Golf

Fjórir í forystu fyrir lokahringinn

Fyrir lokahringin á Opna kanadíska mótinu á PGA mótaröðinni í golfi eru fjórir kylfingar jafnir í fyrsta sæti, þeirra á meðal er efsti maður heimslistans, Dustin Johnson.

Golf

Ólafía Þórunn úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er úr leik á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fer fram í Aberdeen um helgina.

Golf

Anna Sólveig með nýtt vallarmet í Vestmannaeyjum

Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili sló vallarmet á Vestmannaeyjavelli á öðrum keppnisdeigi Íslandsmótsins í golfi í dag. Anna Sólveig deilir forystunni á mótinu með Guðrúnu Brá Björgvinssdóttur þegar mótið er hálfnað.

Golf

Valdís Þóra úr leik á Opna skoska

Valdís Þóra Jónsdóttir er að öllum líkindum úr leik á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fer fram í Aberdeen. Hún kláraði annan hringinn í dag á pari vallarins og var samtals á þremur höggum yfir pari.

Golf

Mun meiri spenna í karlaflokki

Íslandsmótið í golfi hefst í dag í Vestmannaeyjum. Í karlaflokki er Birgir Leifur fjarverandi en allir aðrir bestu kylfingar landsins eru mættir. Í kvennaflokki eru aðeins tveir fyrrum meistarar skráðir til leiks.

Golf

Þarf að markaðssetja mig betur

Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús var ánægður með að fá að dýfa tánni í laugina með hákörlunum. Hann hefði hins vegar viljað gera betur þar.

Golf

Tiger farinn að banka á dyrnar

Kylfingurinn goðsagnakenndi Tiger Woods hafði um tíma forystu á lokahring Opna breska meistaramótsins um helgina en endaði í sjötta sæti. Hann virðist vera búinn að ná sér eftir áralanga baráttu við erfið meiðsli.

Golf

Haraldur: Öll bein í líkamanum skulfu af stressi

Haraldur Franklín Magnús braut í dag blað í íslenskri golfsögu þegar hann spilaði fyrstur íslenskra karlkylfinga á risamóti. Hann átti nokkuð skrautlegan fyrsta hring á Carnoustie vellinum í dag og endaði á einu höggi yfir pari.

Golf