Fótbolti

Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að.

Fótbolti

„Við verðum að vinna Ís­land“

Svartfellingar eru vel meðvitaðir um það að ekkert annað en sigur dugir þeim gegn Íslandi á laugardaginn, þegar liðin mætast í Þjóðadeildinni í fótbolta, í borginni Niksic.

Fótbolti

Skuldar engum neitt vegna Guðjohn­sen nafnsins

Daníel Tristan Guðjohn­sen, yngsti sonur ís­lensku knatt­spyrnugoð­sagnarinnar Eiðs Smára Guðjohn­sen og Ragn­hildar Sveins­dóttur, segir aðeins tíma­spursmál hvenær hann muni sýna hvað í sér býr af fullum krafti inn á knatt­spyrnu­vellinum.

Fótbolti

Bruno til bjargar

Bruno Fernandes, fyrirliði enska knattspyrnufélagsins Manchester United og landsliðsmaður Portúgal, var meðal þeirra sem komu farþega um borð í flugvél easyJet frá Manchester til Lissabon til bjargar.

Enski boltinn