Fótbolti Kórsmálinu ekki lokið: HK gæti enn verið refsað Máli HK vegna frestaðs leiks við KR í Bestu deild karla er ekki lokið þrátt fyrir að leikurinn hafi farið fram í gærkvöld. Líklegt þykir að HK-ingar verði sektaðir vegna mistaka við framkvæmd leiks. Íslenski boltinn 23.8.2024 12:17 Sjáðu 4. deildar hetjur HK gegn KR og markasúpu Víkinga Það voru tveir bráðskemmtilegir leikir á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöld og nóg af mörkum sem nú má sjá á Vísi. Fótbolti 23.8.2024 11:02 Dybala sagði nei takk við ellefu milljarða tilboði Argentínski framherjinn Paulo Dybala lætur peningana frá Sádi-Arabíu ekki freista sín og hann ætlar frekar að spila áfram með ítalska félaginu Roma. Fótbolti 23.8.2024 10:31 Ten Hag til leikmanna Man. Utd: Ekki fara í fýlu Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur varað sína leikmenn við því að það sé mun meiri samkeppni í liðinu í vetur heldur en á síðasta tímabili. Enski boltinn 23.8.2024 09:31 Mikil mannekla hjá Everton liðinu Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er í vandræðum með leikmannahópinn sinn um helgina þegar liðið á að mæta Tottenham í annarri umferð tímabilsins. Enski boltinn 23.8.2024 09:01 Klúðraði færi sem voru 94 prósent líkur á að skora úr Marc Guiu, leikmaður Chelsea, klúðraði sannkölluðu dauðafæri í leik gegn Servette í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í gær. Fótbolti 23.8.2024 07:02 Rekinn frá BBC vegna ásakana um óviðeigandi hegðun Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur rekið sparkspekinginn Jermaine Jenas vegna ásakana um framkomu á vinnustað og óviðeigandi hegðun. Enski boltinn 22.8.2024 23:33 Arsenal að ganga frá kaupunum á Merino Enskir fjölmiðlar greina frá því að Arsenal hafi náð samkomulagi við Real Sociedad um kaup á spænska landsliðsmanninum Mikel Merino. Enski boltinn 22.8.2024 23:00 Uppgjörið og viðtöl: HK - KR 3-2 | Lygilegur endurkomusigur HK-inga HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Atli Þór Jónasson skoraði sigurmarkið með skalla. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 22.8.2024 21:52 „Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 22.8.2024 21:06 Panathinaikos tapaði þrátt fyrir að vera fleiri í sjötíu mínútur en Chelsea vann Þrátt fyrir að vera manni fleiri í sjötíu mínútur tókst Panathinaikos ekki að vinna Lens í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandseildar Evrópu. Lokatölur 2-1, Lens í vil. Fótbolti 22.8.2024 21:02 „Ég elska bara að skora“ Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.8.2024 20:53 „Snýst um að hleypa þessu ekki í neina vitleysu“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir það vera skrýtna tilfinningu að hafa unnið 5-0 stórsigur gegn Santa Coloma í forkeppni Sambandsdeildarinnar, en hugsa samt eftir leik að sigurinn hafi getað verið mun stærri. Fótbolti 22.8.2024 20:31 ÍR-sigur í Grafarvoginum og fyrsti sigur Njarðvíkur í mánuð ÍR gerði góða ferð í Grafarvoginn og vann 1-2 sigur á Fjölni í Lengjudeild karla í kvöld. Þá vann Njarðvík langþráðan sigur þegar liðið lagði Gróttu að velli, 1-0. Íslenski boltinn 22.8.2024 20:00 Uppgjörið: Víkingur - Santa Coloma 5-0 | Stórsigur Víkinga þrátt fyrir tvö vítaklikk Þrátt fyrir að klúðra tveimur vítaspyrnum vann Víkingur stórsigur á Santa Coloma frá Andorra, 5-0, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 22.8.2024 19:55 Valgeir lagði upp en Orri fagnaði sigri Lið íslensku landsliðsmannanna Valgeirs Lunddal Friðrikssonar og Orra Steins Óskarssonar áttu ólíku gengi að fagna í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 22.8.2024 