Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. nóvember 2018 09:30 Þetta einvígi verður mjög áhugavert. vísir/getty Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. Sigurvegari einvígisins fær litlar 9 milljónir dollara eða 1,1 milljarð króna. Svo ætla þeir að veðja sín á milli allan hringinn til þess að gera hlutina áhugaverðari. Mickelson lagði strax 100 þúsund dollara undir á að hann myndi fá fugl á fyrstu holu. Tiger var fljótur að tvöfalda þá upphæð. Þessi „minni“ veðmál koma úr þeirra eigin vasa og ágóðinn mun renna til góðgerðarmála. Báðir kylfingar verða með hljóðnema og áhorfendur munu því fá góða innsýn inn í samskipti þeirra sem og samskiptin við kylfusveinana. „Vonandi mun fólk kunna að meta þetta. Þetta er smá sýnishorn inn í framtíð íþróttanna. Áhorfendur fá að heyra allar kyndingarnar,“ sagði Mickelson. Einvígið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og einnig er hægt að kaupa sér aðgang að viðburðinum í gegnum myndlykilinn. Golf Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. Sigurvegari einvígisins fær litlar 9 milljónir dollara eða 1,1 milljarð króna. Svo ætla þeir að veðja sín á milli allan hringinn til þess að gera hlutina áhugaverðari. Mickelson lagði strax 100 þúsund dollara undir á að hann myndi fá fugl á fyrstu holu. Tiger var fljótur að tvöfalda þá upphæð. Þessi „minni“ veðmál koma úr þeirra eigin vasa og ágóðinn mun renna til góðgerðarmála. Báðir kylfingar verða með hljóðnema og áhorfendur munu því fá góða innsýn inn í samskipti þeirra sem og samskiptin við kylfusveinana. „Vonandi mun fólk kunna að meta þetta. Þetta er smá sýnishorn inn í framtíð íþróttanna. Áhorfendur fá að heyra allar kyndingarnar,“ sagði Mickelson. Einvígið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og einnig er hægt að kaupa sér aðgang að viðburðinum í gegnum myndlykilinn.
Golf Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira