Golf Ólafía Þórunn fékk sér að sjálfsögðu Hawaii pizzu á Hawaii Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin til Hawaiieyja þar sem hún mun í páskavikunni taka þátt í Lotte Championship mótinu á bandarísku mótaröðinni í golfi. Golf 11.4.2017 13:00 Sergio Garcia: Æðislegt að ná þessu á afmælisdegi Ballesteros Spánverjinn Sergio Garcia vann í gær Mastersmótið í golfi eftir sigur í umspili á móti Englendingnum Justin Rose. Einvígi þeirra félaga um titilinn var æsispennandi og frábær skemmtun. Golf 10.4.2017 08:15 Eyðimerkurgöngu Garcia lokið Eftir rúmlega 20 ára bið og 73 risamót kom loksins að því að Spánverjinn Sergio Garcia ynni risamót. Hann vann Masters-mótið eftir ótrúlega rimmu gegn Justin Rose. Bráðabana þurfti til að fá sigurvegara á mótinu. Golf 9.4.2017 23:32 Fjórir efstir og jafnir eftir annan daginn á Masters Þrátt fyrir að hafa spilað á þremur höggum yfir pari í dag er Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman enn með forystu á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Golf 7.4.2017 23:37 Birgir Leifur snýr aftur til Leynis Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og sjöfaldur Íslandsmeistari í golfi, hefur verið ráðinn íþróttastjóri Golfklúbbsins Leynis á Akranesi. Golf 7.4.2017 17:27 Tökum alvöru peninga af þessum gaurum Veðmálafíkillinn Phil Mickelson er mikið í fréttunum þessa dagana út af fíkn sinni. Golf 7.4.2017 17:00 Johnson: Þetta er hrikalega svekkjandi Besti kylfingur heims, Dustin Johnson, varð að draga sig úr keppni á Masters í gær eftir að hafa dottið í tröppum daginn fyrir mótið. Golf 7.4.2017 10:00 Hoffman með fjögurra högga forystu Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Golf 6.4.2017 23:16 Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. Golf 6.4.2017 06:30 Rory treystir á ráð frá Jack Nicklaus Norður-Írinn Rory McIlroy er tilbúinn fyrir fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters, sem hefst á morgun. Golf 5.4.2017 16:00 Tryggði sér sigurinn með frábærum lokahring Bandaríski kylfingurinn Russell Henley tryggði sér sigur á Opna Shell Houston mótinu í gær með frábærri spilamennsku á lokahringnum. Golf 3.4.2017 10:00 Ábending frá sjónvarpsáhorfanda réði úrslitum á fyrsta risamóti ársins | Myndband Bandaríski kylfingurinn Lexi Thompson var gráti næst eftir að hafa misst af sigrinum á ANA Inspiration, fyrsta risamóti ársins. Golf 3.4.2017 08:24 Thompson áfram með forystu | Útsending hefst klukkan 21:00 Lexi Thompson frá Bandaríkjunum er með forystu fyrir lokahringinn á ANA Inspiration, fyrsta risamóti ársins á LPGA-mótaröðinni í golfi. Golf 2.4.2017 18:30 Fyrsta risamót ársins á LPGA-mótaröðinni í beinni Lexi Thompson frá Bandaríkjunum er með forystu eftir fyrstu tvo hringina á ANA Inspiration, fyrsta risamóti ársins á LPGA-mótaröðinni í golfi. Golf 1.4.2017 19:41 Betri spilamennska hjá Valdísi Þóru á öðrum hring Valdís Þóra Jónsdóttir náði sér mun betur á strik á öðrum degi Terre Blanche mótsins í Frakklandi. Mótið er hluti af LET Access mótaröðinni. Golf 1.4.2017 12:45 Langar þig í golf? | Nú er hægt að sjá hvaða golfvellir eru opnir Það styttist í sumarið og golfáhugafólk er örugglega farið að dusta rykið af kylfunum sínum. Gott verður síðustu daga hefur ekkert gera annað en að auka spennuna fyrir að komast út á flatirnar. Golf 1.4.2017 07:00 Tapaði 226 milljónum í veðmálum á einu ári Einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, hefur grætt mikla peninga á ferlinum en hann kann líka að eyða peningum. Golf 31.3.2017 23:30 Valdís Þóra fór ekki nógu vel af eftir sex vikna frí Valdís Þóra Jónsdóttir átti erfitt uppdráttar á seinni níu holunum á Terre Blanche mótinu í Frakklandi sem hófst í dag og er hluti af LET Access mótaröðinni. Golf 31.3.2017 17:22 Hvíti hákarlinn kemur McIlroy til varnar fyrir að spila golf með Trump | Myndband Greg Norman lenti í svipaðri stöðu með Bill Clinton og leitaði þá ráða hjá George Bush eldri. Golf 31.3.2017 08:30 Óstöðvandi Dustin Johnson fyrstur til að vinna öll heimsmótin Dustin Johnson er búinn að vinna þrjú golfmót í röð og er svo sannarlega sá besti í heimi í dag. Golf 27.3.2017 15:30 Ólafía Þórunn er úr leik Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á KIA Classic-mótinu í Kaliforníu. Golf 24.3.2017 20:45 Ólafía Þórunn á einu höggi yfir pari