19:02 Liverpool selur Van den Berg til Brentford Brentford hefur keypt hollenska varnarmanninn Sepp van den Berg frá Liverpool. Talið er að kaupverðið sé um 25 milljónir punda. Enski boltinn 22.8.2024 18:32 Trippier vill komast frá Newcastle Enski landsliðsmaðurinn Kieran Trippier vill yfirgefa Newcastle United í leit að meiri spiltíma. Enski boltinn 22.8.2024 18:02 KR og HK alveg jöfn í innbyrðis leikjum fyrir leik kvöldsins HK tekur á móti KR í kvöld í Bestu deild karla í fótbolta í einum umtalaðasta leik í deildinni í langan tíma. Íslenski boltinn 22.8.2024 16:32 „Að einhverju leyti verið talað illa um félagið“ „Það er gott að það sé komið að þessu,“ segir Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, um leik kvöldsins við KR. Gengið hefur á ýmsu í aðdragandanum og ekki endanlega staðfest fyrr en í morgun að leikurinn færi fram í kvöld. Íslenski boltinn 22.8.2024 16:10 Fyrsti sautján ára strákurinn með þrennu síðan Haaland náði því Táningurinn Sverre Nypan var í aðalhlutverki í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar Rosenborg vann öruggan sigur á Lilleström. Fótbolti 22.8.2024 15:45 21 tap í 22 Evrópuleikjum og markatalan 7-62 Víkingur spilar í kvöld fyrri leik sinn á móti liði UE Santa Coloma frá Andorra en í boði í þessu einvígi félaganna er sæti í Sambandsdeildinni á þessari leiktíð. Fótbolti 22.8.2024 15:01 Uppselt í Víkina í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Víkings fá góðan stuðning í kvöld í fyrri leik sínum á móti UE Santa Coloma í umspil um sæti í Sambandsdeildinni. Fótbolti 22.8.2024 14:18 Heimir vill finna óþokka Heimir Hallgrímsson hitti stuðningsmenn írska landsliðsins í fótbolta í gærkvöld og svaraði ýmsum spurningum þeirra sem vildu kynnast nýja landsliðsþjálfaranum. Þar kom meðal annars fram að Heimir teldi leikmenn írska liðsins hugsanlega of vingjarnlega náunga. Fótbolti 22.8.2024 13:31 „Erum alls ekki að fara vanmeta þá“ „Mér líður mjög vel fyrir leiknum og við erum allir með góða tilfinningu fyrir þessu og við erum að fara vinna þennan leik,“ segir Nikolaj Hansen fyrirliði Víkinga fyrir fyrri leikinn gegn UE Santa Coloma í umspili um laust sæti í Sambandsdeildinni. Fótbolti 22.8.2024 13:01 „Ekki verið neitt sérstakt mál“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, segir leikmenn liðsins hafa leitt hjá sér reikistefnu í kringum leik kvöldsins við HK í Bestu deild karla. Leikurinn fer fram eftir endanlega niðurstöðu áfrýjunardómstóls KSÍ í morgun. Íslenski boltinn 22.8.2024 12:02 „Veit ekki hvað ég myndi gera við þig, líklega giftast þér“ Víkingar spila einn mikilvægasta leik í sögu félagsins í kvöld. Liðið er á leiðinni í einvígi sem gæti skilað félaginu mörg hundruð milljónum í kassann. Fótbolti 22.8.2024 10:31 Ronaldo fór fram úr Messi á innan við tveimur tímum Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo skellti í eitt heimsmet í gær þegar hann setti nýju Youtube síðuna sína í loftið. Aldrei hefur stofnandi Youtube síðu verið fljótari upp í milljón. Fótbolti 22.8.2024 10:02 Áfrýjunardómstóll KSÍ hafnar kröfu KR | Leikið í Kórnum í kvöld Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar sambandsins þess efnis að KR fái ekki dæmdan 3-0 sigur gegn HK í Bestu deild karla. Liðin mætast í kvöld. Íslenski boltinn 22.8.2024 09:47 Hákon óttaðist um líf vinar síns: „Auðvitað hugsar maður alltaf það versta“ Óhugnanlegt atvik átti sér stað í leik Lille í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson leikur með liðinu og segir það hafa tekið á. Lukkulega fór betur en áhorfðist í fyrstu. Fótbolti 22.8.2024 09:32 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 334 ›
