störfum sem formaður Knattspyrnusambands Íslands á næsta ársþingi í febrúar. Það er því mjög líklegt að það verði formannsslagur fyrir komandi þing enda mjög eftirsótt embætti. En hver á að setjast í formannsstólinn? Íslenski boltinn 7.11.2023 09:06 Rooney leitaði í áfengi og drakk þar til hann datt nánast út Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, leitaði í áfengi á erfiðum tímum á ferlinum. Hann drakk þar til hann leið nánast út af. Enski boltinn 7.11.2023 08:30 Hermoso hótað eftir kossinn óumbeðna Jennifer Hermoso bárust hótanir eftir að Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti hana þegar Spánverjar tóku við heimsmeistarabikarnum. Fótbolti 7.11.2023 07:30 „Við unnum og áttum það skilið“ Maruicio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, var eðlilega sáttur eftir 4-1 sigur gegn sínu gamla félagi Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.11.2023 23:31 Vilja tryggingu um öryggi áður en þeir sleppa föður Diaz Kólumbísku skæruliðasamtökin sem rændu foreldrum knattspyrnumannsins Luis Diaz, og eru enn með föður hans í haldi, fara fram á það að þeir fái tryggingu um það þeir verði öruggir þegar þeir sleppa föður leikmannsins úr haldi. Enski boltinn 6.11.2023 22:46 Chelsea lagði níu leikmenn Tottenham í ótrúlegum leik Chelsea vann mikilvægan 4-1 sigur gegn níu leikmönnum Tottenham er liðin mættust á Tottenham Hotspur Stadium í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þar með er fyrsta tap Tottenham á tímabilinu staðreynd. Enski boltinn 6.11.2023 22:10 Segir að orðrómar um framtíð sína séu að skemma fyrir Marcus Rashford, framherji Manchester United, hefur kallað eftir því að slúður um framtíð hans hjá félaginu þagni eftir að hann missti af leik liðsins gegn Fulham síðastliðinn laugardag. Fótbolti 6.11.2023 21:31 Vanda gefur ekki kost á sér á ný Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu sem formaður. Fótbolti 6.11.2023 20:10 Arnór Ingvi skoraði og Ísak Andri skoraði og lagði upp í ótrúlegri endurkomu Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson reyndust hetja Norrköping er liðið vann ótrúlegan 4-3 sigur gegn Varberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.11.2023 19:57 Óvíst hvort Haaland verði með er City getur tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni Óvíst er hvort norska markamaskínan Erling Braut Haaland geti verið með er Evrópumeistarar Manchester City taka á móti Young Boys í G-riðli Meistaradeildar Evrópu á morgun. Með sigri tryggir liðið sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 6.11.2023 19:01 Mætast í úrslitaleik um titilinn í lokaleik beggja á ferlinum Bandarísku knattspyrnukonurnar Megan Rapinoe og Ali Krieger gætu báðar upplifað hinn fullkomna endi á farsælum fótboltaferli sínum. Fótbolti 6.11.2023 17:00 Draga lið sitt úr keppni í efstu deild á Ítalíu í mótmælaskyni Kvennalið Pomigliano, sem spilar í efstu deild á Ítalíu, hefur dregið lið sitt úr keppni eftir aðeins sex leiki. Fótbolti 6.11.2023 16:31 Hvetur Mbappé til að hafna Real Madrid: „Betra að vera kóngurinn í þínu þorpi“ Samir Nasri, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Manchester City og fleiri liða, hvetur Kylian Mbappé til að halda kyrru fyrir hjá Paris Saint-Germain og hafna Real Madrid. Fótbolti 6.11.2023 14:30 Fyrirliði Newcastle segir að Jorginho hafi neitað að taka í höndina á sér Fyrirliði Newcastle United segir að fyrirliði Arsenal hafi neitað að taka í höndina á sér eftir leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 6.11.2023 13:30 Grýtti VAR-skjá í grasið Iago Aspas, fyrrverandi leikmaður Liverpool, lét reiði sína bitna á VAR-skjá þegar Celta Vigo gerði 1-1 jafntefli við Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 6.11.2023 12:30 Sakaði stjóra Arsenal um að níðast á dómara Það var ekki bara Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sem fór mikinn í samskiptum sínum við dómara um helgina heldur einnig stjóri kvennaliðs félagsins. Enski boltinn 6.11.2023 11:01 Urðu meistarar með Harvard Íslensku knattspyrnukonurnar Ólöf Sigríður Kristinsdóttir og Írena Héðinsdóttir Gonzalez urðu í gær meistarar í Ivy League í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 6.11.2023 10:31 Skoruðu á sömu mínútu og látna íshokkímannsins var minnst Íshokkímannsins Adam Johnson, sem lést í leik á dögunum, var minnst á meðan viðureign Nottingham Forest og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni stóð. Enski boltinn 6.11.2023 09:31 „Það eina sem var vandræðalegt og smánarlegt var hegðun Arteta“ Michael Owen, einn markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins, finnst Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafa gengið alltof langt í gagnrýni sinni á dómara eftir tapið fyrir Newcastle United. Enski boltinn 6.11.2023 09:00 Tölfræði Antonys vandræðaleg í samanburði við Doku Blaðamaður Daily Mail bendir á hversu illa Antony, leikmaður Manchester United, komi út í samanburði við Jérémy Doku hjá Manchester City. Enski boltinn 6.11.2023 08:31 Clattenburg segir að mark Newcastle hafi verið ólöglegt Mark Clattenburg, sem var á sínum tíma einn fremsti fótboltadómari heims, segir að sigurmark Anthonys Gordon fyrir Newcastle United gegn Arsenal hefði ekki átt að standa. Enski boltinn 6.11.2023 08:00 Segir að Liverpool geti ekki barist um titilinn nema þeir kaupi tvo leikmenn Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, segir að liðið þurfi að kaupa tvo leikmenn til að berjast um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 6.11.2023 07:31 Ari um síðasta árið í landsliðinu: „Það var allt í bulli“ Ari Freyr Skúlason tilkynnti fyrr í vikunni að knattspyrnuferli hans myndi ljúka þegar tímabilið í Svíþjóð klárast eftir tvær vikur. Hann fór út í atvinnumennsku ungur að aldri og hefur leikið í Svíþjóð, Belgíu og Danmörku en segir gullaldarárin með íslenska landsliðinu standa upp úr þegar litið er yfir ferilinn. Fótbolti 6.11.2023 07:01 « ‹ 296 297 298 299 300 301 302 303 304 … 334 ›
Þrjú geta unnið titilinn en aðeins eitt þeirra getur fengið bikarinn í leikslok Það er mikil spenna fyrir lokaumferð sænska kvennafótboltans en þrjú lið geta unnið titilinn í lokaumferðinni um næstu helgi. Fótbolti 7.11.2023 14:00
Guardiola vill reita sína leikmenn til reiði Pep Guardiola setur stundum leikmenn sína í frystikistuna og gefur þeim fá tækifæri í einhvern tíma. Hann hefur nú útskýrt aðeins taktíkina á bak við það. Enski boltinn 7.11.2023 13:02
Guðni liggur undir feldi en Jón Rúnar hefur ekki áhuga Ljóst er að kosið verður um nýjan formann Knattspyrnusambands Íslands á næsta ári. Íþróttadeild Vísis fór á stúfana og kannaði landslagið hjá einstaklingum sem hafa verið orðaðir við formannsframboð hjá KSÍ eða verið í umræðunni í tengslum við embættið undanfarin ár. Íslenski boltinn 7.11.2023 12:24
Valinn í belgíska U-17 ára landsliðið Viktor Nói Arnarsson hefur verið valinn í belgíska U-17 ára landsliðið í fótbolta. Fótbolti 7.11.2023 11:30
Engan bilbug að finna á Hákoni: „Fáum annan séns til þess að klára þetta“ Íslendingalið Elfsborg, með Íslendinginn Hákon Rafn Valdimarsson í markinu, náði ekki að tryggja sér sænska meistaratitilinn í fótbolta um nýliðna helgi en liðið mun leika hreinan úrslitaleik gegn Malmö um komandi helgi. Fótbolti 7.11.2023 11:00
Tárin runnu þegar Ari Freyr kvaddi eftir dramatískt kvöld Íslenski knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason spilaði í gærkvöldi síðasta heimaleikinn sinn með sænska félaginu Norrköping en hann hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu eftir tímabilið. Fótbolti 7.11.2023 10:31
Segir yfirlýsingu Arsenal hættulega Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og fótboltasérfræðingur Sky Sports, telur að yfirlýsing Arsenal vegna dómgæslu sé hættuleg. Enski boltinn 7.11.2023 09:31
Hver á að vera næsti formaður KSÍ? Vanda Sigurgeirsdóttir tilkynnti í gær að hún muni láta af störfum sem formaður Knattspyrnusambands Íslands á næsta ársþingi í febrúar. Það er því mjög líklegt að það verði formannsslagur fyrir komandi þing enda mjög eftirsótt embætti. En hver á að setjast í formannsstólinn? Íslenski boltinn 7.11.2023 09:06
Rooney leitaði í áfengi og drakk þar til hann datt nánast út Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, leitaði í áfengi á erfiðum tímum á ferlinum. Hann drakk þar til hann leið nánast út af. Enski boltinn 7.11.2023 08:30
Hermoso hótað eftir kossinn óumbeðna Jennifer Hermoso bárust hótanir eftir að Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti hana þegar Spánverjar tóku við heimsmeistarabikarnum. Fótbolti 7.11.2023 07:30
„Við unnum og áttum það skilið“ Maruicio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, var eðlilega sáttur eftir 4-1 sigur gegn sínu gamla félagi Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.11.2023 23:31
Vilja tryggingu um öryggi áður en þeir sleppa föður Diaz Kólumbísku skæruliðasamtökin sem rændu foreldrum knattspyrnumannsins Luis Diaz, og eru enn með föður hans í haldi, fara fram á það að þeir fái tryggingu um það þeir verði öruggir þegar þeir sleppa föður leikmannsins úr haldi. Enski boltinn 6.11.2023 22:46
Chelsea lagði níu leikmenn Tottenham í ótrúlegum leik Chelsea vann mikilvægan 4-1 sigur gegn níu leikmönnum Tottenham er liðin mættust á Tottenham Hotspur Stadium í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þar með er fyrsta tap Tottenham á tímabilinu staðreynd. Enski boltinn 6.11.2023 22:10
Segir að orðrómar um framtíð sína séu að skemma fyrir Marcus Rashford, framherji Manchester United, hefur kallað eftir því að slúður um framtíð hans hjá félaginu þagni eftir að hann missti af leik liðsins gegn Fulham síðastliðinn laugardag. Fótbolti 6.11.2023 21:31
Vanda gefur ekki kost á sér á ný Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu sem formaður. Fótbolti 6.11.2023 20:10
Arnór Ingvi skoraði og Ísak Andri skoraði og lagði upp í ótrúlegri endurkomu Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson reyndust hetja Norrköping er liðið vann ótrúlegan 4-3 sigur gegn Varberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.11.2023 19:57
Óvíst hvort Haaland verði með er City getur tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni Óvíst er hvort norska markamaskínan Erling Braut Haaland geti verið með er Evrópumeistarar Manchester City taka á móti Young Boys í G-riðli Meistaradeildar Evrópu á morgun. Með sigri tryggir liðið sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 6.11.2023 19:01
Mætast í úrslitaleik um titilinn í lokaleik beggja á ferlinum Bandarísku knattspyrnukonurnar Megan Rapinoe og Ali Krieger gætu báðar upplifað hinn fullkomna endi á farsælum fótboltaferli sínum. Fótbolti 6.11.2023 17:00
Draga lið sitt úr keppni í efstu deild á Ítalíu í mótmælaskyni Kvennalið Pomigliano, sem spilar í efstu deild á Ítalíu, hefur dregið lið sitt úr keppni eftir aðeins sex leiki. Fótbolti 6.11.2023 16:31
Hvetur Mbappé til að hafna Real Madrid: „Betra að vera kóngurinn í þínu þorpi“ Samir Nasri, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Manchester City og fleiri liða, hvetur Kylian Mbappé til að halda kyrru fyrir hjá Paris Saint-Germain og hafna Real Madrid. Fótbolti 6.11.2023 14:30
Fyrirliði Newcastle segir að Jorginho hafi neitað að taka í höndina á sér Fyrirliði Newcastle United segir að fyrirliði Arsenal hafi neitað að taka í höndina á sér eftir leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 6.11.2023 13:30
Grýtti VAR-skjá í grasið Iago Aspas, fyrrverandi leikmaður Liverpool, lét reiði sína bitna á VAR-skjá þegar Celta Vigo gerði 1-1 jafntefli við Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 6.11.2023 12:30
Sakaði stjóra Arsenal um að níðast á dómara Það var ekki bara Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sem fór mikinn í samskiptum sínum við dómara um helgina heldur einnig stjóri kvennaliðs félagsins. Enski boltinn 6.11.2023 11:01
Urðu meistarar með Harvard Íslensku knattspyrnukonurnar Ólöf Sigríður Kristinsdóttir og Írena Héðinsdóttir Gonzalez urðu í gær meistarar í Ivy League í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 6.11.2023 10:31
Skoruðu á sömu mínútu og látna íshokkímannsins var minnst Íshokkímannsins Adam Johnson, sem lést í leik á dögunum, var minnst á meðan viðureign Nottingham Forest og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni stóð. Enski boltinn 6.11.2023 09:31
„Það eina sem var vandræðalegt og smánarlegt var hegðun Arteta“ Michael Owen, einn markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins, finnst Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafa gengið alltof langt í gagnrýni sinni á dómara eftir tapið fyrir Newcastle United. Enski boltinn 6.11.2023 09:00
Tölfræði Antonys vandræðaleg í samanburði við Doku Blaðamaður Daily Mail bendir á hversu illa Antony, leikmaður Manchester United, komi út í samanburði við Jérémy Doku hjá Manchester City. Enski boltinn 6.11.2023 08:31
Clattenburg segir að mark Newcastle hafi verið ólöglegt Mark Clattenburg, sem var á sínum tíma einn fremsti fótboltadómari heims, segir að sigurmark Anthonys Gordon fyrir Newcastle United gegn Arsenal hefði ekki átt að standa. Enski boltinn 6.11.2023 08:00
Segir að Liverpool geti ekki barist um titilinn nema þeir kaupi tvo leikmenn Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, segir að liðið þurfi að kaupa tvo leikmenn til að berjast um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 6.11.2023 07:31
Ari um síðasta árið í landsliðinu: „Það var allt í bulli“ Ari Freyr Skúlason tilkynnti fyrr í vikunni að knattspyrnuferli hans myndi ljúka þegar tímabilið í Svíþjóð klárast eftir tvær vikur. Hann fór út í atvinnumennsku ungur að aldri og hefur leikið í Svíþjóð, Belgíu og Danmörku en segir gullaldarárin með íslenska landsliðinu standa upp úr þegar litið er yfir ferilinn. Fótbolti 6.11.2023 07:01