Kundananji orðin dýrasta fótboltakona sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. febrúar 2024 23:32 Racheal Kundananji er orðin dýrasta fótboltakona sögunnar. Diego Souto/Getty Images Racheal Kundananji er orðin dýrasta fótboltakona sögunnar eftir að hún gekk til liðs við bandaríska liðið Bay FC frá Madrid CFF á Spáni. Bay FC, sem er nýtt lið í bandarísku NWSL deildinni og mun leika sitt fyrsta tímabil í sumar, kaupir Kundananji frá Madrid CFF fyrir 685 þúsund pund, sem samsvarar rétt tæplega 120 milljónum króna. Kundananji hefur skorað 33 mörk í 43 leikjum fyrir Madrídarliðið, en hún skrifar undir fjögurra ára samning við Bay FC. Hún er fyrsti afríski leikmaðurinn, hvort sem um ræðir karla eða kvenna, til að verða dýrasti leikmaður heims. Framherjinn er ekki bara dýrasta fótboltakona sögunnar, heldur sú langdýrasta. Enska landsliðskonan Keira Walsh var áður dýrasta fótboltakona heims eftir að hún var keypt til Barcelona frá Manchester City fyrir 400 þýsund pund. Walsh gæti þó fljótlega verið orðin þriðja dýrasta fótboltakona heims eftir að Chelsea keypti Mayra Ramirez frá Levante fyrir 384 þúsund pund, en sú upphæð gæti hækkað upp í 426 þúsund pund með árangurstengdum bónusgreiðslum. Hin sambíska Kundananji hefur, eins og áður segir, átt góðu gengi að fagna með Madrid CFF undanfarið, en þessi 23 ára framherji hefur einnig skorað tíu mörk í aðeins 18 landsleikjum á ferlinum. Bandaríski fótboltinn Fótbolti Sambía Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Sjá meira
Bay FC, sem er nýtt lið í bandarísku NWSL deildinni og mun leika sitt fyrsta tímabil í sumar, kaupir Kundananji frá Madrid CFF fyrir 685 þúsund pund, sem samsvarar rétt tæplega 120 milljónum króna. Kundananji hefur skorað 33 mörk í 43 leikjum fyrir Madrídarliðið, en hún skrifar undir fjögurra ára samning við Bay FC. Hún er fyrsti afríski leikmaðurinn, hvort sem um ræðir karla eða kvenna, til að verða dýrasti leikmaður heims. Framherjinn er ekki bara dýrasta fótboltakona sögunnar, heldur sú langdýrasta. Enska landsliðskonan Keira Walsh var áður dýrasta fótboltakona heims eftir að hún var keypt til Barcelona frá Manchester City fyrir 400 þýsund pund. Walsh gæti þó fljótlega verið orðin þriðja dýrasta fótboltakona heims eftir að Chelsea keypti Mayra Ramirez frá Levante fyrir 384 þúsund pund, en sú upphæð gæti hækkað upp í 426 þúsund pund með árangurstengdum bónusgreiðslum. Hin sambíska Kundananji hefur, eins og áður segir, átt góðu gengi að fagna með Madrid CFF undanfarið, en þessi 23 ára framherji hefur einnig skorað tíu mörk í aðeins 18 landsleikjum á ferlinum.
Bandaríski fótboltinn Fótbolti Sambía Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Sjá meira