Golf

Tiger fimm höggum á eftir efsta manni

Genesis-boðsmótið í golfi hófst í gær en þar eru mættir til leiks flestir bestu kylfingar heims. Tiger Woods byrjaði með látum en náði ekki alveg að fylgja því eftir.

Golf

Valdís fann fyrir miklum leiða

"Hvernig í ósköpunum átti ég að spila vel þegar engin gleði var í leik né á æfingum?“ spyr Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem fann fyrir miklum leiða á síðasta ári.

Golf

Reed: Ég er enginn svindlari

Dramatíkin fyrir Forsetabikarinn í golfi er formlega hafin en nokkuð fast hefur verið sótt að Bandaríkjamanninum eftir að hann braut reglur síðasta föstudag.

Golf