Kórsmálinu ekki lokið: HK gæti enn verið refsað Máli HK vegna frestaðs leiks við KR í Bestu deild karla er ekki lokið þrátt fyrir að leikurinn hafi farið fram í gærkvöld. Líklegt þykir að HK-ingar verði sektaðir vegna mistaka við framkvæmd leiks. Íslenski boltinn 23.8.2024 12:17
Sjáðu 4. deildar hetjur HK gegn KR og markasúpu Víkinga Það voru tveir bráðskemmtilegir leikir á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöld og nóg af mörkum sem nú má sjá á Vísi. Fótbolti 23.8.2024 11:02
Dybala sagði nei takk við ellefu milljarða tilboði Argentínski framherjinn Paulo Dybala lætur peningana frá Sádi-Arabíu ekki freista sín og hann ætlar frekar að spila áfram með ítalska félaginu Roma. Fótbolti 23.8.2024 10:31
Ten Hag til leikmanna Man. Utd: Ekki fara í fýlu Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur varað sína leikmenn við því að það sé mun meiri samkeppni í liðinu í vetur heldur en á síðasta tímabili. Enski boltinn 23.8.2024 09:31
Mikil mannekla hjá Everton liðinu Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er í vandræðum með leikmannahópinn sinn um helgina þegar liðið á að mæta Tottenham í annarri umferð tímabilsins. Enski boltinn 23.8.2024 09:01
Klúðraði færi sem voru 94 prósent líkur á að skora úr Marc Guiu, leikmaður Chelsea, klúðraði sannkölluðu dauðafæri í leik gegn Servette í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í gær. Fótbolti 23.8.2024 07:02
Rekinn frá BBC vegna ásakana um óviðeigandi hegðun Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur rekið sparkspekinginn Jermaine Jenas vegna ásakana um framkomu á vinnustað og óviðeigandi hegðun. Enski boltinn 22.8.2024 23:33
Arsenal að ganga frá kaupunum á Merino Enskir fjölmiðlar greina frá því að Arsenal hafi náð samkomulagi við Real Sociedad um kaup á spænska landsliðsmanninum Mikel Merino. Enski boltinn 22.8.2024 23:00
Uppgjörið og viðtöl: HK - KR 3-2 | Lygilegur endurkomusigur HK-inga HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Atli Þór Jónasson skoraði sigurmarkið með skalla. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 22.8.2024 21:52
„Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 22.8.2024 21:06
Panathinaikos tapaði þrátt fyrir að vera fleiri í sjötíu mínútur en Chelsea vann Þrátt fyrir að vera manni fleiri í sjötíu mínútur tókst Panathinaikos ekki að vinna Lens í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandseildar Evrópu. Lokatölur 2-1, Lens í vil. Fótbolti 22.8.2024 21:02
„Ég elska bara að skora“ Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.8.2024 20:53
„Snýst um að hleypa þessu ekki í neina vitleysu“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir það vera skrýtna tilfinningu að hafa unnið 5-0 stórsigur gegn Santa Coloma í forkeppni Sambandsdeildarinnar, en hugsa samt eftir leik að sigurinn hafi getað verið mun stærri. Fótbolti 22.8.2024 20:31
ÍR-sigur í Grafarvoginum og fyrsti sigur Njarðvíkur í mánuð ÍR gerði góða ferð í Grafarvoginn og vann 1-2 sigur á Fjölni í Lengjudeild karla í kvöld. Þá vann Njarðvík langþráðan sigur þegar liðið lagði Gróttu að velli, 1-0. Íslenski boltinn 22.8.2024 20:00
Uppgjörið: Víkingur - Santa Coloma 5-0 | Stórsigur Víkinga þrátt fyrir tvö vítaklikk Þrátt fyrir að klúðra tveimur vítaspyrnum vann Víkingur stórsigur á Santa Coloma frá Andorra, 5-0, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 22.8.2024 19:55
Valgeir lagði upp en Orri fagnaði sigri Lið íslensku landsliðsmannanna Valgeirs Lunddal Friðrikssonar og Orra Steins Óskarssonar áttu ólíku gengi að fagna í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 22.8.2024 19:02
