Golf

Tiger Woods telur sig enn geta unnið PGA mót

Tiger Woods hefur hægt og rólega snúið aftur á golfvöllinn eftir að hann slasaðist í bílslysi fyrir nær þremur árum. Hann stefnir á að taka þátt í PGA móti í hverjum mánuði árið 2024. 

Golf

Mcllroy vill snúa þróun golfbolta við

Rory Mcllroy, næstbesti kylfingur heims samkvæmt styrkleikalista PGA, hefur lýst yfir stuðningi við áætlanir um að snúa þróun golfbolta við og endurvekja eldri bolta sem ferðast ekki eins langt. 

Golf

Tiger Woods var bæði hissa og pirraður

Tiger Woods vill nú komast í stjórn PGA en hann var einn margra í golfheiminum sem vissi ekkert um það að það væri sameiningarviðræður í gangi á milli PGA og hinnar umdeildu LIV mótaraðar í Sádí Arabíu í sumar.

Golf

Komst ekki inn á Evrópu­móta­röðina

Haraldur Franklín Magnús náði ekki að tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni í golfi en úrtökumóti fyrir mótaröðina lauk í dag. Haraldur lauk keppni í 76. sæti.

Golf

Rory McIlroy sagði af sér

Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sagt sig úr hinni áhrifamiklu nefnd um stefnumál hjá bandarísku PGA-mótaröðinni, „PGA Tour policy board.“

Golf

Sex höggum frá Evrópumótaröðinni fyrir loka­daginn

Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús komst í gegnum niðurskurðinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina, DP World Tour í karlaflokki síðastliðinn mánudag. Lokadagur úrtökumótsins fer fram í dag og á Haraldur enn möguleika þó vonin sé veik.

Golf

Haraldur Frank­lín á enn mögu­leika

Íslenski kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús komst í gegnum niðurskurðinn á lokaúrtökumótinu fyrir DP World atvinnumótaröðina í karlaflokki. Hann á því enn möguleika á að komast inn á mótaröðina og bætast í hópi fárra íslenskra kylfinga sem hafa náð því.

Golf

McIlroy kallar Cantlay fífl

Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur lítið álit á Bandaríkjamanninum Patrick Cantlay og lét hann heyra það í nýlegu viðtali.

Golf