Bauð Valdísi Þóru tvö kameldýr fyrir að giftast sér Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2020 15:47 Valdís Þóra Jónsdóttir hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari í höggleik. vísir/getty Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir var gestur Sportsins í dag. Skagakonan er víðförul og hefur keppt á mótum víða um heiminn á síðustu árum. Hún sagði frá einni skemmtilegri uppákomu í Kenýu frá því á síðasta ári. Þá fékk hún óvænt bónorð. „Þegar ég var að fara frá Kenýu í fyrra bauð einn flugvallarstarfsmaður mér tvö kameldýr fyrir að ég myndi vera áfram og giftast honum,“ sagði Valdís Þóra. Henry Birgir Gunnarsson spurði hana hvort hún hefði hafnað boði mannsins. „Ég vildi fá þrjú kameldýr,“ sagði Valdís Þóra og hló. Klippa: Sportið í dag - Valdís Þóra vildi fá þrjú Kameldýr fyrir að giftast Kenýumanni Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Golf Sportið í dag Kenía Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir var gestur Sportsins í dag. Skagakonan er víðförul og hefur keppt á mótum víða um heiminn á síðustu árum. Hún sagði frá einni skemmtilegri uppákomu í Kenýu frá því á síðasta ári. Þá fékk hún óvænt bónorð. „Þegar ég var að fara frá Kenýu í fyrra bauð einn flugvallarstarfsmaður mér tvö kameldýr fyrir að ég myndi vera áfram og giftast honum,“ sagði Valdís Þóra. Henry Birgir Gunnarsson spurði hana hvort hún hefði hafnað boði mannsins. „Ég vildi fá þrjú kameldýr,“ sagði Valdís Þóra og hló. Klippa: Sportið í dag - Valdís Þóra vildi fá þrjú Kameldýr fyrir að giftast Kenýumanni Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Sportið í dag Kenía Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira