Golf

Tiger stoltur af sjálfum sér

Tiger Woods vissi ekki hverju hann átti von á er hann byrjaði að spila golf á nýjan leik í upphafi ársins. Eftir mikla fjarveru áttu ekki margir von á því að hann gæti spilað lengi og hvað þá að hann færi að blanda sér í toppbaráttuna á golfmótum.

Golf

Ólafía í toppbaráttu í Frakklandi

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði flott golf á Lacoste Ladies Open de France mótinu en það er hluti af LET Evrópumótaröðinni. Hún spilaði á 68 höggum, eða þremur höggum undir pari, líkt og í gær.

Golf

Pútterinn varð Tiger að falli

Tiger Woods náði sér ekki á strik í dag og missti niður forystu sína á BMW meistaramótinu sem er næst síðasta mót FedEx-úrslitakeppninnar á PGA mótaröðinni.

Golf

Óði vísindamaðurinn vann líka mót númer tvö

Bandaríkjamaðurinn Bryson DeChambeau vann annað mótið í röð í úrslitakeppni FedEx bikarsins í golfi þegar hann tryggði sér í nótt sigur á Dell Technologies Championship mótinu í Norton í Massachusetts fylki.

Golf