eftir fyrsta hring Tveir skollar í röð á lokaholunum þýða að Ólafía Þórunn er á einu höggi yfir pari eftir fyrsta hring á Kia Classic mótinu í golfi sem fer fram í Kaliforníu. Golf 24.3.2017 02:00 Tárvotur Jason Day hætti keppni vegna veikinda móður sinnar | Myndband Ástralski kylfingurinn Jason Day brotnaði saman á blaðamannafundi eftir að hafa þurft að draga sig úr keppni á WGC Match Play í Texas vegna veikinda móður sinnar. Golf 23.3.2017 16:45 Tiger elskar Masters og stefnir á að vera með Tiger Woods hefur ekki gefið upp alla von um að taka þátt á Masters-mótinu sem hefst eftir tvær vikur. Golf 21.3.2017 07:00 Ólafía Þórunn vekur verðskuldaða athygli Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur vakið verðskuldaða athygli á LPGA mótaröðinni í golfi. Golf 18.3.2017 21:45 Ólafía missti af niðurskurðinum eftir mistækar lokaholur Þrír skollar á seinustu fjórum holunum kostuðu Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, á Bank of Hope Founders Cup mótinu en Ólafía missir því í fyrsta sinn af niðurskurðinum á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð heims. Golf 18.3.2017 00:00 Kylfingur ýtti krókódíl út í vatn | Myndband Það þarf greinilega meira en stóran krókódíl til að koma kylfingnum Cody Gribble úr jafnvægi. Golf 17.3.2017 23:15 Ólafía Þórunn byrjar að spila klukkan 19.23 í kvöld | Í 46. sæti eftir fyrsta daginn Það er spennandi dagur framundan hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur en í kvöld spilar hún sinn annan hring á Bank of Hope Founders meistaramótinu í Phoenix er mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. Golf 17.3.2017 15:15 Frábær endir á góðum degi hjá Ólafíu í Phoenix Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kláraði fyrsta hringinn á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi í Phoenix á þremur höggum undir pari. Golf 16.3.2017 19:15 Fyrsti örninn hjá Ólafíu Þórunni á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að byrja vel á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi sem fer fram í Phoenix en þetta er þriðja mótið hennar á LPGA mótaröðinni. Golf 16.3.2017 16:46 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 178 ›
Ólafía Þórunn fékk sér að sjálfsögðu Hawaii pizzu á Hawaii Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin til Hawaiieyja þar sem hún mun í páskavikunni taka þátt í Lotte Championship mótinu á bandarísku mótaröðinni í golfi. Golf 11.4.2017 13:00
Sergio Garcia: Æðislegt að ná þessu á afmælisdegi Ballesteros Spánverjinn Sergio Garcia vann í gær Mastersmótið í golfi eftir sigur í umspili á móti Englendingnum Justin Rose. Einvígi þeirra félaga um titilinn var æsispennandi og frábær skemmtun. Golf 10.4.2017 08:15
Eyðimerkurgöngu Garcia lokið Eftir rúmlega 20 ára bið og 73 risamót kom loksins að því að Spánverjinn Sergio Garcia ynni risamót. Hann vann Masters-mótið eftir ótrúlega rimmu gegn Justin Rose. Bráðabana þurfti til að fá sigurvegara á mótinu. Golf 9.4.2017 23:32
Fjórir efstir og jafnir eftir annan daginn á Masters Þrátt fyrir að hafa spilað á þremur höggum yfir pari í dag er Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman enn með forystu á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Golf 7.4.2017 23:37
Birgir Leifur snýr aftur til Leynis Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og sjöfaldur Íslandsmeistari í golfi, hefur verið ráðinn íþróttastjóri Golfklúbbsins Leynis á Akranesi. Golf 7.4.2017 17:27
Tökum alvöru peninga af þessum gaurum Veðmálafíkillinn Phil Mickelson er mikið í fréttunum þessa dagana út af fíkn sinni. Golf 7.4.2017 17:00
Johnson: Þetta er hrikalega svekkjandi Besti kylfingur heims, Dustin Johnson, varð að draga sig úr keppni á Masters í gær eftir að hafa dottið í tröppum daginn fyrir mótið. Golf 7.4.2017 10:00
Hoffman með fjögurra högga forystu Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Golf 6.4.2017 23:16
Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. Golf 6.4.2017 06:30
Rory treystir á ráð frá Jack Nicklaus Norður-Írinn Rory McIlroy er tilbúinn fyrir fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters, sem hefst á morgun. Golf 5.4.2017 16:00
Tryggði sér sigurinn með frábærum lokahring Bandaríski kylfingurinn Russell Henley tryggði sér sigur á Opna Shell Houston mótinu í gær með frábærri spilamennsku á lokahringnum. Golf 3.4.2017 10:00