Liverpool selur Van den Berg til Brentford Brentford hefur keypt hollenska varnarmanninn Sepp van den Berg frá Liverpool. Talið er að kaupverðið sé um 25 milljónir punda. Enski boltinn 22.8.2024 18:32
Trippier vill komast frá Newcastle Enski landsliðsmaðurinn Kieran Trippier vill yfirgefa Newcastle United í leit að meiri spiltíma. Enski boltinn 22.8.2024 18:02
KR og HK alveg jöfn í innbyrðis leikjum fyrir leik kvöldsins HK tekur á móti KR í kvöld í Bestu deild karla í fótbolta í einum umtalaðasta leik í deildinni í langan tíma. Íslenski boltinn 22.8.2024 16:32
„Að einhverju leyti verið talað illa um félagið“ „Það er gott að það sé komið að þessu,“ segir Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, um leik kvöldsins við KR. Gengið hefur á ýmsu í aðdragandanum og ekki endanlega staðfest fyrr en í morgun að leikurinn færi fram í kvöld. Íslenski boltinn 22.8.2024 16:10
Fyrsti sautján ára strákurinn með þrennu síðan Haaland náði því Táningurinn Sverre Nypan var í aðalhlutverki í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar Rosenborg vann öruggan sigur á Lilleström. Fótbolti 22.8.2024 15:45
21 tap í 22 Evrópuleikjum og markatalan 7-62 Víkingur spilar í kvöld fyrri leik sinn á móti liði UE Santa Coloma frá Andorra en í boði í þessu einvígi félaganna er sæti í Sambandsdeildinni á þessari leiktíð. Fótbolti 22.8.2024 15:01
Uppselt í Víkina í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Víkings fá góðan stuðning í kvöld í fyrri leik sínum á móti UE Santa Coloma í umspil um sæti í Sambandsdeildinni. Fótbolti 22.8.2024 14:18
Heimir vill finna óþokka Heimir Hallgrímsson hitti stuðningsmenn írska landsliðsins í fótbolta í gærkvöld og svaraði ýmsum spurningum þeirra sem vildu kynnast nýja landsliðsþjálfaranum. Þar kom meðal annars fram að Heimir teldi leikmenn írska liðsins hugsanlega of vingjarnlega náunga. Fótbolti 22.8.2024 13:31
„Erum alls ekki að fara vanmeta þá“ „Mér líður mjög vel fyrir leiknum og við erum allir með góða tilfinningu fyrir þessu og við erum að fara vinna þennan leik,“ segir Nikolaj Hansen fyrirliði Víkinga fyrir fyrri leikinn gegn UE Santa Coloma í umspili um laust sæti í Sambandsdeildinni. Fótbolti 22.8.2024 13:01
„Ekki verið neitt sérstakt mál“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, segir leikmenn liðsins hafa leitt hjá sér reikistefnu í kringum leik kvöldsins við HK í Bestu deild karla. Leikurinn fer fram eftir endanlega niðurstöðu áfrýjunardómstóls KSÍ í morgun. Íslenski boltinn 22.8.2024 12:02
„Veit ekki hvað ég myndi gera við þig, líklega giftast þér“ Víkingar spila einn mikilvægasta leik í sögu félagsins í kvöld. Liðið er á leiðinni í einvígi sem gæti skilað félaginu mörg hundruð milljónum í kassann. Fótbolti 22.8.2024 10:31
Ronaldo fór fram úr Messi á innan við tveimur tímum Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo skellti í eitt heimsmet í gær þegar hann setti nýju Youtube síðuna sína í loftið. Aldrei hefur stofnandi Youtube síðu verið fljótari upp í milljón. Fótbolti 22.8.2024 10:02
Áfrýjunardómstóll KSÍ hafnar kröfu KR | Leikið í Kórnum í kvöld Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar sambandsins þess efnis að KR fái ekki dæmdan 3-0 sigur gegn HK í Bestu deild karla. Liðin mætast í kvöld. Íslenski boltinn 22.8.2024 09:47
Hákon óttaðist um líf vinar síns: „Auðvitað hugsar maður alltaf það versta“ Óhugnanlegt atvik átti sér stað í leik Lille í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson leikur með liðinu og segir það hafa tekið á. Lukkulega fór betur en áhorfðist í fyrstu. Fótbolti 22.8.2024 09:32