Ábending frá sjónvarpsáhorfanda réði úrslitum á fyrsta risamóti ársins | Myndband Bandaríski kylfingurinn Lexi Thompson var gráti næst eftir að hafa misst af sigrinum á ANA Inspiration, fyrsta risamóti ársins. Golf 3.4.2017 08:24
Thompson áfram með forystu | Útsending hefst klukkan 21:00 Lexi Thompson frá Bandaríkjunum er með forystu fyrir lokahringinn á ANA Inspiration, fyrsta risamóti ársins á LPGA-mótaröðinni í golfi. Golf 2.4.2017 18:30
Fyrsta risamót ársins á LPGA-mótaröðinni í beinni Lexi Thompson frá Bandaríkjunum er með forystu eftir fyrstu tvo hringina á ANA Inspiration, fyrsta risamóti ársins á LPGA-mótaröðinni í golfi. Golf 1.4.2017 19:41
Betri spilamennska hjá Valdísi Þóru á öðrum hring Valdís Þóra Jónsdóttir náði sér mun betur á strik á öðrum degi Terre Blanche mótsins í Frakklandi. Mótið er hluti af LET Access mótaröðinni. Golf 1.4.2017 12:45
Langar þig í golf? | Nú er hægt að sjá hvaða golfvellir eru opnir Það styttist í sumarið og golfáhugafólk er örugglega farið að dusta rykið af kylfunum sínum. Gott verður síðustu daga hefur ekkert gera annað en að auka spennuna fyrir að komast út á flatirnar. Golf 1.4.2017 07:00
Tapaði 226 milljónum í veðmálum á einu ári Einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, hefur grætt mikla peninga á ferlinum en hann kann líka að eyða peningum. Golf 31.3.2017 23:30
Valdís Þóra fór ekki nógu vel af eftir sex vikna frí Valdís Þóra Jónsdóttir átti erfitt uppdráttar á seinni níu holunum á Terre Blanche mótinu í Frakklandi sem hófst í dag og er hluti af LET Access mótaröðinni. Golf 31.3.2017 17:22
Hvíti hákarlinn kemur McIlroy til varnar fyrir að spila golf með Trump | Myndband Greg Norman lenti í svipaðri stöðu með Bill Clinton og leitaði þá ráða hjá George Bush eldri. Golf 31.3.2017 08:30
Óstöðvandi Dustin Johnson fyrstur til að vinna öll heimsmótin Dustin Johnson er búinn að vinna þrjú golfmót í röð og er svo sannarlega sá besti í heimi í dag. Golf 27.3.2017 15:30
Ólafía Þórunn er úr leik Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á KIA Classic-mótinu í Kaliforníu. Golf 24.3.2017 20:45
Ólafía Þórunn á einu höggi yfir pari eftir fyrsta hring Tveir skollar í röð á lokaholunum þýða að Ólafía Þórunn er á einu höggi yfir pari eftir fyrsta hring á Kia Classic mótinu í golfi sem fer fram í Kaliforníu. Golf 24.3.2017 02:00
Tárvotur Jason Day hætti keppni vegna veikinda móður sinnar | Myndband Ástralski kylfingurinn Jason Day brotnaði saman á blaðamannafundi eftir að hafa þurft að draga sig úr keppni á WGC Match Play í Texas vegna veikinda móður sinnar. Golf 23.3.2017 16:45
Tiger elskar Masters og stefnir á að vera með Tiger Woods hefur ekki gefið upp alla von um að taka þátt á Masters-mótinu sem hefst eftir tvær vikur. Golf 21.3.2017 07:00
Ólafía Þórunn vekur verðskuldaða athygli Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur vakið verðskuldaða athygli á LPGA mótaröðinni í golfi. Golf 18.3.2017 21:45
Ólafía missti af niðurskurðinum eftir mistækar lokaholur Þrír skollar á seinustu fjórum holunum kostuðu Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, á Bank of Hope Founders Cup mótinu en Ólafía missir því í fyrsta sinn af niðurskurðinum á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð heims. Golf 18.3.2017 00:00
Kylfingur ýtti krókódíl út í vatn | Myndband Það þarf greinilega meira en stóran krókódíl til að koma kylfingnum Cody Gribble úr jafnvægi. Golf 17.3.2017 23:15
Ólafía Þórunn byrjar að spila klukkan 19.23 í kvöld | Í 46. sæti eftir fyrsta daginn Það er spennandi dagur framundan hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur en í kvöld spilar hún sinn annan hring á Bank of Hope Founders meistaramótinu í Phoenix er mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. Golf 17.3.2017 15:15
Frábær endir á góðum degi hjá Ólafíu í Phoenix Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kláraði fyrsta hringinn á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi í Phoenix á þremur höggum undir pari. Golf 16.3.2017 19:15
Fyrsti örninn hjá Ólafíu Þórunni á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að byrja vel á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi sem fer fram í Phoenix en þetta er þriðja mótið hennar á LPGA mótaröðinni. Golf 16.3.2017 16:46